Kreppan, sennilega ekki á enda, fyrr en 2011! Atvinnuleysi fer líklega ekki að minnka fyrr en árið 2012 er runnið í garð!

Mér sýnist, flest benda til þess að næsta ár, verði eins og árið í ár, ár samdráttar og kreppu, allt til enda.

  • Ég felli ekki mat á, hvort heppilegt vs. óheppilegt er að reysa ný risaálver. En, samt sem áður, ef framkvæmdir tengdar þeim hefjast ekki á næsta ári, eins og reiknað var víst með, í áætlunum stjórnvalda. Þá ku það eitt, auka samdrátt í cirka 4,7%.
  • Í þessari viku, bárust fregnir þess, að eigendur álversins í Straumsvík hafi ákveðið að fresta framkvæmdum um stækkun þess álvers, vegna fregna um áætlanir stjórnvalda um auðlindaskatta. Ég felli ekki, neitt mat á það hvort slík skattlagning er góð eða slæm, fyrir utan að benda á, að ef ekki verður að auki, af áætlaðri stækkun í Straumsvík, þá verður samdráttur á næsta ári rúm 5% a.m.k. - þá reikna ég með, að þetta bætist ofan á þ.s. gerðist á undan.
  • Auk þessa má bæta við samdráttaraukandi áhrifum, af áætluðum; skattahækkunum, niðurskurði ríkisútgjalda, og þ.s. virðist ætla að vera viðvarandi hávaxtastefna Seðlabankans.

Ég er því að tala um tölur yfir samdrátt, og aukningu atvinnuleysis, sem sennilega verður sambærileg við árið í ár.

Það þíðir, að atvinnuleysi er sennilega verður cirka 10% um næstu áramót, getur orðið um 16% seinni part næsta árs, og eitthvað á bilinu, 17 - 20% árið 2011 er atvinnuleysi ætti að ná hámarki.

Hafa ber í huga, að atvinnuleysi heldur yfirleitt áfram að aukast, fyrsta ár hagvaxtar hið minnsta, oft fyrstu 2. Minnkun atvinnuleysis hefst því sennilega ekki fyrr en árið 2012, og sú minnkun verður sennilega ekki skjót, heldur má eiga von á að sú minnkun geti tekið nokkur ár.

Við erum að tala um heilann tíndann áratug.

 

Kv.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Eldri færslur

2025

2024

2023

2022

2021

2020

2019

2018

2017

2016

2015

2014

2013

2012

2011

2010

2009

2008

Nýjustu myndir

  • Mynd Trump Fylgi
  • Kína mynd 2
  • Kína mynd 1

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 32
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 31
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband