17.7.2009 | 13:24
Evrópusambands aðild, redding alls!!
LOL. brátt koma bóm í haga, ESB setur allar reglur um Evruaðild til hliðar og við fáum hana á mettíma, ESB samþykkir einnig að setja allar reglum um ERM II til hliðar og styðja strax áður en aðild er formlega gengin um garð krónuna. ESB, er svo áhugasamt um aðild Íslands, að þ.e. til í að 'bend over backwards' til að mæta öllum okkar óskum - varanlegar undanþágur frá sjávarútvegsstefnu ekkert mál.
Einhvern veginn, virðist sem Samfylking, sé alveg kominn út í buskann, í bullinu sem lekur, ROFL.
Staðreyndin er sú, að ekker af því að ofan mun gerast:
- enginn stuðningur við krónu, fyrr en eftir að samningar eru um garð, hafa verið staðfestir af öllum aðildarþjóðum, og Íslandi líka - þá getum við sókt um aðild að ERM II - og einungis eftir að aðild að ERM II er formlega um garð gengin, fær krónan +/-15% vikmarka stuðning.
- Þ.e. heildar-skuldir ríkisins, eru 2,5 þjóðarframleiðsla, mun upptaka Evru taka 15-20 ár, cirka.
- menn gleyma því, hvað það þýðir, að Ísland er í EES, nefnilega það, að við erum þegar komin með þann hagnað, fyrir hagkerfið, sem aðild á að færa okku, að stærstum hluta. Það eina stóra sem eftir er, er EVRAN. Fullyrðingar, um annann stóran hagnað, er kjaftæði.
- "The Commission of the European Union - Directorate General for Economic Affairs: : 1. Quarter Report 2009" . Samkvæmt þessari skýrslu, er áætlað að meðalhagvöxtur innan Evrusvæðisins, lækki niður í 0,7% af völdum kreppunnar, og verði á því reiki fyrsu ár eftir kreppu.
Potential Growth Stuctural unemployment Investment ratio as percentage of output
2007 1,8% 8,7% 8,7%
2008 1,3% 9,0% 9,0%
2009 0,7% 9,7% 9,7%
2010 0,7% 10,2% 10,2%
"Risks of a permanent downshift in potential growth should not be played down."
Hvers vegna, er ég að tönnslast á þessu? Ástæðan er sú, að væntingar um að umsóknarferli og síðan, aðild - muni redda okkur, eru fullkomlega óraunhæfar ef staðreyndir mála eru hafðar að leiðarljósi.
Höfum staðreyndir að leiðarljósi, þ.e. miðum ekki við ímyndaðar skýjaborgir.
Ég er ekki að segja, að aðild sé eitthver disaster, einungis að í því felst engin redding, engin afsláttur af þeirri vinnu úr erfiðleikum, sem við höfum frammi fyrir okkur. Það er allt of mikið gert úr ESB aðild, með öðrum orðum - hún er hvorki endir alls, né er hún upphaf einhvers draumaríkis.
Sannleikurinn er sá, að innganga í ESB sem slík, mun ekki stytta kreppuna neitt, né mun hún lengja hana.
Aftur á móti, getur það lengt hana, ef við erum að reyna að leggja of mikið í aðildarferlið, en samningaferlið krefst mikils af okkar litla embættismanna kerfi. Á meðan, þeir eru að sinna aðildarferlinu, nýtast kraftar þeirra síður við að berjast við kreppuna. Ég hefði kosið, að við brettum upp ermarnar og sigruðust fyrst á kreppunni, en tækjum svo aðild til skoðunar.
Kv. Einar Björn Bjarnason, stjórnmálafræðingur og Evrópufræðingur
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur aðstreymi ...
- Úkraína og Donald Trump, virðast nærri samkomulagi um hernaða...
- Vekur undrun varðandi ákvörðun Trumps forseta um viðskiptastr...
- Trump þarf ekki að kaupa eða taka yfir Grænland til að nýta m...
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok 2025! Mér v...
- Jólakveðjur til allra, ósk um velfarnað fyrir nýja ríkisstjór...
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al-Assads, fo...
- Þorgerður Katrín í oddaaðstöðu! Hún líklega algerlega ræður h...
- Sigur Donalds Trumps, stærsti sigur Repúblikana síðan George ...
- Ef marka má nýjustu skoðanakönnun FoxNews - hefur Harris þokk...
- Kamala Harris virðist komin með forskot á Trump í Elector-Col...
- Það að Úkraínuher er farinn að sprengja brýr í Kursk héraði í...
- Úkraínuher hóf innrás í Kursk hérað sl. mánudag! 5 dögum sein...
- Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump...
- Leiðir ris J.D. Vance - til fullkominna yfirráða milljarðamær...
Nýjustu athugasemdir
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur...: Þó ég muni ekki fyrir hvað Obama fékk friðarverðlaun Nóbels Þá ... 18.2.2025
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur...: Huh? Nei, flóttamannastraumurinn er hluti af Cloward-Piven plan... 17.2.2025
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur...: Grímur Kjartansson , - það hefur verið sannað að HAMAS hirti dr... 17.2.2025
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur...: USAID gat á engan hátt gert grein fyrir hvert allir þessir fjár... 17.2.2025
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
-
eyglohardar
-
bjornbjarnason
-
ekg
-
bjarnihardar
-
helgasigrun
-
hlini
-
neytendatalsmadur
-
bogason
-
hallasigny
-
ludvikjuliusson
-
gvald
-
thorsteinnhelgi
-
thorgud
-
smalinn
-
addabogga
-
agnarbragi
-
annabjorghjartardottir
-
annamargretb
-
arnarholm
-
arnorbld
-
axelthor
-
arnith2
-
thjodarsalin
-
formosus
-
birgitta
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
virtualdori
-
bookiceland
-
gattin
-
davpal
-
dingli
-
doggpals
-
egill
-
jari
-
einarborgari
-
einarsmaeli
-
erlaei
-
ea
-
fannarh
-
fhg
-
lillo
-
gesturgudjonsson
-
gillimann
-
bofs
-
mummij
-
kallisnae
-
gp
-
gudmbjo
-
hreinn23
-
gudrunmagnea
-
gmaria
-
topplistinn
-
skulablogg
-
gustafskulason
-
hallurmagg
-
haddi9001
-
harhar33
-
hl
-
diva73
-
himmalingur
-
hjaltisig
-
keli
-
fun
-
johanneliasson
-
jonsullenberger
-
rabelai
-
jonl
-
jonmagnusson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
gudspekifelagid
-
juliusbearsson
-
ksh
-
kristbjorg
-
kristinnp
-
larahanna
-
leifurbjorn
-
lifsrettur
-
wonderwoman
-
maggij
-
elvira
-
olafureliasson
-
olinathorv
-
omarragnarsson
-
ottarfelix
-
rafng
-
raksig
-
redlion
-
salvor
-
samstada-thjodar
-
fullvalda
-
fullveldi
-
logos
-
duddi9
-
sigingi
-
sjonsson
-
sigurjons
-
stjornlagathing
-
athena
-
stefanbogi
-
lehamzdr
-
summi
-
tibsen
-
vala
-
valdimarjohannesson
-
valgeirskagfjord
-
vest1
-
vignir-ari
-
vilhjalmurarnason
-
villidenni
-
thjodarheidur
-
valli57
-
tbs
-
thorgunnl
-
thorsaari
-
iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.2.): 3
- Sl. sólarhring: 11
- Sl. viku: 565
- Frá upphafi: 860907
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 508
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.