Framboð Trumps virðist í peningavandræðum, skv. frétt hætt nær alfarið að auglýsa í sjónvarpi!

Fjölmiðillinn Politico ræddi við stjórnanda framboðs Trumps: Cash-strapped Trump campaign awaits a bailout from big donors

Bill Stepien: We are now carefully managing the budget. I consider it to be among the — if not the most — important tasks for any campaign manager, -- Creating or recreating the budget was the first thing that I did upon becoming the campaign manager, and it’s something that we as a team manage every single day.

Auðvitað rétt hjá Stepien, framboðið má ekki - klára sitt fé, þarf að verja því fé sem það hefur með eins skilvirkum hætti og mögulegt.
Skv. frétt Financial Times, er framboðið að fókusa mjög á FaceBook auglýsingar: Trump retreats from television ads amid campaign cash crunch

Mr Trump’s team has ramped up his buying on digital in recent weeks, spending $72m on buying adverts on Facebook and Google from July 17 to September 4 — well above the $47m the Biden campaign spent in the same period.

--Yngri kjósendur væntanlega taka betur eftir -- internet-auglýsingum.
--Ef menn vilja ná til eldri kjósenda -- virka líklega betur sjónvarpsauglýsingar.
Hinn bóginn, sögulega séð, mæta eldri kjósendur yfirleitt mun frekar til að kjósa.
Þess vegna eru þeir yfirleitt álitnir mjög mikilvægur kjósenda-hópur!

  • 2016 var Trump áberandi sterkur í hópi fólks yfir 50, sérstaklega hvítum karlmönnum í þeim aldurshóp -- -- spurning hvaða áhrif það hefur á kosninganiðurstöðu, að framboð Trumps virðist nær alfarið hætt að auglýsa í sjónvarpi.

Þetta þíðir ekki að engar sjónvarps-auglýsingar séu til stuðnings Trump.
Einungis að þær auglýsingar eru ekki á vegum hins eiginlega Trump framboðs!

Það mætti kalla -- slag milljarða-mæringanna!
Milljarðamæringar er styðja Trump.
Vs. milljarðamæringa er styðja Biden.

  1. Trump is also getting support from the America First Action super PAC, which recently announced plans to invest $40 million on advertising, an amount that officials say will increase as the election draws closer.
  2. Nathan Klein, a top America First Action official who is overseeing the spending, said the organization was looking to invest in states where the Trump campaign was absent, thereby allowing the reelection effort to focus elsewhere. 

Til samanburðar skv. frétt Financial Times: Bloomberg to spend $100m to help Joe Biden in Florida

Mike Bloomberg is committed to helping defeat Trump, and that is going to happen in the battleground states, -- Kevin Sheekey, a senior adviser to Mr Bloomberg, told the Financial Times -- Mike Bloomberg is committed to helping defeat Trump, and that is going to happen in the battleground states, -- Mike’s substantial investment in Florida,...will mean Democrats and the Biden campaign can invest even more heavily in other key states like Pennsylvania, which will be critical to a Biden victory,

--Þær 100 milljónir, einungis þeir peningar sem Bloomberg hefur lofað nú.

Eins og einn, þekktur Repúblikani sagði: 

If there is a time you never want to be outspent, it is with less than 50 days to go until Election Day, but the nature of the campaign finance laws allow for outside groups to fill the void and that’s exactly what they are doing, -- Ultimately it doesn’t matter who is spending the money as long as it’s spent and done so in an effective manner.

Geoffrey Palmer, réttilega bendir á - utanaðkomandi hópar mega verja ótakmörkuðu fé, og geta skipt miklu máli fyrir þá kosninga-baráttu sem þeir styðja!
--Móti kemur, framboðið og þeir hópar, skv. lögum mega ekki bera saman bækur, framboðið getur ekki stjórnað þeirra auglýsingum, þannig getur ekki stýrt skilaboðunum.

  • Það aftur á móti skapar -deniability- að slíkir hópar, geta sent inn ruddalegar auglýsingar, sem formlegt framboð má vera - sé ekki til í.

Í tíð George Bush, beitti hópur sem kallaði sig -war veterans- afar svívirðilegum auglýsingum, til að grafa undan orðstír keppinauts Bush -- að vera stríðshetja.
--Bush framboðið bar allt af sér, ekki á þeirra vegum, ekki á þeirra ábyrgð!

Ég get trúað herra Bloomberg, til að vera afar harkalegur í keyptum auglýsingum gagnvart Trump, enda virðast Bloomberg og Trump -- hafa þekkst lengi, verið óvinir jafn lengi.
--Joe Biden getur þá notfært sér sama -deniability.-

Auðvitað gildir sama fyrir Trump - gagnvart hinum svokallaða -America First Action super PAC- vanalega einungis kallaður -Super PAC.-

  1. Framboð Bidens, virðist hafa augljóslega meiri peninga -- safnaði t.d. a.m.k. 100 milljón dollurum meira fé í ágúst en framboð Trumps.
  2. Bloomberg, ætlar að verja a.m.k. 2-falt því fé, sem Super-PAC hefur lofað Trump.

 

Niðurstaða

Rétt að benda á að Trump vann 2016 -- þrátt fyrir að heilt yfir verja minna fé.
Hinn bóginn, er það óneitanlega ákveðið forskot að hafa meira eyðslufé.
Hversu miklu máli það skiptir kemur í ljós!

Bendi fólki á, sem glímir við gullfiskaminni, að það hjálpaði framboði Trumps án nokkurs vafa, að Hillary Clinton var undir smásjá Director Comey hjá FBI -- tvisvar var hún rannsökuð vegna svokallaðs E-mail máls, þar af seinni rannsókn loka-vikur kosningabaráttunnar.
--Þetta hlýtur að hafa hjálpað framboði Trumps töluvert haustið 2016.

Ég bendi á þetta, svo fólk fyllist ekki þeirri öryggis-tilfinningu að Trump reddi þessu algerlega örugglega!
Ég er ekki að sjá í farvatninu, mál sambærilegt við E-mail málið, er væri líklegt að skaða verulega möguleika Joe Bidens.

E-mail málið, getur vel hafa verið það sem skilaði Trump sigri.
Trump vann í mörgum fylkjum naumlega!

Það sé raunverulegur galli, að hafa minna fé!
Obama t.d. vann í bæði skiptin með meiri peninga handa á milli.
Ég held að Bush hafi einnig haft meira fé þau 2 skipti hann vann.
Sama hafi gilt fyrir Bill Clinton þau 2 skipti hann vann.
--Það auki sigurlíkur að geta auglýst meira.

Sama skapi auki taplíkur að hafa minna fé til að auglýsa.
--Þó svo það eitt og sér gulltryggi ekki útkomuna.

 

Kv.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Halldór Jónsson

Hvernig ætlar Joe Biden að vinna áróðursstríðið eða kappræður við Trump ef maðurinn er að basla við ellihrumleika?

Halldór Jónsson, 18.9.2020 kl. 17:49

2 Smámynd: Þorsteinn Briem

Joe Biden er 3 árum eldri en Donald Trump, sem er að sjálfsögðu hvorki gamall né ruglaður, frekar en Halldór Jónsson. cool

Og Mike Pence, varaforseti Bandaríkjanna, er 61 árs en Kamala Harris, varaforsetaefni Bidens, er 55 ára. cool

Þorsteinn Briem, 18.9.2020 kl. 20:02

3 Smámynd: Einar Björn Bjarnason

Halldór Jónsson -- mér hefur alltaf virst Trump eiga erfitt með að koma út úr sér heilli setningu skammlaust í viðtölum. Ef Biden getur talað heilar setningar skammlaust, þ.e. án þess að hika og drafa -- er hann minna hrumur en Trump.

Einar Björn Bjarnason, 19.9.2020 kl. 00:52

4 Smámynd: Tryggvi L. Skjaldarson

Joe Biden stamar, sem óhjákvæmilega hefur áhrif hvernig hann talar. 

Tryggvi L. Skjaldarson, 19.9.2020 kl. 07:37

Bæta við athugasemd

Nauðsynlegt er að skrá sig inn til að setja inn athugasemd.

Um bloggið

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Eldri færslur

2024

2023

2022

2021

2020

2019

2018

2017

2016

2015

2014

2013

2012

2011

2010

2009

2008

Nýjustu myndir

  • Mynd Trump Fylgi
  • Kína mynd 2
  • Kína mynd 1

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (7.1.): 0
  • Sl. sólarhring: 14
  • Sl. viku: 820
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 745
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband