Eitthvađ ţótti Trump fara fram úr sér međ ţví ađ hćla sér af öruggu ári í flugi 2017

En -Twít- Trumps sem vakti athygli var eftirfarandi:

https://www.usatvnews.org/wp-content/uploads/2017/10/t3.jpg

Eftir nánari eftirgrennslan komst ég ađ eftirfarandi:

 1. "There has not been a fatal passenger airline crash in the U.S. since 2009, according to the National Transportation Safety Board."
 2. "The last deadly commuter plane crash took place in Hawaii in 2013."
 3. "Overall, there were 10 fatal commercial passenger and cargo plane crashes that killed 44 people. Those crashes involved small propeller planes and cargo aircraft."
 4. "Airlines recorded zero deaths on commercial passenger jets worldwide, according to a report published by the group Aviation Safety Network."

Trump takes credit for no air travel deaths in 2017

2017 Was Safest for Air Travel Industry

M.ö.o. vísađi Trump vćntanlega til skorts á dauđsföllum í almennu farţegaflugi - en í skipulögđu farţegaflugi á vegum flugfélaga, hafđi enginn farist síđan 2009; ţegar talađ er um farţegaţotur.

Og ţegar talađ er um skipulagt farţegaflug á vegum flugfélaga á skemmri leiđum, líklega međ skrúfuţotum eins og innanlands á Íslandi - hafi dauđsfall síđast orđiđ 2013.

Ađ sjálfsögđu er ţađ áhugavert ađ enginn fórst á vegum bandarísku flugfélaganna utan Bandaríkjanna heldur -- en erfitt er ađ sjá međ hvađa hćtti Trump ćtti ađ hafa haft nokkur hin minnstu áhrif á öryggi á flugleiđum á erlendum vettvangi.

Enda ţá er stjórnun á öryggisatriđum ekki á hendi bandarískra stjórnvalda.

--Ađ baki ţessum árangri liggur auđvitađ margra ára barátta, ađila er hafa öryggi í flugi á sinni könnu.

--Eiginlega broslegt af nokkrum pólitíkus ađ hreykja sér međ ţessum hćtti, sérstaklega ţegar sá hefur enn ekki lokiđ sínu fyrsta ári viđ völd - en Trump klárar ekki 12 mánuđi fyrr en er dregur nćr nk. mánađamótum.

--En engin leiđ sé ađ benda á nokkra ţá ákvörđun Trumps er ćtti ađ hafa haft byltingarkennd áhrif á öryggi í flugi.

 1. Á ţađ hefur veriđ bent, ađ Trump hafi tekiđ ţá ákvörđun ađ banna stafrćn tćki í handfarangri fólks frá tilteknum löndum á Miđausturlandasvćđinu. Sem ţíđir ađ ţau eru samt enn um borđ í viđkomandi flugvél.
 2. Hinn bóginn, benda sérfrćđingar á ađ ţađ bann -- sé tvíeggjađ, sbr:
  Donald Trump takes credit for zero passenger flight deaths in 2017
  ""We have had numerous incidents of devices with lithium batteries suddenly bursting into flames. If that is in the aircraft cabin, it can be dealt with. If in the aircraft hold, the fire-suppression systems are unlikely to be able to contain it and there is a lot of material to exacerbate such fires including other baggage, the aircraft structure, fuel and systems in an area which is inaccessible in flight. "The consequences could be catastrophic.""

Ţeir eru í raun og veru ađ segja - ađ vél sé líklegri ađ farast, ef slíkt tćki lendir í sjálfsíkviknun ef ţađ er stattsett í farangurstösku í farangursgeymslu niđri í lest flugvélar -- ef í handfarangri séu flugliđar međ ţjálfun í ţví ađ slökkva smáelda međ handslökkvitćkjum ef slíkur eldur kviknar í farţegarými; og ćttu ađ geta brugđist fljótt viđ.

Ţetta er eina ákvörđunin sem Trump gat hreykt sér af svo ég hafi getađ fundiđ út.

 

Niđurstađa

Stundum finnst mér -twít- Trumps gersamlega óskiljanleg, ef mađur gerir tilraun til ađ hugsa ţau í röksamhengi -- en ég kem ekki auga á nokkurn skynsaman tilgang í ţví fyrir Trump, ađ hreykja sér af ánćgulegum skorti á flugóhöppum á sl. ári.

En ţađ getur vart veriđ ađ nokkur heilvita mađur trúi ţví ađ sú útkoma sé í raun og veru Trump ađ ţakka -- einn grínisti ţakkađi Trump fyrir fókus sinn á flugöryggi og bađ hann ađ beina sjónum sínum nćst ađ skógar- og kjarreldum innan Bandaríkjanna.

 

Kv.


Bloggfćrslur 3. janúar 2018

Um bloggiđ

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Júlí 2018
S M Ţ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Nýjustu athugasemdir

Nýjustu myndir

 • manufacturing 1947 2007
 • large detailed topographical and political map of iraq
 • donald-trump-locker-room

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (15.7.): 95
 • Sl. sólarhring: 175
 • Sl. viku: 1351
 • Frá upphafi: 647199

Annađ

 • Innlit í dag: 82
 • Innlit sl. viku: 1131
 • Gestir í dag: 76
 • IP-tölur í dag: 75

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband