Ný tollhótun frá Trump á Kína

Í ţetta sinn hefur Trump ákveđiđ ađ rúmlega 2-falda toll í samanburđ viđ sína fyrri hótun, ţ.e. 25% í stađ 10%.

En í síđasta mánuđi hótađi Trump 10% tolli á útflutning Kína ađ andvirđi 200ma.$.
Sú hótun kom fram eftir ađ Kínastjórn svarađi formlega -- álögđum tollum Trumps ađ andvirđi 34ma.$.

Trump administration adds to China trade pressure with higher tariff plan

Trump considers lifting tariffs on Chinese imports to 25%

""The increase in the possible rate of the additional duty is intended to provide the administration with additional options to encourage China to change its harmful policies and behavior and adopt policies that will lead to fairer markets and prosperity for all of our citizens," Lighthizer said in a statement."

Skv. fréttum hafa síđan ţá allar formlegar viđrćđur milli Bandaríkjanna og Kína legiđ niđri.
Hugmynd Trumps, virđist ađ bregđast viđ neitun Kína ađ rćđa!
Međ ţví ađ hćkka tollprósentuna úr 10% í 25%.

--En 25% tollur á 200ma.$. af innfluttum varningi.
--Mundi án vafa leiđa til verulegra hćkkana á ţeim varningi í Bandaríkjunum.

Ţađ er ţá spurning, ađ hvađa marki ađrir framleiđendur geta gripiđ inn í.
En ég efa ađ - ţegar magniđ er haft í huga - ađ önnur lönd, ađrir framleiđendur - séu fćrir um ađ kúpla inn á Bandaríkjamarkađ međ hrađi.

Ţannig ađ ţađ geti vart veriđ annađ en svo ađ ţetta leiđi til töluverđra vöruverđs hćkkana til bandarískra neytenda í ţeim vöruflokkum!

"The National Retail Federation said the proposed increase in tariffs on a further $200bn worth of imports from China would result in higher costs that would hurt US consumers and companies more than China."

Ţađ er alveg örugglega rétt - en 25% tollur er vćntanlega ţađ hár, ađ verslanir og innflytjendur - geta vart lćkkađ álagningu nćgilega til ađ forđa vöruverđs hćkkunum.

Ef um er ađ rćđa varning sem ekki er unnt ađ fá annars stađar međ góđu móti -- ţá rökrétt lendir kostnađurinn af tollunum; á neytendum í Bandaríkjunum sjálfum.

 

Niđurstađa

Ţađ er auđvitađ međ ţeim hćtti sem álagđir tollar skađa Bandaríkin sjálf - ađ ţeir leiđa til hćrra verđlags innan Bandaríkjanna sjálfra. En viđskipti Bandaríkjanna og Kína eru ţađ risastór í sniđum ađ ţađ sé afar ósennilegt önnur lönd geti snögglega kúplađ inn ţađ magn til ađ taka markađin snarlega af Kína!
En vćntanlega mundi ţurfa ađ auka framleiđslugetu - ţađ vćri vart fariđ í slíkt, nema menn sannfćrist um ađ tollarnir vćru komnir til međ ađ vera!
--Trump og ríkisstjórn hans, er alltaf ađ fullyrđa ađ sigur sé rétt handan sjóndeildar.
--Síđan er Trump ţekktur fyrir ađ skipta snögglega um skođun.
Hvort tveggja sennilega dregur úr líkum ţess ađ utanađkomandi ađilar fari ađ hćtta á risa fjárfestingar til ađ auka sitt framleiđslumagn!

Ţannig ađ ég held ađ ţađ geti ekki veriđ nokkur vafi um ađ bandaríska verslunarráđiđ hafi rétt fyrir sér - ađ kostnađurinn lendi á bandarískum neytendum!
Tollarnir virka sem -- ný skattlagning á neyslu.
--Hćrra verđlag er auđvitađ hamlandi á neyslu, og sennilega fćkkar verslunarstörfum.

Síđan hafa tollar ţeir sem Kína leggur á, á móti -- skađleg áhrif á bandarísk útflutningsstörf.
Í síđustu viku lofađi ríkisstjórn Trumps -- stórfé, til ađ bćta bandarískum bćndum skađa af tollum sem lagđir hafa veriđ á bandarískan landbúnađar-útflutning í hefndarskyni.
--Ég á ţó ekki von á ţví ađ ađrir útflutningsađilar fái sambćrilega styrki.

 

Kv.


Bloggfćrslur 2. ágúst 2018

Um bloggiđ

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Mars 2019
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

 • IMG_0005
 • IMG_0004
 • IMG_0003

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (25.3.): 159
 • Sl. sólarhring: 171
 • Sl. viku: 778
 • Frá upphafi: 683430

Annađ

 • Innlit í dag: 132
 • Innlit sl. viku: 690
 • Gestir í dag: 128
 • IP-tölur í dag: 125

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband