Ég tek fram að ég tel heimildir fyrir því að Rússar beiti -Stalínskum- aðferðum, ekki augljóslega áreiðanlegar -- þær ásakanir koma frá Utanríkismálaráðuneyti Bretlands:
Sjá ásakanir. Einnig: Russia has likely deployed units meant to shoot its own retreating soldiers, UK intel says.
Í hverju felast þær ásakanir?
- Þegar barist var um Stalingrad, um hríð beitti sovéski herinn þeirri aðferð -- að leynilögregla Stalíns NKVD var með hóp af vopnuðu fólki að baki víglínu Rússa.
--Síðan var hópum hermanna skipað að sækja fram.
--NKVD liðar, skutu til bana sérhvern þann, er vildi hörfa til baka til eigin víglínu.
Skv. ásökun Breta, eru Rússar farnir nýlega að beita samskonar aðferðum.
Þ.e. að setja upp, þ.s. þeir kalla -barrier troops- þá vísa þeir til vopnaðs liðs sem hindri hörfandi hermenn frá því að geta hörfað alla leið til baka til eigin víglínu -- og hafi skipanir um að skjóta viðkomandi, ef þeir láta sig ekki segjast að hætta þessu undanhaldi.
Flestir hafa talið aðferðir Stalíns -- brjálæðislegar.
Ef slíku er beitt í dag, væri það nýtt stig örvæntingar í liði Rússa.
--Ástæður gætu verið að, mórall sé það lélegur orðinn.
--Að, lið neiti að ráðast fram, nema gegn hótunum að verða, drepið af eigin liði.
Slíkt ástand getur einungis skapast, ef hermenn er sækja fram.
Verða stöðugt fyrir miklu mannfalli, og samtímis hermenn hafa fyllst vonleysi.
Þannig að þeir sjái enga von á að lifa af - eða litla, ef þeim er skipað fram.
Fólk getur sjálft vegið og metið hvort því finnst ásökunin geta staðist. - Seinni ásökunin er sú, að sérstakar liðssveitir séu nú til -- sem leiti uppi nýliða er hafi gerst liðhlaupar, og einnig aðra liðhlaupa.
--Þeir séu nú, skotnir á staðnum er til þeirra næst.
Það er ekki í samnræmi við rússn. lög - rétt að taka það fram.
Nú skv. rússn. lögum, standa liðhlaupar frammi fyrir allt að 10 ára fangelsi.
Ég skal ekki fullyrða, að -lögbrot- gætu samt ekki hafa verið heimiluð.
Af því tagi sem ásökun er um.
Hinn bóginn -- vitum við að:
A)Rússar hafa tekið í herþjónustu, þúsundir af glæpamönnum úr fangelsum, slíkir hafa náttúrulega rökrétt enga gilda ástæðu fyrir því að vilja berjast - heldur allar ástæður til að stinga af eins fljótt þeir geta, t.d. til Úkraínu þ.s. þeirra býður ekki sá fangelsis-dómur þeir hafa í Rússlandi.
--Það sé því langt í frá hrópandi ósennilegt, að liðhlaup sé alvarlegt vandamál, meðal þeirra sveita er hafa dæmda fanga meðal raða hermanna.
B)Við vitum að Rússar hafa verið að senda - nýliða sem nýverið voru kvaðnir til herþjónustu, þrátt fyrir að hafa ekki fengið nokkra hina minnstu herþjálfun -- beint í stríðið. Hermenn án þjálfunar augljóslega hafa litla möguleika í átökum,samt virðist að Rússar trani þeim nú fram -- í árásum í Donetsk. Það hve lítill árangur þeirra árása hefur verið, fram til þessa, gæti einmitt verulega skírst af því, að hátt hlutfall þeirra er taka þátt í þeim -- séu lélegir og áhugalitlir hermenn.
--Þær árásir hafa nú staðið yfir í ca. mánuð, stöðugt dag eftir dag, án þess að nokkur verulegur árangur hafi náðst; fregnir benda til mikils mannfalls.
Miðað við það að beita -- föngum og hins vegar óþjálfuðum nýliðum.
--Virðist afar líklegt að mannfall sé óskaplegt.
--Að það mannfall sé líklega afar einhliða.
Enda óþjálfaðir nýliðar - ekki byssu-skyttur, líklega ekki heldur fangar er líklega ekki heldur hafa nokkra herþjálfun.
Að senda slíkt fólk fram -- er ekkert minna en hreint, morð.
Þá meina ég, á því fólki sem sé sent fram án þess að eiga nokkra möguleika.
Eftir mánuð af þessu, þ.e. margar árásir per dag, sérhver þeirra mannskæð, og án verulegs sýnilegs árangurs, og líklega með miklu mannfalli per árás.
--Þá er algerlega rökrétt, að algert vonleysi fylli raðir hermanna af hálfu Rússa, sem það litla möguleika hafa til að lifa af, en er samt áfram tranað fram.
Því gæti þetta verið satt, að flótti meðal liðsins sé alvarlegt vandamál.
Og því hafi Rússar, virkilega ákveðið, að skipulegga dauðasveitir.
M.ö.o. það eru viss rök fyrir því að ofangreindar ásakanir geti verið sannar.
En ég fullyrði alls ekki að svo sé!
Þrátt fyrir stöðugar árásir á Donetsk víglínur hafa Rússar lítinn árangur!
Ragnar Guðmundsson Á Twitter - er með eigin síðu!
Ég hef ekki hugmynd um það hvernig hann fer að því að meta mannfall Rússa.
Get því augljóslega ekki metið gæði síðu hans sem heimildar.
Set samt upp hlekk á síðu hans: Ragnar Guðmundsson á Twitter.
- Erlendur fjölmiðill er greinilega að vitna til hans: Daily Kos.
Þess vegna, ákvað ég að gera það einnig. - En án sjálfsögðu nokkurrar ábyrgðar!
Þetta eru tölurnar hans Ragnars, einnig er hann með -- 7 daga mannfalls tölur!
Hann segir Rússa hafa misst, 743 menn - þann 5. nóv.
Aftur, ég tek enga ábyrgð á þessum tölum!
Alexander Khodakovsky, er aftur með áhugaverða bloggfærslu!
Alexander Khodakovsky, er yfirmaður herafla svokallaðs Donetsk Peoples Republic.
M.ö.o. einn af helstu yfirmönnum herja Rússa í Úkraínu-stríði.
Það sem gerir færslur hans áhugaverðar er gagnrýni þeirra: Hlekkur.
Texti Google Translate:
Alexander Khodakovsky After the Mariupol operation, we considered that we suffered most of the losses from friendly fire. Someone even called the figure - sixty percent.
This is an ordinary phenomenon, but its spread depends, of course, on the competence of commanders - especially artillerymen.
We are completing the task, when suddenly mines began to fall on our heads from the rear. Who? Where? Raise the copter, find a mortar battery, rush there... - Who are these guys!? - The Ministry of Battalion of such and such a regiment from Russia. - Why are you hitting on us? - We are not for you - for a point on the map. We've been assigned a task, and we're doing it. - So no one corrects you, you shoot at the map the old fashioned way ... - Well, so... Then we didnt leave them - we corrected them ourselves, downloaded programs to their smartphones, taught them how to use them ...
And there were so many of them ... We move around the industrial zone, occupy buildings, hold them at night - in the morning we rotate in other groups so that the guys can relax. We start to rotate - and there are mines on the route ... Where from? Some army general gave a command to his engineers to mine the front, which had gone ahead in a day, but the general did not even bother to ask. As a result, several people died, including the tank crew with the tank company commander, who was on foot to receive the task.
They thought that they had already learned not to do at least such stupid things as tonight the rotation, which was returning to the base with the headlights turned off on the nightlight, flew into the ditch, which was dug behind them across the road by army subcontractors from the nth corps. There, in general, a wild commander of the engineering service, ruined all the access roads, along the route, because of his art, there are inverted Urals ...
In general, with such geniuses, we dont even need enemies. Lord army chiefs, control the situation - it's time to grow.
Ef 60% talan hann varpar fram er einhvers-staðar nærri lagi.
Þá er ótrúlega mikið um mistök af því tagi, sem hann tekur -- 3 dæmi um.
--Get auðvitað ekki metið orð hans, en hann ætti að vita hvað hann talar um.
- Slíkt mundi benda til þess að stjórnunar-vandi rússn. hersins sé afar alvarlegur.
K2 Black Panther skriðdreki Suður-Kóreu-Hers!
Pólland hefur samið við Suður-Kóru um kaup á 980 K2 skiðdrekum!
Þar fyrir utan er Pólland einnig að kaupa mikið af stórskotavopnum!
Skv. þessu gæti pólski herinn orðið sá öflugasti í Evrópu!
Wikipedia: K2 Black Panther.
Better call Seoul: U.S. watches nervously as Europe turns to South Korea for weapons
The agreement included 980 K2 Black Panther tanks, 672 K9 self-propelled howitzers and 48 FA-50 fighter planes, with deliveries on some of the tanks and howitzers expected to begin by the end of this year. The deals could be worth as much as $15 billion if all of the options are exercised in the coming years.
And last month, Poland signed a contract with South Korean company Hanwha Defense for 288 Chunmoo multiple rocket launchers, with the first batch arriving next year, instead of waiting years to begin receiving the U.S.-made High Mobility Artillery Rocket Systems.
The first 180 K2 tanks will begin arriving in Poland by the end of this year, with the remaining 800 to be built, at least in part, in Poland.
Samningurinn um K2 skriðdreka virðist fela í sér - heildarkostnaður samn. Pólverja þegar allt er talið þ.e. skriðdrekar og stórskota-vopn, herflugvélar; 15ma.USD.
- 180K skiðdreka afhentir á nk. 6 mánuðum.
- Síðan, rest smíðuð í Póllandi frá 2026.
Það gerir einnig samninginn merkilegan, að SK-býður, heima-samsetningu, eða smíð.
Noregur stendur einnig frammi fyrir samskonar tilboði, en Noregur hefur ekki enn tekið formlega ákvörðun!
- Ef marka má Wikipedia er K2 skriðdrekinn afar afar fullkominn.
- Og því líklega langtum betri en nokkuð smíðað í Rússlandi.
I want to protect my family: Polish civilians flock to army training
Skv. frétt Financial Times, hefur Pólland ákveðið að stækka pólska herinn stórfellt.
Kostnaður per landsframleiðslu fari í 3% af kostnaði til hermála.
Skv. frétt, er hafin þjálfun almennra borgara - er bjóða sig fram til slíkrar þjálfunar.
Ef marka má þýska frétt, er þetta þó einungis -- 1 dagur.
Citizens train with the army. Fólk fær þá einungis smá -- þef eða lykt af herþjálfun.
Varla meira en, starfs-kynning.
- Hinn bóginn eru gríðarleg vopnakaup frá Suður-Kóreu.
Greinilega -significant- þróun.
Niðurstaða
Stríðið heldur áfram, enn berast fregnir af því að Rússland sé að færa lið frá varnarlínum nærri Kherson.
Hinn bóginn ef marka má fregnir - eru stórfelldir flutningar á almenningi í gangi.
Í frétt ég las, var sagt að um 80% íbúa Kherson hafi þegar verið fluttir í burtu.
Head of the Ukrainian Kherson Hub headquarters Roman Golovnya stated on November 5 that since the beginning of the war, over 80% of Kherson Citys residents have left the city. Sjá hlekk: https://t.me/hueviyherson/28385.
Takið eftir -- þetta er opinber rússn. hlekkur.
Ekki vestrænn - þannig að opinberir aðili á svæðinu, segir 80% brott-flutta.
Skv. þessu hafa Rússar flutt hundruði þúsunda Úkraínu-búa, frá Kherson borg, og líklega a.m.k. tugi þúsunda til viðbótar frá öðrum svæðum nærri Kherson.
- Mögulega gætum við verið að tala um, allt að: 1.000.000.
En fyrir stríð, var Kherson borg ein - ca. 800þ.
Ef svo er, væri hreinlega um að ræða -- þjóðflutninga.
Ef um er að ræða, nauðungar-flutninga: er það stríðsglæpur skv. SÞ.
Upplýsingar almennt frá Kherson svæðinu eru afar afar óljósar.
Tilgangur Rússa, að færa nær alla eða alla íbúa á brott, gæti verið að auðvelda bardaga um Kherson borg, þ.s. íbúar hafa verið - óvinveittir - gætu þeir hjálpað Úkraínuher.
Hinn bóginn, veltir það upp spurningum -- hvað Rússar gera við allt þetta fólk.
Við erum að tala um óskaplegan fjölda skv. þessu.
Miðað við hve litlan tíma Rússar hafa til þessa, eru líkur á að hróflað hafi verið upp búðum - eingangrunar-búðum eða concentration camps!
Hætta er augljós, að búðum hróflað upp með litlum fyrir-vara.
Að þar skorti allt til alls, þar með talið - heilsu-gæslu, og aðstöðu til að forðast sjúkdóma.
Ef svo er, gæti það leitt til mikils mannfalls meðal íbúa slíkra búða.
Ef léleg skilyrði skortur á heilsu-vörnum, leiði til sjúkdómar breiðist um.
- M.ö.o. gæti þessi stórfelldi flutningur leitt til mikilla hörmunga.
Ég legg ekki dóm á það hversu sennilegt þ.e. að Rússar séu farnir að beita stalínskum aðferðum - einungis bendi á að, miðað við núverandi ástand rússn. liðsveita, gæti það mögulega staðist -- þ.e. ekki talist það ótrúlegt, að ekki geti verið satt.
Mjög forvitnileg bloggfærsla Khodakovsky Hershöfðingja.
Ég sé enga ástæðu til að efa hann segi satt þar um, að gríðarlega mikið sé um alvarleg mistök -- ef það veldur þvílíku mannfalli hann leggur til, er það hreint magnað.
Veit ekki hvort blogg Íslendingsins flytur réttar tölur.
Hinn bóginn, eru margir með tölur á bilinu 70þ. til 80þ. yfir mannfall Rússa.
Það virðist orðið - consensus - þeirra er fylgjast með, að mannfall sé á því bili.
Mjög áhugaverð þróun, hvernig Suður-Kórea sækir nú hratt fram í vopnasölu til Evrópu.
Það sem gerir samningana ekki síst áhugaverða!
Er tilboð Suður-Kóreu, um heima-smíð vopna-kerfa.
- Bandar. hafa t.d. nánast aldrei viljað bjóða upp á slíkt.
Mér virðist það ekki síst gera þá samninga áhugaverða fyrir löndin, því það felur í sér að setja upp framleiðslu-línur, þar með hugsanlega varanlega nýja vopnaframleiðslu.
- Stríð Pútíns, getur þar með leitt til þess, að stórfelld aukning verði á framleiðslu vopnakerfa almennt í Evrópu.
- Og hugsanlegt virðist, að SK fái góða sneiða af slíkum samningum.
Eins og alltaf er stór atburðarás hefst, hefur hún margvíslegar afleiðingar.
Afleiðingar Úkraínu-stríðsins verða án efa margar, og sumar þeirra munu án vafa endast í langan aldur í kjölfari stríðsins er því verður á enda loks lokið.
Kv.
Flokkur: Utanríkismál/alþjóðamál | Breytt s.d. kl. 21:35 | Facebook
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Trump þarf ekki að kaupa eða taka yfir Grænland til að nýta m...
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok 2025! Mér v...
- Jólakveðjur til allra, ósk um velfarnað fyrir nýja ríkisstjór...
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al-Assads, fo...
- Þorgerður Katrín í oddaaðstöðu! Hún líklega algerlega ræður h...
- Sigur Donalds Trumps, stærsti sigur Repúblikana síðan George ...
- Ef marka má nýjustu skoðanakönnun FoxNews - hefur Harris þokk...
- Kamala Harris virðist komin með forskot á Trump í Elector-Col...
- Það að Úkraínuher er farinn að sprengja brýr í Kursk héraði í...
- Úkraínuher hóf innrás í Kursk hérað sl. mánudag! 5 dögum sein...
- Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump...
- Leiðir ris J.D. Vance - til fullkominna yfirráða milljarðamær...
- Er fall bandaríska lýðveldisins yfirvofandi - vegna ákvörðuna...
- Sérfræðingar vaxandi mæli þeirrar skoðunar, 2025 verði lykilá...
- Rússar hafa tekið 8 km. landræmu síðan sl. föstudag í NA-Úkra...
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
- eyglohardar
- bjornbjarnason
- ekg
- bjarnihardar
- helgasigrun
- hlini
- neytendatalsmadur
- bogason
- hallasigny
- ludvikjuliusson
- gvald
- thorsteinnhelgi
- thorgud
- smalinn
- addabogga
- agnarbragi
- annabjorghjartardottir
- annamargretb
- arnarholm
- arnorbld
- axelthor
- arnith2
- thjodarsalin
- formosus
- birgitta
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- virtualdori
- bookiceland
- gattin
- davpal
- dingli
- doggpals
- egill
- jari
- einarborgari
- einarsmaeli
- erlaei
- ea
- fannarh
- fhg
- lillo
- gesturgudjonsson
- gillimann
- bofs
- mummij
- kallisnae
- gp
- gudmbjo
- hreinn23
- gudrunmagnea
- gmaria
- topplistinn
- skulablogg
- gustafskulason
- hallurmagg
- haddi9001
- harhar33
- hl
- diva73
- himmalingur
- hjaltisig
- keli
- fun
- johanneliasson
- jonsullenberger
- rabelai
- jonl
- jonmagnusson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- gudspekifelagid
- juliusbearsson
- ksh
- kristbjorg
- kristinnp
- larahanna
- leifurbjorn
- lifsrettur
- wonderwoman
- maggij
- elvira
- olafureliasson
- olinathorv
- omarragnarsson
- ottarfelix
- rafng
- raksig
- redlion
- salvor
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- logos
- duddi9
- sigingi
- sjonsson
- sigurjons
- stjornlagathing
- athena
- stefanbogi
- lehamzdr
- summi
- tibsen
- vala
- valdimarjohannesson
- valgeirskagfjord
- vest1
- vignir-ari
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- thjodarheidur
- valli57
- tbs
- thorgunnl
- thorsaari
- iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.1.): 0
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 35
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 34
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning