26.3.2009 | 02:17
Hinar þjóðhættulegu hugmyndir :)
Í seinni tíð, virðist Jóhanna Sigurðardóttir, ekki getað flutt ræðu, án þess að hníta í Framsóknarflokkinn. Hvernig á þessu stendur, þ.s. Framsóknarflokkurinn, er eftir allt saman, óformlegur samstarfsflokkur hennar ríkisstjórnar, sem hennar ríkisstjórn eftir allt saman, á nokkur undir...veit ég ekki.
Hvað gæti það verið? Ein hugsanleg ástæða, gæti verið að dreifa athyglinni, frá þeirri staðreynd, að hennar eigin ríkisstjórn, á í umtalsverðum vanda. En, eitt gamalt trix, til að dreifa athygli frá eigin vanda, er að benda á aðra, og úthrópa þá í staðinn. Ekki stórmannlegt, en þetta er það sem mér dettur einna helst í hug.
Hvað eru menn að úthrópa: það eru hugmyndir, sem Framsóknarmenn, komu með...einfaldlega sem umræðutillögur, ekki pólitískt útspil, handa hennar ríkisstjórn, einfaldlega í því skyni, að reyna að hjálpa til. En, hverjar voru þá þakkirnar, alls engar. Í staðinn fyrir að ræða hlutina, í einrúmi, var farið beint í fjölmiðla, hugmyndir Framsóknarmanna, slitnar úr samhengi, misfluttar, túlkaðar á versta hugsanlega veg; og þannig hefur það verið æ síðan...sbr. nýjustu ræðu forsætisráðherra á aukaþingi ASÍ.
Forsætisráðherra: Tímar ofurlauna eru liðnir
Hinar þjóðhættulegu efnahagstillögur Framsóknarflokksins :)
Það má samt viðurkennast, að þessar tillögur, voru ekki í endanlegri mynd. Sem dæmi, stendur til að hafa hámarksafskriftarupphæð, per. einstakling, sem myndi svara stórum hluta gagnrýni forsætirráðherra. Fleiri útfærsluatriði eru í skoðun, enda eru þessar hugmyndir enn í vinnslu.
Feluleikur forsætisráðherra: Svo, að ég vindi mér aftir að forsætisráðherra, og spurningunni, hvað hún hefur að fela, þá er það væntanlega veikleikar þeirra leiða, sem ríkisstjórnin hefur valið að fylgja. Augljós ábending, er sú, þ.s. hún hefur valið þá leið, að skoða mál hvers og eins, velja leiðir sem henta hverjum og einum, sem ku vera svo sanngjörn leið; þ.e. um það, hve praktísk sú leið sé, í raun og veru.
Gerið ykkur í hugarlund, þ.s. við erum að tala um þúsundir heimila í bráðum skuldavanda. Mál hvers og eins þeirra, á sem sagt að meta, alveg sjálfstætt. Ég geri ráð fyrir, að mál hvers og eins, sé skoðað af nokkurri vandvirkni, þ.e. gagna sé aflað, fundir haldnir með viðkomandi skuldurum, hverjum og einum, tillögur um lausn mótaðar af starfsmönnum viðkomandi banka eða Íbúðarlánasjóðs fyrir hvert mál fyrir sig, síðan fari hvert og eitt mál til viðkomandi yfirmanna, sem ákvarðanatökuvald hafi, til samþykkis eða synjunar. EKKI MEÐ ÖÐRUM ORÐUM, FERLI HESPAÐ AF Á EINNI KVÖLDSTUND. ÞETTA ÞARF SVO AÐ ENDURTAKA, NOKKRUM ÞÚSUND SINNUM. Þetta er einungis vandi heimilanna. Eftir að tala um vanda fyrirtækja, en skv. Vinnuveitendasambandinu, eru allt að því 3000 fyrirtæki í alvarlegum skuldavanda, þ.e. þörf er á niðurfellingu skulda og/eða niðurfellingu lána, fyrir þau öll, í mismiklum mæli þó.
PUNKTURINN ER EFTIRFARANDI: hvaða tímaramma er ríkisstjórnin að miða við?
PUNKTUR FRAMSÓKNARMANNA: Þetta er óframkvæmanlegt, fullkomlega, innan viðunandi tímaramma.
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok 2025! Mér v...
- Jólakveðjur til allra, ósk um velfarnað fyrir nýja ríkisstjór...
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al-Assads, fo...
- Þorgerður Katrín í oddaaðstöðu! Hún líklega algerlega ræður h...
- Sigur Donalds Trumps, stærsti sigur Repúblikana síðan George ...
- Ef marka má nýjustu skoðanakönnun FoxNews - hefur Harris þokk...
- Kamala Harris virðist komin með forskot á Trump í Elector-Col...
- Það að Úkraínuher er farinn að sprengja brýr í Kursk héraði í...
- Úkraínuher hóf innrás í Kursk hérað sl. mánudag! 5 dögum sein...
- Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump...
- Leiðir ris J.D. Vance - til fullkominna yfirráða milljarðamær...
- Er fall bandaríska lýðveldisins yfirvofandi - vegna ákvörðuna...
- Sérfræðingar vaxandi mæli þeirrar skoðunar, 2025 verði lykilá...
- Rússar hafa tekið 8 km. landræmu síðan sl. föstudag í NA-Úkra...
- Rússland getur hugsanlega haldið fram Úkraínustríði, allt að ...
Nýjustu athugasemdir
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok ...: Ásgrímur - Evr. hefur hingað til fjármagnað stríðið að stærstum... 2.1.2025
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok ...: Grímur Kjartansson , þess vegna mun NATO krefjast trygginga af ... 2.1.2025
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok ...: https://www.youtube.com/watch?v=rkA7Fd8XNyQ Það sem líklega ger... 1.1.2025
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok ...: Ég fylgist nokkuð með fréttum frá nýjasta NATO ríkinu Svíþjóð o... 1.1.2025
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok ...: Grímur Kjartansson , meir en næg orka annars staðar frá. Frekar... 1.1.2025
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok ...: En það gæti nú orðið ESB sem þvingar Selenski loks að samningar... 1.1.2025
- Jólakveðjur til allra, ósk um velfarnað fyrir nýja...: Má orða það þannig. Gleðileg jól. Kv. 25.12.2024
- Jólakveðjur til allra, ósk um velfarnað fyrir nýja...: Fljótt á litið er eins og við höfum farið úr öskunni í einhverj... 24.12.2024
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
- eyglohardar
- bjornbjarnason
- ekg
- bjarnihardar
- helgasigrun
- hlini
- neytendatalsmadur
- bogason
- hallasigny
- ludvikjuliusson
- gvald
- thorsteinnhelgi
- thorgud
- smalinn
- addabogga
- agnarbragi
- annabjorghjartardottir
- annamargretb
- arnarholm
- arnorbld
- axelthor
- arnith2
- thjodarsalin
- formosus
- birgitta
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- virtualdori
- bookiceland
- gattin
- davpal
- dingli
- doggpals
- egill
- jari
- einarborgari
- einarsmaeli
- erlaei
- ea
- fannarh
- fhg
- lillo
- gesturgudjonsson
- gillimann
- bofs
- mummij
- kallisnae
- gp
- gudmbjo
- hreinn23
- gudrunmagnea
- gmaria
- topplistinn
- skulablogg
- gustafskulason
- hallurmagg
- haddi9001
- harhar33
- hl
- diva73
- himmalingur
- hjaltisig
- keli
- fun
- johanneliasson
- jonsullenberger
- rabelai
- jonl
- jonmagnusson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- gudspekifelagid
- juliusbearsson
- ksh
- kristbjorg
- kristinnp
- larahanna
- leifurbjorn
- lifsrettur
- wonderwoman
- maggij
- elvira
- olafureliasson
- olinathorv
- omarragnarsson
- ottarfelix
- rafng
- raksig
- redlion
- salvor
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- logos
- duddi9
- sigingi
- sjonsson
- sigurjons
- stjornlagathing
- athena
- stefanbogi
- lehamzdr
- summi
- tibsen
- vala
- valdimarjohannesson
- valgeirskagfjord
- vest1
- vignir-ari
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- thjodarheidur
- valli57
- tbs
- thorgunnl
- thorsaari
- iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.1.): 2
- Sl. sólarhring: 9
- Sl. viku: 892
- Frá upphafi: 858712
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 786
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.