Robert Mueller, sérstakur saksóknari Bandaríkjaţings, virđist farinn ađ rannsaka fjármál Donalds Trumps forseta Bandaríkjanna

Rétt ađ nefna ţađ strax ađ einn af lögfrćđingum Trumps, Jay Sekulow - hefur hafnađ ţví sem ósönnu ađ Deutche bank hafi afhent til Roberts Mueller - persónuleg fjárhagsgögn er tengjast Trump.

Trump lawyer denies Deutsche Bank got subpoena on Trump accounts:"We have confirmed that the news reports that the Special Counsel had subpoenaed financial records relating to the president are false," - "No subpoena has been issued or received. We have confirmed this with the bank and other sources."

Ađspurđir segjast talsmenn Deutche Bank ekki tjá sig um mál einstakra kúnna - en ađ Deutche Bank svari alltaf opinberum erindum og uppfylli ćtíđ lögmćtar opinberar kröfur.

Mueller Subpoenas Trump Deutsche Bank Records, Source Says:"Deutsche Bank always cooperates with investigating authorities in all countries."

Sem er -- hvorki já - né - nei.

Mueller's Trump-Russia investigation engulfs Deutsche

Robert Mueller sérstakur saksóknari Bandaríkjaţings

http://static.politifact.com.s3.amazonaws.com/politifact/photos/SP_285077_PEND_FBI.jpg

Fréttaveiturnar - Der Handelblatt, Bloomberg, Reuters - segjast hafa tengla međal starfsmanna Deutche sem stađfesti ađ bankinn hafi fengiđ - kröfu um upplýsingar "subpoena"

Á móti höfum viđ neitun eins lögfrćđings Trumps - og ađ Deutche neitar ađ tjá sig um mál tiltekinna kúnna/skjólstćđinga -- en segist sinna öllum löglegum opinberum erindum.

Deutche m.ö.o. hvorki neitar né játar.

Sem sjálfsagt er eđlileg opinber afstađa risabanka vs. hagsmuni mikilvćgs kúnna.

  • Persónulega trúi ég ţví ekki ađ ţessir 3-fjölmiđlar mundu senda ţessar fréttir frá sér, ef ţćr vćru algerlega tilhćfulausar.

Ţađ ţíđi ekki ađ ţó svo ađ Robert Mueller sé farinn ađ rannsaka fjárhagsmál Trumps, ađ ţađ ţíđi óhjákvćmilega ađ ţar sé eitthvađ ađ finna.

En höfum í huga, ađ ţetta gerist í kjölfar ţess ađ -- tveir fyrrum samstarfsmenn Trumps hafa gert samning viđ Mueller; ţ.s. ţeir játa á sig - smábrot gegn vćgđ og ađ ţeir sýni fullt samstarf viđ Mueller.

Og ađ ţriđji fyrrum samstarfsmađur Trumps hefur veriđ formlega ákćrđur af Mueller -- fyrrum stjórnandi frambođs Trumps.

Rás atburđa er nú greinilega á auknum hrađa hjá Mueller!
Ađ hann sé ađ rannsaka Trump í kjölfar játningar Flynns sl. föstudag - er risastórt mál.

 

Niđurstađa

Mueller vćri ekki ađ rannsaka fjármál Trumps, nema ađ hann teldi sig hafa ástćđu ađ ćtla ađ eitthvađ sé ţar ađ finna. Höfum í huga - plea bargain - Flynns er í skamma hríđ var ţjóđaröryggisráđgjafi Trumps, og var mjög ákafur stuđningsmađur Trumps í kosningabaráttunni.
En ţ.e. greinilegt ađ Flynn samţykkti ađ játa á sig tiltölulega smávćgilegt brot - gegn vćgđ, er ljóst virđist ađ Mueller getur ákćrt Flynn fyrir verulega verra brot.

Ađ Mueller hafi sent kröfu til Deutche Bank um fjármálaupplýsingar tengdar viđskiptaveldi Trumps og ađila er tengjast fjölskyldu Trumps - ţetta kemur í ljós skömmu eftir ađ "plea bargain" Flynns hefur formlega opinberast.

Getur einmitt bent til ţess ađ Flynn sé farinn ađ ađstođa viđ rannsókn Muellers. En ţ.s. hann var mjög virkur í frambođi Trumps og ţar í innsta kjarna. Er taliđ hann hafi hluti ađ segja. Mueller hefđi vart samţykkt "plea bargain" nema ţegar ljóst vćri ađ Flynn gćti veitt Mueller hugsanlegt tangarhald á sér til muna - mikilvćgari manni.

--Eins og ég hef oft sagt, algerlega óvíst ađ Trump klári sitt kjörtímabil.
--Ég hef einnig sagt, ađ alls óvíst sé ađ hann endist út sitt annađ ár í embćtti.

 

Kv.


Bloggfćrslur 6. desember 2017

Um bloggiđ

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Eldri fćrslur

2024

2023

2022

2021

2020

2019

2018

2017

2016

2015

2014

2013

2012

2011

2010

2009

2008

Nýjustu myndir

  • Mynd Trump Fylgi
  • Kína mynd 2
  • Kína mynd 1

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.4.): 43
  • Sl. sólarhring: 148
  • Sl. viku: 395
  • Frá upphafi: 847036

Annađ

  • Innlit í dag: 39
  • Innlit sl. viku: 373
  • Gestir í dag: 39
  • IP-tölur í dag: 38

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband