Skoðanakannanir líklega ofmeta fylgi Donalds Trumps -- sem eru góðar fréttir fyrir Joe Biden! Samanburður á kosningaúrslitum í prófkjöri Repúblikana vs. fylgiskannanir gefa slíkar vísbendingar!

Þetta getur verið mjög mikilvægt atriði - sannarlega vanmátu kannanir 2016 fylgi Trumps. Hinn bóginn, bendir greining á kosninga-niðurstöðum vs. fylgiskannanir rétt á undan; til þess að - þetta ferli hafi snúist við:

  1. 2016, var gjarnan talað um - dulda Trumpara - vegna þess að það virtist svo að sumir einstaklingar það ár, væru tregir til að opinberlega viðurkenna stuðning við hann, en þeir studdu hann síðan þegar kosið var.
  2. 2024, virðist þetta öfugt, þ.e. þeir sem - ekki styðja Trump, eru baka til; og tregir til að viðurkenna að, styðja hann ekki - í opinberri umræðu; en í kjörkassanum, styðja þeir hann ekki.

Ef marka má niðurstöðu Super-Tuesday - er þetta töluverður hópur sem er þannig!

Þessi mynd sýnir þetta ágætlega!

https://einarbb.blog.is/users/72/einarbb/img/mynd_trump_fylgi.jpg

  1. Winning margin - þ.e. með hvaða mun Trump annars vegar er spáð sigri.
  2. Vs. með hvaða mun, hann hafði sigur.
  • Í mörgum tilvikum reyndist sigur Trumps, ívið smærri en kannanir spáðu.


Skv. 538 vefsvæðinu er birtir yfirlit yfir skoðanakannanir!

  1. Hefur Trump af er Mars, meðaltali: 42%.
  2. Meðan Joe Biden, af er Mars, hefur meðaltali: 37%.
  • Áfram eru báðir, mun óvinsælli meðal kjósenda, en þeir mælast vinsælir.

Miðað við það á hinn bóginn, að til staðar séu -- Repúblikanar er líklega kjósa ekki Trump; en niðurstöður prófkjörs benda til slíks -- kannski 10-15% hópur líklega skili auðu.

Þá er Trump - langt langt frá - öruggur með sigur nk. haust.

A chunk of Republican primary and caucus voters say they wouldn’t vote for Trump as the GOP nominee

  1. Um er að ræða, minnihluta Repúblikana - er líklega skilar auðu.
  2. Hinn bóginn, í fylkjum þ.s. munur milli Bidens og Trumps væri lítill:
    Getur 10-15% hópur skráðra Repúblikana-kjósenda, er skilar auðu, ráðið úrslitum.

Þá meina ég, þeir láta reitin þ.s. valið er um forseta-efni, vera auðann!
En, líklega kjósa um það hvað annað, þeir hafa valkosti til að kjósa um.

Trump hefur enn tækifæri til að - ná til þessa fólks.
Hinn bóginn, er afar líklegt að það hafi þegar fast mótaðar skoðanir gegn honum.

 

Niðurstaða
Er einföld, að sigurlíkur Joe Bidens séu líklega ívið betri en kannanir benda til.
Joe Biden sé líklega í hlutverki Trumps, 2016 -- að vera vanmetinn í könnunum.
Meðan, að Trump sé líklega í hlutverki Hillary Clinton, að vera ívið ofmetinn.

 

Kv.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Loncexter

Flestir sem kusu Biden voru illa haldnir af Trump hatri. Þeim var alveg sama hvort Biden væri heilalaus eða ekki.

Þegar Biden komst í hvíta kofan brostu kjósendur hans hringin, en lepja nú dauðann úr skel.

Og vilja frekar deila þeirri skel með ólöglegum innflytjendum heldur en að fá Trump aftur.

Heimska þessa fólks er orðin óbærileg á alla kanta.

Loncexter, 9.3.2024 kl. 09:36

Bæta við athugasemd

Nauðsynlegt er að skrá sig inn til að setja inn athugasemd.

Um bloggið

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Eldri færslur

2025

2024

2023

2022

2021

2020

2019

2018

2017

2016

2015

2014

2013

2012

2011

2010

2009

2008

Nýjustu myndir

  • Mynd Trump Fylgi
  • Kína mynd 2
  • Kína mynd 1

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (17.1.): 8
  • Sl. sólarhring: 8
  • Sl. viku: 486
  • Frá upphafi: 859289

Annað

  • Innlit í dag: 7
  • Innlit sl. viku: 453
  • Gestir í dag: 7
  • IP-tölur í dag: 5

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband