20.11.2022 | 19:56
Er Pútín að ala upp sinn Brútus? Getur það hugsast, Yevgeny Prigozhin - yfirmaður Wagner Militia, sé að byggja sig upp - til að skipta út Pútín??
Ég hef veitt því athygli sl. 2-3 mánuði, hvernig Wagner-Militia verður stöðugt áhrifa-meiri sem þáttur í stríði Rússlands í Úkraínu. Samtímis, hefur prófíll - Yevgeny Prigozhin, stjórnanda Wagner Militia vaxið hröðum skrefum. Og þar með, að best verður séð, metnaður hans til áhrifa innan Rússlands!
Vladimir Putin, Yevgeny Prigozhin
- Það sem er sérstætt við hraða uppbyggingu áhrifa Prigozhin, er ekki síst það að Prigozhin ræður yfir her.
- Hingað til, hefur enginn af - Pútín-sinnum - er risið hafa til áhrifa. Verið með það mikið af - eigin herstyrk - sem Prigozhin.
Það er spurning hvað Prigozhin ætlar sér - en hvernig hann hegðar sér, þá augljóslega hefur hann vaxandi, pólitískan metnað - í samhengi Rússlands!
ISW: Meduza reported on November 16 that two sources close to the Kremlin stated that Prigozhin is thinking about creating a conservative movement that may become a political party. - Meduzas sources reported that Prigozhin has established an information campaign of constant anti-elite rhetoric modeled after jailed opposition figure Alexei Navalnys social media campaign against Russian corruption, but to a very different effect. - Meduzas sources reported that Prigozhin intends to simultaneously use the anti-elite social media campaign to cast himself as a populist figure while currying favor with Russian President Vladimir Putin by intimidating elites that may be viewed as insufficiently loyal to Putin.
ISW has previously reported that Prigozhin is also pursuing the creation of parallel military structures to advance his influence in the ultranationalist pro-war community. - Ukrainian Main Military Intelligence Directorate (GUR) representative Andriy Chernyak reported on November 15 that Prigozhin initially began constructing parallel military structures to suppress potential uprisings in Russia but capitalized upon the Kremlins need for more capable forces in Russia's offensive campaign in Ukraine. - ISW has previously assessed that Prigozhins personal army serves his own personal political goals first and the Russian war effort in Ukraine second. - Prigozhin will likely continue efforts to establish parallel military structures and form an anti-elite campaign to cement himself as the central figure of an ultranationalist pro-war political movement in Russia.
- Fljótt á litið - er Prigozhin, að styðja við ríkisstjórn Pútíns; þ.e. það hve hlutverk Wagner Militia stækkar stöðugt í Úkraínu, má túlka sem aðstoð við Pútín - einnig það ef Prigozhin er að, gagnrýns aðra fasista í Rússlandi, ef þeir sýna ekki - næga húsbónda-hollustu.
- Hinn bóginn, allt þ.s. Prigozhin gerir, einnig gerir Prigozhin sjálfan stöðugt mikilvægari, það að - hjálpa Pútín - samtímis fær Pútín, til að áfram umbera, stöðugt vaxandi hlutverk Prigozhin, og einka-hers Prigozhin, Wagner Militia.
Allt það, gæti m.ö.o. samtímis, verið lævís leikur Prigozhin, til að byggja sig upp það, án þess að Pútín - stoppi hann - í þau áhrif, og afl, að það geti orðið mögulegt fyrir Prigozhin, að skipta Pútín snögglega út.
Ef þ.e. markmið Prigozhin, mundi hann ekki hegða sér öðruvísi en hann gerir.
Þ.e. út á við, styðja Pútín, segjast vera að hjálpa, en samtímis að nota bjargir rússn. ríkisins, til að stöðugt stækka -- þ.e. safna um eigin persónu, sífellt auknum áhrifum - völdum, og ekki síst, sístækkandi einka-her.
- Þ.e. a.m.k. á tæru, að Prigozhin, er farinn að hegða sér eins og maður, er hefur völd.
Nokkrir áhugaverðir Punktar
- The head of Russia's Wagner mercenary group, Yevgeny Prigozhin, said Friday that his organization had started training civilians in Russian:
Russia's Wagner mercenary group says forming border militia - He grasps things very quickly Evgeny Prigozhins covert bid for power in an unstable Russia and what he learned from Alexey Navalny
Áhugaverð grein.
Þ.s. er sérstakt, hann setur sig upp sem -anty elite- en -pro-war.-
Hann hefur regulega gagnrýnt þá, sem hann telur - lina í stuðningi við stríðið.
Samtímis, hefur hann -- talað regulega upp sitt eigið hlutverk, og hlutverk Wagner Militia, í því að -- viðhalda stríðinu.
Ég held, að með þessu, sé Prigozhin -- að leitast við að fá yfir til sín.
Marga af þeim sömu, Pútín -- þarf á að halda.
Það er auðvitað -- afar provocative - að setja sig upp, sem anty-elite. - Prigozhins lesser war Now a full-fledged member of Putins inner circle, the Wagner Groups founder wages a crusade against St. Petersburgs loyalist governor, Alexander Beglov. What does this mean for the future of Putins regime?
Enginn veit af hverju, Prigozhin hefur ákveðið að beita sér sérstaklega gegn, borgarstjóra Pétursborgar, sem er -- Putin loyalist.
----
ISW: Prigozhins press service stated that St. Petersburg officials refused to provide a permit for the newly opened Wagner Center in St. Petersburg on a technicality.
Prigozhin has previously accused Beglov of failing to support the Russian war effort and demanded his resignation, likely as a result of resistance from Beglov on expanding Wagners presence in St. Petersburg.
----
Við getum auðvitað ákveðið, að þarna séu - tveir mafíósar að rífast um - turf.
Prigozhin, sé að útbreiða sín áhrif - Beglov, sé að verja sitt, svæði.
En þetta er eitt af dæmunum, þ.s. Prigozhin er að beita sér í rússn. innanlands pólitík. - ... is seen on a street side near the PMC Wagner Center associated with the founder of the Wagner private military group, Yevgeny Prigozhin, ...
Russia looks to private militia to secure a victory in eastern
Einmitt, Wagner-center er til, í Moskvu.
Rauði þráðurinn í þessu, veldi Prigozhin -- stækkar hratt og stöðugt.
Og ég velti fyrir mér, hvert er endanlegt markmið, Prigozhin.
Því þ.s. ekki síst gerir Prigozhin sérstakan -- er sístækkandi einka-her hans.
Áhrifamiklir Pútín lieutenant-ar hafa oft áður haft mikið undir sér.
Þ.e. sístækkandi-einkaher Prigozhin, sem vekur athygli mína.
Og hvernig, Prigozhin, á tæru notar stríðið í Úkraínu -- sér til framdráttar.
- Hvernig hann samtímis, eykur pólit. áhrif, og áhrif almennt í Rússl.
- Heldur hvernig, einka-herinn hans, fer sífellt -- stækkandi.
Þess vegna er ég farinn að velta fyrir mér!
Hvort Pútín sé farinn að ala upp, sinn: Brútus.
Niðurstaða
Auðvitað hef ég ekki hugmynd um hver markmið Yevgeny Prigozhin eru. Út á við snýst þetta allt um - stuðning við ríkisstjórn Pútíns, og Pútín - stuðning við stríðið. Eins og Yevgeny Prigozhin talar upp, Wagner Militia - þá er einka-her hans, að sanna sig sem brjóstvörn Rússlands, og hann notar þessi - fjölgandi Wagner-center - til að fjölga stöðugt meðlimum, þeim er skrá sig til þátt-töku. Það hefur ekki síst vakið athygli, hvernig Wagner-militia, hefur fengið heimild til að skrá, dæmda fanga í herinn þ.e. í Wagner-militia. Og þar að auki, hefur Wagner-militia, sl. 2 mánuði, beitt sér mikið í hernaðar-átökum í Donetsk héraði í Úkraínu, Yevgeny Prigozhin farið mikið um -árangur- þeirra aðgerða a.m.k. innan Rússlands.
Þ.s. ég tek eftir því, að hlutverk - áhrif - þátt-taka Prigozhin, stækkar stöðugt.
Og enn aftur, þ.s. gerir Prigozhin, sérstakan -- er einmitt, hann ræður yfir hratt stækkandi her, þ.e. einka-her.
Þó hann tali um Wagner-liðið sem, fyrir Rússland.
Grunar mann, að þess hlutverk, sé fyrst og fremst, í hans augum, að efla Prigozhin.
Hvernig hann ræðst nú fram, gegn aðilum innan Rússlands - sem hann, útnefnir sem ekki nægilega fylgna stríðinu; þó það hljómi sem stuðningur við Pútín, sannarlega hefur einnig þau áhrif, að stækka stöðugt veldi Prigozhin. Um leið, og hann veikir stöðu þeirra, er hann sér sem keppinauta innan Rússlands.
- Ég m.ö.o. er farinn að líta svo á, að það sé hugsanlegt að Prigozhin, stefni að því -á einhverjum enda- að skipta út Pútín.
- Ef svo er, þá mundi hann aldrei snúast formlega gegn Pútín, fyrr en á því nói, sem Prigozhin sjálfur mundi velja.
Endurtek: Er Pútín að ala upp sinn, Brútus?
Kv.
Flokkur: Utanríkismál/alþjóðamál | Breytt s.d. kl. 20:03 | Facebook
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Sigur Donalds Trumps, stærsti sigur Repúblikana síðan George ...
- Ef marka má nýjustu skoðanakönnun FoxNews - hefur Harris þokk...
- Kamala Harris virðist komin með forskot á Trump í Elector-Col...
- Það að Úkraínuher er farinn að sprengja brýr í Kursk héraði í...
- Úkraínuher hóf innrás í Kursk hérað sl. mánudag! 5 dögum sein...
- Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump...
- Leiðir ris J.D. Vance - til fullkominna yfirráða milljarðamær...
- Er fall bandaríska lýðveldisins yfirvofandi - vegna ákvörðuna...
- Sérfræðingar vaxandi mæli þeirrar skoðunar, 2025 verði lykilá...
- Rússar hafa tekið 8 km. landræmu síðan sl. föstudag í NA-Úkra...
- Rússland getur hugsanlega haldið fram Úkraínustríði, allt að ...
- Rússland ætlar að hætta stuðningi við uppreisnarmenn í Súdan ...
- Gríðarlega mikilvægt að Úkraína fær bráðnauðsynlega hernaðara...
- Ég er eindregið þeirrar skoðunar - Ísrael geti ekki unnið str...
- Trump, hefur viðurkennt að geta ekki greitt - 464 milljón dol...
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
- eyglohardar
- bjornbjarnason
- ekg
- bjarnihardar
- helgasigrun
- hlini
- neytendatalsmadur
- bogason
- hallasigny
- ludvikjuliusson
- gvald
- thorsteinnhelgi
- thorgud
- smalinn
- addabogga
- agnarbragi
- annabjorghjartardottir
- annamargretb
- arnarholm
- arnorbld
- axelthor
- arnith2
- thjodarsalin
- formosus
- birgitta
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- virtualdori
- bookiceland
- gattin
- davpal
- dingli
- doggpals
- egill
- jari
- einarborgari
- einarsmaeli
- erlaei
- ea
- fannarh
- fhg
- lillo
- gesturgudjonsson
- gillimann
- bofs
- mummij
- kallisnae
- gp
- gudmbjo
- hreinn23
- gudrunmagnea
- gmaria
- topplistinn
- skulablogg
- gustafskulason
- hallurmagg
- haddi9001
- harhar33
- hl
- diva73
- himmalingur
- hjaltisig
- keli
- fun
- johanneliasson
- jonsullenberger
- rabelai
- jonl
- jonmagnusson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- gudspekifelagid
- juliusbearsson
- ksh
- kristbjorg
- kristinnp
- larahanna
- leifurbjorn
- lifsrettur
- wonderwoman
- maggij
- elvira
- olafureliasson
- olinathorv
- omarragnarsson
- ottarfelix
- rafng
- raksig
- redlion
- salvor
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- logos
- duddi9
- sigingi
- sjonsson
- sigurjons
- stjornlagathing
- athena
- stefanbogi
- lehamzdr
- summi
- tibsen
- vala
- valdimarjohannesson
- valgeirskagfjord
- vest1
- vignir-ari
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- thjodarheidur
- valli57
- tbs
- thorgunnl
- thorsaari
- iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 8
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 35
- Frá upphafi: 856018
Annað
- Innlit í dag: 8
- Innlit sl. viku: 33
- Gestir í dag: 8
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning