Kjarnasamruni til rafmagnsframleiđslu í Bretlandi 2030? Ekki hissa fólk sé skeptískt

Sérstaklega ţegar rćtt er fjálglega um ţetta á hćstu stöđum í Bretlandi í kjölfar kosningasigurs Brexitera í Bretlandi nýveriđ. Kjarnasamruni til rafmagnsframleiđslu hefur veriđ draumur nú í nokkra áratugi. Fram til ţessa hafa allar tilraunir - misheppnast.
--Sannarlega hefur margsinnis tekist ađ búa til plasma á rannsóknarstofum.
--En hingađ til hefur engum tekist ađ búa til sjálfbćra-samruna.
Ţađ er samruna sem viđheldur sjálfum sér, og mikilvćgast af öllu - skilar nettó afli.

Hinn bóginn er enginn vafi ađ kjarnasamruni er mögulegur.
Eftir allt saman eru allar virkar stjörnur Sólin t.d. knúnar af kjarnasamruna.

Skýringamynd af svokölluđum Tokamak!

Image result for Tokamak Energy

Vćri auđvitađ stór bylting ef satt

Two British companies confident of nuclear fusion breakthrough

Tokamak Energy

First Light Fusion Ltd

Fyrirtćkin Tokamak Energy of First Light Fusion - hafa bćđi skv. frétt Financial Times fengiđ fjármagn frá markađnum - 50 milljón punda og 25 milljón.
--Ţetta er ekkert risafjármagn.

Hljómar ekki sem einhver risa-áhugi á ţeirra hugmyndum ţar af leiđandi. Eđlilega eru menn skeptískir eftir ítrekađar - misvísandi tilkynningar í gegnum árin.
--Ţađ eykur ekki endilega tiltrú ađ ţetta sé í pólitískri umrćđu í kjölfar kosninga.

Tokamak Energy a.m.k. er ađ fókusa á ţá átt ađ gera tilraun til ađ viđhalda - sjálfbćrum samruna, međan ađ First Light Fusion er međ allt annan fókus - unnt sé ađ fá nettó orku međ ţví ađ skjóta nokkurs konar kúlum á miklum hrađa á ţjappađ tívetni.
--Hljómar ekki mest sannfćrandi hugmynd sem ég hef heyrt.

Hljómar sem ađ hljóti ađ brjóta lögmáliđ um orku.

 

Spurning um hugsanlega sprengihćttu!

Vetnis-sprengja virkar međ ţví ađ framkalla - samruna innan í lofthjúp.
Ţađ sem gerist er ađ kjarnasprenging ofsahitar lítiđ magn af vetni í yfir milljón gráđur, og sá ofsahiti sem brýst út -- ofshitar og ţví ofsaţenur loftiđ í kring.
--Sú ofsaţensla sé hvađ viđ upplyfum sem gríđarlega sprengingu.

  1. Í kjarnasamruna veri ţ.s. viđhaldiđ vćri stöđugum samruna í magni af tvívetni.
  2. Er plasmađ er til verđur margra milljón gráđa heitt.
  3. Ţess vegna, haldiđ í skefjum af öflugu segulsviđi.

Ef einhverra hluta vegna segulsviđiđ rofnar t.d. í skemmdarverki.
Mundi plasmađ komast í snertingu viđ hlífarnar um ofninn sjálfan.
--Góđ spurning ţví hvort hlífarnar vćru nćgilega miklar í umfangi, til ţess ađ plasmađ mundi eyđa sjálfu sér algerlega međ ţví ađ -- umbreyta ţeim hlífum í lofttegundir.

  • Losun á ofsaheitu plasma út í andrúmsloftiđ gćti haft slćmar afleiđingar.

Viđ vćrum ekki ađ tala um - geislavirkni líklega. En tćknilega mögulega sprengingu.
Ţađ ćtti a.m.k. ađ vera mögulegt, ađ hafa hlífđar-kápu ćtíđ ţađ ţykka.
--Ađ plasmađ mundi alltaf eyđa sér međ ţví ađ skemma hlífđarkápuna.

Ég mundi a.m.k. vilja sjá ţćr áćtlanir um hlíđfarkápu sem menn vildu setja upp.
--Metnađarfyllsta áćtlunin í dag er líklega: International Thermonuclear Experimental Reactor (ITER)

ITER á ađ fara í gang 2035 - vekur auđvitađ athygli í Brexit Bretlandi, ţegar sett er fram ártaliđ 2030 -- m.ö.o. 5 árum fyrr.
--Augljóslega er ţađ sjálfstćđ ástćđa til ađ gera menn skeptíska.

Bendi fólki á ađ lesa Wikipedia hlekkinn um Tokamak.
Ţar er líst ţeim fjörmörgu óvćntu vandamálum sem hafa komiđ upp.
--Sínt vísindamönnum fram á, ađ ţađ sé miklu flóknara en menn fyrst héldu.


Niđurstađa

Ef mađur gerir ráđ fyrir ţví ađ rétt sé ađ taka yfirlýsingum frá Bretlandi, ađ vera 5 árum á undan ITER - međ góđum fjölda saltkorna. Ţá er örugglega eins rétt í dag og fyrir 40 árum, ađ kjarnasamruni sé möguleiki á ţví ađ búa til gríđarlega orku.
Eins og kemur fram í Wikipedia hlekk, ţá greinilega reyndist vandinn viđ ţađ ađ búa til sjálfbćran samruna miklu flóknari en menn fyrst héldu. Rannsóknir hafi ţó leitt vísindamenn mörgum skrefum nćr skilningi á vandanum. En hvort ađ ITER raunverulega komi til međ ađ virka stra 2035 getur tíminn einn leitt í ljós.
--Ég a.m.k. efa ađ Bretar međ miklu minna fjármagn ađ baki sínum áćtlunum verđi á undan.

Ef mađur gefur sér ađ ITER virki fyrir rest - gćti ţađ alveg veriđ ađ margvísleg ný vandamál rísi viđ rekstur ITER og ţađ taki t.d. áratug í viđbót fyrir ITER ađ vera raunverulega rektrarhćfur samruna-ofn.
--En eftir ađ vandamálin eru raunverulega leyst, getur samruni orđiđ risatór breyting á tilvist mannkyns.

 

Kv.


Bloggfćrslur 28. desember 2019

Um bloggiđ

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Eldri fćrslur

2024

2023

2022

2021

2020

2019

2018

2017

2016

2015

2014

2013

2012

2011

2010

2009

2008

Nýjustu myndir

  • Mynd Trump Fylgi
  • Kína mynd 2
  • Kína mynd 1

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.4.): 3
  • Sl. sólarhring: 90
  • Sl. viku: 438
  • Frá upphafi: 847085

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 415
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband