Alexander Khodakovsky yfirmaður herafla 'Donetsk People's Republic' - virðist ekki telja herútboð Vladimir Pútíns líklegt að skila árangri fyrir Rússland í stríðinu við Úkraínu, og Vesturlönd! Mjög forvitnileg skoðun, er kemur á óvart!

Hver er Khodakovski? Hann hefur verið einn helstu lykilmanna í svokallaðri uppreisn gegn Úkraínu í A-Úkraínu, svokölluð Vostok-herdeild - nenni ekki að rífast um það hvort þetta er raunveruleg uppreisn eða rússnesk innrás er hófst 2014 -- hinn bóginn hefur Rússlandsher ávalt vopnað þann hóp, og frá upphafi hefur það herlið verið stórum hluta, skipað Rússum frá einmitt Rússlandi.
Þó að sá her hafi einnnig að hluta haft fólk frá héraðinu, þ.e. Donetsk.
Hinn bóginn hafi fjármögnun stríðs þess herafla ávalt öll komið frá Rússlandi.
Að auki, virðist sá herafli lúta skipunum frá Rússlandi.
Því afar erfitt að líta það öðrum augum, en að - þessi uppreisn - sé svo nátengd stjórnvaldi Rússlands, að erfitt sé að kalla hana annað, en tæki rússn. stjv.

Hinn bóginn, hefur Rússlandsstjórn ávalt - haldið uppi þeirri ásýnd að aðilar í Donetsk og Lugansk, þó þeir fái öll vopn frá Rússl. - hátt hlutfall herafla sé frá Rússl. og yfirmenn séu nánast í öllum tilvikum frá Rússl. - Khodakovski hinn bóginn, er raunverulega frá Úkraínu, var áður fyrr yfirmaður í fallhlífar-liði hers Úkraínu.

Hann er því einn af þeim tiltölulega fáu er einhverju marki stjórna á þeim svæðum, sem raunverulega má kalla -- uppreisnar-mann!

Rebel commander Alexander Khodakovsky of the so-called Vostok battalion -  or eastern battalion - speaks during an interview in Donetsk, July 8, 2014.  Ukraine's government kept up military pressure against pro-Russian rebels

Út af þessu öllu, kemur gagnrýni Khodakosky á óvart!
Færsla Khodakovski: https://t.me/aleksandr_skif/2376. Ath. rússn. + kýrilískt letur.
Í Google-Translation:

Many military correspondents are directly related to the military department, and are largely dependent on it. Now there is such a situation that some decisions are required, and one of them is mobilization. But to come to the president with this proposal directly is to sign in impotence, and therefore the message is dispersed through social networks so that they notice "where necessary" and make a decision themselves. The tactics are clear.

I would like to reproach myself with inconsistency: on the one hand, I am dejected by the results of this stage of the war (I knew that we would stop, I did not even dream of moving back), on the other, I am against general mobilization. How then to turn the tide of events?

Let us do it again. The reason for what is happening in the first place is not the lack of people, but their careless use - that is, the organization of the process. If this approach is maintained, the shortage will be constant, no matter how much you mobilize the people, and Russia will be overwhelmed by a wave of funerals in the absence of the desired result, which will lead to a serious crisis. The shortage is just formed by a simplified approach, and to continue to cultivate it is just to grind our resource in the meat grinder of war. I am sorry that like thinking people write rash words.

Mobilization of the economy, society, the formation of a people's militia from volunteers, partial mobilization of specialists in high school specialties - YES! Combat units need to be filled with those who served in them earlier and have qualifications ... I am ready to return to my 331st parachute regiment - I was a good foreman of the company during the deadline ... But just announce a general mobilization by the hands of the military - things will start that you never dreamed of. This will be a powerful blow to the country, which it will not withstand.

  1. Vladlen Tatarsky, a smart guy, writes: without bulletproof vests and helmets, with an AK-47 - I do not care - but you give mobilization. What is next? To whom will you give them?
  2. I have fewer people than I would like - but I experience the main difficulty not in this, but in the fact that for hours I cannot find the positions of the enemy from which he is hitting us - yesterday two light three hundredths.
  3. I can not, because there are no means of artillery reconnaissance. I can not because their electronic warfare won't let me fly. And if I suddenly can, then I do not have enough range to cover them, or I do not have enough BC ... I can not calculate and screw them at the stage of formation of battle formations before deploying to the attack, when they are crowded and represent a good target - all for the same reasons .
  4. How will additional infantry help me here? So the approach must be comprehensive, and this process is complex and requires a change in the type of thinking.

And also remember that the main scourge of the military department, about which I wrote more than once, is an attempt to create complete secrecy, that is, lack of control: everything that happens a mile away remains a mile away, and we will only give up what is not disturb anyone's sleep. Therefore, military officers are not allowed into positions, and if they are, then a person with a camera walks behind them and takes pictures so that the military commander does not say anything superfluous ... And not because the enemy will see it - the enemy is aware of us better than ours - but because, that the first leader will see it.

Lýsing Khodakovski á vandamálum þess hers sem hann stjórnar er áhugaverð!
Það áhugaverða er -- þetta passar við hvað annað maður hefur heyrt um vanda rússn. hersins í Úkraínu!

  • Þ.e. alvarlegur skortur á fólki með hæfni, þ.e. fólki er kann. Khodakovsky kallar það, alvarlegasta skortinn.
    --Augljóslega læknar það ekki skort á þekkingu, að senda 300Þúsund viðbótar búka á svæðið af fólki -- er skorti nær alla þjálfun til verka, því kunnáttu.

    Sko, litlar líkur virðast að Pútín sendi fólkið fyrst í herþjálfun - þeir sem á að senda eru einstaklingar er gegndu herþjónustu 1 ár skv. reglum um herskyldu í Rússl. þ.s. strákar eru 1 ár í hernum -- hinn bógin, hafa þeir einstaklingar ekki fengið í flestum tilvikum nokkra framhaldsþjálfun - þannig, að árum síðar - áratug síðar, eða tveim áratugum síðar -- fjölskyldufeður, menn í vinnu; þá eru þeir ekki lengur hermenn, og þ.s. þeir hafa lært er nánast allt löngu gleymt.
    Án herþjálfunar, virðist augljóst að þetta fólk eigi litla sem enga möguleika.
    En Pútín liggur á, hann hafi ekki efni á að bíða mánuði - þannig að flest bendi til að þetta fólk, verði sent án nokkurrar þjálfunar. Þannig, að flestir þeirra verða þá afar afar afar -- lélegir hermenn. Því ekki lausn á þeim vanda sem Khodakovsky telur verstan, þ.e. skortur á hæfu fólki. Það sé því afar ósennilegt að þeir standi vel þjálfuðum til að auki bardagareyndum Úkraínuher, snúning.


  • Greinilega bendir Khodakovsky á - skortur á útbúnaði, sbr. lýsing hans á þeim vanda að greina hvaðan skotið er á hans her, af hálfu Úkraínuhers - einnig lýsir hann skorti á grunn-þáttum, eins og hjálmum og öðrum verjum.
    --Augljóslega, ef skortur er þegar til staðar á grunn-búnaði - þá læknar það ekki þann skort, að senda 300þúsund viðbótar búka á svæðið.
  1. Khodakovsky segir skýrt -- að ef skortur á búnaði er ekki lagaður.
  2. Og ef skortur á hæfni, er það ekki heldur.
  3. Né, ef aðferðafræði hersins, sem hann segir, að valdi of miklu mannfalli - sé ekki heldur löguð.
  4. Þá spáir hann að -- Rússland drukkni í jarðarförum.

Og í því samhengi, virðist hann greinilega óttast að -- einhvers konar stórfelld krísa fari af stað í Rússlandi, sbr. orð hans um það - að eitthvert ferli hefjist er geti skaðað Rússland með hætti, sem Rússland gæti reynst ómögulegt að rísa upp úr aftur.

Uppreisn - hann segir ekki það orð - en líklega sé þ.s. hann á við.
Að almenningur rísi gegn rússn. stjórnvöldum.
Meining hans, að rússl. hugsanlega rísi ekki upp aftur, gæti verið sú - að stjv. Rússl. hugsanlega falli.

  • Þarna er ég að túlka hans orð, en -- ég á erfitt að sjá, hvaða önnur túlkun er sennileg.

Mynd sýnir hylki fullt af klasasprengjum: Honest John missile warhead.

Niðurstaða
Eins og allir vita, hefur Pútín fyrirskipað takmarkað almennt herútboð, þ.e. 300þúsund.
Hinn bóginn skilst mér, að tilskipunin heimili - frekara herútboð.
Að 300Þ. gæti einungis verið -- 1. aldan.

Vegna þess, að Khodakovky er einn herforingja Rússal er ekki hægt að vísa aðvörunum hans frá sem augljósu kjaftæði -- fyrir utan, að vísbendingar úr öðrum áttum styðja hans orð.

  1. Getur það framkallað sigur, að senda -- milljón manns til Úkraínu?
  2. Ég held að það sé ekki leið til sigurs: Ef viðkomandi hafa litla sem enga herþjálfun - samtímis léleg vopn, og skortir hlífðarbúnað.

Málið er, að þó slíkt hafi virkað í -- Fyrri-Styrrjöld, hugsanleg Seinni.
Þá erum við með árið -- 2022, ekki 1944 eða 1917.
--Tækni er miklu mun betri í dag!

  • Klasasprengjur: eitt af verstu morðvopnum nútímans eru klasasprengjur - stórskotalið getur einnig dreift klasasprengjum; hylkin eru þá ekki eins stór og sýnt er á myndinni að ofan.
    Slík skot eru stillt þannig, þau opnast yfir höfðum hermanna, dreifa skæðadrífu af litlum flísa-sprengjum, síðan springa þær og bardagavöllurinn fyllist af skæðadrífu af flísum.
  • V-Evrópa hefur bannað slík vopn, en Bandaríkin ekki: Ég efa ekki, að Bandar. hafa sent Úkraínuher -- nóg af þessari týpu af skotum, t.d. fyrir M777 stórskotavopnið.
  1. Punkturinn er sá, þetta vopn er miklu mun öflugra en - vélbyssur frá 1917 eða 1944, er kemur að því, að drepa heila hersingu af -- fólki er hleypur organdi yfir.
  2. Ekki síst, því að stórskota-liðið getur hafið skothríð miklu fyrr, en vélbyssur.
    Þannig að -- hersing af fólki hlaupandi yfir vígvöll, væri þá allan tímann að hlaupa í gegnum skæðadrífu af flísum.
    --Á seinni hluta, mundu vélbyssurnar bætast við.

Ég er því sæmilega viss, að það væri ekkert mál fyrir Úkraínuher -- að drepa tugi þúsunda á einum degi, ef aðferðafræðin væri sú sama og frá Fyrri- eða Seinni-Styrrjöld.
--Að láta öldu af fólki koma hlaupandi yfir, sbr. 'human wave attack.'

Ég er að segja, ef aðferðin á einungis að vera sú -- að nota hlaupandi búka.
Þá ráði nútíma-her yfir miklu mun skilvirkarði aðferðum til fjölda-drápa.
En herir Fyrri- og Seinni-Styrrjalda. Her Úkraínu, sé -- velbúinn nútímaher.

Ég verð því að taka undir orð, Khodakovsky -- að Rússland drukkni í jarðaförum.
Khodakovsky, er ekki að segja að ekkert sé hægt að gera.
Hann sé einfaldlega að segja, að fara í úrelta-aðferðafræði, muni ekki virka.
--Algerlega burtséð frá því, hve marga Rússland sendir í opinn dauðann.

Og hann varar við því, að ef þ.e. þá líklega gerist að Rússl. drukknar í jarðarförum.
Án þess að sjáanlegur árangur af öllu því mannfalli hafi náðst.
--Þá fari e-h slæmt af stað í Rússlandi, sem Khodakovsky skilgreinir ekki, en segir að geti verið mögulega það slæmt að Rússland rísi ekki aftur frá því.

  • Ég er afar hissa á því að vera fullkomlega sammála Khodakovsky.

 

Kv.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

2 Smámynd: Einar Björn Bjarnason

Þorsteinn Briem, þ.e. ég hef lesið er, að sambærilegum aðferðum sé beitt er beitt var í tíð Stalíns - þ.e. umdæmi í Rússl. fái pent kvóta sem þau þurfa að uppfylla, og það má þá reikna með að e-h refsing geti fylgt því að uppfylla ekki þann kvóta; slík aðferð - leiði einmitt til þess, að menn vísvitandi brjóta reglur - þ.e. markmiðið verði einungis það að fylla kvótann. Það passi einmitt við aðferðir t.d. NKVD - frá tíð Stalíns, að kvóta-aðferðafræði, leiddi alltaf til þess -- að enginn gat verið óhultur, því NKVD liðar einfaldlega hirtu hvern sem er - er þeir leituðu meintra óvina ríkisins, í tíð Stalíns - voru menn alltaf sekir fyrir það eitt að vera ásakaðir af NKVD liða. Með sambærilegum hætti, sé kvóta-aðferð í ríki Pútíns, að leiða til þess að -- framkalla almennan ótta, því þeir sem fá kvótann sendann, einungis hafi áhuga á að verja sjálfa sig, þ.e. fylla kvótann. Þannig, í stað þess að fylgja leiðbeiningum um það -- hverja á að taka, flýta menn sér pent við það eitt, að fylla kvótann. Þannig aðferðin sjálf leiði fram þá mismunun óhjákvæmilega -- sem nú er orgað yfir.
Eiginlega má segja, Pútín sé að gera sitt ýtrasta, til að framkalla almenna uppreisn í Rússlandi, nánast eins og það væri hið eiginlega plan.
Kv.

Einar Björn Bjarnason, 25.9.2022 kl. 16:32

3 Smámynd: Þorsteinn Briem

Úkraína er eitt mesta matvælaútflutningsríki í heiminum og fær aðstoð Vesturlanda við uppbygginguna eftir stríðið.

Þýskaland var í rústum eftir seinni heimsstyrjöldina, sem stóð í sex ár, og Vestur-Þýskaland fékk aðstoð Bandaríkjanna við uppbygginguna eftir stríðið, eins og við Íslendingar, enda þótt við stórgræddum á styrjöldinni.

Uppbyggingin í Vestur-Þýskalandi gekk ótrúlega vel og hratt fyrir sig, þrátt fyrir að flestar þýskar borgir hafi verið lagðar í rúst, og langt frá því að það sama hafi verið gert í Úkraínu.

Þar að auki fær Úkraína aðild að Evrópusambandinu og getur selt allar vörur tollfrjálst í Evrópusambandsríkjunum.

Marshall-aðstoðin

Þorsteinn Briem, 25.9.2022 kl. 16:38

4 Smámynd: Þorsteinn Briem

Þorsteinn Briem, 26.9.2022 kl. 13:10

Bæta við athugasemd

Nauðsynlegt er að skrá sig inn til að setja inn athugasemd.

Um bloggið

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Eldri færslur

2024

2023

2022

2021

2020

2019

2018

2017

2016

2015

2014

2013

2012

2011

2010

2009

2008

Nýjustu myndir

  • Mynd Trump Fylgi
  • Kína mynd 2
  • Kína mynd 1

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 6
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 35
  • Frá upphafi: 856024

Annað

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 33
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband