31.12.2009 | 17:27
Árið 2009, ár tálsýna. Árið 2010 þ.s. tálsýnirnar hrynja?
Við heyrðum í forsætisráðherra og fjármálaráðherra, spá því að árið 2010 verði ár nýrra vona, ár uppbyggingar, árið þ.s. hagvöxtur hefst, þ.s. öllum verði ljóst að leiðin úr ógöngunum er greið.
En, er það svo?
- Er ekki enn svo, að 20% húsnæðiseigenda er þegar með neikvæða eiginfjárstöðu, og skv. spá Seðló, sem ég tel of bjartsýna, fer fjöldi þeirra í 40% fyrir árslok 2010?
- Er ekki enn svo, að milli 60-70% fyrirtækja, eru með skuldastöðu er telst skv. viðmiðunum AGS ósjálfbær?
- Er ekki enn svo, að landið er rekið með miklum halla, þ.s. þrátt fyrir hagnað af vöruskiptum er byrðin af erlendum skuldbindingum slík, að landið stefnir hraðbyri í gjaldþrot. Við getum ekki borgað af skuldum, ekki einu sinni af vöxtum; skuldirnar hrannast upp.
- Framhjá þessum hamravegg vandamála, er algerlega litið, einnig því að þúsundir fjölskyldna, standa frammi fyrir því, að selt verður ofan af þeim á fyrri hluta árs. Ekkert vandamál, hefur í reynd verið leist, en öllum ítt áfram.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 19:20 | Facebook
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Trump þarf ekki að kaupa eða taka yfir Grænland til að nýta m...
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok 2025! Mér v...
- Jólakveðjur til allra, ósk um velfarnað fyrir nýja ríkisstjór...
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al-Assads, fo...
- Þorgerður Katrín í oddaaðstöðu! Hún líklega algerlega ræður h...
- Sigur Donalds Trumps, stærsti sigur Repúblikana síðan George ...
- Ef marka má nýjustu skoðanakönnun FoxNews - hefur Harris þokk...
- Kamala Harris virðist komin með forskot á Trump í Elector-Col...
- Það að Úkraínuher er farinn að sprengja brýr í Kursk héraði í...
- Úkraínuher hóf innrás í Kursk hérað sl. mánudag! 5 dögum sein...
- Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump...
- Leiðir ris J.D. Vance - til fullkominna yfirráða milljarðamær...
- Er fall bandaríska lýðveldisins yfirvofandi - vegna ákvörðuna...
- Sérfræðingar vaxandi mæli þeirrar skoðunar, 2025 verði lykilá...
- Rússar hafa tekið 8 km. landræmu síðan sl. föstudag í NA-Úkra...
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
- eyglohardar
- bjornbjarnason
- ekg
- bjarnihardar
- helgasigrun
- hlini
- neytendatalsmadur
- bogason
- hallasigny
- ludvikjuliusson
- gvald
- thorsteinnhelgi
- thorgud
- smalinn
- addabogga
- agnarbragi
- annabjorghjartardottir
- annamargretb
- arnarholm
- arnorbld
- axelthor
- arnith2
- thjodarsalin
- formosus
- birgitta
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- virtualdori
- bookiceland
- gattin
- davpal
- dingli
- doggpals
- egill
- jari
- einarborgari
- einarsmaeli
- erlaei
- ea
- fannarh
- fhg
- lillo
- gesturgudjonsson
- gillimann
- bofs
- mummij
- kallisnae
- gp
- gudmbjo
- hreinn23
- gudrunmagnea
- gmaria
- topplistinn
- skulablogg
- gustafskulason
- hallurmagg
- haddi9001
- harhar33
- hl
- diva73
- himmalingur
- hjaltisig
- keli
- fun
- johanneliasson
- jonsullenberger
- rabelai
- jonl
- jonmagnusson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- gudspekifelagid
- juliusbearsson
- ksh
- kristbjorg
- kristinnp
- larahanna
- leifurbjorn
- lifsrettur
- wonderwoman
- maggij
- elvira
- olafureliasson
- olinathorv
- omarragnarsson
- ottarfelix
- rafng
- raksig
- redlion
- salvor
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- logos
- duddi9
- sigingi
- sjonsson
- sigurjons
- stjornlagathing
- athena
- stefanbogi
- lehamzdr
- summi
- tibsen
- vala
- valdimarjohannesson
- valgeirskagfjord
- vest1
- vignir-ari
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- thjodarheidur
- valli57
- tbs
- thorgunnl
- thorsaari
- iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.1.): 10
- Sl. sólarhring: 10
- Sl. viku: 65
- Frá upphafi: 859307
Annað
- Innlit í dag: 10
- Innlit sl. viku: 57
- Gestir í dag: 10
- IP-tölur í dag: 10
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Árið 2009, var ár tálsýna, en 2010 var árið þ.s. raunveruleikinn kom fram, ár hins mikla uppgjörs, árið þ.s. tálsýnirnar hrundu:
Árið 2010 var árið þ.s. bankarnir urðu gjaldþrota á nýjan leik - alli 3., en í þetta sinn tókst ríkinu ekki að verja innistæður.
Á árinu 2010, fór megnið af þeim fyrirtækjum í þrot, og atvinnuleysi rúmlega 2. faldaðist.
En, í Gúttóslag hinum seinni, varð almenn uppreisn borgara landsins. Alþingi og Stjórnarráðið var tekið af almenningi, ríkisstjórninni og stjórnmálastétt landsins steypt af stóli.
Eftir mjög alvarlega krísu, seinni hluta árs 2010 - þá verstu í sögu þjóðarinnar - náðist samkomulag, og utanþingsstjórn var skipuð.
Þingheimur allur samþykkti, að taka sér frí í heilt ár, svo að utanþingsstjórn fengi að stjórna með bráðabyrgðalögum.
Þegar þarna er komið svið sögu, er landið orðið greiðsluþrota; og við tekur tímabil sem seinna meir var kallað, áratugurinn hinn dökki.
Þegar utanþingsstjórn tók við, hættu fjöldamótmæli á ný. Hún var siðar meir, kölluð ríkisstjórn byltingar, en hún innleiddi marga nýstárlega stjórnarhætti, þar á meðal beint lýðræðis fyrirkomulag að svissneksri fyrirmynd. Einnig, voru framkvæmdar miklar hreinsanir, á fúnum viðum ríkiskerfisins - margt lagt niður og annað endurskipulagt, - - að þessu loknu, var stofnað þ.s. eftir það, hefur verið kallað: Annað lýðveldið.
-------------------------------------
Þetta er í raun og veru bara ímynduð sýn. En, hið góða ástand, sem nú er sagt ríkja, er einungis tálsýn, og þ.e. alls ekki framundan á því ári sem er að koma, uppbygging og fagrar vonir. Þessu ári, hlýtur að lkjúka með brambolti. Veit ekki akkúrat hverju, en stórt verður það
Kv.