Nýjar refsiađgerđir Donalds Trumps á Íran - gćtu smalađ Íran upp í fang Kína

Ég hef margsinnis áđur velt upp ţeim möguleika, bandalagi Írans og Kína, sbr: 23.11.2014 Prúttiđ um Íran - vaxandi hćtta á nýju köldu stríđi, hefur sennilega styrkt verulega samningsstöđu Írans.

Í ţeirri athugasemd, fjallađi ég um viđrćđur viđ Íran er síđar leiddu til samkomulags svokallađra 6-velda viđ Íran. Einmitt ţađ samkomulag sem Obama undirritađi, og Donald Trump vísađi út í hafsauga á miđvikudag!

Eins og ég benti ţar á, er ţađ augljós valkostur fyrir Íran ađ semja viđ Kína!

https://www.worldofmaps.net/typo3temp/images/topographische-karte-iran.jpg

Kína er sennilega í bestu ađstöđu allra landa, ađ veita Íran efnahagslega vernd!

Sú mögulega sviđsmynd sem ég bendi á, gerir ekki ráđ fyrir stríđi milli Bandaríkjanna og Írans, né ţví endilega ađ Íran endurrćsi kjarnorkuprógramm sitt.
En ţó ađ íranskir stjórnmálamenn hafi talađ hvasst undanfariđ, og hótađ ađ endurrćsa skilvindurnar er auđga úran upp í mögulegt kjarnakleyft ástand til ađ búa til sprengju.
Ţá virđist mér sennilegt ađ íranskir landstjórnendur, óttist mögulega hernađarárás fyrirskipađa hugsanlega af ríkisstjórn Donalds Trumps - međ Íran og Saudi-Arabíu í liđi.

Hinn bóginn blasir viđ mér ađ Íran á mögulega útleiđ, ef Kína er tilbúiđ.

  1. Kína getur líklega keypt alla olíu og gasframleiđslu Írans - međ renminbi.
  2. Auk ţess framleiđir Kína gnćgt vopna, sem Kína getur selt Íran í stađinn.
  3. Fyrir utan ţađ, hefur Kína eins og allir í dag vita - mikla breidd af framleiđslu sem Kína gćti selt Íran í stađinn.
  • Ţannig gćti Kína bođiđ Íran - viđskipti er fćru fullkomlega framhjá öllum vestrćnum gjaldmiđlum.
  • Og ţađ vćri ekkert sem ég kem auga á, sem Bandaríkin gćtu gert í málinu ef Íran og Kína mundi virkilega setja slíkt viđskiptabandalag á koppinn.

 

Ég reikna međ ţví ađ Íranir hafi veriđ tortryggnir gagnvart Kína!

Íran hafi ekki áhuga á ađ vera eitthvert leppríki - slíku samningur Írans og Kína, mundi gera Kína afar áhrifamikiđ um málefni Írans, óhjákvćmilega!

Ţađ skýri örugglega hvers vegna Íran hafi ekki samiđ áđur viđ Kína, árin fyrir lúkningu viđrćđna viđ Íran er skiluđu kjarnorkusamkomulaginu 2015, sem Trump var ađ slíta af hálfu Bandaríkjanna.

  1. Hinn bógnn stefni í ađ efnahagslegar refsiađgerđir Trumps verđi afar harkalegar, svo harkalegar ađ ţćr séu líklegar ađ vera ákaflega skađlegar fyrir íranskan efnahag.
  2. Ţađ sé auđvitađ stefna haukanna í Hvíta-húsinu, ađ gera ţćr svo harkalegar ađ Íran lippist niđur - ţeir virđast sannfćrđir um ađ ţeir geti ţvingađ Íran međ ţeim hćtti.

Hinn bóginn, geti ţađ í stađinn ţítt, ađ ţćr séu ţađ harkalegar ađ loksins sannfćrist Íranar um ađ hefja formlegar viđrćđur viđ Kína - um djúp efnahags samskipti.

  1. Ţannig ađ í stađinn fyrir ađ Íran lippist niđur.
  2. Gćti Trump uppskoriđ strategískan ósigur gagnvart Kína.

Og ađ sú útkoma vćri Trump einum ađ kenna!

 

Niđurstađa

Ég hef einmitt veriđ lengi sannfćrđur um ţađ, ađ ný átök viđ Íran mundu einungis vera Bandaríkjunum sjálfum til tjóns. Og ef Íran svarar áskorun Trumps gagnvart Íran, međ bandalagi viđ Kína. Gćti sú útkoma leitt til stórfellds strategísks ósigurs Bandaríkjanna!

Ég meina ađ fyrir svćđisbundin völd og áhrif Bandaríkjanna, gćti sá ósigur veriđ stćrri en sá ósigur er Bandaríkin biđu vegna innrásarinnar í Írak 2003. Ég er ekki ađ tala um stríđ viđ Íran -- heldur ţađ ađ útkoman verđi sú ađ stađa Bandaríkjanna í Miđ-austurlöndum veikist verulega!

Eins og 2003 verđi ţađ ákvörđun ríkisstjórnar Bandaríkjanna sjálfrar er verđi orsakavaldur ţeirra ófara!

 

Kv.


Bloggfćrslur 9. maí 2018

Um bloggiđ

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Eldri fćrslur

2024

2023

2022

2021

2020

2019

2018

2017

2016

2015

2014

2013

2012

2011

2010

2009

2008

Nýjustu myndir

  • Mynd Trump Fylgi
  • Kína mynd 2
  • Kína mynd 1

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.4.): 43
  • Sl. sólarhring: 149
  • Sl. viku: 395
  • Frá upphafi: 847036

Annađ

  • Innlit í dag: 39
  • Innlit sl. viku: 373
  • Gestir í dag: 39
  • IP-tölur í dag: 38

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband