Fyrirhugar Rússland hafnbann á svćđi Úkraínu viđ Azovshaf?

Atburđarás sl. daga hefur hleypt athygli heimsins aftur ađ Úkraínu, í kjölfar ţess ađ rússnesk yfirvöld hertóku tvö lítil skip í eigu flota Úkraínu, er ţau hugđust fylgja litlum dráttarbát og pramma í gegnum svokallađ - Kerch sund, framhjá Krímskaga inn á Azovshaf.

Ágćtis gerfihnattamynd

Related image

Rússland hefur reist brú yfir Kerch sund, nefnd Krímar-brúin!

Image result for kerch strait bridge

Kort sem sýnir helstu stađi viđ Azovshaf!

Image result for sea azov map area

Máliđ er hve auđvelt er ađ beita brúnni til ađ blokkera traffík!

Hćsta hafiđ á henni hleypir í gegn skipum mest 35m. háum, sem takmarkar nokkuđ stćrđ skipa.
Hinn bóginn, ţađ ţarf ekki meira til - til ađ stöđva umferđ, en ađ stađsetja skip ţar.
--Ef skip er stađsett hreyfingarlaust í megin brúarhafinu, kemst ekkert annađ stórt skip.

Ef marka má fréttir - voru rússnesk yfirvöld međ ásakanir um ţađ, ađ prammi vćri fullur af sprengi-efni, hugsanlega, ađ úkraínsk yfirvöld fyrirhuguđu árás á brúna.
--Hinn bóginn, er atburđurinn klárlega skilabođ til Úkraínu - ađ Rússland geti stöđvađ umferđ, hvenćr sem er.

Úkraínsk yfirvöld hafa kvartađ yfir ţví, úkraínsk skip séu stöđvuđ - oft tafin allt ađ tveim dögum, vegna nákvćmra skođana sem Rússar heimta.
--Ţetta hafa rússn. yfirvöld ţvertekiđ fyrir ađ sé rétt, sagt athuganir taka 2-3 tíma.

Petro Poroshenko sends message with Ukraine martial law plan

Poroshenko vill geta beitt - herlögum innan einstakra svćđa Úkraínu.
--Ef mađur íhugar hugsanleg rök fyrir ţví.

  1. Ímyndum okkur, Rússland beiti sér međ ţeim hćtti, ađ grandskođa hvert einasta skip sem siglir til hafna Úkraínu viđ Azovshaf undir brúna - skođun í hvert sinn taki 2-3 daga.
    --Hefđi ţađ vćntanlega lamandi áhrif á efnahag svćđisins út frá borginni, Mariupol.
  2. Á svćđinu eru Rússar í bland viđ Úkraínumenn, í hlutföllum frá ca. 50/50 í Mariupol niđur í 30/70.
    --Ţađ mćtti ímynda sér, Rússland mundi samtímis róa í íbúum, hvetja til uppreisnar - međ loforđi um betri tíma, ef ţeir mundu verđa hluti af Rússlandi.

--Slíkt samhengi gćti skapađ verulega miklar ćsingar á svćđinu, og uppţot.
Ef Poroshenko óttast raunverulega e-h af ţessu tagi, gćtu lög sem heimila sett séu herlög í einstaka héröđum - markast af slíkum ótta.

Síđan getur hver sem er metiđ sjálfur/sjálf - líkur ţess ađ eitthvađ ţvíumlíkt gerist.
En rússnesk yfirvöld virtust fullyrđa, ađ pramminn sem úkraínskir byssubátar fylgdu, gćti veriđ ađ flytja sprengiefni til ađ sprengja brúna!
Greinilega, getur tćknilega hvađa skip sem er, veriđ ađ flytja sprengiefni.
--Ţannig, rússn. yfirvöld geta ţar međ kosiđ ađ beita sama yfirvarpi - ítrekađ.

Eiginlegt hafnbann á strönd Úkraínu viđ Azovshaf mundi á hinn bóginn vekja sterk viđbrögđ.

 

Niđurstađa

Ég fullyrđi ekkert hvađ er í gangi. Hinn bóginn er atburđarásin all sérstök. Ég samţykki ekki ađ ţađ ađ sigla skipum frá einni strönd Úkraínu til annarrar - sé "provocation."
--Hinn bóginn, geta yfirvöld ţannig stemmd, ákveđiđ ađ nánast hvađ sem er sé "provocation."

Bendi á ađ Rússland siglir reglulega međ herskip um Bosporus-sund, ţađ hafi hingađ til ekki talist "provocation." Ég sé engan mun ţarna á milli!

Full ástćđa til ađ fylgjast međ. En án vafa mundu Vesturveldi bregđast viđ ţví, ef rússn. yfirvöld fćru ađ sverfa harkalega efnahagslega ađ byggđum Úkraínu viđ Azovshaf.

 

Kv.


Bloggfćrslur 27. nóvember 2018

Um bloggiđ

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Eldri fćrslur

2024

2023

2022

2021

2020

2019

2018

2017

2016

2015

2014

2013

2012

2011

2010

2009

2008

Nýjustu myndir

  • Mynd Trump Fylgi
  • Kína mynd 2
  • Kína mynd 1

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.4.): 2
  • Sl. sólarhring: 89
  • Sl. viku: 437
  • Frá upphafi: 847084

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 414
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband