Bloggfćrslur mánađarins, febrúar 2012

Mikil hćkkun á mörkuđum í Evrópu í dag!

Ţessi hćkkun er talin skýrast af ţví sem túlkađ er sem hagstćđ útkoma PMI (Purchasing Managers Index) ţ.e. vísbending um aukningu á pöntunum frá fyrirtćkjum á evrusvćđinu, sem túlkađ er ţannig ađ dragi úr hćttu á kreppu á evrusvćđi.

"16.45 European markets have now closed for the day. The FTSE 100 is 1.92pc higher, the CAC is up 2.09pc and the DAX has gained 2.43pc."

Ţetta kemur ofan á hćkkanir gćrdagsins, en sú hćkkun reyndar jafnast út ţegar boriđ er viđ lćkkun dagsins ţar á undan.

 

Dagurinn í dag var stór dagur í byrtingu PMI stuđla!

Ath. međ PMI stuđla, ađ yfir 50 er aukning, undir 50 er minnkun, og jafnt og 50 kyrrstađa.

PMI - mćlir pantanir skv. upplýsingum frá pöntunarstjórum helstu fyrirtćkja.

1. Kína - Chinese manufacturing.

"PMI, rose 0.2 points to 50.5 from December's figure of 50.3 in a second straight month of improvement."

Annar stuđull - "...the HSBC China Manufacturing PMI...remained little changed, at 48.8 compared with 48.7 in December, suggesting a "moderate deterioration in Chinese manufacturing sector conditions", HSBC said."

Markađir virđast ţó hafa túlkađ ţessi gögn jákvćtt, ţó ţau séu ekki endilega kýr-skýr.

2. Slatti af PMI stuđlum sem komu inn í dag:

  • China: 48.8
  • South Korea: 49.2
  • Taiwan: 48.9
  • India: 57.5
  • Russia: 50.8
  • Norway: 54.9
  • Holland: 49
  • Ireland: 48.3
  • Poland: 52.2
  • Switzerland: 47.3

3. Spánn: "Spanish PMI has come in at 45.1 for January (December: 43.7). Best reading since August but sector still contracting."

Mjög klár kreppueinkenni á Spáni sem sagt, sbr. myndina til hćgri.

4. Ítalía - "Italian PMI at four-month high of 46.8, but contracted for sixth month running."

Einnig mjög klár kreppueinkenni á Ítalíu, sjá myndina til hćgri.

Pantanir iđnfyrirtćkja hafa nú degist saman samfellt sl. 6 mánuđi á Ítalíu.

5. Grikkland: "Greek PMI falls further into contraction - 41."

Klárt enn hrađur samdráttur á Grikklandi.

6. Frakkland - "08.52 More PMI data. French manufacuturing index falls to 48.5 from 48.9 in December. New reading is a two-month low."

Ţetta vekur athygli, ađ Frakkland sýni nú 2 mánuđi í röđ samdrátt pantana iđnfyrirtćkja.

7. Ţýskaland: "German PMI confirmed as back above 50 for the first time since September, with a reading of 51 in January."

Mig grunar ađ vísbending um smávćgilega aukningu pantana í Ţýskalandi í janúar eftir samdrátt í desember, hafi ekki síst lyft mönnum.

8. Síđan PMI iđnframleiđslu á evrusvćđi öllu í janúar - "09.03 Here's the big one: Eurozone manufacturing PMI hits five-month high of 48.8 in January, versus December's 46.9. Still contracting though."

Takiđ eftir ađ skv. ţessu eru pantanir iđnfyrirtćkja á evrusvćđi í heild í samdrćtti, klárt kreppueinkenni.

Sjá myndina til hćgri.

Takiđ eftir "5 month high" ţ.e. sá samdráttur iđnframleiđslu hefur nú veriđ samfelldur í 5 mánuđi.

 

9. Bretland - "UK PMI Manufacturing 52.1 in January (highest since May) versus 49.6 in December. Analysts predicted 50."

Sjá myndina til hćgri - ađ eins og Ţýskaland, snýr Bretland viđ, ţ.e. pantanir iđnfyrirtćkja aukast, en heldur er aukningin meiri en í Ţýskalandi.


 

Mér finnst ţó ţessi útkoma markađarins á evrusvćđi - bjartsýn, í ljósi forsenda!

  1. PMI sýnir nú samdrátt í pöntunum iđnfyrirtćkja á evrusvćđi sem heild 5 mánuđi samleitt.
  2. Ítalía hefur nú veriđ međ pantanir í samdrćtti 6 mánuđi í röđ.
  3. Spánn hefur einnig nú veriđ međ PMI í samdrćtti um nokkurra mánađaskeiđ.
  4. Frakkland er stađfest í samdrćtti í pöntunum iđnfyrirtćkja, anann mánuđinn í röđ.

Á móti:

  1. Ţýskaland, ţar er smávćgileg aukning á pöntunum iđnfyrirtćkja í janúar, eftir samdrátt í desember.
  2. Í Bretlandi, er íviđ meiri aukning í pöntunum iđnfyrirtćkja en í Ţýskalandi, eftir samdrátt í desember.
  • Spurning hvort líta skal á vísbendingar frá Kína sem jákvćđar eđa ekki.

Í heild - sé ég ekki ađ forsendur séu fyrir umtalsverđri hćkkun á mörkuđum í dag, vegna ofangreindra niđurstađna.

  • Rétt er ađ benda á, ađ stađfesting samdráttar í: Frakklandi, Ítalíu og Spáni, felur í sér verulega og vaxandi hagkerfisáhćttu fyrir Ţýskaland
  1. En Ítalía + Spánn eru samanlag stćrri markađur fyrir Ţýskaland en Bandaríkin. 
  2. Samdráttur í ţeim hagkerfum, er líklegur til ađ draga úr eftirspurn í ţeim löndum almennt, og ţví einnig eftir innfluttum vörum í ţeim löndum frá Ţýskalandi.
  • Međ öđrum orđum - samdráttur í Ítalíu og á Spáni, tölum ekki um ađ ef Frakklandi er bćtt í púkkiđ; er líklegur til ađ leiđa til samdráttar einnig í Ţýskalandi.
  • Einmitt vegna ţess, hve stór hluti heildarútflutnings Ţýskalands, fer til ţeirra landa og ađ auki vegna ţess, hve mikiđ háđ útflutningi ţýska hagkeriđ er.

Mér sýnist ţví fréttirnar heilt yfir í reynd vera neikvćđar!

 

Niđurstađa

Tölur yfir pantanir iđnfyrirtćkja sýna klára tilhneygingu til hagkerfissamdráttar á evrusvćđi. 

Merkilegt hve markađir í Evrópu virđast einblína á stöđu Ţýskalands, en Ţýskaland er mjög viđkvćmt fyrir samdrćtti í mikilvćgum útflutningslöndum ţess, vegna ţess hve háđ Ţýskaland er einmitt útflutningi.

Ef samdráttur í Frakklandi, Ítalíu og Spáni heldur áfram - ţá virđist mér klárt ađ samdráttur í Ţýskalandi sé fyrir rest einnig óhjákvćmilegur.

Í ljósi ţess hve klárar vísbendingar einmitt um áframhaldandi samdrátt ţeirra ríkja eru, finnst mér undarlegt hve mikiđ bjartsýniskast evrópskir markađir tóku í dag.

Ţá ţvert á móti, sýnist mér tölurnar stađfesta versnandi ástand.

 

Kv.


« Fyrri síđa

Um bloggiđ

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Eldri fćrslur

2025

2024

2023

2022

2021

2020

2019

2018

2017

2016

2015

2014

2013

2012

2011

2010

2009

2008

Nýjustu myndir

  • Mynd Trump Fylgi
  • Kína mynd 2
  • Kína mynd 1

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.1.): 10
  • Sl. sólarhring: 10
  • Sl. viku: 65
  • Frá upphafi: 859307

Annađ

  • Innlit í dag: 10
  • Innlit sl. viku: 57
  • Gestir í dag: 10
  • IP-tölur í dag: 10

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband