Bloggfćrslur mánađarins, ágúst 2019
10.8.2019 | 19:26
Fjölmennustu mótmćli í Rússlandi sem ég man eftir í langan tíma
Ef marka má sjálfstćđa ađila sem fylgdust međ mótmćlum í Moskvu, voru ca. 50ţ. manns, međan yfirvöld segja fjölda viđstaddra hafa veriđ ca. 20ţ.
--Hinn bóginn er ţađ algengt ađ tölum af slíku tagi beri ekki saman.
Skipuleggjendur mótmćla vilja yfirleitt ađ sem flestir hafi mćtt.
Međan yfirvöld gjarnan sjá hag í ţví ađ gera sem minnst úr slíkum atburđum.
--Fjöldinn m.ö.o. líklega yfir 20ţ. - hugsanlega e-h verulega minna en 50ţ.
Ég vitna stöku sinnum í rússneska fjölmiđla - en frásagnir ţeirra geta veriđ áhugaverđar.
Russia-Today: Moscow braces for new thousands-strong protests over city council election
Rússneski ríkisfjölmiđillinn er rökrétt ekki gagnrýninn á eigin eiganda!
Hans hlutverk er einfaldlega ađ birta sjónarmiđ rússn. yfirvalda!
--Áhugaverđi hlutinn er sá hvađa lög gilda um mótmćli í Rússlandi!
- Eins og ég skil frásögn RT - eru mótmćli bönnuđ í Rússlandi.
--Sem ađ sjálfsögđu er ólíkt ţví sem viđ ţekkjum hér. - Ef einhver kallar ţađ mistúlkun af minni hálfu.
--Bendi ég á, ađ í RT kemur skírt fram, ađ sćkja ţarf um heimild. - Punkturinn er augljós, ef sérstaka heimild ţarf fyrir ţví ađ mótmćla.
--Eru mótmćli greinilega bönnuđ. - En klárlega er einungis ţörf á ađ fá heimild, ef annars liggur bann fyrir.
--Eins og kemur skírt fram hjá RT, ţá voru mótmćlendur handteknir í fyrri mótmćlum, ţví heimild hafđi ekki veriđ veitt.
- Hinn bóginn er áhugaverđ spurning, af hverju heimild var veitt í ţetta skipti en ekki áđur? Ég leyfi fólki ađ velta ţví fyrir sér.
Under Russian laws, organizers of mass gatherings have to negotiate its venue and maximum turnout with the authorities. Demonstrating outside of the agreed location is considered unlawful.
One of the organizers, Lyubov Sobol, is a member of an unregistered party led by Alexey Navalny...He was arrested on July 24 and sentenced to 30 days in jail for organizing one of the unauthorized rallies.
Eins og ţarna kemur fram - er ţetta mjög ólíkt t.d. íslenskum lögum skv. stjórnarskrá ţ.s. heimild til mótmćla, er skilyrđislaus.
--Á Íslandi ţarf ekki heimild fyrir mótmćlum.
--Hvar sem er má skipuleggja ţau, og er ekki handtekinn fyrir ţađ eitt ađ skipuleggja mótmćli.
The protests began over the registration of candidates for the 45 seats on the city council, with the election scheduled for September. The Electoral Commission disqualified 57 independent candidates, citing irregularities such as fraudulent signatures, whereas it accepted 233 others.
Skemmtilega ónákvćm frásögn - en allir frambjóđendur er fara fyrir gagnrýnum hópum, virđast hafa veriđ -- blokkerađir međ ţeim einfalda hćtti, ađ vera neitađ um skráningu.
--Ef menn vissu ţađ ekki áđur ţá sýnir ţetta ađ kerfiđ er ekki lýđfrjálst.
50,000 demonstrate in Moscow in third weekend of protests for fair elections
Eins og kemur fram í LosAngelesTimes túlkuđu rússnesk yfirvöld vćgt sagt neikvćtt, ađvörun frá sendiráđi Ţýskalands til ţýskra ferđamanna - ađ forđast ţá stađi í Moskvu ţ.s. mótmćli voru fyrirhuguđ!
We underlined that we consider the publication of the route ... as promoting participation in an illegal event [the protest] and calling for action which constitutes interference in the internal affairs of our country -- the Russian Foreign Ministry said in a statement.
Ég átta mig ekki á ţví, hvernig ţýska sendiráđiđ gat varađ ţýska ferđamenn međ öđrum hćtti, en ađ birta á korti hvar fyrirhuguđ mótmćli áttu ađ fara fram.
--En skv. túlkun rússn. yfirvalda, var sendiráđiđ ađ auglýsa atburđinn.
- Frekar kostuleg viđbrögđ.
En ţau eru einnig áhugaverđ, bendir til taugaspennu međal yfirvalda.
Rússnesk yfirvöld mótmćltu einnig sambćrilegri ađvörun frá sendiráđi Bandaríkjanna í Mosku, aftur kem ég ekki auga á hvađa ađferđ til ađ vara fólk viđ ţeim svćđum sem fyrirhuguđ mótmćli áttu fara fram er skilvirkari en sú ađ sýna ţađ á korti, en skv. mótmćlum yfirvalda var sú ađferđ einnig frekleg afskipti af rússn. innanlandsmálum í tilviki bandar. sendiráđsins.
- Ţessi taugaveiklun rússn. yfirvalda er áhugaverđ.
Niđurstađa
Mótmćlahreyfingin sem er til stađar er líklega ekki ógn viđ yfirvöld. Í ţví ljósi virđist mér sem hvert annađ grín ţegar ađvörun tveggja sendiráđa til eigin borgara - er túlkuđ sem frekleg afskipti af innanríkismálum landsins.
--Slík viđkvćmni ađ sjálfsögđu vísbending um taugaveiklun.
Ţađ er áhugavert ađ mótmćli virđast bönnuđ í Rússlandi.
Nema gegn sérstakri heimild!
--Sem ţíđir ađ meginreglan er greinilega, bann!
Sem er ađ sjálfsögđu ţveröfug regla t.d. viđ ţ.s. tíđkast á Íslandi.
Ţ.s. meginreglan er sú, mótmćli eru heimiluđ.
--Yfirvöld geta reynt ađ banna einhverja stađi, eđa takmarka ađgengi ađ svćđum, en ţá geta skipuleggjendur kćrt slíkt strax, ţau mál fá alltaf flýtimeđferđ innan réttarkerfisins.
- Bann undantekning - ekki regla.
- Međan í Rússlandi - bann er reglan, heimild undantekning.
Frelsiđ er sem sagt, undantekningin - ekki reglan!
Kv.
Utanríkismál/alţjóđamál | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (6)
Um bloggiđ
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu fćrslur
- Stríđiđ í Úkraínu getur veriđ ađ ţróast aftur í pattstöđu - s...
- Friedrich Merz, virđist ćtla ađ takast ađ stórfellt auka hern...
- Kreppuhćtta í Bandaríkjunum getur veriđ stćrri en margir hald...
- Trump líklega grćddi: 350mn.$ á Trump-Coin, á einungis 18 dögum!
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur ađstreymi ...
- Úkraína og Donald Trump, virđast nćrri samkomulagi um hernađa...
- Vekur undrun varđandi ákvörđun Trumps forseta um viđskiptastr...
- Trump ţarf ekki ađ kaupa eđa taka yfir Grćnland til ađ nýta m...
- Ćtla ađ spá, Úkraínustríđ standi enn yfir viđ lok 2025! Mér v...
- Jólakveđjur til allra, ósk um velfarnađ fyrir nýja ríkisstjór...
- Mögnuđ atburđarás hefur leitt til falls, Bashar al-Assads, fo...
- Ţorgerđur Katrín í oddaađstöđu! Hún líklega algerlega rćđur h...
- Sigur Donalds Trumps, stćrsti sigur Repúblikana síđan George ...
- Ef marka má nýjustu skođanakönnun FoxNews - hefur Harris ţokk...
- Kamala Harris virđist komin međ forskot á Trump í Elector-Col...
Eldri fćrslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
-
eyglohardar
-
bjornbjarnason
-
ekg
-
bjarnihardar
-
helgasigrun
-
hlini
-
neytendatalsmadur
-
bogason
-
hallasigny
-
ludvikjuliusson
-
gvald
-
thorsteinnhelgi
-
thorgud
-
smalinn
-
addabogga
-
agnarbragi
-
annabjorghjartardottir
-
annamargretb
-
arnarholm
-
arnorbld
-
axelthor
-
arnith2
-
thjodarsalin
-
formosus
-
birgitta
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
virtualdori
-
bookiceland
-
gattin
-
davpal
-
dingli
-
doggpals
-
egill
-
jari
-
einarborgari
-
einarsmaeli
-
erlaei
-
ea
-
fannarh
-
fhg
-
lillo
-
gesturgudjonsson
-
gillimann
-
bofs
-
mummij
-
kallisnae
-
gp
-
gudmbjo
-
hreinn23
-
gudrunmagnea
-
gmaria
-
topplistinn
-
skulablogg
-
gustafskulason
-
hallurmagg
-
haddi9001
-
harhar33
-
hl
-
diva73
-
himmalingur
-
hjaltisig
-
keli
-
fun
-
johanneliasson
-
jonsullenberger
-
rabelai
-
jonl
-
jonmagnusson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
gudspekifelagid
-
juliusbearsson
-
ksh
-
kristbjorg
-
kristinnp
-
larahanna
-
leifurbjorn
-
lifsrettur
-
wonderwoman
-
maggij
-
elvira
-
olafureliasson
-
olinathorv
-
omarragnarsson
-
ottarfelix
-
rafng
-
raksig
-
redlion
-
salvor
-
samstada-thjodar
-
fullvalda
-
fullveldi
-
logos
-
duddi9
-
sigingi
-
sjonsson
-
sigurjons
-
stjornlagathing
-
athena
-
stefanbogi
-
lehamzdr
-
summi
-
tibsen
-
vala
-
valdimarjohannesson
-
valgeirskagfjord
-
vest1
-
vignir-ari
-
vilhjalmurarnason
-
villidenni
-
thjodarheidur
-
valli57
-
tbs
-
thorgunnl
-
thorsaari
-
iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (29.3.): 2
- Sl. sólarhring: 9
- Sl. viku: 395
- Frá upphafi: 863639
Annađ
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 373
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar