Bóluefni BioNTech/Phizer afar virkt skv. 4-stigs prófun er fór fram í Ísrael, er stór hluti Ísraela var bólusettur með bóluefni BioNTech/Phizer!

Sjálfsagt hafa einhverjir hérlendis heyrt um drauma þess efnis, að Ísland gerði samning við BioNTech/Phizer - um 4-stigs prófun bóluefnis þess sem fyrirtækin þróuðu í sameiningu, skv. hönnun BioNTech og lyfjapatentum þess fyrirtækis.
--Hinn bóginn bárust fréttir þess efnis fyrir meir en mánuði, að Ísrael hafi fengið þann samning.

Israel finds BioNTech/Pfizer vaccine reduces virus transmission

  1. Skv. frétt, er dreifing bóluefnis fer fram, er svokallað breskt afbrigði COVID-19 ríkjandi í Ísrael - sem er talið erfiðara er þau afbriði er voru virk áður en breska afbrigðið kom fram.
  2. Það er því ánægjulegt að vita, að bóluefni BioNTech/Phizer sé afar virkt gagnvart breska afbrigðinu.
  • Seint á sl. ári, birtu fyrirtækin 2 niðurstöður, en þá var breska afbriðið ekki komið í fjölda-dreifingu.
  • Skv. þeim gögnum, var bóluefnið meir en 95% virkt.

Hinn bóginn, er breska afbrigðið talið erfiðara!
Það séu því afar góðar fréttir, að bóluefnið sé þetta virkt!
--Er það afbriði á í hlut!

  1. ...vaccine was 89 per cent effective at preventing infection of any kind...

    M.ö.o. 89% virkt í því að hindra smitun.


  2. ...94 per cent effective against symptomatic infection...

    94% líkur á að viðkomandi fengi engin einkenni. Ef smitaðist.


  3. The study was conducted in the three weeks to February 6, during which the BioNTech/Pfizer vaccine was the only shot available in Israel.


  4. At the end of that period, more than 27 per cent of all people in the country over the age of 15 were fully vaccinated.


  5. Among those hospitalised in a severe or critical condition during the study 4.4 per cent had received both shots and 5.7 per cent of those who died from the disease were fully vaccinated. 

    Einungis 4,4% þeirra er lentu á spítala vegna COVID meðan rannsóknin fór fram - höfðu verið bólusettir með báðum sprautum -- 5,7% þeirra er létust höfðu fengið báðar sprauturnar.
    --Heilt yfir var efnið metið 93% vörn gegn spítala-vist, og hugsanlegum dauða.


  6. B.1.1.7 variant first discovered in the UK...found in more than 81 per cent of Covid-19 test samples.

    Það þíðir, að langsamlega flestir þeirra sem voru sprautaðir með bólu-efninu voru með breska afbrigðið.


  7. ...the results bolster previous laboratory findings that the jab is highly effective against the B.1.1.7 strain.


  8. "The country has administered doses to more than 78 people per 100 residents..."

    Megin þorri fullorðinna Ísraela var því sprautaður með lyfinu.


  9. In a further boost for the BioNTech/Pfizer shot...Stability data...show the vaccine can now be kept at normal medical freezer temperatures of between minus 15C to minus 25C for up to two weeks,

    Prófanir fyrirtækjanna á bóluefninu -- hafa sýnt fram á að unnt er að varðveita bóluefnið í 2-vikur.
    Í venjulegum heimilis-frysti, milli -15°C og -25°C.

Það eru væntanlega góðar fregnir, því þá er bóluefnið ekki eins háð -- aðgengi að djúpfrystum, eins og fyrirtækin 2 áður töldu.

 

Niðurstaða

Af hverju fékk Ísrael samninginn en ekki Ísland? Skv. því sem ég hef lesið, fylgdu ísraelsk yfirvöld hugmyndinni fast fram, fóru að ræða um hana strax í desember -- eins og sagt er gjarnan; það gildi að grípa gæsina strax!
Hið minnsta þíðir þetta, að Ísrael hefur nú framkvæmd bólusetningu meginþorra landsmanna.
Meðan að aðrar þjóðir eru enn að berjast um að fá til sín nægt bóluefni.

  • Meginþorri Ísraela - hlýtur að vera a.m.k. 2-milljónir manna, þannig að -- niðurstöðurnar hljóta að vera afskakplega áreiðanlegar.

Ekki hafa enn verið birt ítargögn, en væntanlega koma þau fram á nk. dögum.

 

Kv.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Nauðsynlegt er að skrá sig inn til að setja inn athugasemd.

Um bloggið

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Eldri færslur

2024

2023

2022

2021

2020

2019

2018

2017

2016

2015

2014

2013

2012

2011

2010

2009

2008

Nýjustu myndir

  • Mynd Trump Fylgi
  • Kína mynd 2
  • Kína mynd 1

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 26
  • Frá upphafi: 856026

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 24
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband