19.3.2023 | 20:18
Donald Trump kallar eftir fjöldamótmælum, til að mótmæla yfirvofandi handtöku Trumps - mál er tengist greiðslum 2016 til Stormy Daniels!
Trump virðist ekki hafa birt nokkrar sannanir fyrir því að handtaka standi til.
Sem auðvitað segir ekki, að það geti ekki verið að handtaka sé yfirvofandi.
Að sögn, stendur til að handtaka hann nk. - þriðjudag!
--Sumir segja, einhvern tíma í vikunni - ekki nk. þriðjudag.
Hinn bóginn, er haft eftir lögfræðingi Trumps.
Að engin formleg boð hafi borist.
--Svo hver veit!
Trump og Stormy - þegar þau voru vinir!
Eins og gjarnan með yfirlýsingar Trumps - óljóst hvað er satt, hvað ekki!
Skv. Trump barst honum leki frá skrifstofu saksóknara í Manhattan umdæmi, New York.
Donald Trump says he expects to be arrested over hush money paid to Stormy Daniels
Trump Rants Fans Must PROTEST, TAKE OUR NATION BACK!
No Notification Former President Will Be Indicted
Donald Trump arrest would be politically motivated
- Eina sem ég veit fyrir víst, að -- handtaka Trumps, skv. formlegri ákæru.
- Væri auðvitað -- risastór pólitísk sprengja.
Ég sannarlega reikna með afar fjölmennum mótmælum, ef Trump væri raunverulega handtekinn, og væntanlega að auki, fjölmennri mótmælastöðu fyrir framan, það dómshús réttað væri.
Enginn vafi, að það væri settur mjög fjölmenn löggæsla.
--Væntanlega, svæðinu í grennd við það dómhús, breytt í virki.
Ég auðvitað get ekki tjáð mig um það, hvort handtaka stendur til í vikunni.
Pence tekur sér þó strax þá stöðu, að handtaka væri -- pólitísk.
Það virðist á hreinu, Trump og flestir Repúblikanar, ætli að halda slíku fram.
- Auðvitað, getur það skoðast sem - árás á réttar-ríkið.
- Og maður á auðvitað, að ekki ákveða - hand-tekinn maður sé augljóslega, sekur.
Tæknilega eiga menn alltaf að njóta vafans, ef slíkt gerist.
Trump hefur sjálfur sagt, hann mundi græða pólitískt á handtöku!
Það má auðvitað velta því upp, hvort Trump sé sjálfur með pólitískan leik.
Þ.e. yfirlýsing um yfirvofandi hand-töku, sé tilhæfulaus.
Trump er í framboði, nýlegar kannanir innan Repúblikana-flokksins, sína staða Trumps sé ekki lengur -- einskoruð.
M.ö.o., De Santis virðist í dag - í nokkrum könnunum - hafa á bilinu nærri sama fylgi og Trump, yfir í jafnvel meira fylgi.
Kannanirnar virðast a.m.k. benda til, að Trump geti ekki verið viss um útnefningu.
Það gæti verið - Trump haldi, leikrit tengst yfirlýsingu um meinta handtöku, geti lyft upp fylginu.
Hinn bóginn, væri það einnig hugsanlega -- áhætta, að hrópa: úlfur úlfur.
Tja, eins og í sögunni, gæti fólk hætt að hlusta.
Niðurstaða
Á þessum punkti óljóst hvort handtaka strumps stendur til.
En ég ætla hvorki að ákveða - Trump segi satt.
Eða, að hann segir ósatt.
Látum tímann leiða fram hvort verður af handtöku.
Ef ekki verður af henni, hver veit.
Kannski Trump segist hafa hrætt yfirvöld frá því að handtaka hann.
Kv.
Flokkur: Utanríkismál/alþjóðamál | Facebook
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Trump þarf ekki að kaupa eða taka yfir Grænland til að nýta m...
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok 2025! Mér v...
- Jólakveðjur til allra, ósk um velfarnað fyrir nýja ríkisstjór...
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al-Assads, fo...
- Þorgerður Katrín í oddaaðstöðu! Hún líklega algerlega ræður h...
- Sigur Donalds Trumps, stærsti sigur Repúblikana síðan George ...
- Ef marka má nýjustu skoðanakönnun FoxNews - hefur Harris þokk...
- Kamala Harris virðist komin með forskot á Trump í Elector-Col...
- Það að Úkraínuher er farinn að sprengja brýr í Kursk héraði í...
- Úkraínuher hóf innrás í Kursk hérað sl. mánudag! 5 dögum sein...
- Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump...
- Leiðir ris J.D. Vance - til fullkominna yfirráða milljarðamær...
- Er fall bandaríska lýðveldisins yfirvofandi - vegna ákvörðuna...
- Sérfræðingar vaxandi mæli þeirrar skoðunar, 2025 verði lykilá...
- Rússar hafa tekið 8 km. landræmu síðan sl. föstudag í NA-Úkra...
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
- eyglohardar
- bjornbjarnason
- ekg
- bjarnihardar
- helgasigrun
- hlini
- neytendatalsmadur
- bogason
- hallasigny
- ludvikjuliusson
- gvald
- thorsteinnhelgi
- thorgud
- smalinn
- addabogga
- agnarbragi
- annabjorghjartardottir
- annamargretb
- arnarholm
- arnorbld
- axelthor
- arnith2
- thjodarsalin
- formosus
- birgitta
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- virtualdori
- bookiceland
- gattin
- davpal
- dingli
- doggpals
- egill
- jari
- einarborgari
- einarsmaeli
- erlaei
- ea
- fannarh
- fhg
- lillo
- gesturgudjonsson
- gillimann
- bofs
- mummij
- kallisnae
- gp
- gudmbjo
- hreinn23
- gudrunmagnea
- gmaria
- topplistinn
- skulablogg
- gustafskulason
- hallurmagg
- haddi9001
- harhar33
- hl
- diva73
- himmalingur
- hjaltisig
- keli
- fun
- johanneliasson
- jonsullenberger
- rabelai
- jonl
- jonmagnusson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- gudspekifelagid
- juliusbearsson
- ksh
- kristbjorg
- kristinnp
- larahanna
- leifurbjorn
- lifsrettur
- wonderwoman
- maggij
- elvira
- olafureliasson
- olinathorv
- omarragnarsson
- ottarfelix
- rafng
- raksig
- redlion
- salvor
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- logos
- duddi9
- sigingi
- sjonsson
- sigurjons
- stjornlagathing
- athena
- stefanbogi
- lehamzdr
- summi
- tibsen
- vala
- valdimarjohannesson
- valgeirskagfjord
- vest1
- vignir-ari
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- thjodarheidur
- valli57
- tbs
- thorgunnl
- thorsaari
- iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 2
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 34
- Frá upphafi: 859313
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 33
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning