Ástæða þess að ég tel að - fyrri ófarir Bandaríkjanna, hafi alls ekki þau áhrif að sannfæra Asíulönd að leita frekar til Kína um stuðning eða bandalög, en til Bandaríkjanna!
Er sú, að ófarir Bandaríkjanna sýna fram á -- veikleika þeirra.
Kannski finnst einhverjum það öfug-snúið, að veikleiki þeirra auki líkur á bandalögum!
--En það er einmitt hvað ég tel sennilegast rétt vera!
- Málið er að - mig grunar að Asíulönd velji frekar að styðjast við Bandaríkin.
M.a. því þau telja sig, þekkja veikleika Bandaríkjanna.
Og þar með þeirra takmörk. - Þá meina ég, að í allra versta falli - eru þau laus við Bandaríkin innan fárra áratuga.
Ef í það versta færi, og Bandaríkin gerðu tilraun til að leggja eitthvað þeirra undir sig.
Bandaríkin hafa sýnt fram á, að þeirra úthald er takmarkað.
Þ.e. hvað ég meina, m.ö.o. að áhætta við að halla sér að Bandaríkjunum sé minni. - Hinn bóginn, grunar mig að þau muni óttast. Að úthald Kína væri miklu mun meira.
Ef í það versta færi að Kína leitaðist við að leggja þau undir sig.
Þá væri miklu erfiðara að vera laus undan Kína.
Rétt að benda fólki á, öll löndin er eiga landamæri að Kína.
Hafa einhvern-tíma verið innan landamæra Kína!
Sögulega séð, ef horft er á lengra tímabil en sl. 200 ár.
Hafa landamæri Kína nær alltaf færst út, á kostnað granna Kína.
--Þegar Kína hefur verið sterkt.
Sannarlega hefur Kína ekki ráðist með hernaði þannig verulegt manntjón hljótist af, síðan Kína gerði tilraun til innrásar í Víetnam -- 1979.
Það var 2020 árekstur á landamærum milli Kína og Indlands þ.s. nokkrir tugir létust.
--Indland vill meina Kína eigi upptökin þar.
- Hinn bóginn held ég, að hröð uppbygging Kína á Suður-Kína-Hafi, sé að endurvekja gamlan ótta meðal granna Kína.
Það er ekki langt síðan, Víetnam óskaði eftir við Bandar. að fá að kaupa vopn frá Bandar.
--Samþykki þess var veitt í forsetatíð Donalds Trump.
Þetta vakti athygli, því forsaga samskipta Bandar. er afar blóðug við Víetnam. - Nam er eitt þeirra landa, sem á baksögu þess að hafa einhvern-tíma verið innan landamæra Kína. Stjórnvöld þar eru án vafa þeirrar skoðunar, að mikil uppbygging á Suður-Kína-Hafi sé ógn við þeirra land.
--Það virðist -signal- til Bandaríkjanna og Kína, að stjórnvöld í Nam séu að alvarlega að íhuga að leggjast að Bandaríkjunum, haldi sú hraða uppbygging áfram.
Kortið sýnir svæði mismunandi ríki telja sig eiga rétt til!
Rauða brota-línan er svæðið er nær yfir næsta gervallt hafsvæðið Kína telur sig eiga!
Kína hefur greinilega ákveðið að -- taka svæðið með frekju, skv. rétti hins sterka.
Og lætur svo að réttur hinna landanna sé, alls enginn.
Réttur Kína hafinn yfir allan vafa!
- Á kortið eru merkt inn, nokkrar manngerðar eyjar þ.s. Kína rekur nú herstöðvar.
Sést vel á kortinu, af hverju Tævan er lykilatriði!
En ef Kína ræður Tævan, þá væri floti Kína með öruggt aðgengi að Kyrrahafi.
- Stóra hagsmunamálið fyrir Bandar. - er að tryggja að floti Kína þurfi áfram að fara um girðingu - þ.s. vinveitt lönd Bandaríkjanna ráða.
- Meðan að ef Kína - næði Tævan - væri sú girðing rofin.
Floti Kína er nú orðinn, nærri eins stór og floti Bandaríkjanna!
Því eru hagsmunir í húfi fyrir Bandar. orðnir all verulegir.
Sem má leiða að líkum, að skýri vaxandi hita í málum tengt Tævan sl. misseri.
--Kína vill ná Tævan, Bandaríkin vilja - halda í Tævan.
- Á sama tíma, hefur Tævan þróast yfir í full-þróað lýðræðisríki, sl. ár.
- Samhliða þeirri þróun, hefur Kína - þróast frekar í einræðis-átt.
Stjórn Xi í Kína, er greinilega með harðlínu einræðis-hegðan.
Það er ekki síst, stefna Xi - þ.s. ítrustu harðlínu er beitt í öllum deilum.
Kína er afar móðgunar-gjarnt, þolir ekki minnstu gagnrýni - alltaf tekið afar illa.
--Samtímis og afar hröð uppbygging herafla er enn á fullu stými.
Það er samhengið, augljós harðlína í hegðan og nálgun.
Samtímis og hröð hernaðaruppbygging heldur áfram!
--Sem magnar ónot grannlanda gagnvart Kína.
- Og virðist augljóslega þrýsta grönnum Kína, í átt til Bandaríkjanna!
Vaxandi grunar mig að - löndin líti á Bandaríkin.
Sem klárlega - the lesser evil!
Þetta snúist um það, þau í vaxandi mæli óttist Bandaríkin síður.
Þar um í kaldhæðni örlaga spili fyrri ófarir Bandaríkjanna rullu.
--Einmitt um það að þau óttist Bandar. síður.
Niðurstaða
Mig grunar að ef maður mælir styrk landa með hugtakinu -- staying power -- þá sé Kína með sinn gríðarmikla mannfjölda klárlega sterkari aðilinn en Bandaríkin. Hugtakið vísi til, getu lands til að búa við mannfall í hugsanlegum átökum, og halda áfram að taka það mannfall.
--Kína er fjölmennara en samanlagður mannfjöldi allra landa er eiga landamæri að Kína.
Þessi miklu mannfjöldi setur Kína í algera sérstöðu meðal - hátækniþjóða.
Og meðal meiriháttar hervelda!
Ég tel það fullvíst, að mat þjóða annarra en Kína í Asíu, sé líklega það.
Að Bandaríkin séu þeim sjálfum, síður hættuleg!
Vegna þess, að líklega ef til þess komi - hafi Kína miklu meira - staying power.
Áratugur eða tveir - gæti þess í stað orðið að einum eða tveim öldum.
- Sannanir fyrir slíkri niðurstöðu, sé auðvitað að leita í þeim stríðum sem Bandar. hafa yfirgefið -- þjóðirnar líklega telji sig þekkja takmörk Bandaríkjanna.
Þar með, meti bandalag við þau -- síður áhættu-samt. - Þar fyrir utan, er ég á því - því meir sem Xi Jinping þrýstir á mál á svæðinu.
Því hræddari verði grannþjóðir Kína, gagnvart Kína.
Og þar með, því líklegri að halla sér að Bandaríkjunum.
Eins og ég segi að ofan, tel ég nýlegar ófarir í Afganistan, styðja enn frekar við þ.s. mig grunar sterklega að sé -- líkleg afstaða flestra grannþjóða Kína.
Kv.
Flokkur: Utanríkismál/alþjóðamál | Facebook
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Þorgerður Katrín í oddaaðstöðu! Hún líklega algerlega ræður h...
- Sigur Donalds Trumps, stærsti sigur Repúblikana síðan George ...
- Ef marka má nýjustu skoðanakönnun FoxNews - hefur Harris þokk...
- Kamala Harris virðist komin með forskot á Trump í Elector-Col...
- Það að Úkraínuher er farinn að sprengja brýr í Kursk héraði í...
- Úkraínuher hóf innrás í Kursk hérað sl. mánudag! 5 dögum sein...
- Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump...
- Leiðir ris J.D. Vance - til fullkominna yfirráða milljarðamær...
- Er fall bandaríska lýðveldisins yfirvofandi - vegna ákvörðuna...
- Sérfræðingar vaxandi mæli þeirrar skoðunar, 2025 verði lykilá...
- Rússar hafa tekið 8 km. landræmu síðan sl. föstudag í NA-Úkra...
- Rússland getur hugsanlega haldið fram Úkraínustríði, allt að ...
- Rússland ætlar að hætta stuðningi við uppreisnarmenn í Súdan ...
- Gríðarlega mikilvægt að Úkraína fær bráðnauðsynlega hernaðara...
- Ég er eindregið þeirrar skoðunar - Ísrael geti ekki unnið str...
Nýjustu athugasemdir
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
- eyglohardar
- bjornbjarnason
- ekg
- bjarnihardar
- helgasigrun
- hlini
- neytendatalsmadur
- bogason
- hallasigny
- ludvikjuliusson
- gvald
- thorsteinnhelgi
- thorgud
- smalinn
- addabogga
- agnarbragi
- annabjorghjartardottir
- annamargretb
- arnarholm
- arnorbld
- axelthor
- arnith2
- thjodarsalin
- formosus
- birgitta
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- virtualdori
- bookiceland
- gattin
- davpal
- dingli
- doggpals
- egill
- jari
- einarborgari
- einarsmaeli
- erlaei
- ea
- fannarh
- fhg
- lillo
- gesturgudjonsson
- gillimann
- bofs
- mummij
- kallisnae
- gp
- gudmbjo
- hreinn23
- gudrunmagnea
- gmaria
- topplistinn
- skulablogg
- gustafskulason
- hallurmagg
- haddi9001
- harhar33
- hl
- diva73
- himmalingur
- hjaltisig
- keli
- fun
- johanneliasson
- jonsullenberger
- rabelai
- jonl
- jonmagnusson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- gudspekifelagid
- juliusbearsson
- ksh
- kristbjorg
- kristinnp
- larahanna
- leifurbjorn
- lifsrettur
- wonderwoman
- maggij
- elvira
- olafureliasson
- olinathorv
- omarragnarsson
- ottarfelix
- rafng
- raksig
- redlion
- salvor
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- logos
- duddi9
- sigingi
- sjonsson
- sigurjons
- stjornlagathing
- athena
- stefanbogi
- lehamzdr
- summi
- tibsen
- vala
- valdimarjohannesson
- valgeirskagfjord
- vest1
- vignir-ari
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- thjodarheidur
- valli57
- tbs
- thorgunnl
- thorsaari
- iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.12.): 24
- Sl. sólarhring: 56
- Sl. viku: 779
- Frá upphafi: 856818
Annað
- Innlit í dag: 23
- Innlit sl. viku: 733
- Gestir í dag: 23
- IP-tölur í dag: 22
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þinn maður í góðum gír? https://www.foxnews.com/politics/president-bidens-approval-remains-below-40-in-new-national-poll
Birgir Loftsson, 20.10.2021 kl. 17:21
Birgir Loftsson, þú getur lesið meðaltal kannana hér: https://projects.fivethirtyeight.com/biden-approval-rating/.
Hann hefur farið töluvert niður að virðist vegna - óþols almennings út af COVID fárinu. Er virðist erfitt fyrir Bandar.
Kv.
Einar Björn Bjarnason, 24.10.2021 kl. 18:54
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning