Donald Trump vill skilgreina börn fćdd af ólöglegum innflytjendum ríkisfangslaus

Hann virđist halda ađ hann geti gert ţetta međ pennastriki - ţ.s. ađ hans mati og samstarfsmanna hans, sé ţađ ekki skýrt í stjórnarskránni né af dómi ćđsta dómstóls Bandaríkjanna frá 1898, ađ börn fólks sem sé statt ólöglega í Bandaríkjunum hafi rétt til ríkisfangs skv. stjórnarskrá Bandaríkjanna!

Donald Trump: “We’re the only country in the world where a person comes in and has a baby, and the baby is essentially a citizen of the United States . . . with all of those benefits,” - “It’s ridiculous . . . and it has to end.”

Honum er auđvitađ frjálst ađ hafa ţá skođun!

Mr Trump said He said the changes could “definitely” be made through an act of Congress ; such normal legislation requires simple majorities. An executive order requires no congressional approval.

Ţetta er mjög nýstárleg skođun - en stjórnarskráin sjálf lýsir ţví hvernig skal breyta henni, ţ.e. til ţarf ţingiđ - samţykki allra fylkja ţ.s. hvert og eitt hefur neitunarvald, og undirskrift forseta á endapunkti.
--Ţingiđ getur ekki breytt stjórnarskránni eitt og sér, ţađan af síđur tilskipun forseta.

"However, some proponents for stricter immigration have suggested that the phrase “subject to the jurisdiction thereof” should not apply to foreigners who are either in the US for a short period of time, or entered the country illegally."

Ţetta stenst klárlega ekki - en ef svo vćri - ţá vćri ekki heldur hćgt ađ dćma viđkomandi skv. bandarískum lögum. Ţađ mundi enginn halda ţví fram, ađ hver sá sem er staddur í Bandaríkjunum óháđ ástćđu -- sé ekki undir bandarískri lögsögu.
--Svo slík túlkun vćri klárlega fráleit.

"About 275,000 babies were born to immigrants not authorised to live in the US in 2014, accounting for 7 per cent of all American births, according to estimates by Pew Research Center based on official government data."

Ţetta klárlega lađar fólk ađ ţ.s. reglan tryggir ađ barniđ er ríkisborgari.
Get ţannig séđ skiliđ ađ andstćđingar ađstreymis ađkomufólks vilji breyta ţessu.
--En ég get ekki séđ ađ DT geti gert ţetta skv. hans hugmynd, ađ gefa út tilskipun.

  1. 14th. Amendment section 3: "All person born or naturalized in the United States, and subject to the jurisdiction thereof, are citizens of the United States and of the State wherein they reside."
  2. Dómurinn frá 1898: "A child born in the United States, of parents of Chinese descent, who, at the time of his birth, are subjects of the Emperor of China, but have a permanent domicil and residence in the United States, and are there carrying on business, and are not employed in any diplomatic or official capacity under the Emperor of China, becomes at the time of his birth a citizen of the United States, by virtue of the first clause of the Fourteenth Amendment of the Constitution,..." - "All person born or naturalized in the United States, and subject to the jurisdiction thereof, are citizens of the United States and of the State wherein they reside."

Menn stara sem sagt á ţađ ađ dómurinn nefndi ađ fólkiđ vćri međ varanlegan búseturétt.
Greinilega vilja menn leggja ţá merkingu ađ ćđsti dómstóll Bandaríkjanna hafi ţrengt merkingu ákvćđis stjórnarskrárinnar.

Hinn bóginn, hefur dómstóllinn ekki lagasetningarvald - ţví ekki vald til ađ breyta lögum.
Hann getur einungis túlkađ lögin, ţannig ţarf túlkun hans ađ passa viđ textann.

  • Ekki er sjáanlegt ađ stjórnarskráin viđhafi nokkra ţrengjandi skilgreiningu.
  • Einungis sagt -- fćddur í Bandaríkjunum.

Ég sé ekki ađ augljóst sé ađ ţađ komi málinu í nokkru viđ, hvort foreldrar voru međ dvalarleyfi eđa ekki, hvort ţau voru ţar löglega eđa ekki.
Textinn einungis segi - fćddur í Bandaríkjunum.

Ég sé enga mögulega ţrengjandi túlkun á grunni textans.
Og ég ítreka, dómstóll hefur ekki lagasetningarvald!
Ţingiđ getur ekki eitt og séđ breytt stjórnarskránni, og ađ sjálfsögđu ekki forsetinn heldur einn og sér!

 

Niđurstađa

Mér virđist međ öđrum orđum Donald Trump vera ađ ota málinu fram einungis í von um ađ fá atkvćđi út á loforđ - sem engar líkur séu á ađ hann geti stađiđ viđ. Ef út í ţađ er fariđ virđist mér ţetta lísa hugsanlegri örvćntingu.

Ţetta kemur í framhaldinu af ţví, ađ hann fór ađ lofa 10% skattalćkkun til millistéttafólks.
Nú bćtir hann ţessu viđ ađ lofa ţví ađ afnema sjálkrafa rétt til ríkisfangs barna sem fćdd eru af foreldrum ólöglega stödd í landinu.

Hinn bóginn kem ég ekki auga á nokkra hina minnstu lagalega fćra leiđ fyrir hann nema hina hefđbundu leiđ ađ fara í formlegt stjórnarskrárbreytingarferli sem tekur langan tíma.
Ef hann fyrirskipađi ađgerđ sem vćri skýrt stjórnasrkárbrot - vćri unnt ađ ákćra hann til embćttismissis fyrir ţá ađgerđ eina sér. Enda sór hann eiđ ađ stjórnarsrkánni er hann sór embćttiseiđ sinn viđ valdatöku sem forseti. Forseti er ţar međ eiđsvarinn ţví ađ standa viđ öll ákvćđi hennar, klárt brot vćri ţar međ skírt brot á hans eigin svardaga.
--"Impeachment" ţyrfti ekki frekari rök.

M.ö.o. virđist mér ţarna fara hreinn pópúlismi af hálfu Trumps.
Ađ ţetta komi fram skömmu í kjölfar ţess ađ hann fór ađ lofa nýjum skattalćkkunum.
Gćti bent til ţess ađ hann sé órólegur međ stöđu flokksins í núverandi kosningabaráttu.

 

Kv.


Bloggfćrslur 30. október 2018

Um bloggiđ

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Eldri fćrslur

2024

2023

2022

2021

2020

2019

2018

2017

2016

2015

2014

2013

2012

2011

2010

2009

2008

Nýjustu myndir

  • Mynd Trump Fylgi
  • Kína mynd 2
  • Kína mynd 1

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.4.): 64
  • Sl. sólarhring: 116
  • Sl. viku: 416
  • Frá upphafi: 847057

Annađ

  • Innlit í dag: 60
  • Innlit sl. viku: 394
  • Gestir í dag: 60
  • IP-tölur í dag: 57

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband