Ţađ ţarf kraftaverk til ađ spár ríkisins og Seđlabankans um hagvöxt, gangi eftir!

Ísland er ekkert eyland, í hagkerfi heimsins. Viđ ţetta urđu Íslendingar mjög vel varir, ţegar heimskreppan skall á, og bankarnir féllu eins og spilaborg. Samhengiđ er sára einfalt. Viđ flytjum nánast allt inn, og lifum af útflutningi. Ef helstu viđskiptalöndum okkar vegnar ílla, getur okkur ekki vegnađ vel, á sama tíma.

 

Hagvaxtaspá Seđlabankans

Samkvćmt Seđlabankanum, spánni er birtist í umsögn Seđlabankans um Icesave samkomulagiđ, er ţjóđarframleiđsla í ár 2009, talin verđa 1.427 milljarđar króna. En, áriđ 2018 á hún ađ verđa orđin, 2.289 milljarđar króna. Í krónum taliđ, er ţađ hćkkun um 62%, ţ.e. 7% á ári. Ţetta, finnst mér vera alveg sérlega mikil bjartsýni, í kjölfar mesta hagkerfisáfalls, sem Ísland hefur sennilega orđiđ fyrir. En, einnig ţegar haft er í huga, ađ nú er heimskreppa og önnur hagkerfi eru einnig í vanda.

 

Hvernig líđur Evrópu á međan?

Samkćmt, 1. ársfjórđiungsspá, Framkvćmdastjórnar Evrópusambandsins:

"Directorate General for Economic Affairs: : 1. Quarter Report 2009"

 - mun hagkerfi Evrusvćđisins, skreppa saman um 4% á ţessu ári. En, ţ.s. verra er, er ađ Hagdeild Framkvćmdastjórnarinnar, telur ađ geta hagkerfis Evrusvćđisins, til hagvaxtar, muni skađast um helming; ţ.e. úr 1,8% áriđ 2007 niđur í 0,7% áriđ 2010. Ástćđan sé fjölgun varanlega atvinnulausra úr 8,7% í 10,7%, yfir sama tímabil, og, minnkun skilvirkni fjármagns til hagvaxtar úr 8,7% í 10,2%, yfir sama tímabil. Síđasti liđurinn, ţýđir ađ ţađ kostar, áriđ 2010 10,2% af heildarfjármagni hagkerfisins, ađ auka međalhagvöxt um 1%. Skilvirkni fjárfestinga, minnka á sama tíma og skilvirkni heildar vinnuafls minnkar einnig.

Potential Growth Stuctural unemployment Investment ratio as percentage of output

2007  1,8%                   8,7%                                       8,7%

2008  1,3%                  9,0%                                        9,0%

2009  0,7%                 9,7%                                         9,7%

2010  0,7%                10,2%                                        10,2%

 

Ţetta telja ţeir, ađ muni taka Evrusvćđiđ nokkur ár, ađ aflokinni kreppunni sjálfri, ađ vinna úr og ná til baka. Sem sagt, kreppunni muni fylgja nokkur mögur ár, međ sköđuđum hagvexti, en eftir tapađann áratug, rétti hagkerfi Evrópu viđ sér, á ný og nái svipuđum međalhagvexti og fyrir kreppu. Ţeir koma ţó međ ţau varnađarorđ, ţó ţeir telji ţessa útkomu líklegasta, ađ "Risks of a permanent downshift in potential growth should not be played down."

Ég tel ađ Framkvćmdastjórnin, taki sig ţađ alvarlega, ađ slík varnađarorđ komi ţeir ekki međ, ađ ófyrirsynju. Ţeir telja, ţá útkoma ekki ólíklega, ţó hin útkoman sé ađ ţeirra mati líklegri.

 

Hvađ međ Ísland?

Ţađ verđur ađ segjast, í ljósi ţess hve efnahags-horfur eru svakalega neikvćđar fyrir Evrópu, ţá sé erfitt ađ sjá ađ nokkrar umtalsverđar líkur séu til ţess, ađ hagspá Seđlabankans um hagvöxt muni rćtast.

Hafiđ í huga, ađ Evrópa tekur viđ nćr milli 60 og 70% af okkar utanríkis-viđskiptum. Augljósa ályktunin af ţví, er sú ađ framvinda efnahagsmála í Evrópu spili ađ svipuđu marki rullu, hvađ okkar efnahags-framvindu varđar. Međ öđrum orđum, ţađ geti einfaldlega ekki veriđ ađ Ísland muni hafa hagvöxt svo langt, lang yfir ţví sem reyndin muni vera í Evrópu.

Sannarlega, má vera ađ hagvöxtur verđi eitthvađ meiri hér, en einhver takmörk eru fyrir hvađ munurinn ţar á milli getur veriđ mikill. Enda eftir allt saman, getur léleg efnahags framvinda í Evrópu ekki annađ, en skilađ sér í lćgri verđum fyrir útflutningsvörur ţ.e. minni útflutningstekjum og um leiđ, lćgri hagvexti. Ţađ eru ađ sjálfsögđu, mjög slćm tíđindi, fyrir ţćr áćtlanir sem Seđlabankinn miđar viđ um ađ standa undir skuldum. En fyrir ţeim ţarf útflutningstekjur.

 

Afleiđing, minni hagvaxtar

Samkvćmt upplýsingum Seđlabankans, eru heildar erlendar skuldir ţjóđfélagsins, um 2.832 milljarđar, eđa 1,98 Vergar Ţjóđarframleiđslur. Á móti komi eignir, upp á 1.625 milljarđa.

En, ég er á móti ţví, ađ telja erlendar eignir lifeyrissjóđa upp, sem eignir á móti skuldum, ţjóđfélagsin. Eftir allt saman, getur ríkiđ eđa ađri ekki selt ţćr eignir bótalaust, en eignir lífeyrissjóđa eru stjórnarskrárvarin eign lífeyrisţega, ţar međ taldir vextir af ţeim eignum. Ég vil einungis telja upp eignir, sem raunverulega er hćgt, ađ láta renna upp í móti skuldum.

Ef, eignir lífeyrissjóđa eru undanskildar, verđa heildareignir á móti 1.130 milljarđar, sem gera nettóskuld upp á 1.702 milljara eđa 1,19 VLF. Icesave, er innifaliđ, í ţessum reikningi.

Ef ég notast viđ útreikning Gylfa Magnússonar, frá Morgunblađsgrein hans, dagsettri 1. júlí 2009, ţ.s. hann segir 415 milljarđa jafngilda greiđslubyrđi upp á 4,1% af heildargjaldeyristekjum, miđađ viđ aukningu gjaldeyristekna um 4,4% á ári, en 6,9% ef aukning gjaldeyristekna verđi engin; ţá verđa sömu tölur fyrir 1.702 milljarđa, góđ spá 16,81% af heildargjaldeyristekjum og vond spá 28,29% af heildargjaldeyristekjum. Ţetta felur í sér, ţörf fyrir gjaldeyrisafgang upp á 16,81% eđa 28,29% - eđa eitthvađ ţar á milli. Ykkur til upplýsingar, er ţetta meiri afgangur en Ísland hefur nokkru sinni haft, á lýđveldistímanum, ţó miđađ sé viđ lćgri töluna.

 

Niđurstađa

Viđmiđ Seđlabankans og ríkisins um framtíđarhagvöxt, eru óraunhćf og enginn veit enn, hvernig á ađ fara ađ ţví, ađ framkalla nćgan afgang af gjaldeyristekjum, til ađ standa undir hinni erlendu skuldabyrđi.

 

Kv. Einar Björn Bjarnason, stjórnmálafrćđingur og Evrópufrćđingur


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Mars 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Eldri fćrslur

2024

2023

2022

2021

2020

2019

2018

2017

2016

2015

2014

2013

2012

2011

2010

2009

2008

Nýjustu myndir

  • Mynd Trump Fylgi
  • Kína mynd 2
  • Kína mynd 1

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 1
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 28
  • Frá upphafi: 845416

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 27
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband