Gæti það hugsast Trump sé að skemma fyrir endurkjörmöguleikum Repúblikana í Öldungadeil?

Sá áhugaverða umfjöllun á Politico vefnum: ‘Traitors to the president’: Conservatives fear public preparation for Biden term
Fjölmiðillinn ræddi við nokkurn fjölda aðila innan Repúblikana-flokksins.
Það virðist m.ö.o. að menn séu beittir ógnunum og hótunum, til að halda sig við þá línu -- að Biden hafi ekki unnið sigur í forseta-kosningunum!

Eins og einhver ef til vill veit - þá eru í gangi kosningar um 2-öldungadeildar stóla.
Gríðarlegu fé er nú varið til þeirra kosininga: Loeffler, Perdue turn to Fox viewers to fund pricey Georgia runoffs

  1. Vandi öldungadeildar-þingmannanna tveggja er sá, að þeir fá ekki að nota þá röksemd.
    --Að kjósendur þurfi að kjósa þá, vegna þess að þörf sé á því fyrir Repúblikana að halda meirihluta í Öldunga-deild; til að tékka af Biden - er hann tekur við forsetastól.
  2. Þeim er meinað að nota þá röksemd, því þá væru þeir -- að taka undir það, að Trump hafi tapað.

--Þetta er mjög sérstök staða!

  1. Eins og við vitum, þá ef Repúblikanar halda Öldunga-deildinni, geta þeir bremsað mjög af möguleika Bidens.
  2. Það atriði vildu þeir benda kjósendum á -- að yfirvofandi forseta-skipti, gerðu það enn mikilvægra en ella fyrir Repúblikana-kjósendur að snúa bökum saman.

--En, en sérhverjum þeim er íjar að því að Trump hafi tapað - er beitt hótunum.

  • Kallaðir -- svikarar gagnvart Trump.

 

Það má sem sagt ekki, ræða yfirvofandi stjórn Bidens! Þannig er kosningabarátta þeirra hömluð!

Takið eftir -- Repúblikaninn er er einhvers staðar kjörinn fyrir flokkinn, vildi ekki láta nafns síns getið.

The winning narrative in Georgia would be that Republicans need the Senate to counter Joe Biden and [Vice President-elect] Kamala Harris when they’re in office, -- said one prominent elected Republican -- The problem is you can’t make that case effectively when you’ve got the president telling some of his voters, ‘Don’t worry, Joe Biden is not going to be president.

Þeir eru sem sagt farnir að óttast, að Demókratar - taki sigurinn af þeim, því ekki sé hægt að ræða við kjósendur -- um hvað þurfi að mati Repúblikana gera!
--Til að mæta yfirvofandi ríkisstjórn Demókrata undir forsæti Bidens.

Einn sem vinnur í - innflytjendamálum fyrir Repúblikana, sagði nauðsynlegt að fræða kjósendur um líkleg stefnumál yfirvofandi ríkisstjórnar Demókrata í innflytjendamálum, þannig að það verði vel undir búið hvernig ætti að mæta þeim!

Educating the public and preparing to fight things like the ‘America Last’ immigration plan that is set to begin on Day 1 of a Biden administration doesn’t undercut pending litigation or efforts to ensure that all votes are counted, -- If transition folks are quietly crafting ways to grant amnesty and open our borders, people need to know.

Þeir eru sem sagt frústreraðir yfir því - að ræða ríkisstjórn Bidens í nokkru hugsanlegu samhengi; sé - tapu. 

Repúblikana-fjölmiðlar virðast nær allir enn fókusa á - tilraunir Trumps til að hafna kosningaútkomunni; hinn bóginn gengur Trump ekki of vel: Trump campaign drops remaining lawsuit in Michigan
--Á nk. tveim vikum munu öll fylki Bandaríkjanna, staðfesta kosninga-úrslitin, skv. eigin lögum þeirra er frátekin dagsetning fyrir slíkt í síðasta lagi, síðustu fylkin staðfesta þann 1. des. nk. 

Þaðan í frá verður sennilega ekkert sem Trump getur gert.

 

 

Niðurstaða

Eins og ég upplyfi þetta, þá eru hróp Trumps um stolnar kosningar - hreinn farsi. 
Tel engar líkur úr þessu en að Biden verði ekki svarinn inn sem forseti nk. ári.
Hinn bóginn hefur Trump - með þrjósku sinni, sannfært meirihluta Repúblikana-kjósenda, að kosningin hafi verið óheiðarleg.
--Þó staðfesti nýverið yfirmaður stofnunar sem hefur eftirlit með öryggi kosninga, að núverandi kosning hafi verið sú öruggasta í sögu Bandaríkjanna: Enda er Trump búinn að reka þann mann: DHS cyber chief out after debunking Trump’s election claims. Í kjölfarið lýstu nokkrir þekktir Repúblikanar yfir stuðningi við Krebs: ‘Confusion and chaos’: Republicans denounce Trump’s latest purge. Ekkert smá hól sem hann fékk frá þeim persónum.
--Trump hefur tapað fjölda dómsmála, hingað til hefur ekkert mál fallið honum í skaut - sem gefur niðurstöðu í nokkru er styður ásakanir Trumps.

Hinn bóginn, virðist Trump með þrjósku sinni - vera að hindra sinn eigin flokk í því að undirbúa sig undir yfirvofandi valdatöku Bidens.
--Nema að því marki sem slíkt er gert í laumi.

Hinn bóginn, geta ekki frambjóðendur Repúblikana er berjast um 2-Öldungadeildaþingsæti.
--Varið sína stöðu gagnvart kjósendum í laumi!

  • Trump virðist vera að þrengja þeirra möguleika gagnvart því, hvernig þeir geta rætt við sína kjósendur -- tiltekin rök eru, tapu.

Spurning hvort það veikir endurkjörsmöguleika?
--En það yrði saga til næsta bægjar ef Demókratar ná - Senatinu eftit allt saman.
Og geta þakkað að einhverju leiti Trump fyrir það!

 

Kv.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Nauðsynlegt er að skrá sig inn til að setja inn athugasemd.

Um bloggið

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Eldri færslur

2024

2023

2022

2021

2020

2019

2018

2017

2016

2015

2014

2013

2012

2011

2010

2009

2008

Nýjustu myndir

  • Mynd Trump Fylgi
  • Kína mynd 2
  • Kína mynd 1

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 5
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 29
  • Frá upphafi: 856029

Annað

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 26
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband