Viđbrögđ Vesturlanda viđ eiturárás í Bretlandi sem talin er hafa veriđ framin af flugumönnum rússneskra stjórnvalda eru hörđ!

Ég er á ţví persónulega ađ eini ađilinn sem líklegur er ađ hafa framiđ árásina á Skripal feđgynin međ eitri sem nefnist - Novichok. Sé ađ sjálfsögđu Rússland!
Sendiherrar Rússlands, hafa gjarnan bent á hina og ţessa, sem tćknilega gćtu framiđ slíka árás - ţó fjarstćđukennt sé hiđ minnsta ađ ţeir ađilar hefđu ástćđur til slíks.
--Skársta kenningin, var auđvitađ um rannsóknarstofu breska hersins - sem gćti veriđ fćr um ađ búa til slíkt eytur; ţó kenningin um ţađ af hverju í ósköpunum Bretar ćttu ađ standa í slíku sjálfir, hljómi afar ţversagnakennd svo meir sé ekki sagt.

  • Pútín aftur á móti hefur skýr mótíf eđa ástćđu!
  1. Sergei Skripal var auđvitađ svikari viđ Rússland - sannarlega var hann náđađur af Medvedev á sínum tíma, til ţess ađ fangaskipti gćtu fariđ fram viđ Vesturlönd - ţegar Rússland í forsetatíđ Medvedev og Vesturlönd skiptust á fangelsuđum njósnurum.
  2. En ţ.e. ekki hin minnsta ástćđa ađ ćtla ađ Pútín hafi fyrirgefiđ Skripal.
    --Og ţađ er rétt ađ nefna, ađ Skripal skv. heimildum erlendrar pressu, var reglulega međ fyrirlestra fyrir breska leyniţjónustumenn, ţ.s. hann lýsti starfi rússneskra njósnastofnana - skv. hans ţekkingu á ţví starfi, enda hafđi hann lengi starfađ innan ţeirra.
    --Ţađ má vel vera ađ ţekking Skripal í ljósi ţess, ađ hann var ađ handgenginn MI5 í Bretlandi, hafi beint sjónum rússneskra yfirvalda enn frekar ađ honum.
  3. Síđan, er rétt ađ nefna ţann möguleika - ađ morđtilraunin á Skripal feđgynunum, hafi veriđ skilabođ til ţeirra fjölmörgu rússneskra athafnamanna, sem kjósa ađ flytja fé sitt til breskra banka - í öruggt skjól ţar fyrir rússneskum stjórnvöldum.
    --En tćknilega sannarlega, gerir sá fjártilflutningur rússneska athafnamenn ađ mögulegri ógn fyrir rússnesk stjórnvöld.
    --Morđtilraunin á Skripal feđgynunum, gćti í og međ hafa veriđ skilabođ til ţessara ţegna Rússlands, ađ ef ţeir stíga út fyrir strikiđ -- geti löng hönd rússneskra stjórnvalda náđ til ţeirra.
  4. En rétt er ađ ryfja upp, ađ sögulega séđ hafa Rússar í Bretlandi veriđ rússneskum stjórnvöldum skeinuhćttir -- en Karl Marx og Lenín, dvöldust lengi í London.
    --Ţó ađ plott ţeirra hafi lengi vel ekki ógnađ alvarlega stjórnvöldum Rússlands.
    --Ţá á endanum, tókst ţessum Rússum erlendis, ađ skipuleggja velheppnađ valdarán.

Hafandi ţetta í huga, hafa stjórnvöld Rússlands skýrar ástćđur.

U.S., EU to expel more than 100 Russian diplomats over UK nerve attack

US leads international expulsions of Russian diplomats

Ţađ virđist skv. fréttum ađ stjórnvöld Vestrćnna ríkja hafi komist ađ ţeirri niđurstöđu, ađ eini ađilinn sem líklegur sé ađ hafa stađiđ ađ baki - eiturárásinni á Skripal feđgynin, séu stjórnvöld Rússlands.

Og ég verđ ađ vera fullkomlega sammála ţeirri niđurstöđu!

 

Niđurstađa

Ég held ţó ađ ađgerđir Vestrćnna ríkja muni í engu hafa áhrif á hegđan rússneskra stjórnvalda, sem ćtíđ tala um - meint Rússahatur ţegar stjórnvöld Rússlands eru gagnrýnd.
--Taliđ um Rússahatur er ađ sjálfsögđu enn einn brandari rússneskra stjórnvalda.

En ţađ er ekki frekar Bandaríkjahatur t.d. ađ gagnrýna núverandi stjórnvöld í Washington - en ţ.e. Rússlands hatur ađ gagnrýna landstjórnendur í Kreml.

Máliđ er ađ ásökunin um Rússahatur eđa Rússlandshatur - er lýsandi fyrir óskaplegan hroka ţeirra sem sitja í Kreml, ţegar ţeir taka gagnrýni á sig persónulega -- sem hatur á gervallri rússnesku ţjóđinni. Slík túlkun er ađ sjálfsögđu algerlega út í hött.

Ég meina, ţegar Pútín talar um Rússahatur ţegar hann er persónulega gagnrýndur -- hljómar hann eins og Lođvík konungur af Frakklandi á 18. öld ţegar sá sagđi "ríkiđ ţađ er ég."
--Nema, Pútín virđist ganga skrefinu lengra í hroka, er hann virđist segja "ţjóđin ţađ er ég."

Ţetta tal um Rússahatur ţegar Kremlverjar eru gagnrýndir er virkilega ţetta fáránlegt!
Ţađ er eins og Pútín, geti ekki ađgreint persónulega gagnrýni viđ sig frá gagnrýni á rússnesku ţjóđina -- vegna ţess ađ hann virđist telja sig jafngilda hennar, eins og Lođvík taldi sig jafngilda öllu franska ríkinu.

Ps: Bendi auk ţessa á:

  1. Bretar eru efnahagslega orđnir háđir ţví ađ ţessir hópar auđugra Rússa komi til Bretlands međ peningana sína - ađ ţeir eins og er orđiđ nokkuđ um kaupi sér sumarhús eđa "dacaa" í Bretlandi -- Rússarnir eyđa miklum peningum í Bretlandi, og breskum fjármálastofnunum gagnast ţađ, ađ ţessir auđugu Rússar kjósa ađ varđveita fé sitt í Bretlandi.
  2. Ţađ síđasta sem ţeir rökrétt vilja gera ţ.e. Bretar, er ađ ógna ţessum Rússum - valda ţeim óröryggi, ţvert á móti vilja ţeir ţ.e. Bretar rökrétt ađ ţessum auđugu Rússum lýđi sem allra best í Bretlandi.
  • Ţannig ađ ţađ gengur ađ mínu mati gegn skýrum hagsmunum Breta - ađ ráđast ađ rússneskum einstaklingi í Bretlandi -- fyrir utan ađ ţeir ţ.e. Bretar höfđu enn gagn af Skripal.
    --Ég hafna ţví algerlega ţeirri ásökun er oft heyrist frá stuđningsmönnum Rússa, ađ Bretar sjálfir hefđu líklega gert ţetta.
    --Ţađ sé klárlega af og frá ađ slíkt sé sennileg.

Kv.


Bloggfćrslur 27. mars 2018

Um bloggiđ

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Eldri fćrslur

2024

2023

2022

2021

2020

2019

2018

2017

2016

2015

2014

2013

2012

2011

2010

2009

2008

Nýjustu myndir

  • Mynd Trump Fylgi
  • Kína mynd 2
  • Kína mynd 1

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.4.): 20
  • Sl. sólarhring: 233
  • Sl. viku: 372
  • Frá upphafi: 847013

Annađ

  • Innlit í dag: 18
  • Innlit sl. viku: 352
  • Gestir í dag: 18
  • IP-tölur í dag: 18

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband