Forseti Kólumbíu óskar eftir alţjóđlegri ađstođ vegna gríđarlegs fjölda flóttafólks frá Venezúela - olíuiđnađur Venezúela virđist vera hrynja saman og ţađ hratt!

Ţví miđur virđist mér flest benda til ţess ađ Venezúela stefni í allra verstu sviđsmyndina sem ég hef haft í huga síđan krísan ţar fór á flug í kjölfar hruns í verđlagi á olíu sumariđ 2014. Ţá meina ég, ekki einungis áframhaldandi efnahagshrun, heldur beinlínis hruns ríkisins sjálfs!
--M.ö.o. ađ landiđ lendi fyrir rest í ástandi stjórnleysis!

Mesta fífl í heimi?

 Venezuela's President Nicolas Maduro talks to the media during a news conference at Miraflores Palace in Caracas, Venezuela October 17, 2017.

Geigvćnlegt hrun olíuiđnađar landsins bendir til ţeirrar verstu sviđsmyndar!

Venezuela’s PDVSA Faces Mass Exodus Of Workforce

PDVSA, ríkisolíufélag Venezúela virđist hafa misst fjölda lykilstarfsmanna frá ársbyrjun - meira en 10.000 hćtt, látiđ sig einfaldlega hverfa! Vandi starfsmannanna virđist vera ađ stjórnlaus óđaverđbólga -- nú komin í mörg ţúsund prósent. Hafi gert laun ţeirra ađ nánast engu, ţó ţetta hafi veriđ einna bestu launađi hópur landsins.
--Svo slćm sé stađan, ađ starfsmennirnir einfaldlega láti sig hverfa.
--Enda geta ţeir gengiđ í vinnu annars stađar, meina í öđru landi.
Margir af bestu starfsmönnum fyrirtćkisins séu ađ fara.

  1. "...last year the country sitting on the world’s largest oil reserves saw its crude oil production drop by 649,000 bpd—a 29-percent annual plunge..."
  2. "PDVSA, today produces around 1.6 million barrels of crude daily, the lowest in 30 years and down from 3.8 million bpd back in 1999 when Hugo Chavez came into power."
  3. "Now, pressured by a deteriorating economy and sanctions, the oil company has no means to maintain its equipment and production, and it can’t hold on to its workforce."

Venezúela á nánast engar ađrar gjaldeyris-tekulyndir, dauđ hönd ríkisstjórnarinnar hafi tekist ađ leggja í rúst alla ađra framleiđsluatvinnuvegi til útflutnings - meira ađ segja ferđamennska er hrunin ca. 90% samdráttur á nokkrum árum, ađallega vegna óskaplegs óöryggis - ţađ sé einfaldlega orđiđ stórhćttulegt ađ heimsćkja landiđ vegna lögleysu - ríkiđ ráđi ekki lengur viđ grunn löggćslu.

Hrun olíuframleiđslunnar í landi međ stćrstu olíubirgđir heims - verđur ađ teljast algerlega einstakur atburđur í heimssögunni; sérstaklega ađ ekki hefur enn brotist úr neitt stríđ.

  1. Máliđ er afar einfalt, ađ eftir ţví sem útflutningstekjurnar ţverra á meiri hrađa, víkkar biliđ milli greiđslugetu og krafna kröfuhafa landsins -- auk ţess ađ skorturinn í landinu á lyfjum - mat og eiginlega öllu, ágerist ţá enn frekar.
  2. Til viđbótar, ţverr geta ríkisins til ţess ađ greiđa eigin starfsmönnum laun -- ţađ á viđ alla ţess starfsmenn, einnig í her og öryggisgćslu -- mađur reiknar međ ţví ađ herinn og löggćslan fái greitt eins lengi og unnt er.
  3. En eftir ţví sem tekjurnar skreppa saman -- fćkkar ţeim hermönnum og löggćslumönnum - sem ríkiđ getur greitt laun. En ţađ hefur um nokkra hríđ veriđ sjáanlegt ađ almenn lög og regla fer ţverrandi -- hvers vegna ferđamennska hefur algerlega hruniđ, vegna ţess ađ ekki sé unnt ađ gćta öryggis ţeirra er heimsćkja landiđ. Ţađ hljóti ađ stafa af ţví, ađ ríkiđ hafi ţegar ţurft ađ einhverju leiti fćkka í löggćslu vegna minnkandi tekna! En ţađ ástand klárlega stefni í ađ ágerast frekar - líklega hratt.

--Ţetta er ţ.s. ég á viđ međ hrun ríkisins, og umbreytingu yfir í stjórnleysi.
--Ţ.e. ađ ríkiđ fjari út - missi tök á landinu, löglaus svćđi eru ţegar til í landinu - en ţau meina ég munu halda stöđugt áfram ađ stćkka.
--Á slíkum svćđum stjórni ţá glćpahópar og hugsanlega hermenn er ekki lengur fá greidd laun, en herforingjar gerast ţá hugsanlega "warlords."
--Slík tegund af hruni hefur sést áđur í veraldarsögunni.

En ekki nýlega!

 

Flóttamannavandinn líklega verđur verri en vegna stríđsins í Sýrlandi!

Colombia says needs international aid to cope with Venezuela crisis

Venezuela crisis too much for Colombia alone, Santos tells ambassadors

Fending off the flood from Venezuela

Brazil to increase army presence on border with Venezuela

Juan Manuel Santos forseti Kólumbíu - hefur óskađ eftir alţjóđlegri neyđarađstođ til ađ fást viđ hratt vaxandi flóttamannavanda frá Venezúela.
--Áćtlađ er fjöldinn kominn yfir 500.000, en ég er viss ađ ţađ sé einungis upphafiđ, ţetta verđi milljónir innan skamms!

  1. Ţađ sem ég held muni gerast, eftir ţví sem stjórnleysi nćr til stćrri svćđa í Venezúela, og flóttafólki fjölgar hratt.
  2. Ađ nágrannalönd Venezúela muni senda heri sína inn fyrir landamćri Venezúela.

Ég meina ţá ekki til ţess ađ hernema landiđ allt, eđa til ţess ađ skipta um stjórnvöld.
Heldur til ţess ađ koma upp flóttamannabúđum innan landamćra Venezúela sjálfs.
--Vegna vaxandi stjórnleysi, yrđu herir landanna sjálfir ađ tryggja öryggi slíkra búđa.

Hvađ ţađ ţíddi til lengri tíma litiđ er ekki gott ađ segja - ţá get ég séđ fyrir mér ađ nágrannalöndin taki yfir stjórn landamćrahérađa innan Venezúela.
--Tilgangur, ađ tryggja eigiđ öryggi.

Hvenćr akkúrat stjórnin í Caracas muni falla endanlega - er ekki gott ađ segja.
Kannski verđur ţađ svo seint sem - ţegar hermennirnir sem gćta Maduros sjálfs, svíkja hann.
--En ţ.e. eins og Maduro sé fullkomlega veruleikafyrrtur.

 

Skrítin senna í gangi!

Maduro segist ćtla ađ gerast bođflenna á fundi Suđur-Ameríku ríkja: 'Do you fear me?': Venezuela's Maduro vows to gatecrash regional summit.

En honum hefur veriđ sagt, hann sé ekki velkominn á fundinn: Peru Retracts Maduro Invitation as Venezuela’s Crisis Deepens.

Ef hann flýgur til höfuđborgar Perú ţ.s. sá fundur verđur haldinn - gćtu yfirvöld í Perú einfaldlega neitađ honum ađ fá ađ fara um tollhliđ, síđan sent liđsmenn lögreglu landsins til ađ pakka honum aftur um borđ í flugvélina - og skipađ vélinni ađ fara aftur.

 

Niđurstađa

Í dag eru 2/3 íbúa Venezúela á barmi vannćringar, skv. könnun frá sl. ári hafđi meirihluti landsmanna misst ţyngd vegna skorts á mat í bland viđ ađ eiga ekki alltaf fyrir mat. Ţekkt er einnig ţađ ástand ađ lćknanlegir sjúkdómar geisa nú sem faraldrar um landiđ, vegna gríđarlegs skorts á lyfjum.

Međ hratt vaxandi hruni olíuiđnađar landsins viđ blasandi, er erfitt ađ sjá annađ en ađ neyđin í landinu muni versna hratt á nćstu mánuđum -- ţannig ađ sennilega blasir viđ nágranna löndum Venezúela ótrúleg flóđbylgja hungrađra frá Venezúela, ţađ getur vel veriđ ađ ekki ţurfi ađ bíđa til ársloka áđur en sú bylgja verđi hafin af fullum ţunga.

Samtímis reikna ég međ ţví ađ stjórnleysi breiđist út hratt í landinu eftir ţví sem ríkiđ missi tökin á sístćkkandi svćđum - vegna fjárskorts. En ég reikna međ ţví, ađ getan til ađ greiđa laun til mikilvćgra grunn starfsmanna muni ţverra hratt nú á ţessu ári.

Ţađ ţíđi ađ stjórnin geti misst tökin á hernum og löggćslu landsins. Stjórnin fókusi ţá vćntanlega á kjarnasvćđin nćst höfuđborginni, á ađ tryggja ađ ţeir hermenn og löggćslumenn er gćta ţeirra -- fái a.m.k. launin sín.
--En restin getur smám saman hruniđ saman í "warlordism" ţ.e. ađ t.d. hermenn er ekki fá lengur laun, taki völdin á svćđum og herforingjar verđi ađ "warlords."

Á 3. áratug 20. aldar stjórnuđu "warlords" heilu héröđunum innan Kína.
Ríkisstjórn landsins ţá stjórnađi einungis minnihluta landsins, nokkrum kjarnahéröđum.
--Ţ.e. slíkt innanlands hrun sem ég sé nú fyrir mér í tilviki Venezúela.

Síđan ađ ţegar sú ţróun ágerist, fari nágrannalöndin međ liđssveitir eigin herja inn, og myndi öryggissvćđi innan viđurkenndra landamćra Venezúela -- hugsanlega jafnvel ađ slík geti náđ til heillra landamćrahérađa.
--Ţađ yrđi ţá gert, til ţess ađ búa til flóttamannabúđir innan landsins sjálf, til ađ stemma stigu viđ gríđarlegum landflótta yfir til nágrannalandanna!

 

Kv.


Bloggfćrslur 16. febrúar 2018

Um bloggiđ

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Mars 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Eldri fćrslur

2024

2023

2022

2021

2020

2019

2018

2017

2016

2015

2014

2013

2012

2011

2010

2009

2008

Nýjustu myndir

  • Mynd Trump Fylgi
  • Kína mynd 2
  • Kína mynd 1

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.3.): 3
  • Sl. sólarhring: 8
  • Sl. viku: 43
  • Frá upphafi: 844893

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 35
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband