Sá stjórnarskrárvarði réttur sem Trump vísar til er svokallað - First Amendment:
First Amendment: Congress shall make no law respecting an establishment of religion, or prohibiting the free exercise thereof; or abridging the freedom of speech, or of the press; or the right of the people peaceably to assemble, and to petition the Government for a redress of grievances.
Takið eftir að bann á ritstýringu -- beinist að US Congress.
M.ö.o. því er bannað að setja á ritstýringu.
Ég get ekki séð að 1st. Amendment - feli í sér bann við því að fjölmiðlar ritstýri sínu efni. Þar með efni einstaklinga til birtingar hjá sér.
- Réttur einstaklinga er sem sagt til tjáningar, að lesa þ.s. þeir vilja.
- Réttur fjölmiðla til að - birta þ.s. þeir vilja.
Takið eftir að -- réttur einstaklinga og réttur fjölmiðla er settur hlið við hlið.
--Stjórnarskráin ver sem sagt, samtímis -- rétt einstaklinga og fjölmiðla.
- Hingað til verið litið svo á, að reglan að ofan þíði - að fjölmiðlar megi hafna birtingu á efni --> Að reglan á móti feli í sér bann við ritstýringu af hálfu ríkisins.
- Þannig að ríkis-fjölmiðla hafi almenna birtingar-skildu.
- En ekki einka-miðlar, m.ö.o. einka-miðlar eru gjarnan settir upp til að styðja sjónarmið - en einnig gegn sjónarmiðum, þarna vísa ég til pólitískrar fjölmiðlunar
Ég eiginlega reikna með því að máli Trumps: Verði vísað frá!
Trump filing class action suits against Twitter, Facebook and Google
Trump sues Facebook, YouTube and Twitter over censorship
Það gæti verið áhugavert að íhuga þann heim, ef engir fjölmiðlar mættu ritstýra sínu efni til birtingar, þ.e. allir miðlar yrðu að birta allt!
Ætla að gamni að íhuga - ef svo afar ólíklega færi, Trump mundi vinna málið!
- Þá greinilega gilti það um alla miðla -- þeir yrðu að birta allt efni sem þeir fengu til birtingar óháð uppruna - óháð pólitík.
--Sjálfsagt litist ýmsum vel á þá aðferð. - En samtímis, hlyti það að gera það ómögulegt fyrir fjölmiðil.
--Að reka tiltekna pólitíska ritstjórnarstefnu.
Eiginlega yrði það fullkomlega ómögulegt að stýra innihaldi að nokkru leiti.
--Þetta væri drauma-veröld marga er stofnuðu - internetið á sínum tíma.
Nema að nú gilti sú regla jafnt um alla miðla.
--Þetta yrði afar áhugavert kaos.
En það þíddi ekki einungis, að allt yrði að birta óháð pólitík.
Heldur allt yrði að birta - óháð gæðum!
--Bullið yrði jafngilt til birtingar öllu öðru.
--Eins og verið hefur á netinu.
- Það yrði afar erfitt að dreifa upplýsingum.
- Því jafn-harðan yrði andstæðum sjónarmiðum gert jafnhátt undir höfði.
--Þau gætu mjög auðveldlega verið að draga fullkomlega í efa, þ.s. yfirvöld vildu koma á framfæri.
T.d. hvort fólk ætti að yfir-gefa hús sín, ef mengun fer yfir -- skilgreind hættumörk.
--Ég meina, það yrðu rökrétt engin mörk á því, hvað væri birt - hverju væri hægt að halda fram.
**Þannig að við hlið aðvörunar frá ríkisstjórn um að -- rýma hús vegna snjóflóðahættu.
**Gæti staðið hvatning frá - ónefndum er skilgreindi sig sérfræðing án þess að hægt væri að staðfesta að hann væri það -- að fólk ætti að halda kyrru fyrir og hundsa aðvaranir.
--------
M.ö.o. algert upplýsinga-kaos yrði.
Ríkið m.ö.o. gæti ekki lengur tryggt að -- mikilvægar upplýsingar fengu þá athygli sem nauðsynlegt væri.
--Það stæði t.d. ekki beint við hlið birtingar ríkisins, staðhæft að aðvörun ríkisins væri bull.
- Líklega mundi fólk verða nánast fullkomlega ómögulegt að vita hverju það ætti að treysta.
Niðurstaða
Sannast sagna á ég von á að máli Trumps verði fljótt vísað frá - ekki tekið formlega fyrir.
Vegna þess að það gengur gegn öllum túlkunar-hefðum um ritfrelsi vs. birtingar-frelsi.
--Þar fyrir utan, að hvergi stendur í -1st Amendment- að einka-miðlar megi ekki ritstýra efni til birtingar, m.ö.o. ákveða hvað er birt og hvað ekki.
- Takið eftir að texti 1st. amendment hefst á orðunum -Congress shall make- m.ö.o. það bannar bandaríska þinginu - að lögsetja ritstýringu á efni einstaklinga og fjölmiðla.
- En þar með, bannar -1st. amendment ekki fjölmiðlum sjálfum- að ristýra efni einstaklinga.
Ég held að dómarar muni að sjálfsögðu taka strax eftir þessu atriði.
Og snarlega vísa máli Trumps frá!
Kv.
Flokkur: Utanríkismál/alþjóðamál | Facebook
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al-Assads, fo...
- Þorgerður Katrín í oddaaðstöðu! Hún líklega algerlega ræður h...
- Sigur Donalds Trumps, stærsti sigur Repúblikana síðan George ...
- Ef marka má nýjustu skoðanakönnun FoxNews - hefur Harris þokk...
- Kamala Harris virðist komin með forskot á Trump í Elector-Col...
- Það að Úkraínuher er farinn að sprengja brýr í Kursk héraði í...
- Úkraínuher hóf innrás í Kursk hérað sl. mánudag! 5 dögum sein...
- Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump...
- Leiðir ris J.D. Vance - til fullkominna yfirráða milljarðamær...
- Er fall bandaríska lýðveldisins yfirvofandi - vegna ákvörðuna...
- Sérfræðingar vaxandi mæli þeirrar skoðunar, 2025 verði lykilá...
- Rússar hafa tekið 8 km. landræmu síðan sl. föstudag í NA-Úkra...
- Rússland getur hugsanlega haldið fram Úkraínustríði, allt að ...
- Rússland ætlar að hætta stuðningi við uppreisnarmenn í Súdan ...
- Gríðarlega mikilvægt að Úkraína fær bráðnauðsynlega hernaðara...
Nýjustu athugasemdir
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al...: Margar þjóðir eru tibúnar að hjálpa til við uppbygginguna en sú... 9.12.2024
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al...: Grímur Kjartansson , Sýrland er efnahagslega rjúkandi rúst - ei... 9.12.2024
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al...: Mér skilst að al-Jilani hafi keypt sér liðveislu USA með því a... 9.12.2024
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
- eyglohardar
- bjornbjarnason
- ekg
- bjarnihardar
- helgasigrun
- hlini
- neytendatalsmadur
- bogason
- hallasigny
- ludvikjuliusson
- gvald
- thorsteinnhelgi
- thorgud
- smalinn
- addabogga
- agnarbragi
- annabjorghjartardottir
- annamargretb
- arnarholm
- arnorbld
- axelthor
- arnith2
- thjodarsalin
- formosus
- birgitta
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- virtualdori
- bookiceland
- gattin
- davpal
- dingli
- doggpals
- egill
- jari
- einarborgari
- einarsmaeli
- erlaei
- ea
- fannarh
- fhg
- lillo
- gesturgudjonsson
- gillimann
- bofs
- mummij
- kallisnae
- gp
- gudmbjo
- hreinn23
- gudrunmagnea
- gmaria
- topplistinn
- skulablogg
- gustafskulason
- hallurmagg
- haddi9001
- harhar33
- hl
- diva73
- himmalingur
- hjaltisig
- keli
- fun
- johanneliasson
- jonsullenberger
- rabelai
- jonl
- jonmagnusson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- gudspekifelagid
- juliusbearsson
- ksh
- kristbjorg
- kristinnp
- larahanna
- leifurbjorn
- lifsrettur
- wonderwoman
- maggij
- elvira
- olafureliasson
- olinathorv
- omarragnarsson
- ottarfelix
- rafng
- raksig
- redlion
- salvor
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- logos
- duddi9
- sigingi
- sjonsson
- sigurjons
- stjornlagathing
- athena
- stefanbogi
- lehamzdr
- summi
- tibsen
- vala
- valdimarjohannesson
- valgeirskagfjord
- vest1
- vignir-ari
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- thjodarheidur
- valli57
- tbs
- thorgunnl
- thorsaari
- iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 3
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 34
- Frá upphafi: 857481
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 29
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sæll Einar. Langar að bæta inn í þessa upptalningu á þessu máli að ekki er verið að lögsækja fjölmiðil. Það gilda ekki sömu lög í USA um samfélagsmiðla og fjölmiðla.
Sigurður Jakob Guðjónsson, 8.7.2021 kl. 09:55
Sigurður Jakob Guðjónsson, má vel vera hvað almenn lög varðar - en stjórnarskráin greinilega gerir engan greinar-mun á fjölmiðli og netmiðli - karlinn er að kæra meint brot á stjórnarskrárvörðum rétti - út frá því ákvæði er engin skilgreining sem setur netmiðla í annan flokk en almenna fjölmiðla; netmiðlar eru eftir allt saman - fjölmiðlar. Ákvæðið er afar stutt og því eiginlega afar skírt, að bann við ritskoðun vísar einungis til þingsins þ.e. US Congress. M.ö.o. ekkert bann til staðar - þar er takmarkar ritstýringarfrelsi netmiðla. Því hljóti dómstólar að vísa máli Trumps frá þar eð meint stjórnarskrárbrot sé ekki til staðar.
Kv.
Einar Björn Bjarnason, 8.7.2021 kl. 12:15
Facebook, Twitter & Google eru hvorki "fjölmiðlar" né "útgefendur," en hafa verið að hegða sér sem slíkir. Þessi fyrritæki hafa gefið sig út fyrir að vera samskiftavetvangur.
Um það snýst málið.
Það yrði meiriháttar stórslys ef málinu yrði vísað fá.
Ásgrímur Hartmannsson, 8.7.2021 kl. 14:55
Ásgrímur Hartmannsson, lítill vafi því verður vísað frá - hann gæti reynt að koma fram með það að nýju, en þá þarf hann að endurskoða röksemda-færsluna; en sú núverandi - sbr. að vísa til 1st. Amendment bersýnilega virkar ekki. Ekkert bannar honum að endurhugsa málið - leita uppi annan flöt á því, flytja að nýju.
Fyrsta krafan er -- hann sýni fram á brot skv. lögum. Vandinn við núverandi lögsókn, að það hreinlega virðist ekki neitt lögbrot vera til staðar ef kvörtun hans er skoðuð - út frá 1st. Amendment, en hann vísar einmitt til þeirrar greinar. Hann getur verið ósáttur við -- þá grein eins og hún er í dag. Hinn bóginn starfa dómstólar alltaf skv. gildandi lögum eins og þau eru hverju sinni - burtséð frá ósætti hugsanlegu þess við þau lög sem telur sig hafa verið misrétti beittur.
Kv.
Einar Björn Bjarnason, 8.7.2021 kl. 23:19
Ahem: https://www.law.cornell.edu/uscode/text/47/230
Þú sagðir eitthvað um lög?
Meira: https://www.learnliberty.org/videos/section-230-explained/
Ásgrímur Hartmannsson, 9.7.2021 kl. 16:00
Það eru sérstök lög í Bandaríkjunum um samfélagsmiðla sem banna ritstýringu þeira.
Þar með eru þessi fyrirtæki undanþegin fjölmiðlalögum.
Þau hafa nú ákveðið að bæði éta kökuna og að eiga hans.
Þetta er ólöglegt.
Hitt er svo annað mál að líkt og samfélgsmiðlarnir eru Bandarískir dómstólarnir orðnir svo spilltir að það er frekar ósennilegt að þeir fari að lögum í þessu máli.
Borgþór Jónsson, 10.7.2021 kl. 22:45
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning