N tollhtun fr Trump Kna

etta sinn hefur Trump kvei a rmlega 2-falda toll samanbur vi sna fyrri htun, .e. 25% sta 10%.

En sasta mnui htai Trump 10% tolli tflutning Kna a andviri 200ma.$.
S htun kom fram eftir a Knastjrn svarai formlega -- lgum tollum Trumps a andviri 34ma.$.

Trump administration adds to China trade pressure with higher tariff plan

Trump considers lifting tariffs on Chinese imports to 25%

""The increase in the possible rate of the additional duty is intended to provide the administration with additional options to encourage China to change its harmful policies and behavior and adopt policies that will lead to fairer markets and prosperity for all of our citizens," Lighthizer said in a statement."

Skv. frttum hafa san allar formlegar virur milli Bandarkjanna og Kna legi niri.
Hugmynd Trumps, virist a bregast vi neitun Kna a ra!
Me v a hkka tollprsentuna r 10% 25%.

--En 25% tollur 200ma.$. af innfluttum varningi.
--Mundi n vafa leia til verulegra hkkana eim varningi Bandarkjunum.

a er spurning, a hvaa marki arir framleiendur geta gripi inn .
En g efa a - egar magni er haft huga - a nnur lnd, arir framleiendur - su frir um a kpla inn Bandarkjamarka me hrai.

annig a a geti vart veri anna en svo a etta leii til tluverra vruvers hkkana til bandarskra neytenda eim vruflokkum!

"The National Retail Federation said the proposed increase in tariffs on a further $200bn worth of imports from China would result in higher costs that would hurt US consumers and companies more than China."

a er alveg rugglega rtt - en 25% tollur er vntanlega a hr, a verslanir og innflytjendur - geta vart lkka lagningu ngilega til a fora vruvers hkkunum.

Ef um er a ra varning sem ekki er unnt a f annars staar me gu mti -- rkrtt lendir kostnaurinn af tollunum; neytendum Bandarkjunum sjlfum.

Niurstaa

a er auvita me eim htti sem lagir tollar skaa Bandarkin sjlf - a eir leia til hrra verlags innan Bandarkjanna sjlfra. En viskipti Bandarkjanna og Kna eru a risastr snium a a s afar sennilegt nnur lnd geti sngglega kpla inn a magn til a taka markain snarlega af Kna!
En vntanlega mundi urfa a auka framleislugetu - a vri vart fari slkt, nema menn sannfrist um a tollarnir vru komnir til me a vera!
--Trump og rkisstjrn hans, er alltaf a fullyra a sigur s rtt handan sjndeildar.
--San er Trump ekktur fyrir a skipta sngglega um skoun.
Hvort tveggja sennilega dregur r lkum ess a utanakomandi ailar fari a htta risa fjrfestingar til a auka sitt framleislumagn!

annig a g held a a geti ekki veri nokkur vafi um a bandarska verslunarri hafi rtt fyrir sr - a kostnaurinn lendi bandarskum neytendum!
Tollarnir virka sem -- n skattlagning neyslu.
--Hrra verlag er auvita hamlandi neyslu, og sennilega fkkar verslunarstrfum.

San hafa tollar eir sem Kna leggur , mti -- skaleg hrif bandarsk tflutningsstrf.
sustu viku lofai rkisstjrn Trumps -- strf, til a bta bandarskum bndum skaa af tollum sem lagir hafa veri bandarskan landbnaar-tflutning hefndarskyni.
--g ekki von v a arir tflutningsailar fi sambrilega styrki.

Kv.


Bloggfrslur 2. gst 2018

Um bloggi

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Okt. 2018
S M M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31      

Njustu myndir

 • Tyrk2018
 • Rail1910
 • manufacturing 1947 2007

Heimsknir

Flettingar

 • dag (19.10.): 5
 • Sl. slarhring: 229
 • Sl. viku: 1454
 • Fr upphafi: 663043

Anna

 • Innlit dag: 5
 • Innlit sl. viku: 1282
 • Gestir dag: 5
 • IP-tlur dag: 5

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband