Michael Cohen gćti reynst vera raunveruleg ógn viđ Donald Trump

Skv. fréttum dagins hefur komiđ í ljós ađ ţegar Cohen samdi viđ saksókn er hann lýsti sig sekan um eftirfarandi - 

"Cohen pleaded guilty to five counts of tax fraud, one count of making false statements to a financial institution, one count of willfully causing an unlawful corporate campaign contribution and one count of making an excessive campaign contribution." 

- ţá fylgdu ţví ásakanir á Donald Trump af hans hálfu, ađ Trump hafi skipađ honum ađ inna af hendi ţćr greiđslur - er teljast ólöglegar, sem Cohen viđurkenndi sig sekan um ađ hafa framkvćmt.

Greinilegt af viđbrögđum Trumps ađ - Cohen er ekki lengur vinur hans:

Donald J. Trump@realDonaldTrump
"If anyone is looking for a good lawyer, I would strongly suggest that you don’t retain the services of Michael Cohen!"
12:44 PM - Aug 22, 2018

Donald Trump á hinn bóginn fór fögrum orđum um Paul Manafort er skv. fréttum dagsins, hefur ákveđiđ ađ áfrýja ţeim 8-ákćruatriđum er hann var fundinn sekur um í undirrétti.

 
Donald J. Trump@realDonaldTrump
"I feel very badly for Paul Manafort and his wonderful family. “Justice” took a 12 year old tax case, among other things, applied tremendous pressure on him and, unlike Michael Cohen, he refused to “break” - make up stories in order to get a “deal.” Such respect for a brave man!"
1:21 PM - Aug 22, 2018

Eitt viđbótar Twít vakti athygli:

Donald J. Trump‏@realDonaldTrump
"Michael Cohen plead guilty to two counts of campaign finance violations that are not a crime. President Obama had a big campaign finance violation and it was easily settled!"

Greinilega ekki afstađa bandarískra dómsyfirvalda og saksóknar - ađ ţau atriđi varđi ekki viđ lög.

Trump slams Cohen, lauds Manafort after twin legal blows

Trump says found out about payments made by Cohen after the fact

Skv. fréttum, neitar Trump ađ hafa vitađ fyrirfram um ţćr greiđslur - ţannig orđ stendur gegn orđi, nema Cohen eigi í fórum sínum upptöku af samtali viđ Trump - ţ.s. fram kemur annađ.
--Rétt ađ benda á, ađ ţađ vćri mjög veik stađa fyrir yfirvöld, ađ hafa samţykkt "plea bargain" viđ Cohen - ef slík upptaka vćri ekki til.

Í orđum verjanda Micheal Cohen - virđist felast augljós hótun gegn Donald Trump: Cohen co-operation may lead to rougher waters for Trump.

"Cohen . . . is now liberated to tell the truth, everything about Donald Trump that he knows,..." - "From this point on, you’re going to see a liberated Michael Cohen speaking truth to power."

Í ţessari dramatísku framsetningu í viđtali - virđist ljóst ađ verjandi Cohens álítur besta spil síns skjólstćđings vera; ađ höfđa til sérstaks saksóknara Robert Mueller.

What’s next for Mueller’s investigation after Manafort’s conviction?

Í orđum sínum hljómar verjandi Cohens - dálítiđ eins og, sölumađur :)

The Most Damaging Thing That's Happened to Trump

  1. Hinn bóginn er ég sammála ţví sem ályktađ er í hlekknum ađ ofan, ađ ţađ sem vekur mesta undrun viđ mál Cohens -- er, ađ saksóknara-yfirvöld skuli hafa samţykkt "plea bargain."
  2. En kjarni ţess samkomulags, virđist byggjast á ásökunum Cohens gegn Trump -- ţađ virđist ósennilegt ađ ţau yfirvöld í NewYork hefđu samţykkt ţetta; ef ţau hefđu ekki trúađ ásökunum Cohens.
  • Ţá er stóra spurningin, hvađ hefur Cohen undir erminni - sem sannfćrđi saksóknarayfirvöld í NewYork ađ gera viđ hann slíkan samning?
  • En vitađ er ađ Cohen tók fjölda upptaka af samtölum viđ sinn fyrrum skjólstćđing og samstarfsmann til 12 ára - Donald Trump.

Spurning hvort allar ţćr upptökur voru á skrifstofunni hans er leitađ var ţar af yfirvöldum? Kannski varđveitti hann einhverjar upptökur á öđrum stađ!
--En mér virđist órökrétt af yfirvöldum ađ gera slíkan samning - ef ţetta vćri einungis, orđ gegn orđi.

PS: Sá ţessa frétt á FoxNews: Michael Cohen admits violating campaign finance laws in plea deal
--Fox segir "plea bargain" samkomulag kveđa á um mesta lagi 3ja. ára fangelsi fyrir Cohen.
--En vörn ađ öđru leiti ađ sjálfsögđu gagnvart saksókn svo hann ţori ađ opna sig upp á gátt.

 

Niđurstađa

Kannski eftir allt saman er Micheal Cohen stćrsta einstaka ógnin viđ Donald Trump - en ţađ virkilega áhugaverđa viđ "plea bargain" samkomulag Cohens viđ saksókn í NewYork virđist sú stađreynd -- ađ ţađ samkomulag virđist á grunni ásakana Cohens gegn Donald Trump.
Ef mađur gerir ráđ fyrir ţví, ađ ţeir sem gerđu ţađ samkomulag viđ Cohen - séu ekki fífl og fáráđlingar, ţá sýndi Cohen ţeim fram á međ einhverjum hćtti - sem sannfćrđi ţá einstaklinga - ađ hann hefđi gögn í sínum fórum til stađfestingar á sínum ásökunum.
En mér virđist órökrétt af saksókn ađ semja viđ Cohen međ slíkum hćtti, ef einungis vćri um ađ rćđa - orđ gegn orđi.

M.ö.o. ef ásakanir Cohens eru studdar af gögnum, sem hann getur komiđ á framfćri viđ ţar til bćr yfirvöld - ţá vćri kominn til sögunnar glćpur sem unnt vćri ađ sanna ađ líkindum; sem Donald Trump forseti vćri bein tengdur viđ.
--Ţađ ţíddi, ađ ţá vćri komin nćg lagaleg ástćđa fyrir "impeachment."

A.m.k. virđast saksóknara-yfirvöld í NewYork raunverulega trúa ţví ađ forsetinn sé "crook."

 

Kv.


Bloggfćrslur 22. ágúst 2018

Um bloggiđ

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Eldri fćrslur

2024

2023

2022

2021

2020

2019

2018

2017

2016

2015

2014

2013

2012

2011

2010

2009

2008

Nýjustu myndir

  • Mynd Trump Fylgi
  • Kína mynd 2
  • Kína mynd 1

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.4.): 26
  • Sl. sólarhring: 28
  • Sl. viku: 489
  • Frá upphafi: 847140

Annađ

  • Innlit í dag: 26
  • Innlit sl. viku: 465
  • Gestir í dag: 26
  • IP-tölur í dag: 26

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband