Kína ađ ganga í gegnum sína fyrstu efnahagskreppu í meir en 30 ár! Flutningakeđjur lenda líklega í verulegum truflunum fyrri hluta ţessa árs!

Tölurnar sem ég vísa til, voru birtar viđ árslok sl:

China’s factories suffer from end of zero-Covid policy

Svokallađur -Purchasers Manager Index- eđa PMI:

  1. Iđnframleiđsla 47: 3% samdráttur.
  2. Neysla, 41,6: 8,4% samdráttur.

Tölur fyrir desember: China official PMI data

Augljósa ástćđan er COVID!
Kína ađ taka COVID kreppu - sambćrilega ţeirri Vesturlönd tóku, 2020.

Ţrátt fyrir langvarandi lokanir, virđist Kína ekki hafa veriđ - vel undirbúiđ fyrir ţćr slakanir, sem hafa orđiđ upp á síđkastiđ.
Augljóslega, ef mađur ber saman tíma-ramma, ţá brást yfirstjórn Kína međ ţessum hćtti viđ ţeim kröfum, er komu fram í víđtćkum mótmćlum seint á sl. ári.
--Fyrsta sinn ég man eftir ţví, mótmćli hafi raunveruleg áhrif innnan Kína.

COVID virđist nú ganga eins og eldur um sinu innan Kína.

  1. Ástćđa samdráttar í neyslu, líklega fólk er hikandi ađ versla ađ óţörfu - einnig ađ margir eru veikir.
  2. Samtímis, má reikna međ ţví - ađ samverkandi áhrif, neyslu-samdráttar, og veikina í verksmiđjum -- valdi tímabundnum truflunum á starfsemi.

Flutninga-keđjur gćtu ţví orđiđ fyrir verulegum truflunum á fyrstu 6 mánuđum ţessa árs, er síđan gćti tekiđ restina af árinu -- ađ vinda ofan af.

China/Covid-19: spiralling infections will disrupt supply chains

Lex FT -- bendir á ađvaranir frá ţjónustufyrirtćkjum í Peking, er reikna međ ţví ađ fljótlega verđi ca. helmingur starfsmanna orđnir smitađir.
--Ályktar, ađ ef sambćrilegt hlutfall gengur í gegnum risa-verkmiđjur Kína-vítt, ţá hljóti ađ verđa mjög verulegar truflanir á flutninga-keđjum.

China banks: Covid will eclipse property woe this new year

Í ţessari grein, segir Lex FT frá ţví, ađ kínv. yfirvöld áćtla ađ yfir 250mn. manns hafi smitast af COVID í sl. mánuđi.
--Menn velta fyrir sér hver áhrifin verđa á - húsnćđisverđlag í Kína, er hafi veriđ undir ţrýstingi, allt liđlangt sl. ár.

Megniđ af Kínverjum - kvá hafa stćrstan hluta af -eign- sinni í, húsnćđi.
Sem er ekki endilega -sérstćtt viđ Kína- en Kína á móti skorti -- sambćrilegt kerfi eftirlauna-sjóđa, er mörg önnur lönd hafa.
--Ţannig, ađ lćkkun húsnćđis-verđs, gćti komiđ verulega viđ kauninn á fólki.

  • Margir hafa veriđ ađ velta upp möguleika á - skuldakreppu innan Kína.
    En af henni hefur ekki orđiđ, fram til ţessa.

Hinn bóginn, gengur Kína líklega gegnum -- einstakt ár!

Recession will hit a third of the world this year, IMF chief warns

For the first time in 40 years China's annual growth is likely to be at or below global growth, Georgieva said, meaning it could drag down worldwide economic activity rather than propelling it. That has never happened before, she said.

Nánar tiltekiđ -- aldrei síđan Kína hóf hrađa uppbyggingu seint á 9. áratug 20. aldar.

  1. Samdráttur í Kína, gćti víxlverkađ viđ -- samdrátt í Evrópu.
  2. Vegna ţess, ađ Evrópa flytur mikiđ út til Kína.

Ţýskaland - eins og frćgt er - er međ mjög nćrri jöfn verđmćti í inn- og útflutningi vs. Kína, ţó flest Evrópulönd nái ekki í jafnvćgi í viđskiptum.
Ţá er Kína í dag, eftir Bandaríkjunum - mikilvćgasti markađur Evrópu.

  • Ég get ţví séđ, kreppu á fyrra árshelming 2023 víxlverka viđ líklega kreppu á ţessu ári í Evrópu; m.ö.o. skapa stigmögnun.
    Ađ hvađa marki -- kemur í ljós síđar.
  • Ađ sjálfsögđu, getur kreppa í Kina, líklega ţegar skollin á, skapađ kreppu í mörgum 3-heims löndum, er selja hrá-vörur til Kína.
    Mörg af ţeim löndum, gćtu ţá lent í skulda-vanda.

Ţađ vćri ţá spegill viđ -- hvađ hefur oft gerst er kreppa hefur orđiđ í Bandar.
En Kína er í dag -- risahagkerfi, sambćrilegt ađ stćrđ.
Og ţar af leiđandi, má reikna međ -- keimlíkri víxlverkan, víđa um heim.

 

Niđurstađa
Ég get náttúrulega ekki séđ 100% fyrir allar afleiđingar ţeirra fyrstu efnahagskreppu er núlifandi Kínverjar upplyfa. En fólk um fertugt hefur aldrei lyfađ eiginlega kreppu, né ţađan af yngra. Um fertugt voru of ung, til ađ muna hvađ foreldrar gengu í gegnum.
Öll mótunar-ár síđan, og alla yngri -- mótast af uppgangi.
Ţađ verđur ţví forvitnilegt ađ fylgjast međ - hvađ gerist.
Kreppan ćtti ekki ađ vara lengur en COVID kreppan á Vesturlöndum 2020.

En ţetta er alveg nýtt fyrir fólki, sem vćntanlega verđur alveg ringlađ.
Og ţ.e. svo sutt síđan ungir kínverjar upplyfđu ţeir hefđu áhrif, sbr. mótmćli seint á sl. ári er greinilega leiddu til ţess -- ađ kínv. yfirvöld gáfust upp á COVID lokunar-stefnu.

Ég ćtla ekki ađ spá endilega mótmćlum - vegna atvinnuleysis, sem fólk hefur sennilega aldrei upplyfađ ţar í stórum stíl, eđa vegna mannfalls - en líklega deyr töluverđur fj. fólks ţegar heilbrigđiskerfi rćđur ekki viđ COVID hámarkiđ.
--En möguleiki á óróleika međal almennings, er greinilega fyrir hendi.

Og auđvitađ, mun kreppa í Kína - vegna umfangs Kína, setja mark á heiminn vítt.
2023 getur ţví orđiđ nokkuđ eftirmynnilegt ár.

 

Kv.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Nauđsynlegt er ađ skrá sig inn til ađ setja inn athugasemd.

Um bloggiđ

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Eldri fćrslur

2025

2024

2023

2022

2021

2020

2019

2018

2017

2016

2015

2014

2013

2012

2011

2010

2009

2008

Nýjustu myndir

  • Mynd Trump Fylgi
  • Kína mynd 2
  • Kína mynd 1

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.1.): 10
  • Sl. sólarhring: 10
  • Sl. viku: 65
  • Frá upphafi: 859307

Annađ

  • Innlit í dag: 10
  • Innlit sl. viku: 57
  • Gestir í dag: 10
  • IP-tölur í dag: 10

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband