20.10.2009 | 12:21
Gríðarleg gengisáhætta!
Ég þakka MBL fyrir að mynna okkur á þá gengisáhættu sem sé til staðar. Eftirfarandi er skv. því sem kemur fram í MBL í dag, 20. október:
- Skv. lögum, á kröfulýsingadegi, TIF (Tryggingasjóður Innistæðueigenda og Fjárfesta) var forgangskröfu lýst upphæð í KR 670 milljarða. Skv. lögum, sé TIF bundinn af þeirri upphæð.
- Skuld TIF sé í erlendri mynnt, og hefur síðan á kröfulýsingardegi hækkað í 720 milljarða. Eignir LB sáluga einnig í erlendri mynnt, þannig að gengisfall krónu hækkar sjálfkrafa hlutfall sem innheimtist í 670 milljarða kröfu TIF.
- Skv. reikningum MBL, verður mismunur 670 oh 720 milljarðar + vextir eftir 5 ár 270 milljarðar, 380 milljarðar eftir 7 ár og 500 milljarðar eftir 9 ár. Ef krónan fellur um 25%, verður þessi nettó skuld skuld þjóðarinnar, 500 milljarðar eftir 5 ár og 780 milljarðar eftir 9.
- Þetta er gríðarlega alvarlegt, því ef þessi reikningar eru réttir þá mun þjóðin skulda þessar ofannefndu upphæði, jafnvel þó innheimtu hlutfall fyrir kröfu TIF verði 100%. Ef það innheimtu hlutfall verður minna en 100% þá, hækkar skuld sem verður eftir enn meira.
Þ.e. útlit fyrir að við einfaldlega verðum að hafna þessum Icesave samningi, en skv. núverandi frumvarpi um Icesave ábyrgðir sem er fyrir Alþingi, þá getum við mjög hæglega lent í því að vera að borga af þessari skuld, um mjög langa ævi.
En, eftir allt saman, erum við að tala um 15 ára lán. Ég tek fram, að útreikningur um skuld + vextir nær einungis til 9 ára. Síðan, eins og okkur stendur til boða, að við kjósum að lengja í láninu um önnur 15 ár, þá að sjálfsögðu bætast við vextir um það viðbótartímabil. Tja, svo ofan á það allt saman, getum við lengt lánið um 5 ár á 5 ára fresti - BRAVÓ!
Það verður foritnilegt, ef einhver góður einstaklingur tekur það að sér, að reikna skuldina áfram, og áfram, og svo áfram.
Kv.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Jólakveðjur til allra, ósk um velfarnað fyrir nýja ríkisstjór...
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al-Assads, fo...
- Þorgerður Katrín í oddaaðstöðu! Hún líklega algerlega ræður h...
- Sigur Donalds Trumps, stærsti sigur Repúblikana síðan George ...
- Ef marka má nýjustu skoðanakönnun FoxNews - hefur Harris þokk...
- Kamala Harris virðist komin með forskot á Trump í Elector-Col...
- Það að Úkraínuher er farinn að sprengja brýr í Kursk héraði í...
- Úkraínuher hóf innrás í Kursk hérað sl. mánudag! 5 dögum sein...
- Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump...
- Leiðir ris J.D. Vance - til fullkominna yfirráða milljarðamær...
- Er fall bandaríska lýðveldisins yfirvofandi - vegna ákvörðuna...
- Sérfræðingar vaxandi mæli þeirrar skoðunar, 2025 verði lykilá...
- Rússar hafa tekið 8 km. landræmu síðan sl. föstudag í NA-Úkra...
- Rússland getur hugsanlega haldið fram Úkraínustríði, allt að ...
- Rússland ætlar að hætta stuðningi við uppreisnarmenn í Súdan ...
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
- eyglohardar
- bjornbjarnason
- ekg
- bjarnihardar
- helgasigrun
- hlini
- neytendatalsmadur
- bogason
- hallasigny
- ludvikjuliusson
- gvald
- thorsteinnhelgi
- thorgud
- smalinn
- addabogga
- agnarbragi
- annabjorghjartardottir
- annamargretb
- arnarholm
- arnorbld
- axelthor
- arnith2
- thjodarsalin
- formosus
- birgitta
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- virtualdori
- bookiceland
- gattin
- davpal
- dingli
- doggpals
- egill
- jari
- einarborgari
- einarsmaeli
- erlaei
- ea
- fannarh
- fhg
- lillo
- gesturgudjonsson
- gillimann
- bofs
- mummij
- kallisnae
- gp
- gudmbjo
- hreinn23
- gudrunmagnea
- gmaria
- topplistinn
- skulablogg
- gustafskulason
- hallurmagg
- haddi9001
- harhar33
- hl
- diva73
- himmalingur
- hjaltisig
- keli
- fun
- johanneliasson
- jonsullenberger
- rabelai
- jonl
- jonmagnusson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- gudspekifelagid
- juliusbearsson
- ksh
- kristbjorg
- kristinnp
- larahanna
- leifurbjorn
- lifsrettur
- wonderwoman
- maggij
- elvira
- olafureliasson
- olinathorv
- omarragnarsson
- ottarfelix
- rafng
- raksig
- redlion
- salvor
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- logos
- duddi9
- sigingi
- sjonsson
- sigurjons
- stjornlagathing
- athena
- stefanbogi
- lehamzdr
- summi
- tibsen
- vala
- valdimarjohannesson
- valgeirskagfjord
- vest1
- vignir-ari
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- thjodarheidur
- valli57
- tbs
- thorgunnl
- thorsaari
- iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (30.12.): 32
- Sl. sólarhring: 33
- Sl. viku: 367
- Frá upphafi: 857852
Annað
- Innlit í dag: 13
- Innlit sl. viku: 262
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.