Boeing međ áhyggjur af dýpkandi viđskiptastríđi Bandaríkjanna og Kína!

Afar skiljanlegt ađ forsvarsmenn Boeing hafi áhyggjur, enda getur Kínastjórn valdiđ fyrirtćkinu hreinlega - óhugnanlegu tjóni.

Boeing works to avert US-China trade war escalation

Ef Trump mundi gera alvöru úr hótun sinni ađ tolla allan innflutning frá Kína, ţá grunar mig ađ erfitt gćti veriđ fyrir Kínastjórn ađ láta alfariđ vera ađ fjöldi bandarískra fyrirtćkja hafa verulega markađshlutdeild innan Kína!

Fyrir Boeing er Kínamarkađur orđinn mjög mikilvćgur, hafa undanfarin ár Airbus og Boeing keppst um hvort fyrirtćkiđ er međ fleiri útistandandi pantanir frá Kína!

Dennis Muilenburg, Boeing chairman and chief executive: "Our voice is being heard. We are engaged with the US government and with the Chinese government . . . I’m hopeful we’ll come to a good resolution."
"You are not going to see sudden shifts in orders or delivery profiles,"
"That all said, we need to find productive trade solutions. That’s why we’re engaged with both governments. I’m confident that [they] understand the high value of the aerospace sector and what it means to their economic prosperity."

Eins og ţarna kemur fram segist stjórnandi Boeing vera bjartsýnn fyrir hönd fyrirtćkisins, ađ hlustađ verđi á rödd Boeing af hálfu stjórnvalda Bandaríkjanna og Kína. Stjórnandi Boeing taldi ekki yfirvofandi hćttu á snöggum breytingum á yfirstandandi pöntunum. Og almennt virđist gera sem minnst úr hinni yfirvofandi hćttu.

Muilenburg er auđvitađ ekki síst ađ senda skilabođ til markađarins og hluthafa, ađ fara ekki snögglega ađ selja bréf Boeing. Međ ţví ađ gera sem minnst úr hćttunni, og lísa ţví ađ fyrirtćkiđ sé í samskiptum viđ stjórnvöld beggja - sé ađ vinna í málinu m.ö.o.

  1. "Analysts estimate that roughly 20-25 per cent of the orders in Boeing’s backlog are for Chinese customers, supporting thousands of US jobs."
  2. "Nevertheless, Boeing has had no orders from Chinese airlines yet this year,..."
  3. "while China Aircraft Leasing Corporation has ordered 15 narrow bodies from Airbus on top of the bumper order for 50 passenger jets in December."
  4. "Boeing said that the dearth of Chinese deals so far this year was because of the fact that its customers had already placed sizeable orders over the past two years."

Eins og kemur fram ţá vilja talsmenn Boeing ekki líta svo á ađ viđskiptastríđiđ sé ţegar fariđ ađ hafa neikvćđ áhrif á pantanir frá Kína - ţó Airbus hafi fengiđ nýjar pantanir í ár en Boeing ekki.


Rétt ađ benda á ađ yfirvofandi er sería leiđtogafunda milli Kína og ESB!

Junker signs trade and strategic partnership agreements

 

 

Juncker fer til Kína á mánudag 16. júlí. Og ef viđskiptastríđiđ verđur ekki rćtt - er ég Jónas.

Ţađ verđur síđar á árinu annar fundur - en ţá heimsćkja ráđamenn frá Kína ESB.

  1. Ţađ er freystandi ađ álykta ađ ESB íhugi ađ notfćra sér viđskiptastríđ Trumps viđ Kína - til ađ ná hagstćđari viđskiptasamningum en hingađ til milli ESB og Kína.
  2. Auđvitađ mun framţróun viđskiptastríđa Trumps viđ Kína annars vegar og viđ ESB hins vegar - hafa einhver veruleg áhrif á ţađ hvernig ţau samskipti ESB og Kína munu ţróast.

--Tćknilega getur Kína beinlínis bođiđ ESB - markađshlutdeild Boeing t.d. á silfurfari yfir til Airbus.

Hvort ađ líkur séu á slíku tilbođi - getur ráđist af ţví hve langt Trump stígur gagnvart Kína, og einnig vćntanlega hversu mikilvćgt ţađ vćri fyrir Kína ađ triggja vinsamleg samskipti áfram viđ ESB - međan viđskiptastríđ Trumps hugsanlega fer stigversnandi.

 

Niđurstađa

Ţetta er auđvitađ hluti af umfjöllun um ţađ atriđi, hversu skađleg viđskiptastríđ ţau sem Donald Trump hefur hleypt af stađ geta reynst vera fyrir Bandaríkin sjálf. Ţarna fjalla ég einungis um Boeing - en Airbus gćti auđvitađ einnig orđiđ fyrir miklu tjóni, ţar sem Airbus hefur veriđ međ stóra viđskiptavini innan Bandaríkjanna međal bandarískra flugfélaga.

Tjón Airbus yrđi sennilega alveg örugglega ekki minna í sniđum, en ef stađa Boeing innan Kína yrđi fyrir stórfelldu stjóni. Ef Airbus yrđi lokar frá Bandaríkjamarkađi og Boeing frá Kína markađi -- skapađist hrein einokunarađstađa fyrir hvort fyrirtćkiđ fyrir sig á ţeim mörkuđum.

Auđvitađ gćti sama gilt innan ESB ef lokađ yrđi á Airbus inn á Bandaríkjamarkađ, ađ ţá yrđi á móti lokađ á Boeing inn á Evrópumarkađ.
--Punkturinn er auđvitađ sá, ađ í kjölfariđ fengu fyrirtćkin hvort um sig nánast sjálfval um verđ og veitta ţjónustu til kaupenda á ţeim mörkuđum ţ.s. ţau hefđu einokun.

Fyrirtćkin mundu vćntanlega međ tíđ og tíma geta lagađ stöđu sína í krafti slíkrar einokunarađstöđu á tilteknum mörkuđum -- en tjón neytenda yrđi verulegt vegna hćrri fargjalda í framtíđinni.

  • Međan samkeppni er til stađar, ţá grćđa neitendur á lćgri verđum - ţegar hún hverfur myndast sjálftöku-umhverfi ţ.s. fyrirtćkin senda reikninginn til neitenda.
  • Opni markađurinn sé neitendum almennt hagstćđur.

Lokađir markađir auka líkur á fákeppnis eđa jafnvel einokunarumhverfi.

 

Kv.


Bloggfćrslur 15. júlí 2018

Um bloggiđ

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Eldri fćrslur

2024

2023

2022

2021

2020

2019

2018

2017

2016

2015

2014

2013

2012

2011

2010

2009

2008

Nýjustu myndir

  • Mynd Trump Fylgi
  • Kína mynd 2
  • Kína mynd 1

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.4.): 2
  • Sl. sólarhring: 260
  • Sl. viku: 354
  • Frá upphafi: 846995

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 336
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband