20.7.2021 | 21:20
Um 70% Indverja hafa COVID mótefni -- önnur könnun áætlar allt að 4,9 milljón Indverja geti hafa látist af COVID á einu ári!
Nýjar rannsóknir sýna að tölur indverskra stjórnvalda um kófið eru víðsfjarri lagi.
Flestir er telja sig hafa vit á hlutum hafa talið það fullvíst.
Enda tölur indverskra stjórnvalda lengi virst afar grunsamlega lágar!
Two-thirds of Indians have Covid antibodies, government study shows: ...seroprevalence study was carried out by the Indian Council of Medical Research in the last 10 days of June and the first week of July -- Overall, more than two-thirds of Indians have antibodies, it concluded...
Líkbrennsla einhvers-staðar á Indlandi!
Það er alveg augljóst - einungis út frá útbreiðslu-tölum á mótefnum -- að miklu fleiri hafa látist en stjórnvöld segja.
India's excess deaths during pandemic up to 4.9 mln, study shows:
- India's official tally of more than 414,000 deaths is the world's third highest after the United States and Brazil...
- We focus on all-cause mortality, and estimate excess mortality relative to a pre-pandemic baseline, adjusting for seasonality,
- ...the report said, estimating between 3.4 million and 4.9 million excess deaths during the pandemic
Hlekkur á skýrsluna sjálfa: Working Paper 589 July 2021Three New Estimates of Indias All-Cause Excess Mortality during the COVID-19 Pandemic.
Þeir segja látna e-h í kringum 10-falt það sem ríkisstjórnin heldur á lofti.
- Íbúa-tala Indlands auðvitað nálgast 1,4 milljarða.
- Í þeim samanburði -- er þetta sjálfsagt í kringum 0,5% per íbúatölu.
- Það sem þetta segir okkur er auðvitað.
Að tölur yfir COVID heiminn vítt eru auðvitað miklu mun hærri, en opinberar tölur.
Að sennilega verður dánar-talan og tölur yfir sýkta, langsamlega hæstar.
--Í 3ja heims löndum, og svokölluðum - ný-iðnaðar-löndum.
Hvað sem menn segja um það -- þá er þetta klárlega langsamlega stærsta einstaka áfall á Indlandi mælst í dauðatölum sem yfir Indland hefur gengið í áratugi.
Niðurstaða
Líklega munu aldrei þau kurl koma til grafar hve margir látast af kófinu heiminn vítt - nýjar upplýsingar frá Índlandi líklega staðfesta þann ótta, byggður á rökstuddum grun. Að tölur yfir kófið séu í háu margfeldi miklu hærri heiminn vítt, en opinberar tölur sýna. Það auðvitað þíðir að látnir heiminn vítt eru miklu mun fleiri en opinberar tölur sýna.
Líklega er misræmið langsamlega verst í 3ja heims löndum, og ný-iðnvæðandi löndum, þ.s. skipulag sé mun lakara en í best settu löndunum, og opinberar tölur líklega afar lítt nothæfar sem viðmið.
Kv.
Flokkur: Utanríkismál/alþjóðamál | Facebook
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Trump þarf ekki að kaupa eða taka yfir Grænland til að nýta m...
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok 2025! Mér v...
- Jólakveðjur til allra, ósk um velfarnað fyrir nýja ríkisstjór...
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al-Assads, fo...
- Þorgerður Katrín í oddaaðstöðu! Hún líklega algerlega ræður h...
- Sigur Donalds Trumps, stærsti sigur Repúblikana síðan George ...
- Ef marka má nýjustu skoðanakönnun FoxNews - hefur Harris þokk...
- Kamala Harris virðist komin með forskot á Trump í Elector-Col...
- Það að Úkraínuher er farinn að sprengja brýr í Kursk héraði í...
- Úkraínuher hóf innrás í Kursk hérað sl. mánudag! 5 dögum sein...
- Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump...
- Leiðir ris J.D. Vance - til fullkominna yfirráða milljarðamær...
- Er fall bandaríska lýðveldisins yfirvofandi - vegna ákvörðuna...
- Sérfræðingar vaxandi mæli þeirrar skoðunar, 2025 verði lykilá...
- Rússar hafa tekið 8 km. landræmu síðan sl. föstudag í NA-Úkra...
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
- eyglohardar
- bjornbjarnason
- ekg
- bjarnihardar
- helgasigrun
- hlini
- neytendatalsmadur
- bogason
- hallasigny
- ludvikjuliusson
- gvald
- thorsteinnhelgi
- thorgud
- smalinn
- addabogga
- agnarbragi
- annabjorghjartardottir
- annamargretb
- arnarholm
- arnorbld
- axelthor
- arnith2
- thjodarsalin
- formosus
- birgitta
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- virtualdori
- bookiceland
- gattin
- davpal
- dingli
- doggpals
- egill
- jari
- einarborgari
- einarsmaeli
- erlaei
- ea
- fannarh
- fhg
- lillo
- gesturgudjonsson
- gillimann
- bofs
- mummij
- kallisnae
- gp
- gudmbjo
- hreinn23
- gudrunmagnea
- gmaria
- topplistinn
- skulablogg
- gustafskulason
- hallurmagg
- haddi9001
- harhar33
- hl
- diva73
- himmalingur
- hjaltisig
- keli
- fun
- johanneliasson
- jonsullenberger
- rabelai
- jonl
- jonmagnusson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- gudspekifelagid
- juliusbearsson
- ksh
- kristbjorg
- kristinnp
- larahanna
- leifurbjorn
- lifsrettur
- wonderwoman
- maggij
- elvira
- olafureliasson
- olinathorv
- omarragnarsson
- ottarfelix
- rafng
- raksig
- redlion
- salvor
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- logos
- duddi9
- sigingi
- sjonsson
- sigurjons
- stjornlagathing
- athena
- stefanbogi
- lehamzdr
- summi
- tibsen
- vala
- valdimarjohannesson
- valgeirskagfjord
- vest1
- vignir-ari
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- thjodarheidur
- valli57
- tbs
- thorgunnl
- thorsaari
- iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 2
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 34
- Frá upphafi: 859313
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 33
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Og kannski eru tölurnar bara nokkuð réttar hjá þeim. Kannski meira að segja of-metnar.
Af hverju ætti Kína kvef að vera banvænna á Indlandi en annarsstaðar?
Reyndar, hvers vegna er Kína Kvef banvænna í USA en hér, svo nemur 20X? Ég hugsa: þeirra tölur eru rangar.
Ásgrímur Hartmannsson, 20.7.2021 kl. 21:57
slóð
Dánartíðnin er venjuleg árið 2020 á Íslandi, í Bandaríkjunum, og í Kanada, Er Pestin inflúensa og ef til vill H1N1 sem var árið 2009? Meðul sem læknar veikina, Ivermectin, HCQ, Budesonide an inhaled steroid, tekur elítan þau,
3.5.2021 | 20:35
Jónas Gunnlaugsson, 20.7.2021 kl. 22:28
Þessi skýrsla er einkar vafasöm því í henni notast höfundarnir við dánarhlutfall annars staðar til að áætla fjölda dauðsfalla á Indlandi. Það er mjög hæpin aðferðafræði. Eflaust eru dauðsföll vegna covid að einhverju leyti vantalin á Indlandi. En umframdauðsföll er miklu líklegra að megi skýra með afleiðingum lokana og ferðabanna, sem voru afar róttæk þar, en að heimfæra þau öll upp á pestina. Það kemur einnig heim og saman við mat WHO á afleiðingum aðgerðanna.
Þorsteinn Siglaugsson, 20.7.2021 kl. 22:28
Bendi ykkur á, að þ.e. algeng mat vísindamanna að dauði af völdum COVID sé verulega vanmetinn í mörgum löndum - þ.e. því orðin algeng aðferðafræði að skoða -- dauðsföll almennt.
M.ö.o. að veruleg fjölgun á dauðsföllum almennt, bendi til -- vanmats á COVID dauðsföllum. Ef fjölgun á dauðsföllum almennt, er mun meiri en ríkið gefur upp.
Þar fyrir utan, er það ákveðin pólitík í því hjá sumum ríkisstj. að -hugsanlega- vísvitandi vanmeta dauðsföll, því það lætur þeirra aðgerðir - líta betur út.
Þorsteinn Siglaugsson, Um er að ræða tvær kannanir, önnur þeirra sýnir fram á að 70% fólks er komið með ónæmi fyrir vírus þá klárlega hefur hann dreifst um allt Indland. Þ.s. lágt hlutfall Indverja er fullbólusett, hefur veikin greinilega dreifst stjórnlaust um landið -- langt langt umfram þær tölur um sýkingar sem tölur stjv. á Indlandi sýna.
--Af hverju er það svo ótrúlegt að 4 milljónir hafi dáið? Mér finnst það þvert á móti afar far sennilega rétt. Fólkið hefur líklega stærstum hluta dáið heima fyrir - aldrei farið undir læknis-hendur eða snúið sér til hjúkrunarfólks.
--Tölurnar séu líklega stórfellt vanmat hjá ríkinu, eins og þeir sem leggja mat á umfram-dauðsföll almennt benda á.
--Þ.e. einmitt langsamlega sennilegast, að flest umfram-dauðsöfll séu COVID dauðsföll. Hafandi í huga, að 70% Indverja mælist með -- ónæmi. Samtímis, að bólusetning Indverja er langt langt frá búin að ná þeim árangri að geti skýrt slíka útbreiðslu ónæmis.
--Ef COVID er bannvænna á Indlandi, ætli það skýrist pent þá svo að heilbrigðis-kerfið sé afar lélegt, samanborið við vel stödd Vesturlönd -- og hitt að einhæft mataræði víða til sveita, geri marga af þeim fátæki er enn búa til sveita -- minna þolna en þeir ættu að vera.
--Sú gríðarlega fátækt til sveita, sé a.m.k. hluta skýring.
Þar fyrir utan, sé ég ekki af hverju - dánarhlutfall upp á 0,5% sé svo rosalega ótrúlegt. Það greinilega varð þarna, stjórnlaus hömlulaus dreifing. Ætli við séum einfaldlega að sjá, hvað gerist er stjórnlaus hömlulaus dreifing verður -- í landi þ.s. heilbrigðis-kerfi er á brauðfótum og víða er gríðarleg fátækt enn í samfélagi - því fólk ekki marg hver með aðgengi að góðum mat, er sennilega geri marga veikari fyrir heilsulega en þeir væru, ef aðgengi að góðum mat væri til staðar.
--Sennilegt að fátækt sé hluti skýringar.
Kv.
Einar Björn Bjarnason, 21.7.2021 kl. 03:39
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning