779 milljarđa dollara halli virđist stađfesta fullkomlega óábyrga fjármálastjórn núverandi stjórnvalda í Washington

Rétt ađ nefna ađ í ár, náđi hagvöxtur 4% - ţetta kom nýlega fram í greiningu US Federal Reserve, hinn bóginn spáir stofnunin 2,5% vexti nk. ár, og einungis 1,8% 2020.
--Skv. ţeirri greiningu, er skýring hagvaxtar í ár umfram 3% skattalćkkun er kom inn á útmánuđum ţessa árs, og aukning ríkisútgjalda fyrst og fremst til hermála!

  1. Ţetta er skv. ţeirri greiningu - ekki nokkurt efnahagsundur - heldur verđa áhrifin liđin hjá ţegar á nk. ári!
  2. En punkturinn í ţví hjá mér ađ nefna ţessa hagspá - er ađ ţetta ţíđir vćntanlega ađ fjárlagahalli nk. árs -- líklega verđur enn hćrri.

Ţađ sé ađ sjálfsögđu vegna ţess, ađ minnkun hagvaxtar sem spáin gerir ráđ fyrir, rökrétt leiđir til - minnkađra veltutekna ríkissjóđs!
Ţar međ rökrétt til frekari aukningar hallarektrar, nema ađ Repúblikanar hćkki skatta, eđa skeri frekar niđur!

  • Ţađ ađ ég segi ofangreint dćmi um afar óábyrga fjármálastjórnun - ég meina alvöru, getur nokkur heilvita mađur efast um ţađ atriđi?
    --Viđ erum ađ tala um stórfelldan hallarekstur á sjálfu árinu er hagvöxturinn toppar.
    --Ţađ ár ćtti ríkissjóđur tekjulega ađ standa best.
    --M.ö.o. ţađ ár ćtti ríkissjóđur ađ skila afgangi - ekki halla.
  • Hćttan er augljóslega sú, ađ - ađ óbreyttu - ţróist ţessi hallarekstur í hćttulega átt.
    --Eftir ţví sem hagvöxtur rénar frekar.

Bendi á ađ ţađ er vinsćlt međal sumra bandarískra hagfrćđinga, ađ spá upphaf kreppu 2020.
Ţó slíkt sé frekar getgátur en eiginleg hagfrćđi - ţá er rétt ţó ađ hafa ţann möguleika í huga, ađ ef hagvöxtur verđur lakari 2020 en US Fed miđar viđ, ţá ađ sjálfsögđu verđur hallinn ađ óbreyttu ennţá verri!
--Og ađ sjálfsögđu, ef viđsnúningur yrđi raunverulega yfir í samdrátt, ţá ţarf ég vćntanlega ekki ađ nefna - ađ ţá mundi hallinn aukast enn enn frekar.

Annual US budget deficit hits six-year high of $779 bn

US budget deficit hits $779bn in Trump’s first full fiscal year

  • "In the 2018 fiscal year, which ended September 30, the United States took in $3.3 trillion but spent $4.1 trillion."
  • "That sent the deficit up 17 percent or $113 billion, to its highest level since 2012, according to the Treasury report."
  • "The deficit also grew as a share of the economy, rising to 3.9 percent of GDP, up from 3.5 percent in the 2017 fiscal year, the report showed."
  • "Receipts grew by 0.4 per cent compared with the previous fiscal year..." - "...in part due to higher tax payments from individuals..."
  • "...spending was up 3.2 per cent..."
  • "Military spending ... rose by six percent or $32 billion..."
  • "...while the cost of Social Security, the US national retirement system, rose four percent."
  • "...net corporation income tax receipts ... fell 22 percent,..."
  • "Total government borrowing increased by $1 trillion in the latest fiscal year to $15.75 trillion, including $779 billion to finance the deficit."
  • "Interest expense on government debt increased 14 percent or $65 billion due to the higher debt level as well as rising interest rates..."

Maya MacGuineas president of Committee for a Responsible Budget: "This year's deficit amounts to $6,200 per household and is more than we spend each year on Medicare or defense,"

Ţetta getur raunverulega ţróast yfir í alvarlega stöđu! Ég sé í raun ekkert fćrt annađ í stöđunni. En ađ hćkka skatta og ţađ verulega!
En stuđningskerfi viđ almenning í Bandaríkjunum er í raun verulega minna rausnarlegt en í V-Evrópu. Samt er sá útgjaldaliđur sá stćrsti einstaki - nćst kemur Medicare síđan hermál.

Aftur á móti er ţađ hlutfall sem tekiđ er međ skattlagningu mun lćgra heilt yfir í Bandaríkjunum en almennt í Evrópu.
--Međ sambćrilega skatta, vćri enginn halli á ríkissjóđ Bandar. heldur rausnarlegur afgangur.

En ţađ er auđvelt ađ framreikna, ađ ef ţessi hrađa skulda-aukning heldur áfram.
Ţađ gerir ekki bandaríska ríkiđ beint gjaldţrota - en ţetta getur ógnađ stöđu dollarsins í heiminum, ekki síst vegna ţess - ađ ef skattar eru ekki hćkkađir og ef mađur gerir ráđ fyrir vaxandi hallarekstri međ minnkandi hagvexti - síđan ađ fyrir rest kemur kreppan.
--Ţá vćri nánast ekkert annađ eftir fyrir bandaríska ríkiđ, en ađ hleypa málinu upp í verđbólgu - og minnka raunverđmćti skulda međ ţeim hćtti.

En slíkt gćti einnig eyđilagt verulega traust dollars. Ţó ţađ gćti bjargađ ríkinu.

Og hverjir eru ađ spila ţetta hćttuspil međ stöđu peningamála- og skuldamála í Bandaríkjunum? Hverjir hafa meirihluta í báđum ţingdeildum? Hverjir ráđa ríkisstjórninni í Washington?

 

Niđurstađa

Ţađ er greinilega búiđ ađ Repúblikanar standi fyrir ráđdeild og ábyrga stjórnun á ríkissjóđ Bandaríkjanna. En núverandi stjórnun ríkisfjármála í Washington virđist mér sú minnst ábyrga sem ég hef séđ. 

Ţađ er áhugavert sérstaklega í ljósi ţess, ađ núverandi ráđamenn eru mjög miklir ţjóđernissinnar. En ţó eru ţeir međ í gangi fjármálastefnu er raunverulega getur sett stöđu dollarsins í hćttu ef svo heldur áfram sem horfir.

En á sama tíma, horfa ţeir til stöđu hans sem enn er mjög sterk - međ stolti.
Ţađ er eitthvađ ađ, ţegar ţeir sem telja sig vörslumenn hagsmuna landsins - eru akkúrat ţeir sem eru ađ naga greinina undan einu helsta tákni ţeirra ţjóđarstolts.

--Ţetta virđast greinilega pópúlískir stjórnunarhćttir - öfugt viđ skynsemisstjórnun.
--Ég sé í raun og veru ekkert íhaldssamt viđ ţessa stjórnunarhćtti!

 

Kv.


Bloggfćrslur 15. október 2018

Um bloggiđ

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Eldri fćrslur

2024

2023

2022

2021

2020

2019

2018

2017

2016

2015

2014

2013

2012

2011

2010

2009

2008

Nýjustu myndir

  • Mynd Trump Fylgi
  • Kína mynd 2
  • Kína mynd 1

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.4.): 46
  • Sl. sólarhring: 140
  • Sl. viku: 398
  • Frá upphafi: 847039

Annađ

  • Innlit í dag: 42
  • Innlit sl. viku: 376
  • Gestir í dag: 42
  • IP-tölur í dag: 40

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband