6.10.2020 | 00:18
Trump virðist hafa útskrifað sig af hersjúkrahúsinu - aftur til Hvíta-hússins, meðan að læknateymi hans viðurkennir forsetinn sé enn ekki úr hættu!
Ég hef á tilfinningunni, að Trump sé þannig - það sé nær ómögulegt að hafa nokkra stjórn á honm, ef hann vill eitthvað tiltekið þó það sé ekki endilega skynsamlegt. Trump auðvitað veit af því að kannanir sl. daga hafa farið niður, meðan keppinautur hans hefur farið upp.
--Mig grunar að - það sé afar sterkt í Trump, að komi ekki til greina að tapa!
--Og hitt, hann virðist alltaf hafa haft -- gambler spirit.
M.ö.o. afar áhættusækinn, að fara heim nú eftir að hafa verið að virðist hættulega veikur yfir helgina - fengið öndunar-aðstoð laugardag og sunnudag!
- Meðan læknir hans viðurkennir, að þeir séu staddir á ókortlögðum slóðum!
Það verður að koma í ljós hvað gerist, en læknarnir vita af því, að sjúklingar sem hafa veikst svo alvarlega -- getur snögg hrakað aftur, þó sá hafi góðan dag - geti næsti verið verri.
Sean Conley --: He may not be entirely out of the woods yet -- the team and I agree that all our evaluations and most importantly his clinical status support the presidents safe return home, where hell be supported by world-class medical care 24/7.
- Hver veit, það má vera að íbúð forseta í Hvíta-húsinu, hafi verið breytt í nýtísku-hátækni-sjúkrahús þá daga sem Trump var í burtu.
Hver heilsa hans raunverulega er -- virðist mér afskaplega óljóst.
Eina sem virðist öruggt, hann hefur aldrei misst meðvitund!
--Eftir allt saman Twítaði hann alla helgina, þó Twítin hans væru ekki eins mörg og vanalega.
Þetta er það sem menn hafa áhyggjur af!
Some patients see sharp declines about seven to 10 days after infection, and the Centers for Disease Control and Prevention recommends that Covid-positive patients continue to self-isolate for 10 days after symptoms begin to emerge.
Trump, whose age and weight increase his risk of severe disease, announced his diagnosis early Friday four days ago.
- Ef miðað er við föstudag er Trump sagði frá veikindum.
Er þriðjudagur 5. dagur veikinda. - En ef, Trump raunverulega veiktist á miðvikudag - þá væri þriðjudagur 7. dagur.
--Ég held það sé því óhætt, að mikill fjöldi fólks, muni fylgjast mjög vel með öllum fréttum af heilsufari Trumps - nk. daga, a.m.k. út þessa viku á enda og fram yfir nk. helgi.
On Monday, the physicians said that Trumps blood oxygen level had risen to 97 percent, and that the president was not having respiratory issues. He is also no longer running a fever, they said.
Höfum í huga, þetta er líklega mikið með þau lyf að gera sem forsetinn hefur fengið.
Það sé hægt að lækka hita með lyfjum - og hluti af lyfjakúr Trumps, var steralyf sem gefið er fólki sem lendir í and-nauð.
Þar fyrir utan, lyf enn á rannsóknastigi, sem á að efla ónæmiskerfið.
Þriðja lyfið, á að bæta batalíkur.
Hinn bóginn er töluvert bratt, fara heim af spítala - þó Hvíta-húsið hafi lengi ráðið yfir sjúkradeild; og það má ætla að Trump líklega hafi farið beint þangað.
--Þegar margt bendi til þess, Trump hafi verið hættulega veikur 2-dagana á undan.
En sjálfsagt rekur pólitíkin sterkt eftir!
Trump virðist ætla að gera tilraun til að nota veikindi sín, eins og að Trump sé nokkurs konar - Herkúles - sem ekkert geti beigt eða brotið.
Trump: Dont be afraid of Covid, -- Dont let it dominate your life. -- We have developed, under the Trump Administration, some really great drugs & knowledge. -- I feel better than I did 20 years ago! (Spurning hvort stera-lyfið er örvandi)
--Sama tíma og Trump segir þetta, hefur fjöldi af starfsliði sem hefur verið nærri Trump, þjónað Trump -- verið greint með kófið; og verið skv. reglum sett í einangrun.
- Trump: ...his diagnosis had been a very interesting journey -- learned a lot about Covid. -- I learned it by really going to school, -- This isnt the lets-read-the-book school. And I get it. And I understand it. And its a very interesting thing. And Im going to be letting you know about it.
- Trump campaign spokesperson Erin Perrine took that message a step further: He has experience now fighting the coronavirus as an individual, -- Those first-hand experiences, Joe Biden, he doesnt have those.
Skv. þessu, gæti verið útlit fyrir að Trump og Trump herferðin ætli að nota reynslu Trumps á sjúkrahúsinu - með einhverjum hætti. Kannski ætlar Trump að segjast, nú vita allt um kófið.
Hinn bóginn er kálið ekki endilega sopið þó í ausuna komið!
Ég stórfellt efa, að það sé nokkur möguleiki á að Trump - raunverulega sé orðinn góður. Þó liðið í kringum Trump - sé með spinn í þá átt, að fljótlega megi eiga von á Trump aftur til baka í kosningabaráttuna!
Þá er Trump 74 ára, hann var hættulega veikur í 2-daga, slíkt skilur eftir sig.
Hann er að sjálfsögðu enn, líklega afar veikur -- þó honum sé hjúkrað í Hvíta-Húsinu.
Það getur varla verið annað, en að staðan í könnunum spili e-h inn í!
- Það fer enginn að segja mér, 74 ára maður -- eftir að hafa verið hættulega veikur í a.m.k. 2 daga.
- Sé daginn eftir, nærri að nýju -- full heilsu.
Mun sennilegra það taki Trump -- vikur að ná sér!
--Fólk mun yngra en Trump, þarf vikur að ná sér af kófinu -- ef það varð virkilega veikt.
Niðurstaða
Ég ætla að reikna með því, ekkert verði af annarri kappræðu Trumps og Biden. Ef aftur á móti Trump slær ekki niður að nýju, er á raunverulegum bata-vegi eftir líklega hættuleg veikindi helgarinnar. Má alveg hugsa sér hann mæti á seinni tvær kappræðurnar!
Hann hlítur að algeru lágmarki, ef einhver skynsemi er í honum er heilsu varðar, að halda sig algerlega inni fyrir út vikuna og fram yfir helgi, eiginlega ætti hann að bæta þar við vikunni þar á eftir.
--En enginn segir mér, að ekki sé hægt að slá aftur niður af kófinu - ef viðkomandi gæti sín ekki nægilega vel dagana á eftir verstu veikindin.
Ég hef heyrt þá þumalfingursreglu, að bæta a.m.k. við viku til - við þá viku sem einstaklingur er verður veikur en ekki hættulega veikur, skal vera heima eftir að hiti er horfinn!
--Trump varð meira en smávægilega veikur!
- Ef hann fer of bratt af stað, gæti hann raunverulega drepið sig.
Kv.
Flokkur: Utanríkismál/alþjóðamál | Breytt s.d. kl. 02:38 | Facebook
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Jólakveðjur til allra, ósk um velfarnað fyrir nýja ríkisstjór...
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al-Assads, fo...
- Þorgerður Katrín í oddaaðstöðu! Hún líklega algerlega ræður h...
- Sigur Donalds Trumps, stærsti sigur Repúblikana síðan George ...
- Ef marka má nýjustu skoðanakönnun FoxNews - hefur Harris þokk...
- Kamala Harris virðist komin með forskot á Trump í Elector-Col...
- Það að Úkraínuher er farinn að sprengja brýr í Kursk héraði í...
- Úkraínuher hóf innrás í Kursk hérað sl. mánudag! 5 dögum sein...
- Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump...
- Leiðir ris J.D. Vance - til fullkominna yfirráða milljarðamær...
- Er fall bandaríska lýðveldisins yfirvofandi - vegna ákvörðuna...
- Sérfræðingar vaxandi mæli þeirrar skoðunar, 2025 verði lykilá...
- Rússar hafa tekið 8 km. landræmu síðan sl. föstudag í NA-Úkra...
- Rússland getur hugsanlega haldið fram Úkraínustríði, allt að ...
- Rússland ætlar að hætta stuðningi við uppreisnarmenn í Súdan ...
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
- eyglohardar
- bjornbjarnason
- ekg
- bjarnihardar
- helgasigrun
- hlini
- neytendatalsmadur
- bogason
- hallasigny
- ludvikjuliusson
- gvald
- thorsteinnhelgi
- thorgud
- smalinn
- addabogga
- agnarbragi
- annabjorghjartardottir
- annamargretb
- arnarholm
- arnorbld
- axelthor
- arnith2
- thjodarsalin
- formosus
- birgitta
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- virtualdori
- bookiceland
- gattin
- davpal
- dingli
- doggpals
- egill
- jari
- einarborgari
- einarsmaeli
- erlaei
- ea
- fannarh
- fhg
- lillo
- gesturgudjonsson
- gillimann
- bofs
- mummij
- kallisnae
- gp
- gudmbjo
- hreinn23
- gudrunmagnea
- gmaria
- topplistinn
- skulablogg
- gustafskulason
- hallurmagg
- haddi9001
- harhar33
- hl
- diva73
- himmalingur
- hjaltisig
- keli
- fun
- johanneliasson
- jonsullenberger
- rabelai
- jonl
- jonmagnusson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- gudspekifelagid
- juliusbearsson
- ksh
- kristbjorg
- kristinnp
- larahanna
- leifurbjorn
- lifsrettur
- wonderwoman
- maggij
- elvira
- olafureliasson
- olinathorv
- omarragnarsson
- ottarfelix
- rafng
- raksig
- redlion
- salvor
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- logos
- duddi9
- sigingi
- sjonsson
- sigurjons
- stjornlagathing
- athena
- stefanbogi
- lehamzdr
- summi
- tibsen
- vala
- valdimarjohannesson
- valgeirskagfjord
- vest1
- vignir-ari
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- thjodarheidur
- valli57
- tbs
- thorgunnl
- thorsaari
- iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (27.12.): 1
- Sl. sólarhring: 31
- Sl. viku: 261
- Frá upphafi: 857735
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 228
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning