Viđ áramót skrifađi ég ţessa fćrslu:
Ţađ er nánast hćgt ađ endurtaka nánast allt ţađ sama!
- Heildarstađan m.ö.o. ennţá, patt-stađa međfram víglínum.
Er minnir sterkt á Fyrra-Stríđ - a.m.k. miklu fremur en Seinna-Stríđ. - Helsta breitingin er sú, ađ vegna - skorts á skotfćrum - hafa Úkraínumenn, a.m.k. í bili, hćtt öllum sóknar-ađgerđum. Ţannig, ađ ţađ eru ađ nýju Rússar er ráđast fram.
- Hinn bóginn, ţrátt fyrir - af flestum taliđ vera - gríđarlegt mannfall.
Heldur víglína Úkraína nánast hvarvetna.
- Ţess vegna minnir ţetta svo sterkt á Fyrra-Stríđ.
- Sóknar-ađgerđir beggja, skortir afl, til ađ raska heildarstöđunni.
- Hvorki sóknar-ađgerđir Rússa né Úkraínumanna, megna ađ raska pattstöđunni.
Institute For Study of War: Russian Offensive Campaign Assessment, February 24, 2024
ISW byggir sínar greiningar og kort á gerfihnatta-myndum.
Gerfihnettir í dag eru ţađ góđir, ađ engin ástćđa ađ ćtla ađ kort ISW séu 'röng.'
Luhansk svćđiđ 24. Febrúar 2024
Til samanburđar, Luhansk svćđiđ 30. Desember 2023
Takiđ eftir hve sáralitlar hreyfingar hafa veriđ á ţeirri víglínu!
Donetsk víglínan 24. Febrúar 2024!
Donetsk víglínan, 30. Desember sl.
- Takiđ eftir hve lítt, fall Avdiivka breytir heildarmyndinni.
Í desember 2023, var Avdiivka - deild inn í víglínu Rússa.
Viđ fall hennar, er deildin farin - víglínan sléttari. - Hinn bóginn, ţ.s. eftir er, getur veriđ verjanlegri víglína fyrir Úkraínu.
Her Úkraínu, virđist hafa hörfađ á - ađra víglínu, er ţegar var undirbúin.
Skv. fregnum er ég heyrđi, sendi nýr yfirhershöfđingi - aukiđ liđ.
Ţađ liđ tók sér stöđu á, ţeirri víglínu.
Til ţess ađ, her Úkraínu gat ţá hörfađ međ sćmilegu öryggi, frá Avdiivka. - Pćlingin međ verjanlegri línu, er einfaldlega sú.
Ađ línan er ţarna - sléttari, m.ö.o. styttri.
Ćtti ţví ađ vera auđveldara fyrir, tiltölulega undirmannađan her Úkraínu, ađ halda.
Taliđ er af Vestrćnum löndum, ađ her Rússa hafi misst: 15. - 20. ţúsund hermenn.
Viđ atlöguna ađ Avdiivka!
- Til samanburđar var mannfall Sovétríkjanna, 10 ár í Afganistan ca. 3.500.
- Ţađ er atriđi er gerir ţetta stríđ svo sérstakt, vilji Pútín stjórnarinnar, ađ leggja í miklar mannfórnir.
- Höfum í huga, ađ uppskera - margfalds mannfalls samanboriđ viđ, Stríđ Sovétríkjanna milli 1979-1989 -- er einungis ţessi tiltölulega litla tilfćrsla á, Donetsk víglínunni.
Mađur veltir fyrir sér:
- Hafa meira ađ segja Rússar efni á öllu ţví mannfalli?
- Pútín greinilega treystir á ađ, vilji rússn. ţjóđarinnar til ađ sćtta sig viđ gríđarlegar mannfalls-tölur, viđhaldist.
- Ţ.e. augljóslega fyrirfram ósannađ -- bendi á, ađ Sovétríkin fóru frá Afganistan, eftir 10 ár; nenntu stríđinu ekki lengur, ţrátt fyrir miklu mun minna mannfall.
Heildarmannfall Rússa: Getur veriđ komiđ yfir 1.000.000. - ef mađur telur sćrđa međ!
- Stríđiđ er ađ sjálfsögđu ekkert tilvistar-stríđ fyrir Rússland.
- Rússland getur hćtt ţessu stríđi, algerlega án nokkurra vandamála fyrir Rússland - fyrir utan einhvern smá álitshnekki, en slíkan er auđvelt ađ lifa niđur.
A.m.k. ekki meira vandamál, en fyrir Bandar. er yfirgáfu Afganistan, viđ upphafa valdatíđar Bidens forseta.
- Hinn bóginn, er stríđiđ án nokkurs vafa: tilvístarstríđ fyrir Úkraínu.
Ţess vegna er ég enn ađ reikna međ möguleikanum á stríđsţreitu međal almennings í Rússlandi, ţ.s. mannfall Rússa er í dag -- líklega meira orđiđ, en mannfall Bandaríkjanna gerfvallt Kalda-stríđiđ frá upphafi ţeirra átaka ca. 1949.
Ţ.s. ţetta er stríđ, sem ekkert vandamál er fyrir Rússland ađ yfirgefa - m.ö.o. ţađ sé í engu ógn eđa tilvistarkreppa fyrir Rússland, ađ pent gefa ţađ eftir -- frekar en ţađ var ógn eđa tilvistarkreppa fyrir, stjórn Stalíns 1940 -- ađ semja um vopnahlé viđ Finnland.
Tilgangur Vesturlanda međ ađgerđir til stuđnings Úkraínu eru:
- A)Ekki ţćr ađ brjóta Rússland niđur, heldur einungis sá - ađ sannfćra Rússland um ađ, draga sig út úr átökum í Úkraínu.
- B)Sem auđvitađ ţíddi, ađ gefa eftir tilkall til landsvćđa í Úkraínu.
Ég held ţađ sé langt í frá vonlaust spil, ađ ná fram slíkri hugarfarsbreytingu í Rússlandi. Hinn bóginn, greinilega er Pútínsstjórnin afar einbeitt í sínum vilja.
Eina leiđin í bođi, er ţví greinilega áframhaldandi stríđ.
Ţar til ţađ markmiđ nćst fram, ađ sannfćra Rússland um ađ draga til baka!
Flest bendi til ađ, ţađ stríđ vari líklega - önnur 2 ár.
Zaporizhia víglínan, ađ lokum - 24. Febrúar 2024
Zaporizhia víglínan, 30. Des. 2023
Eiginlega ekki hćgt ađ sjá nokkra minnstu hreyfingu á ţví svćđi undanfarna mánuđi.
Varđandi efnahagsmál í Rússlandi og Úkraínu!
Eitt sem ég hef ekki enn nefnt, ađ bćđi löndin - Úkraína og Rússland, standa efnahagslega betur nú; en á fyrsta ári stríđsins.
- Nokkur hagvöxtur var sl. ár í Úkraínu, sem kemur til af ţví - ađ Úkraínu tókst á sl. ári ađ endurreisa korn-útflutning frá landinu í gegnum hafnarborgina Odesa.
Ţađ má sannarlega kalla sigur. Ađ Úkraínu tókst ađ brjóta á bak aftur, hafnbann Rússa á kornútflutning landsins. M.ö.o. ađ slíkt hefur tjón Svartahafsflota Rússa veriđ, ca. 1/3 af heildarskipaflota hans hefur veriđ sökkt.
Ađ Úkraínu tókst á sl. ári ađ, opna nćgilega örugga siglingaleiđ, frá Odesa til Vesturs međfram strönd Úkraínu, síđan inn í landhelgi NATO landsins Rúmeníu. - Hagvöxtur mćldist einnig í Rússlandi -- sá hefur ađrar orsakir!
Ţađ varđ ca. 50% aukning í útgjöldum Rússlands til hermála á sl. ári.
Höfum í huga, samtímis var samdráttur í öđrum atvinnuvegum.
Á móti, var slík aukning í hergagna-framleiđslu, og auđvitađ ađ stćkkun hers Rússa ţ.s. ca. 500.000 manna fjölgun varđ af hermönnum á launum.
Ađ heilt yfir mćldist töluverđur hagvöxtur.
- Ţađ er ţó ekki hćttulaus hagvaxtarađferđ:
- Aukning ríkisútgjalda, er ađ valda verulegri aukningu seđlaprentun. Búist er ţví viđ ađ - verđbólga geti vaxiđ verulega í Rússlandi á ţessu ári.
- Stćkkun hergagna-framleiđslu, og ađ fćra aukinn mannafla til hersins.
Kemur á kostnađ, restarinnar af hagkerfinu. - Ţađ má ţví reikna međ, verulegri kjara-rýrnun í Rússlandi á ţessu ári.
Framleiđsla til innlendrar neyslu, minnkar - ţ.s. mikiđ vinnuafl hefur veriđ fjarlćgt úr ţeirri framlaiđslu. Ţađ, hefur sjálfstćđ verđhćkkandi áhrif. - Seđlaprentun, en stórfellt aukinn ríkishalli í Rússlandi. Er borgar fyrir útţenslu hersins og hergagnaframleiđslu. Veldur án nokkurs vafa, verđbólgu.
Ţetta getur orđiđ mjög forvitnilegt:
- Metiđ er ađ, skotfćraframleiđsla Rússa, sé nú komin yfir 2.000.000 skot per ár.
Til samanburđar: Ćtlar Evrópusambandiđ ađ ná 1.300.000 skotum í ár.
Bandaríkin, framleiđa einhvers stađar á bilinu 1.600.000 - 2.000.000. - Skv. ţví, getur ESB - eitt og sér, líklega haldiđ Úkraínu á floti.
Ef Bandaríkin - hugsanlega draga sig út. Segjum ef Trump verđur kjörinn.
En, međ 1.300.000 skot á móti 2.000.000 - 2.500.000 skotum.
Vćri einungis möguleiki á varnarstríđi fyrir Úkraínu. En 1/3 getur dugađ.
Til ađ, Úkraína samt haldi velli. En, gagnsókn vćri útilokuđ.
Spurning um hugsanlega óánćgju rússnesks almennings!
- Verđbólga í Rússlandi verđur örugglega nćg á árinu, til ađ skapa kjararýrnun.
Augljóslega blasir ekki enn viđ, hve mikil sú kjararýrnun verđur. - Kjararýrnun auđvitađ skapar óánćgju - ţađ bćtist síđan ofan á.
Ađra óánćgju, ég reikna međ ađ sjálfsögđu verđi til stađar.
Ţađ er, óánćgja međ stríđiđm sjálft.
Ath. ESB hefur ţegar stađfest drjúgan efnahagspakka fyrir Úkraínu!
- ESB hefur boriđ meginţungan af ţví, ađ styđja Úkraínu fjárhagslega.
- Og hefur haft samvinnu međ Úkraínu, um ađ tryggja útflutning landsins.
Ég held ađ, jafnvel ţó viđ gefum okkur ađ -- Bandaríkin dragi sig úr stríđinu.
Ţá, muni Rússlandi líklega ekki takast, ađ umpóla stríđsstöđunni í ár.
M.ö.o. ađ stríđiđ haldi áfram, nokkurn veginn í sömu pattstöđu.
Megin árangur Rússa, verđi -- stórfellt mannfall.
Gegn, afar litlum tilfćrslum á heildarvíglínu.
- Einmitt ţetta, augljós sára lítill ávinningur - litlar líkur á öđru.
- Gegn samt sem áđur, afar háum mannfalls-tölum.
- Bćtum viđ, óánćgju međ -- lífskjara-hrun, á árinu.
Ţá grunar mig ađ á ţessu ári sjáist raunveruleg stríđsţreita í Rússlandi!
Bendi aftur á, ađ tilgangur Vesturlanda er ađ ţreita Rússa, ekki ađ eyđileggja Rússl.
- Vegna rausnarlegs efnahagsstuđnings ESB viđ Úkraínu!
- Vegna ţess, ađ kornútflutningur Úkr. verđur líklega ótruflađur í ár.
Á ég ekki von á öđru en ađ, efnahagsleg viđreisn Úkraínu haldi áfram í ár!
Ţrátt fyrir allt, stendur Úkraína mun betur nú 2. árum eftir ađ stríđiđ hófst.
En á 1. ári stríđsins.
Niđurstađa
Eins og kortin ég birti sýna, hefur fall Avdiivka ekki raskađ stríđinu í Úkraínu.
Pattstađan er hefur ríkt í stríđinu meir en ár, međ mestu kyrrstćđar víglínur: Viđhelst.
Ég held ađ - fátt bendi til ađ Rússlandi takist ađ raska ţeirri kyrrstöđu.
Úkraína virđist enn síđur líkleg til ţess.
Hinn bóginn bendi ég á, ađ ţó Úkraína hafi ekki unniđ stóra landsigra á sl. ári.
Verđi ţađ ađ teljast stórsigur fyrir Úkraínu, ađ kollvarpa hafnbanni Rússa.
Máliđ er ađ stríđiđ nú snúist um úthald. Efnahagsleg endurreisn Úkraínu ţví mikilvćg.
Skv. yfirlýsingum ESB, var stefnt ađ 1.300.000 skotum undir lok Apríl 2024.
Nú er viđurkennt ađ ţađ markmiđ náist ekki fyrir Apríl lok.
--Tel ţó ekki óréttmćtt ađ gefa mér ESB lönd nái ţví markmiđi á árinu.
Ţađ gerir ESB ca. hálfdrćtting í framleiđslu skota á móti Rússlandi.
Ţađ tel ég nóg, til ađ ESB eitt - líklega er fćrt ađ halda Úkraínu gangandi.
--Ef Bandaríkin draga sig út.
Ţađ ţíddi, ađ stríđiđ - líklega yrđi ađ langvarandi patt-stöđu-stríđi.
Ef Biden aftur á móti er áfram forseti, hafandi í huga Bandar. eru einnig ađ auka eigin skotfćra-framleiđslu.
--Ţá, gćti sá möguleiki skapast, ađ byggja upp skotfćrabirgđir Úkraínu ađ nýju, ţannig ađ Úkraína gćti hugsanlega skipulagt sóknir.
- Ég álít ţađ langt í frá vonlaust, ađ Bandaríkjaţing muni samţykkja - stóran vopnapakka fyrir Úkraínu. Slíkur pakki, hefur ţegar veriđ samţykktur í Efrideild Bandaríkjaţings.
- Sá pakki bíđur eftir ţví, Neđrideild hefji sína yfirferđ. Sá pakki inniheldur fjármögnun um margt annađ en bara Úkraínu -- nokkrum óskamálum bandar. Repúblikana veriđ ţar bćtt inn, til ađ lađa ađ Repúblikana-atkvćđi.
Ţađ kemur í ljós hvernig ţađ á eftir ađ ganga!
Pútín er greinilega ađ taka stóra áhćttu í ár:
- Stórfelld útţensla hersins, ţ.s. a.m.k. 500.000 hermönnum hefur veriđ bćtt viđ.
- Ţar fyrir utan, er hann ađ fćra vinnu-afl yfir til hergagna-framleiđslu, en einnig yfir til hersins.
- Ţađ ţíđir ađ - mikill skortur er nú á vinnuafli í Rússlandi. Líklega ţíđir ţađ, verulega mikinn samdrátt í iđnframleiđslu Rússlans, sem ekki er til hermála.
Mikiđ af ţeirri framleiđslu, er fyrir innlenda neyslu.
Ţví má reikna međ ţví, ađ skortur leiđi tiđ verđhćkkana - verđbólgu m.ö.o. - Allt til hermála hefur algeran forgang. Ţannig ađ ólíklega reddar Pútín ţeim skorti, međ ţví ađ nota gjaldeyri til innflutnings á - móti.
- Ţar fyrir utan, sé aukningin í ríkisútgjöldum - stćrstum hluta seđlađrentun.
Klárlega skilar ţađ, vaxandi verđbólgu - sífellt vaxandi, meina ég.
Ţess vegna reikna ég međ ţví, ađ teikn ţess ađ almenningi í Rússlandi líki ekki stađa mála, muni fara ađ sjást í ár - síđan vaxandi mćli.
Kjararýrnun bćtist ofan á ađra óánćgju, m.ö.o. hiđ óskaplega mannfall Rússlands af stríđinu; sennilega yfir 1.000.000 heilt yfir: Illa sćrđir og látnir.
--Ég held ađ slík ónánćgja geti ţróast yfir í ógn fyrir ríkisstjórn Pútíns.
Endurtek aftur, markmiđ Vesturlanda er ađ sannfćra Rússlandsstjórn, ađ draga sig úr stríđinu, og um ađ gefa eftir allt tilkall til Úkraínu.
--Ég tel ţađ langt í frá vonlaust ţau markmiđ náist.
Kv.
Flokkur: Utanríkismál/alţjóđamál | Breytt s.d. kl. 13:47 | Facebook
Um bloggiđ
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu fćrslur
- Gideon Rachman hjá Financial Times -- útskýrir af hverju, Ban...
- Trump undanskilur frá tollum á Kína -- snjallsíma, og nánast ...
- Taliđ af sérfrćđingum, verđfall á ríkisskuldabréfum Bandaríkj...
- Viđskiptastríđsyfirlýsing Donalds Trumps gagnvart heiminum li...
- Stríđiđ í Úkraínu getur veriđ ađ ţróast aftur í pattstöđu - s...
- Friedrich Merz, virđist ćtla ađ takast ađ stórfellt auka hern...
- Kreppuhćtta í Bandaríkjunum getur veriđ stćrri en margir hald...
- Trump líklega grćddi: 350mn.$ á Trump-Coin, á einungis 18 dögum!
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur ađstreymi ...
- Úkraína og Donald Trump, virđast nćrri samkomulagi um hernađa...
- Vekur undrun varđandi ákvörđun Trumps forseta um viđskiptastr...
- Trump ţarf ekki ađ kaupa eđa taka yfir Grćnland til ađ nýta m...
- Ćtla ađ spá, Úkraínustríđ standi enn yfir viđ lok 2025! Mér v...
- Jólakveđjur til allra, ósk um velfarnađ fyrir nýja ríkisstjór...
- Mögnuđ atburđarás hefur leitt til falls, Bashar al-Assads, fo...
Eldri fćrslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
-
eyglohardar
-
bjornbjarnason
-
ekg
-
bjarnihardar
-
helgasigrun
-
hlini
-
neytendatalsmadur
-
bogason
-
hallasigny
-
ludvikjuliusson
-
gvald
-
thorsteinnhelgi
-
thorgud
-
smalinn
-
addabogga
-
agnarbragi
-
annabjorghjartardottir
-
annamargretb
-
arnarholm
-
arnorbld
-
axelthor
-
arnith2
-
thjodarsalin
-
formosus
-
birgitta
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
virtualdori
-
bookiceland
-
gattin
-
davpal
-
dingli
-
doggpals
-
egill
-
jari
-
einarborgari
-
einarsmaeli
-
erlaei
-
ea
-
fannarh
-
fhg
-
lillo
-
gesturgudjonsson
-
gillimann
-
bofs
-
mummij
-
kallisnae
-
gp
-
gudmbjo
-
hreinn23
-
gudrunmagnea
-
gmaria
-
topplistinn
-
skulablogg
-
gustafskulason
-
hallurmagg
-
haddi9001
-
harhar33
-
hl
-
diva73
-
himmalingur
-
hjaltisig
-
keli
-
fun
-
johanneliasson
-
jonsullenberger
-
rabelai
-
jonl
-
jonmagnusson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
gudspekifelagid
-
juliusbearsson
-
ksh
-
kristbjorg
-
kristinnp
-
larahanna
-
leifurbjorn
-
lifsrettur
-
wonderwoman
-
maggij
-
elvira
-
olafureliasson
-
olinathorv
-
omarragnarsson
-
ottarfelix
-
rafng
-
raksig
-
redlion
-
salvor
-
samstada-thjodar
-
fullvalda
-
fullveldi
-
logos
-
duddi9
-
sigingi
-
sjonsson
-
sigurjons
-
stjornlagathing
-
athena
-
stefanbogi
-
lehamzdr
-
summi
-
tibsen
-
vala
-
valdimarjohannesson
-
valgeirskagfjord
-
vest1
-
vignir-ari
-
vilhjalmurarnason
-
villidenni
-
thjodarheidur
-
valli57
-
tbs
-
thorgunnl
-
thorsaari
-
iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 3
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 528
- Frá upphafi: 864896
Annađ
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 488
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Góđan dag, ertu ekki ađ gleyma Trump faktorinn í dćminu? Ţátttaka vesturvelda í stríđinu fellur um sjálfa sig ef Trump kemst til valda sem vill koma á friđi strax. Jafnvel ţótt hann komist ekki til valda, eru repúblikanar orđnir mótfallnir áframhaldandi stađgengilsstríđi viđ Rússland. Mikil stríđs ţreyta er líka innan ESB. Mesta lagi eitt ár eftir af stríđinu. Ég segi janúar 2025.
Birgir Loftsson, 25.2.2024 kl. 14:35
Birgir Loftsson, ég svarađi ţví í textanum -- prófađu ađ lesa fyrst áđur en ţú kommentar. Ég er ekki sammála ţví Repúblikanar séu móti ađstođ viđ Úkraínu - Repúblikana-flokkurinn ţvert á móti er klofinn í málinu. Enda voru ţađ m.a. Repúblikanar er greiddu atkvćđi í Eftrideild Bandar.ţings ţegar ađstođar-pakkanum viđ Úkraínu, var fyrir ca. viku vísađ yfir til Neđrideildar. Ég er alls ekki sammála ţeirri túlkun ađ - ţreita sé í Evrópu. Ţ.e. afar einfalt - ađ Pútín sjálfur tryggir ţađ, ađ Evrópa getur ekki valiđ ţann kost; ađ snúa baki viđ Úkraínu. En verđiđ fyrir ađ styđja ekki Úkraínu - er ađ taka viđ 15-20 millj. flóttamönnum frá Úkraínu. Fyrstu 6 mánuđi stríđsins ţegar framrás Rússa náđi hámarki innan Úkraínu -- var samanlagđur flóttamannafj. Úkraínumanna, hćstur 16 milljónir -- ţ.e. 11 internally displaced 5 flúnar til Evrópulanda; ţađ blasti viđ ađ 11 milljónirnar mundu einnig flýgja. Ţađ skýrir hinn mikla vilja Evrópu til stuđnings viđ Úkraínu -- ađ ţ.e. reynd hótun Pútíns, ađ ţvinga Evrópu ađ taka viđ stórum fj. íbúa landsins. Afar einfalt, ef Evrópa hćtti einnig stuđningi -- mundi flóttinn í Úkraínu aftur hefjast, í dag er ástandiđ miklu skárra. Ţeir sem áđur voru á flótta innan Úkraínu, eru flestir búnir ađ snúa heim eđa búnir ađ koma sér fyrir annars stađar í landinu, margir Úkraínumenn hafa snúiđ heim frá Evrópu. Allt ţetta snerist strax viđ -- ef Evrópa sneri baki viđ Úkraínu. Ţetta einfaldlega tryggir ađ, Evrópa snír aldrei baki viđ Úkraínu. Ţetta er sá veruleiki sem útilokar ađ Evrópa -- verđi svo stríđsţreitt ţú ímyndar ţér. Ţvert á móti, vegna ógnarinnar frá Rússlandi -- hótunar Pútíns ađ valda stćrsta flóttamannavanda innan Evrópu frá Seinni-Styrrjöld. Geng ég svo langt ađ fullyrđa ađ alls engin hćtta sé á ađ Evrópa snúi baki viđ Úkraínu. Ítreka ţá punkta sem ég setti fram í textanum ađ ofan -- ađ Evrópa ein er líklega fullfćr einsömul ađ halda Úkrainu á floti. Megin munurinn yrđi líklega ađ, ef Bandar. draga sig til baka, ađ stríđiđ yrđi lengra. Ţ.s. án Bandar. er erfiđara ađ tryggja sigur í málinu. En vegna kostnađar Evr. af ósigri - sem er ţađ óskaplegur sem ég nefni, mun Evrópa ekki hćtta ţeim stuđningi. Útkoman vćri einfaldlega sú, stríđiđ stćđi liklega enn yfir 2028. Ţegar forsetatíđ Trumps lyki. Ef mađur gefur sér hans sigur.
Kv.
Kv.
Einar Björn Bjarnason, 25.2.2024 kl. 18:21
Takk fyrir svar ţitt. Ég las textann Einar sem er ágćtis greining á hernađar stöđunni. En svo er ţađ pólitíkin....sem er óútreiknanleg. Áhyggjuefni er:
1) Evrópumenn tala um innrásarhćttu af Rússum = telja ţar međ ţetta stríđ tapađ.
2) Evrópumenn geta ekki lengur tćmt hálftóm vopnabúr sín, sbr. Úkraínumenn fá vopn sín nú ţegar seint eđa ekki.
3) Hér má sjá samanburđinn á BNA og ESB. https://www.ifw-kiel.de/publications/news/europe-has-a-long-way-to-go-to-replace-us-aid-large-gap-between-commitments-and-allocations/
4) Ţegar Kaninn undir forystu Trump hćttir stuđningi sínum, er spiliđ búiđ fyrir Úkraínumenn, ţví miđur.
5) Trump er jafnvel fjandsamlegu NATÓ ( Íslendingar ţurfa ekki ađ hafa áhyggjur) sem er mikiđ áhyggjuefni nema hann sé ađ pluffa. Ekkert happy ending framundan fyrir Evrópu.
Birgir Loftsson, 25.2.2024 kl. 18:48
Ţađ skiptir engu máli lengur ţó Trump fórn öllu fyrir stírđsreksur í Úkrainu eđa ekki. Rússar međ Stuđning BRIKS munu éta allt sem NATO hendir á ţá úr ţessu. NATO er búiđ tapa og ţađ er ekkert eftir í vopnabúrini nema kjarnavopn. Ţađ er útlokađ ađ mynda sér vitrćnna skođun á hvađ er gangi ţarna ef mađur les bara áróđursmila annars ađilans.
Guđmundur Jónsson, 27.2.2024 kl. 12:02
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ţú ert innskráđ(ur) sem .
Innskráning