Fyrirtækin hrakin úr landi?

Forsvarsmenn CCP, hafa nú varað við því að ný lög ríkisstjórnarinnar, sem veita Seðlabanka Íslands, mjög víðtækan rétt til inngripa í gjaldeyrisviðskipti, séu mjög íþyngjandi fyrir íslensk fyrirtæki, sem eiga í samkeppnisviðskiptum við aðila erlendis.

Hér er nánar tiltekið, að ræða ákvæðið þar sem banna má erlendum aðilum að kaupa og selja íslensk hlutabréf. Það sem þetta gerir, er að það takmarkar aðgang fyrirtækja eins og CCP, að erlendu hlutafé. Þessi aðgangur er þeim nauðsynlegur, til að þau séu samkeppnisfær við erlenda samkeppnisaðila.

Til viðbótar bætist ákvæði þess efnis, að Seðlabankinn geti skyldað aðila til að afhenda erlendan gjaldeyri, sem þeim hefur áskotnast, til innlendra fjármálastofnana. 

Þessi ákvæði, vega beint að starfsemi þessara fyrirtækja, þ.e. CCP, Össur hf. og fleiri stöndug fyrirtæki, sem við einmitt höfum ekki efni á að missa úr landi.

Er ríkisstjórnin, enn eitt skiptið að flumbra, og valda landinu og þar með þjóðinni tjóni?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Eldri færslur

2025

2024

2023

2022

2021

2020

2019

2018

2017

2016

2015

2014

2013

2012

2011

2010

2009

2008

Nýjustu myndir

  • Mynd Trump Fylgi
  • Kína mynd 2
  • Kína mynd 1

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.1.): 10
  • Sl. sólarhring: 10
  • Sl. viku: 65
  • Frá upphafi: 859307

Annað

  • Innlit í dag: 10
  • Innlit sl. viku: 57
  • Gestir í dag: 10
  • IP-tölur í dag: 10

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband