Fyrrum kosningastjóri Donalds Trumps fundinn sekur í 8 ákćruliđum fyrir dómi - fyrrum lögfrćđingur Donalds Trumps lýsir sig sekan í 8 ákćruliđum

Á ţessari stundu er ekki ljóst hver eđa hvort nokkur áhrif ţessara atburđa verđa á Donald Trump forseta Bandaríkjanna, en Paul Manafort var um skeiđ kosningastjóri Donalds Trumps fyrir forsetakosningar 2016 og Michael Cohen var einn lögfrćđinga Donalds Trumps ţar til fyrir skömmu.

  1. Skv. fréttum hefur dómurinn líst yfir "mistrial" í 10 ákćruliđum yfir Manafort ţar sem kviđdómur treysti sér ekki ađ ná fram niđurstöđu um sekt eđa sakleysi Manaforts í ţeim ákćruliđum -- ţannig ađ ný réttarhöld verđa vćntanlega um ţá ákćruliđi síđar.
  2. Á móti, er ţess vćnta vćntanlega ađ Manafort fái á sig dóm fyrir ţá 8 ákćruliđi sem hann telst vera sekur um - skv. niđurstöđu kviđdóms er komst ađ niđurstöđu um ţá liđi.
  • Síđan er óvíst hvađ yfirlýsing Michael Cohens um sekt felur akkúrat í sér - ég meina, hvađ felur samkomulag hans viđ ákćranda í sér?
    "Cohen pleaded guilty to five counts of tax fraud, one count of making false statements to a financial institution, one count of willfully causing an unlawful corporate campaign contribution and one count of making an excessive campaign contribution."
    --Spurning, um hvađ gat hann samiđ?
    --Bendi á, ađ ţetta tengist líklega - frambođsmálum Trumps a.m.k. ađ nokkru leiti.

Ex-Trump campaign manager Manafort convicted of fraud

Trump aide Manafort found guilty on eight of 18 charges

Former Trump lawyer Michael Cohen pleads guilty

Ex-Trump lawyer Cohen pleads guilty in deal with prosecutors

Trump greinilega ósáttur: Trump decries Manafort verdict, says Mueller investigation a 'disgrace

 

Greinilega sigur fyrir Robert Mueller!

En Manafort stendur nú allt í einu frammi fyrir hugsanlega hörđum dómi - mađur á sjötugs aldri. 

Ţađ hefur lengi veriđ sterkur grunur ađ tilgangur Muellers - sé ađ ţvinga Manafort til ađ rćđa opinskátt um hvađ fór fram á milli hans og Donalds Trumps - er Manafort stjórnađi kosningabaráttu Trumps um hríđ.
--En Manafort er talinn vita um ţćtti, sem tengjast meintum hugsanlega ólöglegum samskiptum frambođs Trumps, viđ rússnesk stjórnvöld eđa agenta á vegum ţeirra.

  • Ţađ virđist nú sennilegt ađ Manafort geti nú bođist afsláttur á endanlegum dómi, ef hann nú velur -- ađ opna sig upp á gátt frammi fyrir Mueller.
    --Ađ sjálfsögđu ţá til ţess ađ vitna ađ einhverju leiti gegn Trump.

Óţekkt er hvort ađ - viđurkenning Cohens á sekt, sé ógn viđ Trump einnig.
En ţađ virđist a.m.k. mögulegt í ljósi ţess - ađ Cohen virđist vera ađ viđurkenna sig sekan, í tengslum viđ greiđslur er teljast nú ólöglegar - sem hann virđist hafa innt af hendi í tengslum viđ frambođ Trumps.
--Segjum hann vitni nú um ţađ, ađ Trump hafi fyrirskipađ ţćr greiđslur, og hafi einhver gögn ţví til stađfestingar.
--En ţetta er bara pćling, en á hinn bóginn ef Cohen ćtlar ađ fá afslátt á vćntanlegan dóm - ţarf hann ađ hafa eitthvađ bitastćtt til ađ bjóđa.

  • Eiginlega spurning hvađ annađ hann gćti bođiđ - en hugsanlega vitna gegn Trump.

 

Niđurstađa

Spurning hvort ţađ er ađ hitna undir stólnum hans Trumps eđa ekki? En ţađ virđist ađ Mueller hafi náđ fram einu mikilvćgu skrefi. Síđan er ekki vitađ akkúrat hvađ fyrrum lögfrćđingur Trumps gat bođiđ - sem dugđi til ţess ađ hann náđi fram samningi viđ saksókn gegn honum.

Ţađ verđur a.m.k. forvitnilegt ađ fygljast međ fréttum nk. daga frá Bandaríkjunum.

  • Ef Mueller getur sannađ lögbrot á Donald Trump - ţá mundi hann skila gögnum um ţá niđurstöđu til bandaríska ţingsins, sem er eini ađilinn er getur tekiđ ţá ákvörđun af eđa á, ađ formlega ákćra forseta landsins.

 

Kv.


Bloggfćrslur 21. ágúst 2018

Um bloggiđ

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Eldri fćrslur

2024

2023

2022

2021

2020

2019

2018

2017

2016

2015

2014

2013

2012

2011

2010

2009

2008

Nýjustu myndir

  • Mynd Trump Fylgi
  • Kína mynd 2
  • Kína mynd 1

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.4.): 19
  • Sl. sólarhring: 24
  • Sl. viku: 482
  • Frá upphafi: 847133

Annađ

  • Innlit í dag: 19
  • Innlit sl. viku: 458
  • Gestir í dag: 19
  • IP-tölur í dag: 19

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband