Hver framdi mannskćđa gasárás í Idlib hérađi innan Sýrlands?

Ţađ eru greinilega 2-megin kenningar um ţá árás:

  1. Ţá sem Rússar hafa komiđ fram međ, ađ uppreisnarmenn hafi sjálfir átt einhverjar gassprengjur í vopnageymslu og stórskotaliđs árás stjórnarhersins á svćđinu eđa loftárás -- hafi hleypt gasinu af stađ, eftir ađ birgđageymslan hafi orđiđ fyrir sprengju stjórnarhersins.
    --Ţetta er sannarlega möguleg skýring.
    Mađur yrđi ţá ađ gera ráđ fyrir ţví, ađ uppreisnarmenn hefđu náđ ţeim sprengjum á einhverjum punkti af stjórnarhernum --> En erfitt er ađ koma auga á, hvađan annars stađar ţađ ćtti ađ geta hafa veriđ.
    --A.m.k. ekki sérstaklega ólíklegt ţví ađ sannarlega hefur stjórnarherinn átt slíkar sprengjur -- einungis spurning hvort stjórnarherinn á ţćr enn eđa ekki.
  2. Hin kenningin vćri sú ađ sjálfsögđu ađ stjórnarherinn hafi sjálfur framiđ ţessa árás! Eins og Bandaríkin segja og uppreisnarmenn.
    --Ađ mínum dómi, er ţađ ađ sjálfsögđu a.m.k. möguleg skýring.
    Og ekki endilega sérdeilis ótrúverđug.
    Ţví Sýrlandsher sannarlega átti slíkar sprengjur - ţó miklu magni slíka sprengja hafi veriđ eitt um áriđ --> Fór fram engin gagnger óháđ rannsókn á vopnabirgđum Sýrlandshers, ţannig ađ ţ.e. ekki hćgt ađ segja - ađ ţađ sé óhugsandi ađ Sýrlandsher eigi enn slíkar sprengjur, í a.m.k. einhverju magni.

Kremlin says Syrian gas attack 'unacceptable' but U.S. data on it not objective

Trump says chemical attack in Syria crossed many lines

Frásögn sjónarvotts: White smoke signaled gas attack on Syrian town

 

Ég vek athygli á ţessari frétt: Assad tells paper he sees no 'option except victory' in Syria.

Ég tel ţetta eiga erindi inn í umrćđuna - hvort ţ.e. sennilegt ađ Assad hafi látiđ ţessa árás fara fram eđa ekki.

Assad: "As I said a while ago, we have a great hope which is becoming greater; and this hope is built on confidence, for without confidence there wouldn’t be any hope. In any case, we do not have any other option except victory," - "If we do not win this war, it means that Syria will be deleted from the map. We have no choice in facing this war, and that’s why we are confident, we are persistent and we are determined," - "Assad, citing recent rebel offensives in Damascus and near the northern city of Hama, said: "That is why we cannot, practically, reach any actual result with this part of the opposition (in talks). The evidence is that during the Astana negotiations they started their attack on the cities of Damascus and Hama and other parts of Syria, repeating the cycle of terrorism and the killing of innocents."

Ef mađur tekur miđ af ţessum orđum - en undanfariđ hafa hópar međal uppreisnarmanna, gert 2-árásir á stjórnarherinn.
--Ţ.e. í nágrenni Damaskus, ţ.s. reynt var ađ sćkja fram og ógna stöđu stjórnarhersins í sjálfri höfuđborginni.
--Og í grennd viđ Hama.

  1. Ţ.s. ţćr sóknartilraunir ef til vill sýna - er ađ enn séu uppreisnarmenn međ nćgilega öflugir til ađ geta ógnađ stöđu stjórnarhersins ţ.e. ađ Assad geti ekki veriđ öruggur međ ţá stöđu sem hann hefur.
  2. Takiđ eftir -- hann segir einungis sigur koma til greina.

Ţannig ađ ţađ má varpa fram ţeirri kenningu um gasárásina!

  1. Assad sé óţolinmóđur međ stöđu mála, herinn hans ekki nćgilega sterkur til ţess ađ vinna ţá sigra sem hann krefst.
  2. Ţannig ađ ţá má varpa fram ţví sem mögulegri skýringu --> Ađ Assad eigi enn gas-sprengjur. Og hafi fyrirskipađ gasárás, í von um ađ hernađarstađa uppreisnarmanna mundi veikjast viđ ţađ --> Svo her Sýrlandsstjórnar mundi geta sókt fram gegn ţeim ađ nýju.

--Ég get nefnt gasárásir Ítala í svokölluđu Abyssiníu stríđi ţ.e. innrásinni í Eţíópíu fyrir Seinni Styrrjöld.
Her Eţíópíu var fjölmennur, en um margt vanbúinn tćknilega.
Mussolini beitti gasárásum miskunnarlaust, til ţess ađ drepa mikinn fjölda herliđs Haile Selassie keisara Eţiópíu.
Og ţannig lama baráttuţrek hers Eţíópíu, sem líklega stuđlađi verulegu leiti ađ sigri hers Ítalíu.

  1. Ég nefni ţetta gamla fordćmi, til ađ sýna fram á ađ --> Gasárásir geta alveg virkađ, ef mótađilinn hefur litla möguleika til ađ verjast ţeim.
  2. A.m.k. í stríđi Mussolini viđ Haile Selassie, ţá er sennilegt ađ gasiđ hafi veriđ mjög öflugt sóknarvopn -- mjög sennilegt ađ mannfall Eţíópíuhers hafi veriđ mjög mikiđ, af ţeirra völdum --> Ţví sennilegt ađ ţćr árásir hafi verulegan ţátt átt í ţví, ađ leiđa fram sigur Ítalíuhers.

A)Klárlega vill Assad sigur yfir uppreisnarmönnum.
B)Hann hefur alltaf skilgreint ţá annađ af tvennu, sem hópa á vegum erlendra ríkja m.ö.o. Sýrland sé undir einhvers konar erlendri árás, eđa, ađ hann skilgreini ţá sem - hryđjuverkahópa.
C)Hann segir ekki -- hćgt ađ semja viđ ţá.

Ţá virđist rökrétt fyrir Assad ađ beita gasi, fyrst hann lítur međ ţessum hćtti á ţá.
Einungis spurning hvort hann enn á gasvopn.

  1. Hann klárlega átti ţau.
  2. Hann klárlega getur átt ţau.
  • Hann hefur skírt -- mótív.

Ţannig ađ mér virđist ţađ hvorki -- ósennilegt, né ótrúverđugt, ađ Assad hafi fyrirskipađ ţessa árás.

 

Niđurstađa

Ég fullyrđi ekkert um gasárásina innan Idlib hérđas í Sýrlandi.

En miđađ viđ orđ Assads sjálfs í viđtali sem Króatískur fjölmiđill átti viđ hann -- fyrir umrćdda gasárás. Ţá virđist a.m.k. skýrt ađ Assad hafđi skýrt -mótív- til ţess ađ fremja ţá árás - sbr. orđ hans ađ: A)Uppreisnarmenn séu óalandi og óferjandi, ekki hćgt ađ semja viđ ţá. B)Ađ einungis sigur komi til greina.
--Hafandi í huga skýra kröfu Assads um sigur, og ekkert annađ en - sigur.
Ţá blasir ţađ viđ ađ herstađan raunverulega gefur ekki til kynna ađ ţađ sé sérdeilis líklegt, ađ her Assads geti náđ fram slíkum sigri - sem einrćđisherrann í Damaskus krefst.
Ţá ţarf einhvern -faktor- til ađ umbreyta eđa umpóla ţeirri stöđu.

Međ ţví ađ vitna til stríđs Mussolini viđ Eţíópíu fyrir mörgum áratugum - bendi ég á ţađ ađ -gas- getur breytt vígstöđu, ef mótherjinn er ófćr um ađ verja sína liđsmenn fyrir árásum af slíku tagi.

Ţannig ađ mín ályktun -án nokkurra fullyrđinga- sé ađ ţađ geti alveg fullkomlega veriđ svo ađ Assad hafi fyrirskipađ ţessa árás vegna hans eigin óţolinmćđi međ stöđu mála ţ.e. međ vígstöđuna eins og hún er og óţolinmćđi međ augljósan skort á getu hans eigin hers til ađ klára stríđiđ í samrćmi viđ hugmyndir Assads sjálfs -- og auk ţessa sé sú skýring ekki ótrúverđugt endilega ađ hann hafi enn gas sprengjur, enda hafi ekki fariđ fram nein nákvćm rannsókn á öllum herstöđvum Sýrlands -- í leit ađ slíkum sprengjum til eyđingar, og lík ţeirri er fór fram í Írak eftir svokallađ -fyrra Persaflóastríđ.-

 

Kv.


Bloggfćrslur 6. apríl 2017

Um bloggiđ

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Maí 2024
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Eldri fćrslur

2024

2023

2022

2021

2020

2019

2018

2017

2016

2015

2014

2013

2012

2011

2010

2009

2008

Nýjustu myndir

  • Mynd Trump Fylgi
  • Kína mynd 2
  • Kína mynd 1

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.5.): 25
  • Sl. sólarhring: 42
  • Sl. viku: 265
  • Frá upphafi: 847347

Annađ

  • Innlit í dag: 25
  • Innlit sl. viku: 261
  • Gestir í dag: 25
  • IP-tölur í dag: 25

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband