Er sökudólgur launastöđnunar hnignunar vinnuréttinda verkafólks á Vesturlöndum kannski ekki hnattvćđing - er sökudólgurinn kannski frekar útbreiđsla róbóta?

Ég ćtla ađ fćra rök fyrir ţví ađ útbreiđsla róbóta - ađ róbótar taki yfir sífellt fleiri einföld framleiđslustörf, sé orsök ţeirrar ţróunar sem skapi í dag sífellt víđtćkari óánćgju!
--Ađ laun verkafólks stađni eđa jafnvel hnigni, störfum í iđngreinum fćkki!
--Ađ sókt sé ađ vinnuréttindum verkafólks, réttindi ţess séu í vaxandi hćttu!

Ég átta mig á ţví ađ mjög vinsćlt er ađ kenna svokallađri hnattvćđingu um!
Stuđningur viđ slík sjónarmiđ er ekki síst ađ baki vinsćldum stefnu Donalds Trumps!
--En ef greiningin er fullkomlega röng, ađ orsökin sé allt önnur.
--Ţá einnig ţíđi ţađ ađ baráttan beinist í ranga átt!

Where Did All the Workers Go? 60 Years of Economic Change in 1 Graph

Is the U.S. at peak of industrial production?

Most Americans unaware that as U.S. manufacturing jobs have disappeared, output has grown

Mynd sýnir skýrt fćkkun starfa međan aukning er í framleiddu magni

Vísbending, sl. 30 ár hefur iđnframleiđsla í Bandaríkjunum 2-faldast, međan verkafólki hefur fćkkađ nćr um helming!

Mér virđist ekki önnur skýring koma til greina en ađ slíkt skýrist af hćgri en öruggri aukningu útbreiđslu róbóta viđ framleiđslustörf!

En rökrétt er ađ róbótar fćkki verkamönnum í verksmiđjum sem taka róbóta í notkun.
Ţannig ađ róbótar útrými međ beinum hćtti - verkamannastörfum.

Rökrétt ađ unnt sé ađ róbótvćđa - fćkka fólki - samtímis auka framleiđslu.

Ţegar verksmiđjur róbótvćđa, ţá eđlilega er bćtt viđ sérfrćđimenntuđum tćknifrćđingum, samtímis og almennu verkafólki er fćkkađ

Mynd sýnir aukningu iđnframleiđslu í Bandar. flest ár eftir Seinna Stríđ

https://einarbb.blog.is/users/72/einarbb/img/manufacturing_1947_2007.png

Ţađ sem Donald Trump kallar sönnun fyrir hnignun bandarískrar framleiđslu!

"As a share of the overall workforce, manufacturing has been dropping steadily ever since the Korean War ended, as other sectors of the U.S. economy have expanded much faster. From nearly a third (32.1%) of the country’s total employment in 1953, manufacturing has fallen to 8.5% today."

  1. Ţađ er óumdeilt stađreynd ađ störfum hefur fćkkađ mjög mjög mikiđ - ef menn rekja sig alla tíđ aftur til 1953.
  2. En ţetta er ekki vegna framleiđslu-hnignunar, heldur vegna tćkniframfara!
  • Eins og sést á myndinni fyrir ofan - ţá er ţađ einfaldlega fullkomlega rangt ađ framleiđslu í Bandaríkjunum hnigni eftir 1953.
  • Ţvert á móti hefur framleiđslan meir en 5-faldast í magni til síđan 1953.

Ţađ ţíđir ađ sjálfsögđu ekki ađ Bandaríkin séu ađ framleiđa sömu hlutina og ţá.
Sumt hefur sannarlega hćtt innan Bandaríkjanna - fariđ annađ!
En í stađinn hefur komiđ framleiđsla í öđru - annars gćti ţađ ekki stađist ţ.s. tölur sýna ađ á sérhverjum áratug frá 1950 sé mćld nettó aukning framleiđslu.

--Ţađ sem myndin sýnir ekki er ađ 2018 eru Bandaríkin komin yfir síđasta topp.

  1. Auđvitađ er ţetta ekki róbótvćđing allan tímann - róbótvćđing hafi hafist fyrir ca. 30 árum, en á undan ţví - ţurfi ađ skýra aukningu framleiđslu samtímis og störfum fćkkar, međ bćttum vinnuađferđum, bćttir framleiđslutćkni sem ekki sé róbótísk á ţeim tíma.
  2. Hinn bóginn sé full ástćđa ađ ćtla ađ róbótvćđing sé raunveruleg sl. 30 ár.

 

Af hverju veldur róbótvćđing hnignun starfsréttinda? Og hnignun launa?

  1. Einföld hugsun, ađ međ ţví ađ stuđla ađ minnkun ţarfar fyrir verkafólk, veiki róbótvćđing ţar međ samningsstöđu verkafólks.
  2. Ţegar yfirmenn geta hótađ ađ útrýma störfum ef ekki sé fariđ ađ kröfum ţeirra - og auk ţessa ađ sú hótun sé trúverđug; ţá verđi ţađ stöđugt erfiđara fyrir verkafólk ađ standa vörđ um réttindi sín og laun.
  3. Ţannig stuđli róbótvćđing ađ hnignun launa og samtímis hnignun réttinda!
  • Ţessi áhrif séu líklega meir áberandi í launaháum löndum, en launalágum - ţví tilgangur róbótvćđingar sé ekki síst ađ spara kostnađ viđ framleiđslu; ţví hćrri sem laun séu - ţví stćrri sé hvatinn um ađ skipta verkafólki út fyrir róbóta.
  • Ţetta geti skýrt af hverju launastöđnun - hnignun réttinda verkafólks, gćti meir í auđugum löndum -- en fátćkum.

Ţar međ geti róbótvćđing skýrt ţá ţróun ađ launastöđnun og réttindahrap gćti í vaxandi mćli međal verkafólks á vesturlöndum.

 

Afar ósennilegt sé ađ Trump geti skapađ nokkra umtalsverđa fjölgun verkamannastarfa međ viđskiptaátakastefnu sinni!

  1. En án nokkurs skynsams vafa mundu nýjar verksmiđjur - ef Trump tekst ađ sannfćra einhver fyrirtćki ađ fćra verksmiđjur til Bandaríkjanna - vera reistar skv. nýjustu tćknu, m.ö.o. ákaflega róbótvćddar ţar međ, afar fátt um verkamannastörf.
  2. Á móti sé fórnarkostnađur mjđg verulegur - ţ.e. nýir tollar Trumps hćkki almennt vöruverđ, sem minnki kaupmátt almennings í Bandaríkjunum - er hafi ţá bćlingaráhrif á neyslu ţ.e. skapi samdrátt hennar - ţađ fćkki ţá störfum viđ verslun og ţjónustu.
    --Fyrir utan ţann fórnarkostnađ, bćtist viđ sá fórnarkostnađur er fylgi tollum sem önnur lönd leggja á útflutning frá Bandaríkjunum sem svar viđ tollum Trumps. Ţeir tollar ţá skađa störf ţ.e. fćkki ţeim viđ útflutning frá Bandaríkjunum.
  3. Ţau störf snúi vart til baka međan tollar Trumps og gangtollar annarra landa, eru til stađar.
  4. Ţ.s. ađ hugsanlegar nýjar verksmiđjur -- mundu skaffa fá tiltölulega störf, og nćr engin eđa engin verkamannastörf.
    --Sé afar ósennilegt annađ en ađ útkoma stefnu Trumps verđi umtalsvert nettó tap starfa!
  5. Ég kem ekki auga á nokkra leiđ ţess, ađ stefna Trumps sé líkleg til ađ hćgja á ţeirri öfugţróun um laun og starfsréttindi verkafólks innan Bandaríkjanna sem líklega orsakist af vaxandi róbótvćđingu -- ţannig haldi sú öfugţróun áfram ađ ágerast hvađ sem Trump tollar og leitast viđ ađ sćkja nýjar verksmiđjur ađ utan.
    --Enda vinni stefna Trumps ekki á orsök vandans, ţ.e. vaxandi róbótvćđing.

 

Niđurstađa

Eins og ég útskýri - ţá er ég á ţví ađ ţar sem ađ hnignun eđa stöđnun launa sem og starfsréttinda verkafólks, auk fćkkunar starfa fyrir verkafólk á vesturlöndum sl. 30 ár - sé vegna róbótvćđingar; m.ö.o. ekki af völdum hnattvćđingar. Ţá muni stefna Trumps ţ.s. henni sé ekki beint gegn hinum raunverulega vanda, í engu mildandi áhrif hafa í ţá átt ađ draga úr ţeim vaxandi vanda sem sé til stađar.

Ţess í stađ líklega búi stefna Trumps til ný vandamál, ţ.e. nýja atvinnuleysisbylgju, án ţess ađ líkur séu á ađ Trump nái ađ búa til á móti ţau verkamannastörf sem hann lofađi - og án ţess ađ nokkrar líkur séu á ađ stefna hans snúi viđ ţeirri öfugţróun launa og réttinda verkafólks sem veriđ hefur til stađar.

Ţađ sé vegna ţess ađ orsakir vandans séu kolrangt greindar.
Sem leiđi til ţess ađ valdar séu leiđir sem engar líkur séu á ađ mildi vandann í nokkru.

 

Kv.


Bloggfćrslur 29. júní 2018

Um bloggiđ

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Eldri fćrslur

2024

2023

2022

2021

2020

2019

2018

2017

2016

2015

2014

2013

2012

2011

2010

2009

2008

Nýjustu myndir

  • Mynd Trump Fylgi
  • Kína mynd 2
  • Kína mynd 1

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.4.): 19
  • Sl. sólarhring: 56
  • Sl. viku: 454
  • Frá upphafi: 847101

Annađ

  • Innlit í dag: 18
  • Innlit sl. viku: 430
  • Gestir í dag: 18
  • IP-tölur í dag: 16

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband