18.6.2021 | 22:08
Sumir velta fyrir sér hvort Kína verður næsta stórveldið til að fara inn í Afganistan?
Það hafa verið um töluvert skeið vangaveltur að hugsanlega færist Afghanistan yfir á umráðasvæði Kína - ef og þegar Bandaríkin hverfa þar á brott.
Mín færsla frá 2014: Bandaríski herinn mun hverfa frá Afganistan - mun Kína eiga Afganistan í framtíðinni? Eins og vitað er, þá stóð Obama ekki við markmið um að hverfa frá landinu.
En hlutir sem ég velti upp þarna standa margir enn þann dag í dag!
Eins og ég benti á 2014 er margvíslega málma að leita í landinu, en samtímis langt í frá auðvelt að nálgast þau hráefni þar eð námur eru afar landfræðilega afskekktar.
--Hinn bóginn má vera að breyting verði þar um á nk. árum!
Nýlega voru kynnt áform um lagningu járnbrauta í gegnum Afganistan til sjávar í Pakistan!
Pakistan, Afghanistan & Uzbekistan Agree 573km Connecting Railway
Whats Behind the Planned Uzbekistan-Afghanistan-Pakistan Railway?
- Athygli vekur ríkisstjórnirnar vísvitandi undanskilja Kína.
- Pakistan hefur t.d. lent í deilu við Kína, vegna greiðsla á láni tengt svokölluðu -Belt and road- áætlanakerfi.
- Síðan má vera að meðferð Kína á Múslímum í Sýnkíang, þ.e. Uyghur fólkinu -- sé að draga úr vinsældum Kína á svæðinu, sem öll eru múslimalönd eftir allt saman.
Hinn bóginn hefur Kína árabil haft drauma um járnbraut í gegnum Afganistan.
Er hafa ekki enn komist til framkvæmda.
--Kannski stríðið í því landi hafi staðið því fyrir þrifum, kannski viðvera Bandar.
- En nú er Bandar. hverfa frá Afganistan.
- Þá gæti vel verið að draumar um járnbraut frá Synkiang til sjávar í Pakistan í gegnum Afganistan, komist aftur inn í umræðuna.
--Jafnvel hugsanlegur námarekstur í Afganistan.
Eins og Financial Times benti á nýlega: The graveyard of empires calls to China.
- Þá þyrfti kínversk starfsemi í landinu, sérstaklega svo stór í sniðum.
- Líklega á því að halda, að með í för væri fjölmenn og öflug öryggis-gæsla.
Þar fyrir utan, að meðferð Kína á Uyghur fólkinu er líklega farið að skapa úlfúð.
Eins og FT bendir á, þá hefur nú mörgum stórveldum orðið hált á Afganistan.
--Grafreitur heimsvelda, eins og þeir nefna landið.
- Áhuginn á því að leggja línur í gegnum landið er augljós.
- Fyrir löndin í Mið-Asíu, er það vonin að skapa -- nýjar útflutnings-leiðir fyrir þeirra afurðir, þannig bæta sjálfstæði þeirra landa gagnvart svæðis-stórveldum, sbr. Kína og Rússlandi.
- Pakistan, að sjálfsögðu sér gott til glóðar að fá öll þau viðskipti.
--Ef einhver íhugar málið, þá t.d. skapar Rotterdam - Hollandi óhugnanlegar tekjur.
--Þó höfnin í Pakistan yrði ekki endilega það stór, er þetta ábending hvernig Pakistan gæti grætt, eða getur vonast til að græða.
Stóra spurningin er auðvitað hvað gerist í Afganistan?
- Það þarf varla að taka fram, að járnbraut þíddi nýjar vonir um efnahagsuppbyggingu fyrir bláfátækt land.
- Óþekkt er hvernig Talibanar bregðast við slíkum hugmyndum.
Aukin viðskipti þíða auðvitað -- meira fé í landið.
- Stóra spurningin er þó, fer borgarastríðið í landinu aftur á flug?
- En Talibanar gætu gert tilraun til samsbærilegrar valdastöðu og þeir höfðu áður.
- Sjá kort af Afganistan, búa fleiri í Afganistan -- en, Pashtun.
En sá þjóðflokkur er talinn, meginn kjarninn í Talibönum. - Tajikar hafa ekki síst áður, leitt andstöðu.
Ásamt smærri hópum, er börðust með þeim á árum áður. - Ef Talibanar gerðu nýja tilraun til allsherjar-valda.
Væri sennilegt að Tajikar í bandalagi mundi standa á móti. - Sem þíddi væntanlega útbreitt borgara-stríð.
Og skæðadrífu flótta-manna frá landinu. - Slík útbreidd átök - gerðu auðvitað úti um - væntanlega, vonir um járnbraut skv. áætlun ríkisstjórna Úsbekistan, Afganistan og Pakistan.
Það aftur á móti - gæti leitt til þess.
Að Kína yrði eitt um hituna.
--Hinn bóginn getur Kína ekki endilega treyst því, Talibanar ráðist ekki á kínv.
Forvitnileg saga gæti sannarlega hafist á næstunni.
Niðurstaða
Með brottför Bandaríkjanna, getur verið að nýtt tafl um Afganistan sé að hefjast. Hvernig því lyktar veit enginn enn. En Kína hefur greinilega verið áhugasamt - þó ekkert hafi enn orðið af áformum. Með brottför Bandar. er viðvera þeirra ekki lengur hindrun.
Spurningin þá einna helst, hvernig Kína getur spilað leikinn við Talibana.
--En þeir virðast hin augljósa hindrun við alla stóra framtíðar-drauma er tengjast þeirra landi. Gætu reynst Kína óþægur ljár eins og Bandaríkjamönnum.
Draumar - Úsbekistan og Pakistan, um járnbraut í gegnum Afganistan er áhugavert hliðarskref.
Auðvelt að sjá hvað vakir fyrir þeim, stórfellt áhugavert að áform þeirra.
--Undanskilja mjög vísvitandi að séð verður Kína.
Leikurinn um Afganistan gæti verið að hefjast - að nýju.
En með nýjum leikendum.
Kv.
Flokkur: Utanríkismál/alþjóðamál | Breytt s.d. kl. 22:11 | Facebook
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur aðstreymi ...
- Úkraína og Donald Trump, virðast nærri samkomulagi um hernaða...
- Vekur undrun varðandi ákvörðun Trumps forseta um viðskiptastr...
- Trump þarf ekki að kaupa eða taka yfir Grænland til að nýta m...
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok 2025! Mér v...
- Jólakveðjur til allra, ósk um velfarnað fyrir nýja ríkisstjór...
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al-Assads, fo...
- Þorgerður Katrín í oddaaðstöðu! Hún líklega algerlega ræður h...
- Sigur Donalds Trumps, stærsti sigur Repúblikana síðan George ...
- Ef marka má nýjustu skoðanakönnun FoxNews - hefur Harris þokk...
- Kamala Harris virðist komin með forskot á Trump í Elector-Col...
- Það að Úkraínuher er farinn að sprengja brýr í Kursk héraði í...
- Úkraínuher hóf innrás í Kursk hérað sl. mánudag! 5 dögum sein...
- Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump...
- Leiðir ris J.D. Vance - til fullkominna yfirráða milljarðamær...
Nýjustu athugasemdir
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur...: Þó ég muni ekki fyrir hvað Obama fékk friðarverðlaun Nóbels Þá ... 18.2.2025
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur...: Huh? Nei, flóttamannastraumurinn er hluti af Cloward-Piven plan... 17.2.2025
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur...: Grímur Kjartansson , - það hefur verið sannað að HAMAS hirti dr... 17.2.2025
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur...: USAID gat á engan hátt gert grein fyrir hvert allir þessir fjár... 17.2.2025
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
-
eyglohardar
-
bjornbjarnason
-
ekg
-
bjarnihardar
-
helgasigrun
-
hlini
-
neytendatalsmadur
-
bogason
-
hallasigny
-
ludvikjuliusson
-
gvald
-
thorsteinnhelgi
-
thorgud
-
smalinn
-
addabogga
-
agnarbragi
-
annabjorghjartardottir
-
annamargretb
-
arnarholm
-
arnorbld
-
axelthor
-
arnith2
-
thjodarsalin
-
formosus
-
birgitta
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
virtualdori
-
bookiceland
-
gattin
-
davpal
-
dingli
-
doggpals
-
egill
-
jari
-
einarborgari
-
einarsmaeli
-
erlaei
-
ea
-
fannarh
-
fhg
-
lillo
-
gesturgudjonsson
-
gillimann
-
bofs
-
mummij
-
kallisnae
-
gp
-
gudmbjo
-
hreinn23
-
gudrunmagnea
-
gmaria
-
topplistinn
-
skulablogg
-
gustafskulason
-
hallurmagg
-
haddi9001
-
harhar33
-
hl
-
diva73
-
himmalingur
-
hjaltisig
-
keli
-
fun
-
johanneliasson
-
jonsullenberger
-
rabelai
-
jonl
-
jonmagnusson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
gudspekifelagid
-
juliusbearsson
-
ksh
-
kristbjorg
-
kristinnp
-
larahanna
-
leifurbjorn
-
lifsrettur
-
wonderwoman
-
maggij
-
elvira
-
olafureliasson
-
olinathorv
-
omarragnarsson
-
ottarfelix
-
rafng
-
raksig
-
redlion
-
salvor
-
samstada-thjodar
-
fullvalda
-
fullveldi
-
logos
-
duddi9
-
sigingi
-
sjonsson
-
sigurjons
-
stjornlagathing
-
athena
-
stefanbogi
-
lehamzdr
-
summi
-
tibsen
-
vala
-
valdimarjohannesson
-
valgeirskagfjord
-
vest1
-
vignir-ari
-
vilhjalmurarnason
-
villidenni
-
thjodarheidur
-
valli57
-
tbs
-
thorgunnl
-
thorsaari
-
iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.2.): 1
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 517
- Frá upphafi: 860912
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 465
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sæll Einar, ef Kínverjar fara inn í Afganistan eftir að Bandaríkjamenn fara þá er ég hræddur um að Talibanar muni a ekki eiga sjö dagana sæla, Kínverjar munu ekki látað staðar numið fyrr en þeir hafa klárað Talibanana.
kv hrossabrestur.
Hrossabrestur, 19.6.2021 kl. 22:07
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning