Biden forseti hefur verið í fundaherferð sl. daga, setið fundi með NATO - og síðan G7 ríkjum.
Síðast átti hann fund með Pútín, og gaf honum eftirfarandi aðvörun:
- Biden: I said: - How would you feel if ransomware took down the pipelines that run from your oilfields?.
Benti þar með karlinum í Kreml á, fleiri geta gert -- tölvuárásir.
En ég var að tala um -- Boeing vs. Airbus.
Bendi þess fyrir utan á áhugavert rannsóknarverkefni NASA:
NASA seeks to shrink turbofan cores for efficiency as it targets next narrowbody jets.
- Eins og við vitum þá lenti Boeing í vanda með Max8 vélar sínar.
- Rannsóknar-verkefni NASA - sjálfsögðu fjármagnað af stjv. Bandar.
Snýr að þróun - næstu kynslóðar smærri farþega-þota.
Einmitt í stærðarklassa Max8.
Einhvern veginn grunar mann að þar fari ekki tilviljun.
--Takið eftir greinin er dagsett í apríl á þessu ári.
- Svo Boeing er í vandræðum.
- Og Bandaríkin vilja - hjálpa Boeing.
Klárlega þegar Bandaríkin fyrirhuga líklega aukna aðstoð við Boeing.
--Þá leit deilan við ESB um Airbus - er snerist um kvartanir Boeing um, opinbera aðstoð.
Eigum við að segja -- illa út.
EU and US end Airbus-Boeing trade dispute after 17 years
Einnig er Kína með áhuga á alþjóða markaðnum með farþegaþotur!
Comac C919: Er ný flugvél í sama klassa og Boeing 737 eða Airbus 320.
- Hinn bóginn er hún ekki eins fullkomin eins og nýjasta Airbus320neo.
- Hún er smíðuð nær alfarið úr létt-málmum.
Sem í sjálfu sér er ekki slæm smíða-aðferð.
En það gerir strúktúrinn óhjákvæmilega þyngri en -- nýjustu trefja-strúktúrar sem allra nýjasta kynslóð A320neo notar. Og Boeing 787 einnig. - Það auðvitað þíðir, að hún mun óhjákvæmilega vera ívið minna hagkvæm.
Kannski svipuð eldri A320 vélum og kynslóðum B737 á undan Max8.
Þannig að það er búist við að - Kína muni beina þeim vélum einkum til fátækari landa.
Er þíddi að Kína væntanlega, mundi selja þær -- undir kostnaðar-verði.
--Sem Sovétríkin gerðu árum áður.
Það þíddi að margir væru að reka flota af slíkum vélum.
Og væru væntanlega til í að kaupa - nýrri og betri slíkar vélar.
--Þegar Kína loks þróar þær.
Sem sagt, Kína seldi þær niður - til að ná markaðs-hlutdeild.
Sem gæti auðveldað sölu næstu kynslóðar - er gæti hugsanlega verið fullur jafnoki bestu núverandi tækni Airbus og Boeing.
- Airbus og Boeing samt sem áður hafa enn - nokkurt tækni-forkskot.
- Hinn bóginn, má samt leiða að líkum - að líkleg framtíðar söluherferð Kína á C919 spili rullu - í ákvörðun þeirri að leita leiða til að enda deilur um Boeing og Airbus milli Bandar. og ESB.
--Síðan bendi ég aftur á hið áhugaverða þróunar-verkefni NASA.
Er virðist spila augljósa rullu til að hjálpa Boeing við þróun - arftaka Max8.
Niðurstaða
Mér virðist Biden forseti vera að færa sig frá - tolla-stríðs-hugmyndum Trumps.
Flest bendi til að Biden muni fljótlega binda endi á tolla-deilur við ESB.
Það gerist sennilega innan skamms, í kjölfar yfirlýsinga um samstöðu í G7 og NATO.
Og nú að flest bendi til að deilur um Airbus og Boeing endi fljótlega.
En ég á ekki von á að Biden, standi í -- tolla-stríði við Kína.
Þ.s. á hinn bóginn mig grunar, sé að Boeing og Airbus verði dubbuð upp sem -- national champions fyrir annars vegar Bandar. og Evrópu.
--Það er ein leið til að sýna mátt og megin, þ.e. að dæla peningum í risa-stór þróunar-verkefni, og leitast við að sanna mátt og meginn - í gegnum tæknilega yfirburði.
Kosturinn við slík, að þau eru ekki - beinlínis stríð, nema í mjög óbeinum skilningi.
Þó þau séu sannarlega - keppni.
Þá a.m.k. græða 3ju aðilar á slíkri keppni, ef hún leiðir til þess að ný og betri tækni sé þróuð hraðar -- meðan að heimurinn allur getur tapað á tolla-stríði mjög auðveldlega.
--Þeir er verða hugsanlega fyrir barði á kostnaðar-sömu kapphlaupi um - national champions - eru fyrst og fremst ríkin sjálf, er fjármagna slíkt.
Hinn bóginn kemur á móti, að slíkt kapphlaup getur leitt til raunverulegra tækniframfara.
Er geta síðar meir reynst afar gagnlegar.
Kv.
Flokkur: Utanríkismál/alþjóðamál | Facebook
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Trump þarf ekki að kaupa eða taka yfir Grænland til að nýta m...
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok 2025! Mér v...
- Jólakveðjur til allra, ósk um velfarnað fyrir nýja ríkisstjór...
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al-Assads, fo...
- Þorgerður Katrín í oddaaðstöðu! Hún líklega algerlega ræður h...
- Sigur Donalds Trumps, stærsti sigur Repúblikana síðan George ...
- Ef marka má nýjustu skoðanakönnun FoxNews - hefur Harris þokk...
- Kamala Harris virðist komin með forskot á Trump í Elector-Col...
- Það að Úkraínuher er farinn að sprengja brýr í Kursk héraði í...
- Úkraínuher hóf innrás í Kursk hérað sl. mánudag! 5 dögum sein...
- Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump...
- Leiðir ris J.D. Vance - til fullkominna yfirráða milljarðamær...
- Er fall bandaríska lýðveldisins yfirvofandi - vegna ákvörðuna...
- Sérfræðingar vaxandi mæli þeirrar skoðunar, 2025 verði lykilá...
- Rússar hafa tekið 8 km. landræmu síðan sl. föstudag í NA-Úkra...
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
- eyglohardar
- bjornbjarnason
- ekg
- bjarnihardar
- helgasigrun
- hlini
- neytendatalsmadur
- bogason
- hallasigny
- ludvikjuliusson
- gvald
- thorsteinnhelgi
- thorgud
- smalinn
- addabogga
- agnarbragi
- annabjorghjartardottir
- annamargretb
- arnarholm
- arnorbld
- axelthor
- arnith2
- thjodarsalin
- formosus
- birgitta
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- virtualdori
- bookiceland
- gattin
- davpal
- dingli
- doggpals
- egill
- jari
- einarborgari
- einarsmaeli
- erlaei
- ea
- fannarh
- fhg
- lillo
- gesturgudjonsson
- gillimann
- bofs
- mummij
- kallisnae
- gp
- gudmbjo
- hreinn23
- gudrunmagnea
- gmaria
- topplistinn
- skulablogg
- gustafskulason
- hallurmagg
- haddi9001
- harhar33
- hl
- diva73
- himmalingur
- hjaltisig
- keli
- fun
- johanneliasson
- jonsullenberger
- rabelai
- jonl
- jonmagnusson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- gudspekifelagid
- juliusbearsson
- ksh
- kristbjorg
- kristinnp
- larahanna
- leifurbjorn
- lifsrettur
- wonderwoman
- maggij
- elvira
- olafureliasson
- olinathorv
- omarragnarsson
- ottarfelix
- rafng
- raksig
- redlion
- salvor
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- logos
- duddi9
- sigingi
- sjonsson
- sigurjons
- stjornlagathing
- athena
- stefanbogi
- lehamzdr
- summi
- tibsen
- vala
- valdimarjohannesson
- valgeirskagfjord
- vest1
- vignir-ari
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- thjodarheidur
- valli57
- tbs
- thorgunnl
- thorsaari
- iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.1.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 35
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 34
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það er ekki líklegt að C 919 verði keppininautur Airbus og Being ,nema kannski að hún verði seld á verulega niðursettu verði.
C 919 hefur ekkert sérstakt fram að færa.
Rússneska MC 21 þotan hefur aftur á móti alla burði til að keppa á þessum markaði ,enda er hún ódýrari,sparneytnari og er þægilegri fyrir farþeganna.
Hennar akkilesarhæll er aftur á móti að við erum í köldu stríði við Rússa enn og aftur og það verður aldrei liðið að ríki sem eru undir hælnum á Bandaríkjunum kaupi slíkar þotur.
Við sitjum því uppi með gamla draslið en fáum ekki að njóta afraksturs tækniframfara.
Þetta er það sama sem íbúar Sovétríkjanna þurftu að sætta sig við.
Við erum að verða svolítið líkir þeim.
Borgþór Jónsson, 18.6.2021 kl. 10:18
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning