Bloggfćrslur mánađarins, febrúar 2012
1.2.2012 | 18:56
Mikil hćkkun á mörkuđum í Evrópu í dag!
Ţessi hćkkun er talin skýrast af ţví sem túlkađ er sem hagstćđ útkoma PMI (Purchasing Managers Index) ţ.e. vísbending um aukningu á pöntunum frá fyrirtćkjum á evrusvćđinu, sem túlkađ er ţannig ađ dragi úr hćttu á kreppu á evrusvćđi.
"16.45 European markets have now closed for the day. The FTSE 100 is 1.92pc higher, the CAC is up 2.09pc and the DAX has gained 2.43pc."
Ţetta kemur ofan á hćkkanir gćrdagsins, en sú hćkkun reyndar jafnast út ţegar boriđ er viđ lćkkun dagsins ţar á undan.
Dagurinn í dag var stór dagur í byrtingu PMI stuđla!
Ath. međ PMI stuđla, ađ yfir 50 er aukning, undir 50 er minnkun, og jafnt og 50 kyrrstađa.
PMI - mćlir pantanir skv. upplýsingum frá pöntunarstjórum helstu fyrirtćkja.
1. Kína - Chinese manufacturing.
"PMI, rose 0.2 points to 50.5 from December's figure of 50.3 in a second straight month of improvement."
Annar stuđull - "...the HSBC China Manufacturing PMI...remained little changed, at 48.8 compared with 48.7 in December, suggesting a "moderate deterioration in Chinese manufacturing sector conditions", HSBC said."
Markađir virđast ţó hafa túlkađ ţessi gögn jákvćtt, ţó ţau séu ekki endilega kýr-skýr.
2. Slatti af PMI stuđlum sem komu inn í dag:
- China: 48.8
- South Korea: 49.2
- Taiwan: 48.9
- India: 57.5
- Russia: 50.8
- Norway: 54.9
- Holland: 49
- Ireland: 48.3
- Poland: 52.2
- Switzerland: 47.3
3. Spánn: "Spanish PMI has come in at 45.1 for January (December: 43.7). Best reading since August but sector still contracting."
Mjög klár kreppueinkenni á Spáni sem sagt, sbr. myndina til hćgri.
4. Ítalía - "Italian PMI at four-month high of 46.8, but contracted for sixth month running."
Einnig mjög klár kreppueinkenni á Ítalíu, sjá myndina til hćgri.
Pantanir iđnfyrirtćkja hafa nú degist saman samfellt sl. 6 mánuđi á Ítalíu.
5. Grikkland: "Greek PMI falls further into contraction - 41."
Klárt enn hrađur samdráttur á Grikklandi.
6. Frakkland - "08.52 More PMI data. French manufacuturing index falls to 48.5 from 48.9 in December. New reading is a two-month low."
Ţetta vekur athygli, ađ Frakkland sýni nú 2 mánuđi í röđ samdrátt pantana iđnfyrirtćkja.
7. Ţýskaland: "German PMI confirmed as back above 50 for the first time since September, with a reading of 51 in January."
Mig grunar ađ vísbending um smávćgilega aukningu pantana í Ţýskalandi í janúar eftir samdrátt í desember, hafi ekki síst lyft mönnum.
8. Síđan PMI iđnframleiđslu á evrusvćđi öllu í janúar - "09.03 Here's the big one: Eurozone manufacturing PMI hits five-month high of 48.8 in January, versus December's 46.9. Still contracting though."
Takiđ eftir ađ skv. ţessu eru pantanir iđnfyrirtćkja á evrusvćđi í heild í samdrćtti, klárt kreppueinkenni.
Sjá myndina til hćgri.
Takiđ eftir "5 month high" ţ.e. sá samdráttur iđnframleiđslu hefur nú veriđ samfelldur í 5 mánuđi.
9. Bretland - "UK PMI Manufacturing 52.1 in January (highest since May) versus 49.6 in December. Analysts predicted 50."
Sjá myndina til hćgri - ađ eins og Ţýskaland, snýr Bretland viđ, ţ.e. pantanir iđnfyrirtćkja aukast, en heldur er aukningin meiri en í Ţýskalandi.
Mér finnst ţó ţessi útkoma markađarins á evrusvćđi - bjartsýn, í ljósi forsenda!
- PMI sýnir nú samdrátt í pöntunum iđnfyrirtćkja á evrusvćđi sem heild 5 mánuđi samleitt.
- Ítalía hefur nú veriđ međ pantanir í samdrćtti 6 mánuđi í röđ.
- Spánn hefur einnig nú veriđ međ PMI í samdrćtti um nokkurra mánađaskeiđ.
- Frakkland er stađfest í samdrćtti í pöntunum iđnfyrirtćkja, anann mánuđinn í röđ.
Á móti:
- Ţýskaland, ţar er smávćgileg aukning á pöntunum iđnfyrirtćkja í janúar, eftir samdrátt í desember.
- Í Bretlandi, er íviđ meiri aukning í pöntunum iđnfyrirtćkja en í Ţýskalandi, eftir samdrátt í desember.
- Spurning hvort líta skal á vísbendingar frá Kína sem jákvćđar eđa ekki.
Í heild - sé ég ekki ađ forsendur séu fyrir umtalsverđri hćkkun á mörkuđum í dag, vegna ofangreindra niđurstađna.
- Rétt er ađ benda á, ađ stađfesting samdráttar í: Frakklandi, Ítalíu og Spáni, felur í sér verulega og vaxandi hagkerfisáhćttu fyrir Ţýskaland.
- En Ítalía + Spánn eru samanlag stćrri markađur fyrir Ţýskaland en Bandaríkin.
- Samdráttur í ţeim hagkerfum, er líklegur til ađ draga úr eftirspurn í ţeim löndum almennt, og ţví einnig eftir innfluttum vörum í ţeim löndum frá Ţýskalandi.
- Međ öđrum orđum - samdráttur í Ítalíu og á Spáni, tölum ekki um ađ ef Frakklandi er bćtt í púkkiđ; er líklegur til ađ leiđa til samdráttar einnig í Ţýskalandi.
- Einmitt vegna ţess, hve stór hluti heildarútflutnings Ţýskalands, fer til ţeirra landa og ađ auki vegna ţess, hve mikiđ háđ útflutningi ţýska hagkeriđ er.
Mér sýnist ţví fréttirnar heilt yfir í reynd vera neikvćđar!
Niđurstađa
Tölur yfir pantanir iđnfyrirtćkja sýna klára tilhneygingu til hagkerfissamdráttar á evrusvćđi.
Merkilegt hve markađir í Evrópu virđast einblína á stöđu Ţýskalands, en Ţýskaland er mjög viđkvćmt fyrir samdrćtti í mikilvćgum útflutningslöndum ţess, vegna ţess hve háđ Ţýskaland er einmitt útflutningi.
Ef samdráttur í Frakklandi, Ítalíu og Spáni heldur áfram - ţá virđist mér klárt ađ samdráttur í Ţýskalandi sé fyrir rest einnig óhjákvćmilegur.
Í ljósi ţess hve klárar vísbendingar einmitt um áframhaldandi samdrátt ţeirra ríkja eru, finnst mér undarlegt hve mikiđ bjartsýniskast evrópskir markađir tóku í dag.
Ţá ţvert á móti, sýnist mér tölurnar stađfesta versnandi ástand.
Kv.
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 19:12 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
Um bloggiđ
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu fćrslur
- Trump ţarf ekki ađ kaupa eđa taka yfir Grćnland til ađ nýta m...
- Ćtla ađ spá, Úkraínustríđ standi enn yfir viđ lok 2025! Mér v...
- Jólakveđjur til allra, ósk um velfarnađ fyrir nýja ríkisstjór...
- Mögnuđ atburđarás hefur leitt til falls, Bashar al-Assads, fo...
- Ţorgerđur Katrín í oddaađstöđu! Hún líklega algerlega rćđur h...
- Sigur Donalds Trumps, stćrsti sigur Repúblikana síđan George ...
- Ef marka má nýjustu skođanakönnun FoxNews - hefur Harris ţokk...
- Kamala Harris virđist komin međ forskot á Trump í Elector-Col...
- Ţađ ađ Úkraínuher er farinn ađ sprengja brýr í Kursk hérađi í...
- Úkraínuher hóf innrás í Kursk hérađ sl. mánudag! 5 dögum sein...
- Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump...
- Leiđir ris J.D. Vance - til fullkominna yfirráđa milljarđamćr...
- Er fall bandaríska lýđveldisins yfirvofandi - vegna ákvörđuna...
- Sérfrćđingar vaxandi mćli ţeirrar skođunar, 2025 verđi lykilá...
- Rússar hafa tekiđ 8 km. landrćmu síđan sl. föstudag í NA-Úkra...
Eldri fćrslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
- eyglohardar
- bjornbjarnason
- ekg
- bjarnihardar
- helgasigrun
- hlini
- neytendatalsmadur
- bogason
- hallasigny
- ludvikjuliusson
- gvald
- thorsteinnhelgi
- thorgud
- smalinn
- addabogga
- agnarbragi
- annabjorghjartardottir
- annamargretb
- arnarholm
- arnorbld
- axelthor
- arnith2
- thjodarsalin
- formosus
- birgitta
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- virtualdori
- bookiceland
- gattin
- davpal
- dingli
- doggpals
- egill
- jari
- einarborgari
- einarsmaeli
- erlaei
- ea
- fannarh
- fhg
- lillo
- gesturgudjonsson
- gillimann
- bofs
- mummij
- kallisnae
- gp
- gudmbjo
- hreinn23
- gudrunmagnea
- gmaria
- topplistinn
- skulablogg
- gustafskulason
- hallurmagg
- haddi9001
- harhar33
- hl
- diva73
- himmalingur
- hjaltisig
- keli
- fun
- johanneliasson
- jonsullenberger
- rabelai
- jonl
- jonmagnusson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- gudspekifelagid
- juliusbearsson
- ksh
- kristbjorg
- kristinnp
- larahanna
- leifurbjorn
- lifsrettur
- wonderwoman
- maggij
- elvira
- olafureliasson
- olinathorv
- omarragnarsson
- ottarfelix
- rafng
- raksig
- redlion
- salvor
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- logos
- duddi9
- sigingi
- sjonsson
- sigurjons
- stjornlagathing
- athena
- stefanbogi
- lehamzdr
- summi
- tibsen
- vala
- valdimarjohannesson
- valgeirskagfjord
- vest1
- vignir-ari
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- thjodarheidur
- valli57
- tbs
- thorgunnl
- thorsaari
- iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.1.): 10
- Sl. sólarhring: 10
- Sl. viku: 65
- Frá upphafi: 859307
Annađ
- Innlit í dag: 10
- Innlit sl. viku: 57
- Gestir í dag: 10
- IP-tölur í dag: 10
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar