8.8.2023 | 22:01
Er Kína á leiđ í kreppu - eđa ţegar í kreppu?
Financial Times birti á ţriđjudag áhugaverđ gögn er sýna umtalsverđ samdráttar-einkenni.
Ég er ađ tala um samdráttar-einkenni, er mundu valda augljóst umrćđu um kreepu.
Tja, í hvađa Vesturlandi sem mér kemur til hugar.
Chinese exports suffer worst fall since start of pandemic
- Sbr. mynd, ţá má sjá greinilega COVID kreppuna í Kína.
- Síđan hvernig kínverska hagkerfiđ náđir sér úr kreppunni.
- En síđan er ljóst - 2023 er fariđ ađ líta út: slćmt ár.
Samdráttur sl. 2 ársfjórđunga í samtímis: Innflutningi/Útflutningi.
- Myndin ađ neđan, sýnir - sundurgreiningu á samdráttarţáttum á ţessu ári.
Ţegar kemur ađ útflutningi frá Kína. - Eins og sést, ţó útflutningur rafbíla vaxi, dugar ţađ hvergi til.
Forvitnilegt hve útflutningur tölvu-búnađar og talva, dregst mikiđ saman!
- Samdráttur í innflutningi - eru augljós teikn.
Um samdrátt í almennri neyslu. - Ţetta er ekki fyrsta vísbending ţess, ađ innanlands neysla í Kína.
Sé ekki beisin - nú er hún sennilega ađ skreppa verulega saman. - Samdráttur í útflutningi, ţ.s. Kína er slíkt risa-útflutningsland á margíslegum iđnvarningi -- ţá hlýtur atvinnuleysi fara vaxandi.
- Ég hef ţegar heyrt fyrr á árinu, vísbendingar um vöxt í atvinnuleysi.
Sérstaklega í yngri aldurshópum - er líklega missa vinnuna fyrr.
Rétt ađ benda á, ţetta ţíđir ekki endilega, kreppa sé ađ skella yfir heiminn!
Samdráttur útflutnings á tölvum - sem er sérstaklega mikill!
- Gćti bent til ţess, ađ bann Bandaríkjanna - sem sett var á seint á sl. ári - á sölu top-line örtölva til Kína.
Geti veriđ ađ valda Kína vandrćđum. - Hin atriđin - eru flest hver ekki hátćkni-vara.
M.ö.o. ţađ getur veriđ, ađ vaxandi samkeppni ódýrari landa.
Sbr. Indland, er nú vex hrađar en Kína sl. 3-4 ár.
Og Bangladesh, Indónesíu, Víetnam - sem keppa vaxandi mćli viđ Kína.
Í framleiđslu - tiltölulega ódýrs varning.
--Geti veriđ ađ kosta Kína, markađshlutdeild.
Vinsćlar pöntunarsíđur - ef ţćr eru ekki beint kínverskar, geta svissađ milli framleiđslulanda, ef ţau bjóđa varninginn ódýrari.
- Kreppa í Kína, líklega veldur lćkkun á verđi hrávara almennt.
Sem yrđi skellur fyrir hrávörulönd!
Meina, allt frá korni - málmum, yfir í olíu og gas. - Hrávörulönd, líklega tapa mest á kreppu í Kína.
T.d. hrávörulandiđ, Rússland.
En einnig mörg önnur, er selja Kína margvíslega málma.
- Lćkkun hrávöruverđlags - allt frá olíu, gasi, yfir í ađrar hrávörur.
- Líklega heilt yfir, kemur sér vel fyrir -- Vesturlönd.
Mundi ţannig, milda verulega - einhvern skell fyrir Vesturlönd.
Af hugsanlegri eđa yfirvofandi eđa jafnvel ţegar hafinni kreppu í Kína.
Niđurstađa
Ef virkilega er hafin kreppa í Kína. Er ţađ afar forvitnilegt.
Ţví ađ 40 ára gamalt fólk í Kína - hefur aldrei séđ kreppu.
Ţekkir ekki annađ en, hagvöxt - fyrir utan skamma stund er COVID gekk yfir.
En kreppa er hefst eđa er hafin í ár - er af allt öđru tagi.
Ég mundi kalla ţađ, alvöru kreppu.
Hversu djúp hún verđur eđa gćti orđiđ.
Verđur einfaldlega ađ koma í ljós.
En íbúar Kína, verđa örugglega töluvert ringlađir.
Ég legg til ađ menn veiti fregnum frá Kína athygli.
Ţví ađ ţó fólk sé ef til vill ringlađ fyrst.
Ef kreppan endar ekki fljótt - ţá gćti skolliđ reiđibylgja yfir stjórnvöld.
Ég spái engu um fall Xi - bendi ţó á, ađ Kínverjar hafa einu sinni mótmćlt.
Ţegar almenningur var kominn međ upp í kok og meir - af lokunarstefnu Xi.
Vísa til COVID ađgerđa, hann hćtti ekki viđ - fyrr en eftir fjölmenn mótmćli.
Punkturinn í ţví, ađ Kínverjar sáu Xi gefa eftir.
Kínverjar gćtu ţví, mótmćlt aftur - í nćsta sinn, klassísk kreppumótmćli.
--------------
Ps. Sá viđbótar frétt frá FT:
Chinese economy falls into deflation as recovery stumbles.
Verđbólga í Júlí - mćldist skv. henni í Kína: -0,3%.
M.ö.o. verđhjöđnun.
Međalverđ frá framleiđendum, lćkkuđu 4,4%.
Skv. ţví gćti veriđ í uppsiglingu - klassískur verđhjöđnunar niđurspírall.
Kv.
Flokkur: Utanríkismál/alţjóđamál | Breytt 9.8.2023 kl. 10:24 | Facebook
Um bloggiđ
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu fćrslur
- Ćtla ađ spá, Úkraínustríđ standi enn yfir viđ lok 2025! Mér v...
- Jólakveđjur til allra, ósk um velfarnađ fyrir nýja ríkisstjór...
- Mögnuđ atburđarás hefur leitt til falls, Bashar al-Assads, fo...
- Ţorgerđur Katrín í oddaađstöđu! Hún líklega algerlega rćđur h...
- Sigur Donalds Trumps, stćrsti sigur Repúblikana síđan George ...
- Ef marka má nýjustu skođanakönnun FoxNews - hefur Harris ţokk...
- Kamala Harris virđist komin međ forskot á Trump í Elector-Col...
- Ţađ ađ Úkraínuher er farinn ađ sprengja brýr í Kursk hérađi í...
- Úkraínuher hóf innrás í Kursk hérađ sl. mánudag! 5 dögum sein...
- Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump...
- Leiđir ris J.D. Vance - til fullkominna yfirráđa milljarđamćr...
- Er fall bandaríska lýđveldisins yfirvofandi - vegna ákvörđuna...
- Sérfrćđingar vaxandi mćli ţeirrar skođunar, 2025 verđi lykilá...
- Rússar hafa tekiđ 8 km. landrćmu síđan sl. föstudag í NA-Úkra...
- Rússland getur hugsanlega haldiđ fram Úkraínustríđi, allt ađ ...
Nýjustu athugasemdir
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok ...: Ásgrímur - Evr. hefur hingađ til fjármagnađ stríđiđ ađ stćrstum... 2.1.2025
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok ...: Grímur Kjartansson , ţess vegna mun NATO krefjast trygginga af ... 2.1.2025
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok ...: https://www.youtube.com/watch?v=rkA7Fd8XNyQ Ţađ sem líklega ger... 1.1.2025
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok ...: Ég fylgist nokkuđ međ fréttum frá nýjasta NATO ríkinu Svíţjóđ o... 1.1.2025
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok ...: Grímur Kjartansson , meir en nćg orka annars stađar frá. Frekar... 1.1.2025
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok ...: En ţađ gćti nú orđiđ ESB sem ţvingar Selenski loks ađ samningar... 1.1.2025
- Jólakveðjur til allra, ósk um velfarnað fyrir nýja...: Má orđa ţađ ţannig. Gleđileg jól. Kv. 25.12.2024
- Jólakveðjur til allra, ósk um velfarnað fyrir nýja...: Fljótt á litiđ er eins og viđ höfum fariđ úr öskunni í einhverj... 24.12.2024
Eldri fćrslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
- eyglohardar
- bjornbjarnason
- ekg
- bjarnihardar
- helgasigrun
- hlini
- neytendatalsmadur
- bogason
- hallasigny
- ludvikjuliusson
- gvald
- thorsteinnhelgi
- thorgud
- smalinn
- addabogga
- agnarbragi
- annabjorghjartardottir
- annamargretb
- arnarholm
- arnorbld
- axelthor
- arnith2
- thjodarsalin
- formosus
- birgitta
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- virtualdori
- bookiceland
- gattin
- davpal
- dingli
- doggpals
- egill
- jari
- einarborgari
- einarsmaeli
- erlaei
- ea
- fannarh
- fhg
- lillo
- gesturgudjonsson
- gillimann
- bofs
- mummij
- kallisnae
- gp
- gudmbjo
- hreinn23
- gudrunmagnea
- gmaria
- topplistinn
- skulablogg
- gustafskulason
- hallurmagg
- haddi9001
- harhar33
- hl
- diva73
- himmalingur
- hjaltisig
- keli
- fun
- johanneliasson
- jonsullenberger
- rabelai
- jonl
- jonmagnusson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- gudspekifelagid
- juliusbearsson
- ksh
- kristbjorg
- kristinnp
- larahanna
- leifurbjorn
- lifsrettur
- wonderwoman
- maggij
- elvira
- olafureliasson
- olinathorv
- omarragnarsson
- ottarfelix
- rafng
- raksig
- redlion
- salvor
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- logos
- duddi9
- sigingi
- sjonsson
- sigurjons
- stjornlagathing
- athena
- stefanbogi
- lehamzdr
- summi
- tibsen
- vala
- valdimarjohannesson
- valgeirskagfjord
- vest1
- vignir-ari
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- thjodarheidur
- valli57
- tbs
- thorgunnl
- thorsaari
- iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (7.1.): 8
- Sl. sólarhring: 11
- Sl. viku: 828
- Frá upphafi: 858755
Annađ
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 749
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ţú ert innskráđ(ur) sem .
Innskráning