Atvinnu-lausum fćkkađi um 2,5 milljón í Bandaríkjunum í maí - atvinnuleysi 13,3%

Ţađ sem virđist hafa gerst, veit ekki af hverju ţađ kom hagfrćđingum á óvart -- ađ 3 trilljón Dollara prógrömm sem ríkisstjórn Bandaríkjanna í samvinnu viđ bandaríska ţingiđ, ákváđu ađ innleiđa séu kannski farin ađ hafa tilćtluđ áhrif!
Í athugasemdum viđ frétt sem ég las, bentu skríbentar er virđist ţekkja mál á sérstakt prógramm sem ćtlađ er ađ -- styđja viđ störf hjá smćrri fyrirtćkjum!

  1. The Payroll Protection Program expanded to $ 659 Bn by the US Congress on 23 April allows RETROSPECTIVE incentives for rehiring of Workers by Small Businesses to continue qualifying for Payroll loan write-off for the current eight-week eligibility period.
  2. Workers let go between 15 Feb and 26 April can be rehired by 30 June or their positions filled by new hires by the same date, while continuing to get the benefit of the PPP Program Loan write-off.
  3. It remains to be seen if/when the current Eight-week eligibility period for PPP Program Payroll loan write-off for small-businesses gets extended further,as it appears very important for sustaining small-business payroll growth. 

Eins og lýst af ţeim er skrifađi athugasemdina, ţá hljómar ţetta um sumt líkt ađgerđum á Íslandi -- nema sá áhugaverđi punktur, ađ styđja viđ endurráđningar.
Miđađ viđ ţá peninga sem ţarna er talađ um, 659 milljarđar Dollara.
--Virđist ţetta - smá-fyrirtćkja stuđnings prógramm!
--Geta útskýrt hugsanlega alla sveifluna!

Ţađ áhugaverđa viđ Financial-times stundum eru ţeir er skrifa undir fréttirnar enn betri en fréttamennirnir sem skrifa fréttina sjálfa: How the jobs report managed to surprise almost everyone.

Skv. frétt --:

  1. Leisure and hospitality — including restaurants — clawed back 1.2m jobs after losing more than 8m since the crisis began,
  2. while retailers brought back 377,000 jobs out of more than 2.3m lost earlier in the year.

Ţetta getur vel passađ, ţó ţađ séu risafyrirtćki í slíkri starfsemi líka.
Ţá eins og á Íslandi er einnig mikill fjöldi smárra til örsmárra fyrirtćkja ţar líka.

Međ öđrum orđum, ţ.s. aukning starfa útskýrist líklega međ ađgerđunum!
Sé líklega ekki enn, eiginlegur efnahagslegur viđsnúningur í gangi!

A.m.k. ekki augljóst ađ slíkur viđsnúningur sé hafinn enn.
Ţó sennilega hleypi sveiflan í atvinnuleysis-tölum vonum upp!

  • Ég helda a.m.k. ađ of snemmt sé sennilega ađ spá viđsnúningi.
  • En ef viđsnúningur í tölum er einungis vegna stuđningsađgerđa viđ fyrirtćki.
    --Ţá mundi atvinnuleysi vaxa aftur ef ţeim ađgerđum vćri hćtt.

 

 

Niđurstađa

2,5 milljón fćkkun í heildar-atvinnuleysi virtist koma hagfrćđingum í Bandaríkjunum í opna skjöldu, ef marka má frétt Financial-times um máliđ. Hinn bóginn ţá í ljósi heildar magns stuđnings-ađgerđa er hafa veriđ ađ tikka inn -- sbr. a.m.k. 3 trilljón Dollar heilt yfir.
Ţá kannski ćtti mađur ađ vćnta ţess ađ slíkur óskaplegur peninga-austur hafi einhver áhrif.

Sem aftur beinir málinu ađ ţeirri hliđ, ađ sennilega sé einungis peninga-austurinn sem sé ađ fćra tölurnar í hagstćđara far.

 

Kv.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ţorsteinn Briem

Bandaríkin fá ţessa smáaura auđvitađ ađ láni hjá Kína, sem eru stćrstu lánardrottnar Bandaríkjanna, og auka ţar međ enn frekar skuldir bandaríska ríkisins, sem voru um 108% af vergri landsframleiđslu áriđ 2017, međ ţeim mestu í heiminum. cool

Ţorsteinn Briem, 6.6.2020 kl. 00:02

2 Smámynd: Ţorsteinn Briem

Nú hafa rúmlega 111 ţúsund manns dáiđ í Bandaríkjunum vegna Covid-19, ţar af um 1.200 síđastliđinn sólarhring, og samkvćmt ţví hefur dauđsföllum ţar vegna Covid-19 ekkert fćkkađ á hverjum sólarhring síđastliđnar vikur.

Dauđsföllum vegna Covid-19 fer hins vegar fćkkandi í Evrópu á hverjum sólarhring.

Ţorsteinn Briem, 6.6.2020 kl. 00:26

3 Smámynd: Einar Björn Bjarnason

Ţorsteinn Briem, ţessi barnalega fullyrđing - Kína heilt yfir á minna en 8% skulda Bandar. Ţetta er vinsćl kenning á netinu en byggist á - fáfrćđi. Ţví ţessi eign Kína er í engu nokkurt tangarhald á Bandar. Bandar. eru ekki ađ taka ţessar 3 trilljónir ađ láni, allt prentađ af US Fed. Reserve. Ríkisskuldir Bandar. vaxa - en Japan međ um 300% hefur ekki hruniđ enn, er ţó meir en 20 ár síđan ríkisskuldir Japans fóru upp í kringum 300%. Hvort skuldir eru sjálfbćrar er miklu flóknari spurning en ađ snúast eingöngu um -- hlutfall skulda. T.d. Argentína er gjaldţrota ţó ađ hlutfall heildar-skulda sé líklega ekki langt yfir 50%. Mörg lönd sögulega hafa orđiđ gjaldţrota međ hlutfall ekki hćrra en ţađ ađ hlutfalli viđ verga landsframleiđslu.
----------
Já ég á ekki von á ađ minnkun atvinnuleysistalna sé af annarri ástćđu en -- ţessum mikla peninga-austri fjármagnađur af seđlaprentun.
Kv.

Einar Björn Bjarnason, 6.6.2020 kl. 03:02

4 Smámynd: Ásgrímur Hartmannsson

Hérna: https://www.breitbart.com/economy/2020/06/05/unemployment-and-jobs/

Q: "Construction employment jumped by 464,000 in May, gaining back almost half of April’s decline."

"Manufacturers added 225,000 jobs, about evenly split between the durable and nondurable goods components. Twenty-eight thousand of those were in auto making plants."

Og úr fyrirsögninni: "...the easing of restrictions on business activity and government aid led to new hiring in May."

Ţađ er svona ţegar professional bisnessmađur er ađ reka landiđ, en ekki einhverjir fasískir hugmyndafrćđingar.

Ásgrímur Hartmannsson, 6.6.2020 kl. 18:04

Bćta viđ athugasemd

Nauđsynlegt er ađ skrá sig inn til ađ setja inn athugasemd.

Um bloggiđ

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Okt. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Eldri fćrslur

2025

2024

2023

2022

2021

2020

2019

2018

2017

2016

2015

2014

2013

2012

2011

2010

2009

2008

Nýjustu myndir

  • Ferdam.Bandar.
  • Trump tollastrid bidstada
  • Markaðir Bandar. H

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (9.10.): 0
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 301
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 281
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband