25% tollur sem Donald Trump hefur ákveđiđ ađ leggja á innflutt stál, mun líklega fćkka störfum innan Bandaríkjanna

Ástćđan er einföld, ađ mun fleiri starfa viđ starfsemi innan Bandaríkjanna sem notar stál, en ţeir sem starfa viđ ţađ ađ framleiđa stál: Thousands of jobs at risk over tariffs, US manufacturers warn.

  1. "...the National Tooling and Machining Association and the Precision Metalforming Association..." - said in a joint statement: "President Trump campaigned on the promise to protect manufacturing jobs but . . . his plan to impose tariffs will cost manufacturing jobs across the country."
  2. "They added that 6.5m people were employed in the US in businesses that use steel and aluminium, compared to just 80,000 working in the steel industry."

Ađ sjálfsögđu eru ţetta hagsmuna-ađilar, en ég er á ţví ađ ţessi ábending sé án nokkurs raunhćfs vafa - örugglega rétt.
En risastór stáliđjuver krefjast ekki verulega margra starfsmanna.
Ađ ţví leiti virka ţau eins og álver sem viđ ţekkjum hér á Íslandi.

Međan ađ rökrétt sé ađ margvísleg framleiđsla hluta úr málmum, skapi miklu mun fleiri störf - líklega í háu margfeldi fleiri.
Ţannig ađ ţađ geti mjög vel veriđ ađ munurinn á fjölda starfsmanna milli málmbrćđsla og framleiđenda er nota málma, sé ţetta gríđarlega mikill.

  1. Ţá standast alveg rök framleiđendanna er nota málma, ađ framleiđslan ţeirra verđi óhjákvćmilega dýrari, ţví ţeir geti ekki fjárfest í málmum ţađan sem málmar fást gegnt lćgsta verđinu.
  2. Međan ađ erlendir keppinautar, búi ekki viđ sama vanda - og geti ţar međ enn frekar en fyrir toll; bođiđ vörur sínar á hagstćđari verđum en bandarískir framleiđendur.
  • M.ö.o. bitni tollurinn á samkeppnishćfni bandarískrar framleiđslu, er notast viđ málma.

--Ţar sem störf í geirum er framleiđa úr málmum séu miklu mun fleiri, en í málmbrćđslugeirum.
--Jafnvel ţó hugsanlega fjölgi málmbrćđslustörfum - fćkki líklega á móti störfum í annarri iđnframleiđslu á móti ţađ mikiđ, ađ heilt yfir fćkki ađgerđ Trumps líklega störfum innan Bandaríkjanna!

Trump to impose steep tariffs on steel, aluminum, stoking trade war talk

 

Niđurstađa

Trump er greinilega annt um bandarísk stálver er árum saman hafa kallađ eftir tollvernd. Hinn bóginn, ţá sé ég ekki betur en líklega sé umkvörtun samtaka bandarískra iđnframleiđenda er framleiđa úr málmum líklega rétt. Nefnilega ađ í stađ hugsanlegra nýrra starfa hjá málmbrćđslum komi fćkkun starfa líklega í iđnframleiđslu innan Bandaríkjanna er notast viđ málm til sinnar framleiđslu. Ţannig ađ heildaráhrif tollađgerđar Trumps líklega verđi á ţá leiđ ađ fćkka störfum.

Ţetta sýni hve vanhugsađar tollađgerđir geta veriđ skađlegar.
--Fyrir utan ađ erlend ríki munu ađ auki án vafa leggja sambćrilegan toll á bandarískan útflutning á stáli, ţannig ađ bandar. stálver líklega missa af útflutningsmörkuđum á sama tíma.

Verndarstefna er sögulega séđ yfirleitt ákaflega efnahagslega skađleg.

 

Kv.


Bloggfćrslur 2. mars 2018

Um bloggiđ

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Eldri fćrslur

2024

2023

2022

2021

2020

2019

2018

2017

2016

2015

2014

2013

2012

2011

2010

2009

2008

Nýjustu myndir

  • Mynd Trump Fylgi
  • Kína mynd 2
  • Kína mynd 1

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.4.): 3
  • Sl. sólarhring: 90
  • Sl. viku: 438
  • Frá upphafi: 847085

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 415
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband