18.6.2021 | 22:08
Sumir velta fyrir sér hvort Kína verður næsta stórveldið til að fara inn í Afganistan?
Það hafa verið um töluvert skeið vangaveltur að hugsanlega færist Afghanistan yfir á umráðasvæði Kína - ef og þegar Bandaríkin hverfa þar á brott.
Mín færsla frá 2014: Bandaríski herinn mun hverfa frá Afganistan - mun Kína eiga Afganistan í framtíðinni? Eins og vitað er, þá stóð Obama ekki við markmið um að hverfa frá landinu.
En hlutir sem ég velti upp þarna standa margir enn þann dag í dag!
Eins og ég benti á 2014 er margvíslega málma að leita í landinu, en samtímis langt í frá auðvelt að nálgast þau hráefni þar eð námur eru afar landfræðilega afskekktar.
--Hinn bóginn má vera að breyting verði þar um á nk. árum!
Nýlega voru kynnt áform um lagningu járnbrauta í gegnum Afganistan til sjávar í Pakistan!
Pakistan, Afghanistan & Uzbekistan Agree 573km Connecting Railway
Whats Behind the Planned Uzbekistan-Afghanistan-Pakistan Railway?
- Athygli vekur ríkisstjórnirnar vísvitandi undanskilja Kína.
- Pakistan hefur t.d. lent í deilu við Kína, vegna greiðsla á láni tengt svokölluðu -Belt and road- áætlanakerfi.
- Síðan má vera að meðferð Kína á Múslímum í Sýnkíang, þ.e. Uyghur fólkinu -- sé að draga úr vinsældum Kína á svæðinu, sem öll eru múslimalönd eftir allt saman.
Hinn bóginn hefur Kína árabil haft drauma um járnbraut í gegnum Afganistan.
Er hafa ekki enn komist til framkvæmda.
--Kannski stríðið í því landi hafi staðið því fyrir þrifum, kannski viðvera Bandar.
- En nú er Bandar. hverfa frá Afganistan.
- Þá gæti vel verið að draumar um járnbraut frá Synkiang til sjávar í Pakistan í gegnum Afganistan, komist aftur inn í umræðuna.
--Jafnvel hugsanlegur námarekstur í Afganistan.
Eins og Financial Times benti á nýlega: The graveyard of empires calls to China.
- Þá þyrfti kínversk starfsemi í landinu, sérstaklega svo stór í sniðum.
- Líklega á því að halda, að með í för væri fjölmenn og öflug öryggis-gæsla.
Þar fyrir utan, að meðferð Kína á Uyghur fólkinu er líklega farið að skapa úlfúð.
Eins og FT bendir á, þá hefur nú mörgum stórveldum orðið hált á Afganistan.
--Grafreitur heimsvelda, eins og þeir nefna landið.
- Áhuginn á því að leggja línur í gegnum landið er augljós.
- Fyrir löndin í Mið-Asíu, er það vonin að skapa -- nýjar útflutnings-leiðir fyrir þeirra afurðir, þannig bæta sjálfstæði þeirra landa gagnvart svæðis-stórveldum, sbr. Kína og Rússlandi.
- Pakistan, að sjálfsögðu sér gott til glóðar að fá öll þau viðskipti.
--Ef einhver íhugar málið, þá t.d. skapar Rotterdam - Hollandi óhugnanlegar tekjur.
--Þó höfnin í Pakistan yrði ekki endilega það stór, er þetta ábending hvernig Pakistan gæti grætt, eða getur vonast til að græða.
Stóra spurningin er auðvitað hvað gerist í Afganistan?
- Það þarf varla að taka fram, að járnbraut þíddi nýjar vonir um efnahagsuppbyggingu fyrir bláfátækt land.
- Óþekkt er hvernig Talibanar bregðast við slíkum hugmyndum.
Aukin viðskipti þíða auðvitað -- meira fé í landið.
- Stóra spurningin er þó, fer borgarastríðið í landinu aftur á flug?
- En Talibanar gætu gert tilraun til samsbærilegrar valdastöðu og þeir höfðu áður.
- Sjá kort af Afganistan, búa fleiri í Afganistan -- en, Pashtun.
En sá þjóðflokkur er talinn, meginn kjarninn í Talibönum. - Tajikar hafa ekki síst áður, leitt andstöðu.
Ásamt smærri hópum, er börðust með þeim á árum áður. - Ef Talibanar gerðu nýja tilraun til allsherjar-valda.
Væri sennilegt að Tajikar í bandalagi mundi standa á móti. - Sem þíddi væntanlega útbreitt borgara-stríð.
Og skæðadrífu flótta-manna frá landinu. - Slík útbreidd átök - gerðu auðvitað úti um - væntanlega, vonir um járnbraut skv. áætlun ríkisstjórna Úsbekistan, Afganistan og Pakistan.
Það aftur á móti - gæti leitt til þess.
Að Kína yrði eitt um hituna.
--Hinn bóginn getur Kína ekki endilega treyst því, Talibanar ráðist ekki á kínv.
Forvitnileg saga gæti sannarlega hafist á næstunni.
Niðurstaða
Með brottför Bandaríkjanna, getur verið að nýtt tafl um Afganistan sé að hefjast. Hvernig því lyktar veit enginn enn. En Kína hefur greinilega verið áhugasamt - þó ekkert hafi enn orðið af áformum. Með brottför Bandar. er viðvera þeirra ekki lengur hindrun.
Spurningin þá einna helst, hvernig Kína getur spilað leikinn við Talibana.
--En þeir virðast hin augljósa hindrun við alla stóra framtíðar-drauma er tengjast þeirra landi. Gætu reynst Kína óþægur ljár eins og Bandaríkjamönnum.
Draumar - Úsbekistan og Pakistan, um járnbraut í gegnum Afganistan er áhugavert hliðarskref.
Auðvelt að sjá hvað vakir fyrir þeim, stórfellt áhugavert að áform þeirra.
--Undanskilja mjög vísvitandi að séð verður Kína.
Leikurinn um Afganistan gæti verið að hefjast - að nýju.
En með nýjum leikendum.
Kv.
Flokkur: Utanríkismál/alþjóðamál | Breytt s.d. kl. 22:11 | Facebook
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Stríðið í Úkraínu getur verið að þróast aftur í pattstöðu - s...
- Friedrich Merz, virðist ætla að takast að stórfellt auka hern...
- Kreppuhætta í Bandaríkjunum getur verið stærri en margir hald...
- Trump líklega græddi: 350mn.$ á Trump-Coin, á einungis 18 dögum!
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur aðstreymi ...
- Úkraína og Donald Trump, virðast nærri samkomulagi um hernaða...
- Vekur undrun varðandi ákvörðun Trumps forseta um viðskiptastr...
- Trump þarf ekki að kaupa eða taka yfir Grænland til að nýta m...
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok 2025! Mér v...
- Jólakveðjur til allra, ósk um velfarnað fyrir nýja ríkisstjór...
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al-Assads, fo...
- Þorgerður Katrín í oddaaðstöðu! Hún líklega algerlega ræður h...
- Sigur Donalds Trumps, stærsti sigur Repúblikana síðan George ...
- Ef marka má nýjustu skoðanakönnun FoxNews - hefur Harris þokk...
- Kamala Harris virðist komin með forskot á Trump í Elector-Col...
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
-
eyglohardar
-
bjornbjarnason
-
ekg
-
bjarnihardar
-
helgasigrun
-
hlini
-
neytendatalsmadur
-
bogason
-
hallasigny
-
ludvikjuliusson
-
gvald
-
thorsteinnhelgi
-
thorgud
-
smalinn
-
addabogga
-
agnarbragi
-
annabjorghjartardottir
-
annamargretb
-
arnarholm
-
arnorbld
-
axelthor
-
arnith2
-
thjodarsalin
-
formosus
-
birgitta
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
virtualdori
-
bookiceland
-
gattin
-
davpal
-
dingli
-
doggpals
-
egill
-
jari
-
einarborgari
-
einarsmaeli
-
erlaei
-
ea
-
fannarh
-
fhg
-
lillo
-
gesturgudjonsson
-
gillimann
-
bofs
-
mummij
-
kallisnae
-
gp
-
gudmbjo
-
hreinn23
-
gudrunmagnea
-
gmaria
-
topplistinn
-
skulablogg
-
gustafskulason
-
hallurmagg
-
haddi9001
-
harhar33
-
hl
-
diva73
-
himmalingur
-
hjaltisig
-
keli
-
fun
-
johanneliasson
-
jonsullenberger
-
rabelai
-
jonl
-
jonmagnusson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
gudspekifelagid
-
juliusbearsson
-
ksh
-
kristbjorg
-
kristinnp
-
larahanna
-
leifurbjorn
-
lifsrettur
-
wonderwoman
-
maggij
-
elvira
-
olafureliasson
-
olinathorv
-
omarragnarsson
-
ottarfelix
-
rafng
-
raksig
-
redlion
-
salvor
-
samstada-thjodar
-
fullvalda
-
fullveldi
-
logos
-
duddi9
-
sigingi
-
sjonsson
-
sigurjons
-
stjornlagathing
-
athena
-
stefanbogi
-
lehamzdr
-
summi
-
tibsen
-
vala
-
valdimarjohannesson
-
valgeirskagfjord
-
vest1
-
vignir-ari
-
vilhjalmurarnason
-
villidenni
-
thjodarheidur
-
valli57
-
tbs
-
thorgunnl
-
thorsaari
-
iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (29.3.): 2
- Sl. sólarhring: 9
- Sl. viku: 395
- Frá upphafi: 863639
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 373
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sæll Einar, ef Kínverjar fara inn í Afganistan eftir að Bandaríkjamenn fara þá er ég hræddur um að Talibanar muni a ekki eiga sjö dagana sæla, Kínverjar munu ekki látað staðar numið fyrr en þeir hafa klárað Talibanana.
kv hrossabrestur.
Hrossabrestur, 19.6.2021 kl. 22:07
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning