18.6.2021 | 22:08
Sumir velta fyrir sér hvort Kína verđur nćsta stórveldiđ til ađ fara inn í Afganistan?
Ţađ hafa veriđ um töluvert skeiđ vangaveltur ađ hugsanlega fćrist Afghanistan yfir á umráđasvćđi Kína - ef og ţegar Bandaríkin hverfa ţar á brott.
Mín fćrsla frá 2014: Bandaríski herinn mun hverfa frá Afganistan - mun Kína eiga Afganistan í framtíđinni? Eins og vitađ er, ţá stóđ Obama ekki viđ markmiđ um ađ hverfa frá landinu.
En hlutir sem ég velti upp ţarna standa margir enn ţann dag í dag!
Eins og ég benti á 2014 er margvíslega málma ađ leita í landinu, en samtímis langt í frá auđvelt ađ nálgast ţau hráefni ţar eđ námur eru afar landfrćđilega afskekktar.
--Hinn bóginn má vera ađ breyting verđi ţar um á nk. árum!
Nýlega voru kynnt áform um lagningu járnbrauta í gegnum Afganistan til sjávar í Pakistan!
Pakistan, Afghanistan & Uzbekistan Agree 573km Connecting Railway
Whats Behind the Planned Uzbekistan-Afghanistan-Pakistan Railway?
- Athygli vekur ríkisstjórnirnar vísvitandi undanskilja Kína.
- Pakistan hefur t.d. lent í deilu viđ Kína, vegna greiđsla á láni tengt svokölluđu -Belt and road- áćtlanakerfi.
- Síđan má vera ađ međferđ Kína á Múslímum í Sýnkíang, ţ.e. Uyghur fólkinu -- sé ađ draga úr vinsćldum Kína á svćđinu, sem öll eru múslimalönd eftir allt saman.
Hinn bóginn hefur Kína árabil haft drauma um járnbraut í gegnum Afganistan.
Er hafa ekki enn komist til framkvćmda.
--Kannski stríđiđ í ţví landi hafi stađiđ ţví fyrir ţrifum, kannski viđvera Bandar.
- En nú er Bandar. hverfa frá Afganistan.
- Ţá gćti vel veriđ ađ draumar um járnbraut frá Synkiang til sjávar í Pakistan í gegnum Afganistan, komist aftur inn í umrćđuna.
--Jafnvel hugsanlegur námarekstur í Afganistan.
Eins og Financial Times benti á nýlega: The graveyard of empires calls to China.
- Ţá ţyrfti kínversk starfsemi í landinu, sérstaklega svo stór í sniđum.
- Líklega á ţví ađ halda, ađ međ í för vćri fjölmenn og öflug öryggis-gćsla.
Ţar fyrir utan, ađ međferđ Kína á Uyghur fólkinu er líklega fariđ ađ skapa úlfúđ.
Eins og FT bendir á, ţá hefur nú mörgum stórveldum orđiđ hált á Afganistan.
--Grafreitur heimsvelda, eins og ţeir nefna landiđ.
- Áhuginn á ţví ađ leggja línur í gegnum landiđ er augljós.
- Fyrir löndin í Miđ-Asíu, er ţađ vonin ađ skapa -- nýjar útflutnings-leiđir fyrir ţeirra afurđir, ţannig bćta sjálfstćđi ţeirra landa gagnvart svćđis-stórveldum, sbr. Kína og Rússlandi.
- Pakistan, ađ sjálfsögđu sér gott til glóđar ađ fá öll ţau viđskipti.
--Ef einhver íhugar máliđ, ţá t.d. skapar Rotterdam - Hollandi óhugnanlegar tekjur.
--Ţó höfnin í Pakistan yrđi ekki endilega ţađ stór, er ţetta ábending hvernig Pakistan gćti grćtt, eđa getur vonast til ađ grćđa.
Stóra spurningin er auđvitađ hvađ gerist í Afganistan?
- Ţađ ţarf varla ađ taka fram, ađ járnbraut ţíddi nýjar vonir um efnahagsuppbyggingu fyrir bláfátćkt land.
- Óţekkt er hvernig Talibanar bregđast viđ slíkum hugmyndum.
Aukin viđskipti ţíđa auđvitađ -- meira fé í landiđ.
- Stóra spurningin er ţó, fer borgarastríđiđ í landinu aftur á flug?
- En Talibanar gćtu gert tilraun til samsbćrilegrar valdastöđu og ţeir höfđu áđur.
- Sjá kort af Afganistan, búa fleiri í Afganistan -- en, Pashtun.
En sá ţjóđflokkur er talinn, meginn kjarninn í Talibönum. - Tajikar hafa ekki síst áđur, leitt andstöđu.
Ásamt smćrri hópum, er börđust međ ţeim á árum áđur. - Ef Talibanar gerđu nýja tilraun til allsherjar-valda.
Vćri sennilegt ađ Tajikar í bandalagi mundi standa á móti. - Sem ţíddi vćntanlega útbreitt borgara-stríđ.
Og skćđadrífu flótta-manna frá landinu. - Slík útbreidd átök - gerđu auđvitađ úti um - vćntanlega, vonir um járnbraut skv. áćtlun ríkisstjórna Úsbekistan, Afganistan og Pakistan.
Ţađ aftur á móti - gćti leitt til ţess.
Ađ Kína yrđi eitt um hituna.
--Hinn bóginn getur Kína ekki endilega treyst ţví, Talibanar ráđist ekki á kínv.
Forvitnileg saga gćti sannarlega hafist á nćstunni.
Niđurstađa
Međ brottför Bandaríkjanna, getur veriđ ađ nýtt tafl um Afganistan sé ađ hefjast. Hvernig ţví lyktar veit enginn enn. En Kína hefur greinilega veriđ áhugasamt - ţó ekkert hafi enn orđiđ af áformum. Međ brottför Bandar. er viđvera ţeirra ekki lengur hindrun.
Spurningin ţá einna helst, hvernig Kína getur spilađ leikinn viđ Talibana.
--En ţeir virđast hin augljósa hindrun viđ alla stóra framtíđar-drauma er tengjast ţeirra landi. Gćtu reynst Kína óţćgur ljár eins og Bandaríkjamönnum.
Draumar - Úsbekistan og Pakistan, um járnbraut í gegnum Afganistan er áhugavert hliđarskref.
Auđvelt ađ sjá hvađ vakir fyrir ţeim, stórfellt áhugavert ađ áform ţeirra.
--Undanskilja mjög vísvitandi ađ séđ verđur Kína.
Leikurinn um Afganistan gćti veriđ ađ hefjast - ađ nýju.
En međ nýjum leikendum.
Kv.
Flokkur: Utanríkismál/alţjóđamál | Breytt s.d. kl. 22:11 | Facebook
Um bloggiđ
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu fćrslur
- Gideon Rachman hjá Financial Times -- útskýrir af hverju, Ban...
- Trump undanskilur frá tollum á Kína -- snjallsíma, og nánast ...
- Taliđ af sérfrćđingum, verđfall á ríkisskuldabréfum Bandaríkj...
- Viđskiptastríđsyfirlýsing Donalds Trumps gagnvart heiminum li...
- Stríđiđ í Úkraínu getur veriđ ađ ţróast aftur í pattstöđu - s...
- Friedrich Merz, virđist ćtla ađ takast ađ stórfellt auka hern...
- Kreppuhćtta í Bandaríkjunum getur veriđ stćrri en margir hald...
- Trump líklega grćddi: 350mn.$ á Trump-Coin, á einungis 18 dögum!
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur ađstreymi ...
- Úkraína og Donald Trump, virđast nćrri samkomulagi um hernađa...
- Vekur undrun varđandi ákvörđun Trumps forseta um viđskiptastr...
- Trump ţarf ekki ađ kaupa eđa taka yfir Grćnland til ađ nýta m...
- Ćtla ađ spá, Úkraínustríđ standi enn yfir viđ lok 2025! Mér v...
- Jólakveđjur til allra, ósk um velfarnađ fyrir nýja ríkisstjór...
- Mögnuđ atburđarás hefur leitt til falls, Bashar al-Assads, fo...
Eldri fćrslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
-
eyglohardar
-
bjornbjarnason
-
ekg
-
bjarnihardar
-
helgasigrun
-
hlini
-
neytendatalsmadur
-
bogason
-
hallasigny
-
ludvikjuliusson
-
gvald
-
thorsteinnhelgi
-
thorgud
-
smalinn
-
addabogga
-
agnarbragi
-
annabjorghjartardottir
-
annamargretb
-
arnarholm
-
arnorbld
-
axelthor
-
arnith2
-
thjodarsalin
-
formosus
-
birgitta
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
virtualdori
-
bookiceland
-
gattin
-
davpal
-
dingli
-
doggpals
-
egill
-
jari
-
einarborgari
-
einarsmaeli
-
erlaei
-
ea
-
fannarh
-
fhg
-
lillo
-
gesturgudjonsson
-
gillimann
-
bofs
-
mummij
-
kallisnae
-
gp
-
gudmbjo
-
hreinn23
-
gudrunmagnea
-
gmaria
-
topplistinn
-
skulablogg
-
gustafskulason
-
hallurmagg
-
haddi9001
-
harhar33
-
hl
-
diva73
-
himmalingur
-
hjaltisig
-
keli
-
fun
-
johanneliasson
-
jonsullenberger
-
rabelai
-
jonl
-
jonmagnusson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
gudspekifelagid
-
juliusbearsson
-
ksh
-
kristbjorg
-
kristinnp
-
larahanna
-
leifurbjorn
-
lifsrettur
-
wonderwoman
-
maggij
-
elvira
-
olafureliasson
-
olinathorv
-
omarragnarsson
-
ottarfelix
-
rafng
-
raksig
-
redlion
-
salvor
-
samstada-thjodar
-
fullvalda
-
fullveldi
-
logos
-
duddi9
-
sigingi
-
sjonsson
-
sigurjons
-
stjornlagathing
-
athena
-
stefanbogi
-
lehamzdr
-
summi
-
tibsen
-
vala
-
valdimarjohannesson
-
valgeirskagfjord
-
vest1
-
vignir-ari
-
vilhjalmurarnason
-
villidenni
-
thjodarheidur
-
valli57
-
tbs
-
thorgunnl
-
thorsaari
-
iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 2
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 527
- Frá upphafi: 864895
Annađ
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 487
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sćll Einar, ef Kínverjar fara inn í Afganistan eftir ađ Bandaríkjamenn fara ţá er ég hrćddur um ađ Talibanar muni a ekki eiga sjö dagana sćla, Kínverjar munu ekki látađ stađar numiđ fyrr en ţeir hafa klárađ Talibanana.
kv hrossabrestur.
Hrossabrestur, 19.6.2021 kl. 22:07
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ţú ert innskráđ(ur) sem .
Innskráning