Spurning hvort uppsögn Donalds Trumps á Írans samningnum - fćrir Evrópu, Kína og Rússland nćr hverju öđru. En forseti Írans hefur bođiđ Evrópu, Kína og Rússlandi til samninga!

Tilbođ Rouhani forseta er einfalt og skýrt, ađ ef Evrópa, Rússland og Kína geta tryggt ađ Íran hafi ađgengi ađ heimsmörkuđum - ţá muni Íran áfram standa viđ kjarnorkusamninginn!

  1. Hassan Rouhani - If we achieve the deal’s goals in cooperation with other members of the deal, it will remain in place..."
  2. By exiting the deal, America has officially undermined its commitment to an international treaty,..."
  3. "I have ordered the foreign ministry to negotiate with the European countries, China and Russia in coming weeks."
  4. "If at the end of this short period we conclude that we can fully benefit from the JCPOA (Joint Comprehensive Plan of Action) with the cooperation of all countries, the deal would remain,..."

Máliđ er ekki flókiđ, Íran ţarf ađgengi ađ alţjóđamörkuđum fyrir sínar vörur - sbr. olíu og gas, en einnig landbúnađarvöru og hvađ annađ sem Íran framleiđir.
Samtímis óhindrađ ađgengi ađ ţví ađ afla sér nauđsynlegs varnings til innflutnings.

  • En Trump hefur sagst munu setja á ţćr grimmustu refsiađgerđir sem hann getur.
  1. Ţćr fela í sér ađ Bandaríkin refsa fyrirtćkjum sem eiga viđskipti viđ Bandaríkin - fyrir viđskipti viđ Íran.
    --Mjög öflug fćling á stór alţjóđafyrirtćki er vilja geta skipt viđ Bandaríkin.
  2. Og ţau munu leitast viđ ađ hindra viđskipti Írans á olíu og gasi - eins og ţau geta.
    --Spurning hvort ađ Íran getur fengiđ - evruviđskipti t.d. - spurning einnig um viđskipti í gjaldmiđli Kína.

Trump abandons 'defective' Iran nuclear deal, to revive sanctions

Donald Trump pulls US out of Iran nuclear deal

"The sanctions include prohibitions on Iranians accessing US dollars, and the Trump administration will resume efforts to prevent Iranian oil from circulating on the international market."

Refsiađgerđirnar taka gildi eftir 90 daga!

Ţađ er sá tími sem Íran hefur til ađ finna leiđir í viđrćđum viđ Evrópu - Rússland og Kína!

  1. Evrópa rćđur auđvitađ yfir eigin gjaldmiđlum - sá stćrsti, Evran.
  2. Kína hefur sitt - renminbi.
  • Ég hugsa Rúbblan sé síđur áhugaverđ.

--En sameiginlega, ćttu Evrópulönd og Kína - ađ geta veitt Íran töluverđa ađstođ.
--Ţetta er auđvitađ gegn ţví, ađ Íran standi áfram viđ samninginn!

En annars hefur Íran raunverulega ekki ástćđu til ţess!

 

Niđurstađa

Ţađ yrđi virkilega forvitnileg útkoma, ef Rouhani verđur ađ ósk sinni - og samvinna viđ Evrópu, Rússland og Kína; finnur leiđir til ađ veita Íran ţađ markađs-ađgengi sem Íran ţarf á ađ halda!
Evrópa vill auđvitađ ólm halda Íran í samningnum, ţví rökrétt ađ ćtla ađ Evrópulönd mundi leggja á sig ađ finna leiđir! En ástćđa ţess er augljós, ađ Íran rćđur yfir eldflaugum er geta náđ til Suđur-Evrópu. Ef Íran eignast kjarnorkuvopn gćti Íran ţá tćknilega gert kjarnorkuárás á Suđur-Evrópu. Síđan, er rökrétt ađ Evrópa óttist hugsanleg kjarnorkuvopnakapphlaup innan Miđ-Austurlanda, sem eru einungis steinsnar frá Evrópu handa Miđjarđarhafs, sem sagt nćgilega nćrri til ţess ađ slíkt kjarnorkuvopnakapphlaup gćti reynst Evrópu afar hugsanlega skeinuhćtt.

Ţađ sé alveg ljóst ađ hin međlimalöndin af samningnum ćtla ekki ađ hefja eigin ađgerđir gegn Íran, en ef hinum löndunum tekst ađ leita leiđa til ađ veita Íran ţví sem Íran ţarf á ađ halda!

Mundi ţađ marka vissa einangrun Bandaríkjanna!
Spurning hvort ţađ gćti veriđ upphaf á einhverju nýju!

 

Kv.


Bloggfćrslur 8. maí 2018

Um bloggiđ

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Eldri fćrslur

2024

2023

2022

2021

2020

2019

2018

2017

2016

2015

2014

2013

2012

2011

2010

2009

2008

Nýjustu myndir

  • Mynd Trump Fylgi
  • Kína mynd 2
  • Kína mynd 1

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.4.): 2
  • Sl. sólarhring: 263
  • Sl. viku: 354
  • Frá upphafi: 846995

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 336
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband