Samningaviđrćđur Kanada og Bandaríkjanna virđast farnar út um ţúfur

Samninganefnd Kanada virđist farin heim eftir ađ fundi var slitiđ á föstudagskvöld. Vandinn viđ viđrćđurnar núna - virđist ađ ríkisstjórn Bandaríkjanna, virđist ćtlast til ţess ađ Kanada samţykki -- ţađ sem ríkisstjórn Bandaríkjanna leggur til.

Haft eftir Donald Trump - hjá Bloomberg "off the record" ţegar Bloomberg tók viđtal viđ Trump, ađ skv. mati Trumps hefđi Kanada ekkert val en ađ samţykkja ţ.s. Bandaríkin leggja til.
--Trump virtist stađfesta ađ rétt vćri eftir honum haft, ţegar hann sagđi.

Donald Trump: "I said in the end its OK because at least Canada knows how I feel,"

Politico fjallar um máliđTrump confirms leaked comments

Tónninn í viđrćđum ef marka má fréttir - virđist einmitt í samrćmi viđ ţetta!
Ađ ríkisstjórn Bandaríkjanna - setur fram skilyrđi, ćtlist til ađ Kanada samţykki.

  • Ríkisstjórn Trumps greinilega telur - eftir ađ Mexíkó gerđi tvíhliđa samkomulag, ađ Kanada hafi ekkert val!

Skv. ţví verđur ríkisstjórn Bandaríkjanna vćntanlega - poll róleg ţótt Kanadamenn hafi fariđ heim á föstudagskvöld.
--En aftur verđur rćtt saman í nćstu viku.

Menn hafa greinilega ákveđiđ ađ - ađ Kanadamenn muni sćtta sig viđ framsett skilyrđi.
--Ţó ţađ taki eitthvađ lengri tíma!

Christia Freeland fyrir hönd Kanada!

Image result for chrystia freeland

Nafta talks break up with no deal in sight

U.S. to move ahead with Mexico trade pact, keep talking to Canada

Canada's Freeland says 'win-win-win' trade deal with U.S. within reach

U.S. trade pact with Mexico will be 'fast-track' compliant: official

Freeland lét hafa eftir sér ađ - jákvćđur samningur vćri enn mögulegur.
En hún sagđi einnig - ađ slíkur krefđist sveigjanleika á báđa bóga.
Áđur hafa stjórnvöld Kanada sagt, enginn samningur vćri betri en slćmur -- en nú sennilega virkilega reynir á ţađ nk. daga, hvort ţau virkilega meina ţađ!

Vandinn fyrir hana er ađ ríkisstjórn Bandaríkjanna greinilega telur sig ţegar hafa allt í hendi, og virđist ţví ekki áhugasöm um nokkurn hinn minnsta sveigjanleika!
Ţađ sem hún leggur til - virđast raunverulega vera skilyrđi í hennar huga!

Nú einfaldlega ţekki ég ekki nćgilega vel efnahag Kanada til ţess ađ meta ţađ hvort efnahagslega séđ - geti Kanada komist hjá ţví ađ sćttast á kröfur Bandaríkjastjórnar.

T.d. krefst Bandaríkjastjórn ţess - ađ óháđ úrskurđarkerfi sem hefur veriđ hluti af NAFTA.
Verđi fellt niđur - en t.d. á sl. ári tapađi Bandaríkjastjórn mikilvćgu prófmáli.
Er tollur sem Lighthizer hafđi lagt á kanadísk smíđađa flugvél - var talinn brot á samningnum.

  1. Vandinn er sá - ađ ef samningur verđur án slíks kerfis.
  2. Er líklegt ađ Bandaríkjastjórn - túlki öll hugsanleg vafamál sem upp koma, sér í hag --> Eđa nána tiltekiđ, í samrćmi viđ ţrýsting bandarískra ađila á sín stjórnvöld, ef kanadískt fyrirtćki og bandarískt fyrirtćki eru ađ keppa.

En hvernig Lighthizer hegđađi sér ţegar Boeing kvartađi yfir nýrri flugvél frá Bombardier - og Lighthizer tók fullkomlega einhliđa málflutning Boeing sem sannleik.
--Bendi sterklega til ţess, Bandaríkjastjórn muni ţá alltaf taka algerlega einhliđa hlut bandarískra fyrirtćkja líklega fullkomlega óháđ um hvađ máliđ snýst.

Ţetta er auđvitađ ástćđa ţess ađ sett eru upp slík - úrskurđakerfi.
Svo löndin taki ekki einhliđa ákvarđanir - sem hygla innlendu fyrirtćki, sem t.d. greiddi í kosningasjóđ einhvers mikilvćgs.

 

Niđurstađa

Ríkisstjórn Bandaríkjanna lítur greinilega svo á Kanada sé upp viđ vegg, hafi ekki nema tvo valkosti - ađ sćttast viđ framsett skilyrđi Bandaríkjastjórnar, eđa labba frá samningum. Ef marka má orđ Donalds Trumps sjálfs -- viđtal Bloomberg - ţá virđist hann algerlega sannfćrđur ađ Kanadamenn "semji" m.ö.o. leggi niđur skottiđ -- spurning einungis um daga til eđa frá.

Skv. ţví stendur kanadastjórn fyrir ţví vali - hvort hún getur sagt "nei" yfir höfuđ.
En ţetta er líka spurning um sjálfstćđi - ef útkoman er, ekki er hćgt ađ segja "nei" er ţađ eiginlega svariđ - ađ Kanada sé ekki raunverulega sjálfstćtt ríki.
--M.ö.o. ađ ríkisstjórn Bandaríkjanna geti skipađ fyrir, og Kanada segi "já meistari."

 

Kv.


Bloggfćrslur 31. ágúst 2018

Um bloggiđ

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Eldri fćrslur

2024

2023

2022

2021

2020

2019

2018

2017

2016

2015

2014

2013

2012

2011

2010

2009

2008

Nýjustu myndir

  • Mynd Trump Fylgi
  • Kína mynd 2
  • Kína mynd 1

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.4.): 9
  • Sl. sólarhring: 34
  • Sl. viku: 495
  • Frá upphafi: 847150

Annađ

  • Innlit í dag: 9
  • Innlit sl. viku: 471
  • Gestir í dag: 9
  • IP-tölur í dag: 9

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband