18.12.2022 | 21:31
Yfirmađur njósnaţjónustu Eystneska hersins - telur Rússland geta barist a.m.k. 1 ár til viđbótar! Árásir Rússa í Donetsk hérađi A-Úkraínu, halda linnulaust áfram!
Greining Colonel Gosberg er áhugaverđ: Grosberg: Venemaal jätkub ründevőimet veel kauaks.
Bendi fólki á ađ nota, Googgle Translate.
- Skv. mati Eystneska hersins, átti Rússland 17 milljón skothylki fyrir 152mm fallstykki Rússlands, viđ upphaf stríđs.
- Síđan ţá hafi 10mn. skothylki veriđ notuđ -- 7mn. eftir.
- Árleg framl. Rússl. á 152mm. sé áćtluđ, 1,7mn.
Framleiđsla hafi líklega veriđ aukin.
Líklega í 3,4mn. skothylki per ár. - Skv. ţví, hafi Rússl. líklega, 10mn. skothylki til notkunar.
Ţví ca. 12 mánuđi af skothylkjum fyrir fallstykki sín.
Ef gert er ráđ fyrir --- sömu notkun áfram.
Hann nefnir ađrar tölur - vísa til, birtra rússn. upplýsinga um skriđdreka.
Vandi viđ ţćr tölur, ađ -- óţekkt er hve margir af skráđum skriđdrekum í geimslum, eru raunverulega nothćfir.
Margir hafa dregiđ í efa, ađ nćrri allt ţ.s. er skráđ í eigna-safni rússn. hersins, sé raunverulega nothćft -- eftir allt í, áratugi í geymslu á opnum velli ţ.s. ekkert verji ţau tćki gegn regni - snjó eđa annarri veđrun.
- En ef allt eignasafniđ vćri raunverulega enn til, ţá sannarlega vćri ţađ rétt -- ađ tćknilega ćttu Rússar, enn mörg ţúsund skriđdreka, og önnur gömul hertćki -- til hugsanlegrar notkunar.
- Aftur, ástand ţeirra er óţekkt: Marga grunar, ađ mikiđ af ţeim -- sé löngu ónýtt af veđrun. Ég meina, yfir 20 ár af veđrun, og tćki virkilega geta veriđ ónýt.
Hinn bóginn, skotfćri -- ţau geta auđveldlega veriđ í lokuđum geimslum.
Og ţar af leiđandi, miklu mun líklegri ađ vera raunverulega nothćf.
Ţess vegna hef ég aldrei efast, ađ Rússar eigi rosalega mikiđ af skotfćrum.
- Síđan er hin spurningin, hversu gagnlegir eru ţeir Rússar sem sendir hafa veriđ í herinn: 300ţ.
- Enginn vafi ţetta er mikill fjöldi -- jafnvel ef satt er, manntjón Rússa sé: 100ţ.
Ţá séu Rússar međ flr. undir vopnum í dag, en viđ upphaf innrásar.
Eins og Colonel Gosberg bendir á, eru ţetta töluvert háar tölur.
Hinn bóginn, eins og margir hafa bent á:
- Ţá hafi innkallađir Rússar, ekki margra mánađa ţjálfun ađ baki.
Sumir hafi veriđ sendir í vopnuđ átök, ađ virđist án ţjálfunar. - Međan, ađ sannarlega virđist ţjálfun í gangi af ţeim er enn hafi ekki veriđ sendir til átaka -- ţá virđist ólíklegt ađ ţeir fái nćrri eins langa ţjálfun og úkraínskir sjálfbođaliđar og kallađir í herinn fengu, ţ.e. a.m.k. 6 mánuđi.
M.ö.o. virđist međal-standard rússn. hersins hafa lćkkađ.
Mikiđ tjón hafi orđiđ, á ţeim ţjálfađa her sem Rússar sannarlega áttu, fyrir stríđ.
--Í stađinn komi, lítt ţjálfađir.
- Ţ.e. ţessi óţekkta stćrđ, geta Rússar virkilega -- endalaust tekiđ manntjón?
- Ef 100ţ. er rétt stćrđ. Og ef ţ.e. samtímis rétt, hćrra hlutfall lítt ţjálfađra í rússn. hernum auki mannfall gćti rússn. herinn tapađ mun flr. en 100ţ. nk. mánuđi.
Árásir Rússa í Donetsk hérađi halda áfram á háum dampi
Ađ ţví best verđur séđ, er Pútín ađ láta reyna á ţađ hvort ţađ sé virkilega satt, ađ Rússland hafi efni á -- gríđarlegu manntjóni, stöđugt!
ISW - Ukraine Conflict Updates
- Rússneskir hermenn, ráđast fram af miklum krafti í A-Úkraínu - nú mánuđ eftir mánuđ.
- Víglínur hafa fćrst, ţ.e. Úkraínu-her hefur hörfađ frá milli 10-20 ţorpum, sl. 3 mánuđi. En sama tímabil, hertekiđ miklu mun stćrri landsvćđi á móti.
Annars stađar í Úkraínu!
- Rússland virđist stefna af öllu megni á ađ taka: Donetsk hérađ!
- Bardagar um Donetsk hérađ, hafa líklega kostađ Rússa -- tugi ţúsunda sl. 3 mánuđi.
- Ef svo heldur sem horfir, gćti heildar-talan einungis í ţeim bardögum, fariđ yfir 100ţ. -- eftir 3-4 mánuđi.
Ég stórfellt efa ađ Úkraínu-her býđi sambćrilegt manntjón á móti!
- Vegna ţess, Úkraínu-her verst í víggirtum og niđurgröfnum vígum.
- Sannarlega útilokar ţađ ekki mannfall, en ţađ minnkar ţađ stórfellt -- samanboriđ viđ ţađ, ađ vera sá her er sćkir ađ:
- Sá her, sem sendir hermenn, hlaupandi úr vígum - yfir opiđ land, í tilraun til ađ taka -- vígi hins hersins.
Ţetta líkist: Fyrra-Stríđi, frekar en, Seinna-Stríđi.
- Ath. lélegri ţjálfun Rússanna, skiptir máli -- ţar eđ, lélegt ţjálfađir hermenn eru augljóslega: lélegri skyttur.
- Ţegar viđ tölum um 200ţ. vs. önnur 200ţ. -- ţá skiptir slíkt máli.
Auđvitađ, verđa ţeir sem -- lifa af, ađ Veterans.
Ţađ á viđ báđa heri!
--En ţađ virđist augljóst, međal rússn. hersins kosti sú lexía, mun stćrri mannfórnir.
Niđurstađa
Ţađ sem gerir ţetta stríđ einstakt í sögu Evrópu eftir Seinna-Stríđ, er auđvitađ umfang manntjóns. Ekkert stríđ háđ innan Evrópu síđan Seinna-Stríđi lauk, kemst nćrri.
Ţar fyrir utan, er umfang flótta-manna-vanda einnig ţađ langsamlega mesta, síđan rétt eftir ađ Seinna-Stríđi lauk.
Sennilega eru ca. 12mn. Úkraínumenn, á faraldsfćti innan Úkraínu.
Ca. 6mn. hafa flúiđ Úkraínu til annarra landa.
Ekkert bendi til annars en ađ, Vladimir Pútín sé ótrauđur.
Hann stefni enn ađ sigri, enda ekki hćgt ađ sjá hann hafi í nokkru gefiđ eftir.
Úkraína, er miklu mun betur undirbúin fyrir -- nk. 12 mánuđi af stríđi.
En Úkraína var, viđ upphaf ţessa árs!
Pútín klárlega er tilbúinn, ađ berjast a.m.k. 1 ár enn.
Spurningin er, hvort Rússland sjálft -- ţ.e. rússn. ţjóđin haldi ţađ út.
En ţegar manntjón, fer yfir 200ţ. -- fer ađ nálgast 300ţ.
Ţá hlýtur ađ nálgast sú stund, ađ flestir Rússar ţekki einhvern sem hafi dáiđ eđa sćrst.
Ţ.e. rangt ađ Rússland gefist aldrei upp á stríđi -- USSR sannarlega gafst upp á Afganistan stríđi, fyrir árslok 1989.
Stalín, samdi um viđ -- Finnland. Í stađ ţess, ađ láta kné fylgja kviđi.
- Rússland hefur augljóslega ekki sambćrilegt í húfi, ađ stríđa í öđru landi.
- En er ţađ berst gegn innrás í eigiđ land.
Spurning hvenćr stríđsţreita sćkir ađ -- manntjón Rússa fyrir-sjáanlega er á ţeim skala, ţegar horft er fram á veginn; ađ rökrétt er ađ reikna međ stríđsţreitu.
Ég efa ađ ţađ sé raunverulega rétt, ađ Rússar hafi endalaust úthald.
Kv.
Flokkur: Utanríkismál/alţjóđamál | Facebook
Um bloggiđ
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu fćrslur
- Trump ţarf ekki ađ kaupa eđa taka yfir Grćnland til ađ nýta m...
- Ćtla ađ spá, Úkraínustríđ standi enn yfir viđ lok 2025! Mér v...
- Jólakveđjur til allra, ósk um velfarnađ fyrir nýja ríkisstjór...
- Mögnuđ atburđarás hefur leitt til falls, Bashar al-Assads, fo...
- Ţorgerđur Katrín í oddaađstöđu! Hún líklega algerlega rćđur h...
- Sigur Donalds Trumps, stćrsti sigur Repúblikana síđan George ...
- Ef marka má nýjustu skođanakönnun FoxNews - hefur Harris ţokk...
- Kamala Harris virđist komin međ forskot á Trump í Elector-Col...
- Ţađ ađ Úkraínuher er farinn ađ sprengja brýr í Kursk hérađi í...
- Úkraínuher hóf innrás í Kursk hérađ sl. mánudag! 5 dögum sein...
- Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump...
- Leiđir ris J.D. Vance - til fullkominna yfirráđa milljarđamćr...
- Er fall bandaríska lýđveldisins yfirvofandi - vegna ákvörđuna...
- Sérfrćđingar vaxandi mćli ţeirrar skođunar, 2025 verđi lykilá...
- Rússar hafa tekiđ 8 km. landrćmu síđan sl. föstudag í NA-Úkra...
Eldri fćrslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
- eyglohardar
- bjornbjarnason
- ekg
- bjarnihardar
- helgasigrun
- hlini
- neytendatalsmadur
- bogason
- hallasigny
- ludvikjuliusson
- gvald
- thorsteinnhelgi
- thorgud
- smalinn
- addabogga
- agnarbragi
- annabjorghjartardottir
- annamargretb
- arnarholm
- arnorbld
- axelthor
- arnith2
- thjodarsalin
- formosus
- birgitta
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- virtualdori
- bookiceland
- gattin
- davpal
- dingli
- doggpals
- egill
- jari
- einarborgari
- einarsmaeli
- erlaei
- ea
- fannarh
- fhg
- lillo
- gesturgudjonsson
- gillimann
- bofs
- mummij
- kallisnae
- gp
- gudmbjo
- hreinn23
- gudrunmagnea
- gmaria
- topplistinn
- skulablogg
- gustafskulason
- hallurmagg
- haddi9001
- harhar33
- hl
- diva73
- himmalingur
- hjaltisig
- keli
- fun
- johanneliasson
- jonsullenberger
- rabelai
- jonl
- jonmagnusson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- gudspekifelagid
- juliusbearsson
- ksh
- kristbjorg
- kristinnp
- larahanna
- leifurbjorn
- lifsrettur
- wonderwoman
- maggij
- elvira
- olafureliasson
- olinathorv
- omarragnarsson
- ottarfelix
- rafng
- raksig
- redlion
- salvor
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- logos
- duddi9
- sigingi
- sjonsson
- sigurjons
- stjornlagathing
- athena
- stefanbogi
- lehamzdr
- summi
- tibsen
- vala
- valdimarjohannesson
- valgeirskagfjord
- vest1
- vignir-ari
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- thjodarheidur
- valli57
- tbs
- thorgunnl
- thorsaari
- iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.1.): 10
- Sl. sólarhring: 10
- Sl. viku: 65
- Frá upphafi: 859307
Annađ
- Innlit í dag: 10
- Innlit sl. viku: 57
- Gestir í dag: 10
- IP-tölur í dag: 10
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ţú ert innskráđ(ur) sem .
Innskráning