Bluefni BioNTech/Phizer afar virkt skv. 4-stigs prfun er fr fram srael, er str hluti sraela var blusettur me bluefni BioNTech/Phizer!

Sjlfsagt hafa einhverjir hrlendis heyrt um drauma ess efnis, a sland geri samning vi BioNTech/Phizer - um 4-stigs prfun bluefnis ess sem fyrirtkin ruu sameiningu, skv. hnnun BioNTech og lyfjapatentum ess fyrirtkis.
--Hinn bginn brust frttir ess efnis fyrir meir en mnui, a srael hafi fengi ann samning.

Israel finds BioNTech/Pfizer vaccine reduces virus transmission

 1. Skv. frtt, er dreifing bluefnis fer fram, er svokalla breskt afbrigi COVID-19 rkjandi srael - sem er tali erfiara er au afbrii er voru virk ur en breska afbrigi kom fram.
 2. a er v ngjulegt a vita, a bluefni BioNTech/Phizer s afar virkt gagnvart breska afbriginu.
 • Seint sl. ri, birtu fyrirtkin 2 niurstur, en var breska afbrii ekki komi fjlda-dreifingu.
 • Skv. eim ggnum, var bluefni meir en 95% virkt.

Hinn bginn, er breska afbrigi tali erfiara!
a su v afar gar frttir, a bluefni s etta virkt!
--Er a afbrii hlut!

 1. ...vaccine was 89 per cent effective at preventing infection of any kind...

  M..o. 89% virkt v a hindra smitun.


 2. ...94 per cent effective against symptomatic infection...

  94% lkur a vikomandi fengi engin einkenni. Ef smitaist.


 3. The study was conducted in the three weeks to February 6, during which theBioNTech/Pfizer vaccine was the only shot available in Israel.


 4. At the end of that period, more than 27 percent of all people in the country over the age of 15 were fully vaccinated.


 5. Among those hospitalised in a severe or critical condition during the study 4.4 per cent had received both shots and 5.7 per cent of those who died from the disease were fully vaccinated.

  Einungis 4,4% eirra er lentu sptala vegna COVID mean rannsknin fr fram - hfu veri blusettir me bum sprautum -- 5,7% eirra er ltust hfu fengi bar sprauturnar.
  --Heilt yfir var efni meti 93% vrn gegn sptala-vist, og hugsanlegum daua.


 6. B.1.1.7 variant first discovered in the UK...found in more than 81 per cent of Covid-19 test samples.

  a ir, a langsamlega flestir eirra sem voru sprautair me blu-efninu voru me breska afbrigi.


 7. ...the results bolster previous laboratory findings that the jab ishighly effective against the B.1.1.7 strain.


 8. "The country has administered doses to more than 78 people per 100 residents..."

  Megin orri fullorinna sraela var v sprautaur me lyfinu.


 9. In a further boost for the BioNTech/Pfizer shot...Stability data...show the vaccine can now be kept at normal medical freezer temperatures of between minus 15C to minus 25Cfor up to two weeks,

  Prfanir fyrirtkjanna bluefninu -- hafa snt fram a unnt er a varveita bluefni 2-vikur.
  venjulegum heimilis-frysti, milli -15C og -25C.

a eru vntanlega gar fregnir, v er bluefni ekki eins h -- agengi a djpfrystum, eins og fyrirtkin 2 ur tldu.

Niurstaa

Af hverju fkk srael samninginn en ekki sland? Skv. v sem g hef lesi, fylgdu sraelsk yfirvld hugmyndinni fast fram, fru a ra um hana strax desember -- eins og sagt er gjarnan; a gildi a grpa gsina strax!
Hi minnsta ir etta, a srael hefur n framkvmd blusetningu meginorra landsmanna.
Mean a arar jir eru enn a berjast um a f til sn ngt bluefni.

 • Meginorri sraela - hltur a vera a.m.k. 2-milljnir manna, annig a -- niursturnar hljta a vera afskakplega reianlegar.

Ekki hafa enn veri birt targgn, en vntanlega koma au fram nk. dgum.

Kv.


Sasta frsla | Nsta frsla

Bta vi athugasemd

Nausynlegt er a skr sig inn til a setja inn athugasemd.

Um bloggi

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Aprl 2021
S M M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30  

Njustu myndir

 • Elgos4
 • Eldgos3
 • Eldgos1

Heimsknir

Flettingar

 • dag (17.4.): 26
 • Sl. slarhring: 39
 • Sl. viku: 1114
 • Fr upphafi: 771782

Anna

 • Innlit dag: 13
 • Innlit sl. viku: 692
 • Gestir dag: 7
 • IP-tlur dag: 7

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband