Trump hefur viljađ Túlka ákvćđi í stjórnarskrá Bandaríkjanna mjög vítt sem fram ađ ţessu hefur veriđ túlkađ einfaldlega svo -- ađ ekki vćri hćgt ađ lögsćkja forsetann persónulega međan hann er í embćtti.
--En sama gildi ekki um t.d. fyrirtćki í eigu forseta, ţau sé hćgt ađ lögsćkja.
--Og ţar fyrir utan, nái lögvernd forseta ekki til starfsmanna embćtis forseta.
Trump hefur viljađ túlka lögverndina ţađ vítt, ađ ekki megi lögsćkja fyrirtćki í hans eigu međan hann sé forseti - ţannig vildi hann meina ađ, skatta-skýrsla hans sem inniheldur allt í hans eigu, vćri ţar međ -- lögverndađ plagg!
Og hann hefur viljađ meina, hann geti hafnađ ţví ađ einstakir starfsmenn beri vitni um orđ sem forseti hefur viđhaft í prívat innan veggja Hvíta-hússins.
M.ö.o. hefur Trump viljađ túlka vernd forseta ţađ vítt - allt sem tengist forsetanum, fyrirtćki sem og starfsmenn innan Hvíta-hússins, séu ósnertanlegir!
- Svo víđ túlkun er ţađ óvenjuleg, ađ Hćsti-réttur varđ ađ skera úr.
US Supreme Court rules for handover of Trump tax returns
Voru tvćr ákvarđanir: Báđir dómararnir Trump skipađi, Gorsuch and Brett Kavanaugh, stóđu međ ákvörđun meirihluta réttar í báđum tilvikum.
--Ţeir Gorsuch and Brett Kavanaugh virđast ţar međ svara ţví hvort ţeir fylgja Trump eđa lögunum.
- Fyrsta lagi, úrskurđur er fór 7/2 ađ rannsókn í New-York gegn fyrirtćkjum Trumps, fengi fullan ađgang ađ skatta-skýrslu Donalds Trumps.
Gorsuch dómari: Two hundred years ago, a great jurist of our court established that no citizen, not even the president, is categorically above the common duty to produce evidence when called upon in a criminal proceeding. -- We reaffirm that principle today and hold that the president is neither absolutely immune from state criminal subpoenas seeking his private papers nor entitled to a heightened standard of need.
--Áhugavert hvađ hinn Trump skipađi Gorsuch er ákveđinn í málfari.
Trump eins og búast mátti viđ var óánćgđur.
Donald Trump: This is all a political prosecution. I won the Mueller Witch Hunt, and others, and now I have to keep fighting in a politically corrupt New York. Not fair to this Presidency or Administration!
--Ţađ ţynnnir mjög málflutning um pólitískar ofsóknir, ađ báđir dómararnir hann sjálfur skipađi, sem taldir voru á ţeim punkti - hreinrćktađir íhaldsmenn, stóđu međ ákvörđun meirihluta réttar.
Hérađssaksóknari í Manhattan New-York er međ rekstur fyrirtćkja Trumps undir smásjá, rannsakar meint brot tengt - campaign finance law - ţ.e. lögum um fjármögnun kosningabaráttu, og greiđslur til tveggja kvenna sem Trump hafnar ađ hafi fariđ fram en ţćr segjast hafa veriđ í tigjum viđ hann sem hann hefur hafnađ sem lygum.
--Embćttiđ fćr nú fullt ađgengi skv. úrskurđi Hćstta-réttar ađ ţeim gögnum, embćttiđ á Manhattan svćđinu hefur sókst eftir. - Seinni ákvörđunin - fór Trump í vil, ađ Hćsti-réttur samţykkti kröfu Trumps um tímabundna blokkeringu á -- beiđni Bandaríkjaţings um ađgengi ađ skatta-skýrslu Trumps.
--Sú beiđni beiđni kom frá Fulltrúadeild-Bandaríkjaţings er hefur Demókratameirihluta.
Ţetta vćntanlega ţíđir, ađ kosningabarátta Joe Biden fćr ekki ađgengi ađ skatta-upplýsingum Donalds Trumps fyrir nk. forsetakosningar.
--Ţessi sigur a.m.k. tryggir ađ hvađ sem satt er um skatta-mál Trumps.
--Verđur ekki ađ kosninga-máli.
Tímabundin blokkering virđist einungis ţíđa, ađ ţingiđ fćr ţ.s. ţađ biđur um - síđar, m.ö.o. eftir kosningar í stađ fyrir.
Gorsuch og Kavanaugh völdu sem sagt ađ verja réttar-ríkiđ.
--Samţykktu ekki ađ allt er tengist forseta, vćri variđ gagnvart lögsókn.
Ţannig höfnuđu ţeir ásamt meirihluta réttar, hinni yfirvíđu túlkun á lögvernd forseta, Trump og Barr héldu fast á lofti.
--En svo víđ lögvernd, hefđi ţá einnig gilt fyrir alla framtíđar forseta.
- Máliđ miklu stćrra en bara Trump
Hinn bóginn, Trump virđist einungis skođa máliđ út frá sér sjálfum!
Ef marka má viđbrögđ hans!
Röđ Tvíta:
Eins og vanalega rökstyđur Trump ekki ásakanir!
Né fćrir hann fyrir ţeim nokkrar hinar minnstu sannanir.
Síđan, lćtur hann alltaf eins og ađ heimurinn - hringsnúist um hans persónu.
Ţannig getur hann klárlega ekki séđ ađ ákvörđun réttarins - snúist um eitthvađ meira en hans persónu.
Eins og bent á, ţá skýrir Hćsti-réttur Bandaríkjanna, sjálf lög Bandaríkjanna.
Bandarískt réttar- og lagakerfi, er byggt á -common law- kerfi Bretlands.
--Ţađ ţíđir, ađ fordćmi ekki síđur en texti laga, skipta máli.
- Ţannig, ađ rétturinn -- verđur, ber -- ađ íhuga ţau fordćmi sem ákvarđanir hans skapa.
- Ţađ ţíđir, ákvörđunin er miklu stćrri en snúast bara um Trump - ţó Trump ćpí hysterískt pólitískar ofsóknir.
- M.ö.o. rétturinn, varđ ađ taka tillit til ţess -- ađ ákvörđunin er fordćmisgefandi.
M.ö.o. gildi einnig fyrir framtíđar forseta Bandaríkjanna. - Trump verđur ekki alltaf forseti.
Ţó Trump miđi allt út frá sér.
Verđi rétturinn ađ miđa úrskurđ sinn, viđ ţá framtíđ sem rétturinn vill ađ gildi. - Ţá auđvitađ, ber réttinum ađ taka miđ út frá.
--Fyrri fordćmum, hvernig hefur viđkomandi ákvćđi stjórnarskrár veriđ túlkađ.
Sögu túlkana ţess, ţ.s. bandar. kerfiđ er - common law - kerfi.
--Ađ sjálfsögđu, skiptir texti ákvćđis stjórnarskrár einnig miklu máli.
En fyrri fordćmi um túlkun auk texta, skipta einnig afar miklu.
Ţađ var alltaf vandamáliđ, ađ túlkun Barrs og Trumps -- er nýstárleg.
M.ö.o. víđari en venja er -- common law -- kerfiđ ţíđir, ađ dómarar fylgja fordćmum frekar en hitt.
--M.ö.o. hefđi ţví niđurstađan ekki átt ađ hafa komiđ á óvart.
Nei -- niđurstađa réttarins, ţíđir ađ fyrri forsetar hafa ekki fengiđ - víđari rétt.
Ţ.s. -- common law -- kerfiđ ţíđir, ađ dómar fylgja oftast nćr fyrri túlkunum.
--Nema lögunum sé breytt.
- Ţetta um ađ ekki hafi veriđ tekiđ - á fullkomlega ósönnuđum ásökunum Trumps gagnvart Obama og Biden - er innantómt ţvađur.
Er kemur ţessu tiltekna máli ekki viđ. - Ţess fyrir utan, er hann ekki í ríkisstjórn?
Er Barr Dómsmálaráđherra ekki hans mađur?
--Af hverju hefur hann ţá ekki rćst ţćr rannsóknir?
En Trump er greinilega afar reiđur ţví, ađ hérađs- eđa svćđissaksóknari í Manhattan New-York fćr nú fullt ađgengi ađ skattaskýrslum Trumps og fyrirtćkja Trumps.
Fólk getur sjálft vegiđ og metiđ, hvernig ţađ skýrir reiđi Trumps.
--Möguleg túlkun getur einfaldlega veriđ, hrćđslu-viđbrögđ af hans hálfu.
--Hann beiti reiđi til ađ fela beyg eđa hrćđslu, gagnvart ţví sem kann ađ koma í ljós viđ ţađ réttarhald er vćntanlega síđar verđur í New-York.
Ađrar áhugaverđar ákvarđanir Hćsta-réttar undanfariđ!
- US Supreme Court says states can punish faithless electors -- rétturinn segir pent ađ kjörmenn verđi ađ kjósa skv. vilja kjósenda, m.ö.o. megi ekki velja einhvern annan.
--Get vart veriđ ósáttur viđ ţann úrskurđ, sjálft kjörmanna-kerfiđ hryndi líklega, ef kjörmenn fćru ađ velja skv. sínum vilja prívat - ekki kjósenda! - Supreme Court upholds employer opt-out for contraception coverage -- sem sagt, ţeir vinnuveitendur sem hafa trúar-skođun ađ vera andvígir - getnađarvörnum, geta hafnađ ţví ađ taka ţátt í fjármögnun getnađarvarna fyrir sína starfsmenn.
--Fljótt á litiđ virđist ţetta líklega bitna einna helst á konum. Konur ţurfa ţá líklega ađ tékka á ţví, hvađa skođun vinnuveitandi hefur á getnađar-vörnum ţví hvort getnađar-varnir séu hluti af pakka sem vinnuveitandi skaffar, er kemur ađ heilbrigđis-tryggingum. - US Supreme Court backs presidents power over consumer agency director -- Hluta sigur fyrir Trump, rétturinn skipar eiginlega ţinginu ađ -laga lögin- skilgreinir ekki neytenda-stofnun Bandaríkjanna sjálfa sem stjórnarskrárbrot, en segir núverandi stjórnunar-fyrirkomulag sé ţađ.
--Máliđ er ađ stjórnun stofnunarinnar, var međ sérstaka vernd gegn brott-rekstri, svipuđum ţeim sem er venja í Evrópu t.d. á Íslandi, ađ ekki sé unnt ađ reka skipađa stjórn međan skipunartími er til stađar; nema ef stjórn hefur brotiđ af sér í starfi.
**Rétturinn sem sagt tekur undir ţá kröfu, ađ forsetinn eigi ađ hafa óskorađ vald til ađ reka stjórn!
**En stofnunin sem slík sé lögleg.
--Persónulega finnt mér evrópska fyrirkomulagiđ betra, ađ ekki sé hćgt ađ reka stjórnir, nema ef ţćr hafa brotiđ af sér - međan skipunartími sé í gildi. - US Supreme Court strikes down restrictive Louisiana abortion law -- mjög umdeildur úrskurđur, en ţađ er óumdeilt ađ lögin í Louisiana hefđu skert gríđarlega ađgengi ađ fóstureyđingum, ţ.s. ljóst virtist ađ líklega fengu engar stofur er framkvćma slíkar ađgerđir -- löggildingu ţar.
Tilgangurinn vćri ađ banna fóstureyđingar međ óbeinum hćtti.
Meirihluti réttarins, komst ađ ţeirri niđurstöđu ađ eiginlega vćri um tilraun til banns, og ţá í bág viđ gamlan úrskurđ Hćsta-réttar er heimilar fóstureyđingar.
--5/4 ţíddi úrskurđur var međ naumasta meirihluta. - Landmark US Supreme Court ruling protects LGBT rights at work -- 6/3 úrskurđur, ađ vinnuveitendum sé óheimilt ađ beita starfsmenn nokkru formi af misrétti á grunni -- kynhneigđar.
- US Supreme Court thwarts Trumps push to end protection for Dreamers -- Ţetta var eiginlega stór ósigur fyrir Trump, má vera margir muni ekki eftir ţessu - ţar eđ máliđ teygir sig alla leiđ til baka til fyrstu mánađa Trumps í embćtti.
En fljótlega eftir hann náđi kjöri, slóg Trump međ tilskipun af fyrirkomulag er hefur haldiđ utan um hóp einstaklinga er komu til Bandaríkjanna sem börn!
--Tćknilega ólöglegir innflytjendur, en fluttir međ forseldrum ţannig skv. lögum Bandar. falla ţeir milli skips og bryggju, ţ.s. börn geta ekki boriđ ábyrgđ á eigin gerđum - var ekki a.m.k. á ţeim tíma, hćgt ađ reka ţau út á grundvelli lögbrots.
Ţó forseldrarnir vćru reknir frá landinu!
Ţá voru ţeir einstaklingar í nokkurs konar lagalegu einskis-manns-landi.
--Obama setti ţá skv. tilskipun upp kerfi, sem hélt utan um ţá - skv. ţví var ţeim veitt heimild til fullrar vinnu - og til ađ lćra í bandar. skólum.
--Trump gat lokađ á ţađ kerfi, ţví ţađ var ekki búiđ til skv. lögum. Ţó hélt Trump alltaf ţví fram, ađ hann vildi ekki raka fólkiđ úr landi, hann einungis vildi ađ ţingiđ setti lög sem skilgreindu rétt ţessa fólks.
Úrskurđur Hćsta-réttar ónýtti fyrri málarekstur ríkisstjórnar Trumps.
Ógilti ţar međ forseta-tilskipunina, ţannig fyrri tilskipun Obama gildir aftur.
--Skipađi ríkisstjórninni ađ vinna máliđ algerlega upp á nýtt.
Nettóiđ sem lesa má úr ţessu sé líklega ţađ!
--Hćsti-réttur ţjóni skilningi ţeirra er sitja réttinn á stjórnlögum Bandaríkjanna.
- Rétturinn ţjóni ekki embćtti forseta Bandaríkjanna.
Rétturinn hafi međ ţví ađ taka sérstaklega fram ađ forsetinn sé undir lögum landsins.
Einnig veriđ ađ segja -- forsetinn sé undir Hćsta-rétti Bandaríkjanna!
--Rétturinn hafi ţar međ, áréttađ goggunar-röđina.
- Hćstiréttur.
- Ţingiđ.
- Forseti Bandaríkjanna.
Í ţessari röđ!
Niđurstađa
Ég ćtla ađ túlka niđurstöđu margvíslegra dóma er hafa falliđ í Hćstarétti Bandaríkjanna sl. 2 mánuđi ţannig -- rétturinn árétti sjálfstćđi sitt. Ađ rétturinn ţjóni stjórnarskrá Bandaríkjanna -- skilningi dómara er sitja hann ţar um, ásamt ţeim fordćmum er áđur gilda. En rétturinn vísar ekki síđur til fyrri fordćma, er rétturinn áréttar ţađ -- ađ forsetinn sé undir lögum landsins, ekki fyrir utan ţau eđa ofan ţau.
--Ađ sjálfsögđu ţíđir ţađ, ađ einhver annar forseti hafđi ekki meiri rétt. Rétturinn sé ađ árétta hvađ gildi skv. stjórnarskrá og skv. fyrri fordćmum -- m.ö.o. skv. ţeirri hefđ sem hefur veriđ til stađar og skv. stjórnlögum.
Auđvitađ er tal Trumps um pólitískar ofsóknir fullkomiđ kjaftćđi.
Rétturinn tekur 7/0 afstöđu, um spurninguna hvort forsetinn sé yfir lögum eđa undir lögum.
--Trump sakar dóminn fyrir ţátttöku í pólit. ofsóknum gegn honum persónulega.
Rétturinn ţarf auđvitađ ađ íhuga úrskurđi sína í mun stćrra samhengi en - bara Trump.
M.ö.o. hvađ hefur gilt hingađ til og hvađa fordćmi dómurinn vill setja til framtíđar.
--Ţađ verđa ađrir forsetar eftir Trump.
Hvort forseti er háđur lögum eđa ekki, er hvorki meira né minna en spurningin hvort lögin gilda ofar vilja forseta -- m.ö.o. hvort lögin eđa forsetinn vigti meira.
--M.ö.o. grundvallar spurning um sjálfa stjórnskipun landsins.
- Ţá ţarf ađ íhuga einnig hvađ gerist, ţegar nćsti forseti tekur viđ.
Međan lýđrćđi gildir, getur forseti veriđ vinstri sem hćgri.
Kv.
Flokkur: Utanríkismál/alţjóđamál | Breytt s.d. kl. 17:40 | Facebook
Um bloggiđ
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu fćrslur
- Tollar Bandaríkjanna á Kína - líklega ca: 50%. Kína á Bandarí...
- Ađ ţađ verđur af hráefnasamningi Úkraínu og Bandaríkjanna - v...
- Margt bendi til yfirvofandi kreppu í Bandaríkjunum! Skv. áhug...
- Vaxandi líkur á ađ Trump, reki: Jerome Powell. Yfirmann Seđla...
- Gideon Rachman hjá Financial Times -- útskýrir af hverju, Ban...
- Trump undanskilur frá tollum á Kína -- snjallsíma, og nánast ...
- Taliđ af sérfrćđingum, verđfall á ríkisskuldabréfum Bandaríkj...
- Viđskiptastríđsyfirlýsing Donalds Trumps gagnvart heiminum li...
- Stríđiđ í Úkraínu getur veriđ ađ ţróast aftur í pattstöđu - s...
- Friedrich Merz, virđist ćtla ađ takast ađ stórfellt auka hern...
- Kreppuhćtta í Bandaríkjunum getur veriđ stćrri en margir hald...
- Trump líklega grćddi: 350mn.$ á Trump-Coin, á einungis 18 dögum!
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur ađstreymi ...
- Úkraína og Donald Trump, virđast nćrri samkomulagi um hernađa...
- Vekur undrun varđandi ákvörđun Trumps forseta um viđskiptastr...
Eldri fćrslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
-
eyglohardar
-
bjornbjarnason
-
ekg
-
bjarnihardar
-
helgasigrun
-
hlini
-
neytendatalsmadur
-
bogason
-
hallasigny
-
ludvikjuliusson
-
gvald
-
thorsteinnhelgi
-
thorgud
-
smalinn
-
addabogga
-
agnarbragi
-
annabjorghjartardottir
-
annamargretb
-
arnarholm
-
arnorbld
-
axelthor
-
arnith2
-
thjodarsalin
-
formosus
-
birgitta
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
virtualdori
-
bookiceland
-
gattin
-
davpal
-
dingli
-
doggpals
-
egill
-
jari
-
einarborgari
-
einarsmaeli
-
erlaei
-
ea
-
fannarh
-
fhg
-
lillo
-
gesturgudjonsson
-
gillimann
-
bofs
-
mummij
-
gp
-
gudmbjo
-
hreinn23
-
gudrunmagnea
-
gmaria
-
topplistinn
-
skulablogg
-
gustafskulason
-
hallurmagg
-
haddi9001
-
harhar33
-
hl
-
diva73
-
himmalingur
-
hjaltisig
-
keli
-
fun
-
johanneliasson
-
jonsullenberger
-
rabelai
-
jonl
-
jonmagnusson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
gudspekifelagid
-
juliusbearsson
-
ksh
-
kristbjorg
-
kristinnp
-
larahanna
-
leifurbjorn
-
lifsrettur
-
wonderwoman
-
maggij
-
elvira
-
olafureliasson
-
olinathorv
-
omarragnarsson
-
ottarfelix
-
rafng
-
raksig
-
redlion
-
salvor
-
samstada-thjodar
-
fullvalda
-
fullveldi
-
logos
-
duddi9
-
sigingi
-
sjonsson
-
sigurjons
-
stjornlagathing
-
athena
-
stefanbogi
-
lehamzdr
-
summi
-
tibsen
-
vala
-
valdimarjohannesson
-
valgeirskagfjord
-
vest1
-
vignir-ari
-
vilhjalmurarnason
-
villidenni
-
thjodarheidur
-
valli57
-
tbs
-
thorgunnl
-
thorsaari
-
iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (13.5.): 9
- Sl. sólarhring: 38
- Sl. viku: 65
- Frá upphafi: 866162
Annađ
- Innlit í dag: 9
- Innlit sl. viku: 59
- Gestir í dag: 9
- IP-tölur í dag: 9
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Öfgahćgrikarlinn Donald Trump heldur auđvitađ ađ hann sé einvaldskonungur Bandaríkjanna og jafnvel alls heimsins.

En ađ sjálfsögđu er karlinn sólkóngur hans mörlensku aftaníossa.
"Lođvík 14. (5. september 1638 - 1. september 1715) var konungur Frakklands og Navarra frá 14. maí 1643 ţar til hann lést, eđa frá fjögurra ára aldri ţar til hann var nćrri sjötíu og sjö ára gamall."
"Á tíma Lođvíks varđ til veraldlegt einveldi sem byggđist á guđlegri forsjón."
"Hann var ţekktur sem "sólkonungurinn" (sagt var ađ sólin snérist um hann), "Lođvík hinn mikli" eđa sem "hinn mikli einvaldur".
Lođvík er einnig ţekktur fyrir ađ hafa sagt "Ríkiđ, ţađ er ég" en ţó er ţađ ekki stađfest međ heimildum, heldur frekar til merkis um alrćđi stjórnunarhátta hans og ríkulegt sjálfsálit."
Ţorsteinn Briem, 10.7.2020 kl. 14:41
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ţú ert innskráđ(ur) sem .
Innskráning