Alda aukningar COVID-19 sýkinga hefur vaxið ásmegin í Bandaríkjunum! Hún virðist grafa undan endurkjörsmöguleikum Trumps!

Skv. fréttum : US hospitals buckle under surge of new coronavirus cases -- California, Texas see record COVID-19 surges, Arizona clamps down. Er hröð aukning í sýkingum er hefur stigmagnast hratt í júní - að valda auknum vandræðum á spítölum í þeim fylkjum.
Fyrir utan það hafa nokkur þeirra fylkja, tilkynnt að aðgerðum til að opna hagkerfið hafi verið frestað - takmarkanir hafa verið hertar að nýju.
--Hinn bóginn, ganga þær í nokkrum fjölda fylkja enn líklega ekki nægilega langt.

Arizona Governor Doug Ducey on Monday ordered the closure of bars, nightclubs, gyms, movie theaters and water parks for at least 30 days. Ducey also delayed the start of public schools until at least Aug. 17.

Texas and Florida ordered the closure of all their recently reopened bars on Friday.
New Jersey Governor Phil Murphy said on Monday indoor dining will not resume on Thursday as planned and would be postponed indefinitely.

In Kansas, Governor Laura Kelly imposed a statewide mandate requiring the wearing of masks in public spaces, which she said was necessary to avoid another shutdown.

Beaches in Florida’s Broward County and Palm Beach County will not open for the July 3-5 holiday weekend, officials said on Sunday, a blow to residents hoping to celebrate Independence Day there. Miami-Dade County has also announced beach closures for the holiday weekend.

AMC (AMC.N), the largest U.S. movie theater chain, on Monday said it was pushing back the reopening of its theaters to July 30 from July 15.

The city of Jacksonville, Florida, venue for part of the Republican nominating convention in August, said on Twitter it would be requiring masks in public starting later on Monday.

Punkturinn að benda á þetta er sá!
Að Trump var greinilega í nýlegum ummælum að vonast enn eftir enduropnun hagkerfisins!
--Í Arizona um daginn sagði Trump:

... We’re gonna have a good third quarter, and right when those numbers are announced you have an election, ...

--Hvernig nú fjöldi fylkja er að fresta opnun hagkerfisins.
--Samtímis að herða lokanir og takmarkanir.
Virðist ekki benda til þess að sennilega verði Trump að ósk sinni!

  1. En COVID-19 reynsla heimsins er nú sú, að útbreiðsla COVID-19 lamar hagkerfin.
  2. COVID-19 er nú aftur í hraðri útbreiðslu innan Bandaríkjanna!

Fókus þeirrar útbreiðslu virðist hafa færst -- inn í land, og suður.
--Þar með á svæði þ.s. sú nýja hraða útbreiðsla sennilega ógnar endurkjörs möguleikum Trumps.

 

Kosningakortið frá 2016 - sýnir hvaða fylki Trump tók það ár!

Final electoral college map - Business Insider

Setti þetta kort til hliðsjónar fyrir tölur yfir útbreiðsluhraða COVID-19 milli fylkja!
Bendi þó á að skv. skoðanakönnunum nú stendur Trump frammi fyrir mjög breyttri stöðu!

  1. Núna er Biden með 307 líklega vs. örugga kjörmenn!
    --198 úr fylkjum þ.s. Biden hefur meir en 10% forskot.
    --109 úr fylkjum þ.s. Biden hefur milli 5-10% forskot.
  2. Vs. Trump, 148 líklega vs. örugga kjörmenn.
    --115 úr fylkjum þ.s. Trump hefur meir en 10% forskot.
    --Einungis 33 í viðbót úr fylkjum þ.s. Trump hefur milli 5-10% forskot.
  • Ef þetta yrði niðurstaðan -- yrði kortið miklu mun blárra en síðast!

Öruggu fylkin hans Biten eru: Calif55, NY29, Ill20, NJ14, Wash12, Mass11, Minn10, Md10, Conn7, Oreg7, NMex5, Hawaii4, RI4DC3, Del3, Vt3, Maine-11.

Þau sem hann telst líklegur eru: Flor29, Penn20, Mich16, Virg13, Wisc10, Colo9, Nev6, NH4, Maine2.

Öruggu fylkin hans Trumps skv. því eru: Ind11, Tenn11, Alab9, SCar9, Ken8, Lou8, Okla7, Ark6, Kans6, Missi6, Utah6, WVirg5, Idaho4, Alaska3, Mont3, NDak3, SDak3, Wyo3, Neb2.

Þau sem hann telst líklegur eru: Geor16, Misso10, Iowa6, Maine1

Þá er kosningakortið 2020 nær þessu! Rauði liturinn minnkað mikið

ElectoralVote

 

Málið er -- Texas er opin spurning, fylki sem hvorki Biden né Trump hafa skýrt forskot: Texas38, Ohio18, NCar15, Ariz11, Neb-21

Fyrir viku tók ég saman þessar tölur: Aukning í fj. nýrra smita!
Þær sýna prósentu-aukningu nýrra-smita yfir heila viku!
--Takið eftir meðaltal Bandar. er 0,2% - í lok viku sunnudag 21/6.

Alabama +166,6% 
South-Carolina +85,9%
Oklahoma +67,9%
Florida +49,6%
Nevada +44,3%
Arkansas +41,5%
Louisiana +31,5%
Mississippi +27%
Arizona +26,6%
North-Carolina +23,2%
Texas +20,4%
Tennessee +20%
Georgia +17,7%
California +10%
Iowa +6,8%
South-Dakota +3,4%
Oregon +0,7%
USA average 0,2%

En fyrir sl. helgi hafði orðið töluverð breyting á, m.ö.o. næstu tölur sýna einnig aukningu per fylki á sýkingum yfir heila viku -- næsta vika á eftir!
--Þetta sýnir hvað breytingin í Bandar. er nú hröð: 
Where U.S. coronavirus cases are on the rise

Washington +181,3%
Idaho +116,3%
Louisiana +104,4%
Florida +101,6%
Nevada +94,6%
Georgia +78,2%
Arkansas +57,8%
Texas +56,3%
Ohio +50,3%
California 49,9%
South-Carolina 46,3%
Kansas +46,1%
USA average +45,6%
Wisconsin +35,9%
Michican +34,9%
Mississippi +30,1%
Arizona +28,9%
Pennsylvania +28,4%
Colorado +25,6%
Iowa +24%
Alabama +23%
Missouri +17,3%
Utah +15,5%
Illinois +15,1%
Kentucky +13,6%
New-Mexico +11,7%
Mssachusetts +10,2%
Tennesse +8,6%
Oklahoma +8,5%
North-Carolina +7,6%
Minnesota +7,3%
Virginia +7,3%

Þessi gríðarlega fjölgun í ný-smitum er að sjálfsögðu mjög alvarlegt mál!
--Hröð fjölgun í virkum smitum þíðir, að dauðföllum mun fjölga.
--Dauðsföll virðast -lagga- 3-4 vikur eftir aukningu virkra-smita.

  • Það væntanlega þíðir að seint í Júlí munu tölur yfir dauðsföll verða ljótar!

 

Niðurstaða

Ég velti fyrir mér hvað Trump ætlar að gera - en það virðist ljóst að ný hröð fjölgun smita frestar í marga mánuði líklega, endurkomu Bandaríkjanna í hugsanlegan hagvöxt.
--Líklega ekki fyrr en undir árlok í fyrsta lagi úr því sem komið er.

  • Spurning eiginlega hvort Barr er með e-h í poka-horninu, en það hefur verið orðrómur um rannsóknir og hugsanleg dómsmál!
  • Barr gæti hugsanlega sett af stað rannsókn á Biden!

Hinn bóginn, þá getur Barr ekki túlkast hlutlaus aðili. Það væri stór spurning, hvort rannsókn hann setti af stað.
--Gæti haft sambærileg áhrif of E-mail máls rannsókn Director Comey er jarðaði möguleika H. Clinton 2016, sérstaklega seinni rannsóknin er stóð einmitt loka-vikur kosningabaráttunnar.

Nú fer maður eiginlega að velta því fyrir sér - hvort það verði ekki tilraun til að láta dómsmálaráðuneyti Bandaríkjanna, undir stjórn Barr -- gera tilraun til að redda Trump.
--Hinn bóginn, gæti það alveg verið, að rannsókn á vegum Barr - augljóslega partisan - hafi ekki sambærilegan trúverðugleika því áhrif og rannsókn FBI undir stjórn Comey á H. Clinton.
----------
Ég velti nú fyrir mér - hvort það síðasta sé ekki, desperate plot að hefja - pólit. rannsókn á meintum brotum Joe Biden!
--Hinn bóginn, þá voru ásakanir eingöngu á son hans - Hunter Biden.

  • Rétt að benda á að, Úkraína framkv. eigin rannsókn á Hunter Biden, og þ.e. ekki langt síðan að Úkrínustjórn, lauk rannsókn er Trump bað um á sínum tíma - með því að lísa því yfir að engar sakir hefðu sannast á Hunter Biden.
    --Þegar Comey rannsakaði H. Clinton - var enginn vafi að H. Clinton braut bandar. lög!
    Þ.s. FBI - rannsakaði var, hvort það brot H. Clinton hafði valdið Bandar. tjóni.
    Það atriði tókst FBI ekki að sanna!
  • Glæpur var staðreynd m.ö.o. -- einungis spurning hvort hann væri stærri.

En ef Barr mundi gera tilraun til að rannsaka - Biden!
Blasir enginn - sannaður eða vel rökkstuddur glæpur yfir höfuð við.
--Þannig að slík rannsókn, yrði eins pólit. form nornaveiða og slíkt form gæti verið.
Þá gæti það þess í stað haft öfug áhrif.
Kannski mundu kjósendu sjá því örvæntinguna í slíkri agðerð, hve bersýnilega pólit. fálm hún væri.

Ástæðan ég velti þessu fyrir mér eru sterkir orðrómar þess efnis, að Barr ætli að hefja rannsóknir á pólit. andstæðingum Trumps!
--Og það, að það eru virkilega að verða góð ráð dýr fyrir Trump.
M.ö.o. endurkjörs staða hans virðist virkilega orðin það hæpin.
Að hann þurfi á einhverju örvæntingarfullu plotti að halda.

 

Kv.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Örn Einar Hansen

Af hverju ætti það að grafa undan honum?

Líttu á þetta frá öðrum sjónarhóli, ástæða aukinna COVID-19 falla er vegna þess að demokratar stóðu upp með mótmæli og læti. Það er þessi hópur sem er aðal ástæða aukinna tilfella ... innan nokkurra mánuða munu stór hluti þessarra fífla vera dauðir.

Dauðir menn kjósa ekki.

Örn Einar Hansen, 30.6.2020 kl. 19:29

2 Smámynd: Einar Björn Bjarnason

Örn Einar Hansen, það passar einfaldlega ekki við útbreiðslu-sviðsmyndina.
Mun sennilegar að þegar veitingastöðum - kaffihúsum og börum var heimilað að opna.
Hafi þau orðið útbreiðslustöðvar veikinnar! Enda dreifist veikin best, í lokuðum rýmum er fólk situr hlið við hlið einhverja dágóða stund - þess vegna virka einnig áhorfendastúkur vel til dreifingar.
--Þá útskýrist dreifing á svæðum þ.s. engra mótmæla gætti, sem og svæðum þ.s. mótmæla gætti.
Fyrir utan þá er það ekki alveg eins hættulegt, og sitja t.d. móti sessunaut undir málsverð á veitingahúsi, eða standa við bar dágóða stund við hlið sýktum -- að standa úti-við þegar mótmæli standa yfir.
--Fólk þarf ekki endilega alltaf að standa saman í þéttri þvögu.
**Þvert á móti, virðast mótmælin lítt tengjast þessari aukningu - þ.e. hægt að sjá af dreifingu tilfella, hvar þau eru að gjósa upp - það passi einfaldlega ekki.
Kv.

Einar Björn Bjarnason, 30.6.2020 kl. 22:34

3 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Sammála Erni,en hver veit nema þeir hafi náð að hemja drepsóttina,þar eru snjallir menn í læknavísindum eins og við eigum... kannski heit von.

Helga Kristjánsdóttir, 1.7.2020 kl. 02:15

Bæta við athugasemd

Nauðsynlegt er að skrá sig inn til að setja inn athugasemd.

Um bloggið

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Eldri færslur

2024

2023

2022

2021

2020

2019

2018

2017

2016

2015

2014

2013

2012

2011

2010

2009

2008

Nýjustu myndir

  • Mynd Trump Fylgi
  • Kína mynd 2
  • Kína mynd 1

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (11.1.): 3
  • Sl. sólarhring: 11
  • Sl. viku: 96
  • Frá upphafi: 858806

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 82
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband