1.4.2020 | 21:11
Trump hefur viðurkennt meira en 2 milljónir Bandaríkjamanna geta látist af völdum COVID-19
Við mánaðamót febrúar/mars nefndi ég það sem hugsanlega möguleika að COVID-19 gæti skaðað framboð Trumps: Gæti COVID-19 skaðað framboð Donalds Trumps? COVID-19 byrjuð að dreifast í Bandaríkjunum!. En á þeim punkti virtist ríkisstjórn hans ekki taka COVID-19 alvarlega sem hættu.
Viku síðar lokaði Trump á flug frá fjölda Evrópulanda - en taldi enn litla hættu innan Bandaríkjanna sjálfra. Síðan undir lok þeirra sömu viku þ.e. föstudag, lýsir Trump yfir neyðarástandi og samþykkir tillögu Bandaríkjaþings um umtalsverða fjárveitingu til þess að efla próf fyrir sjúkdómnum innan Bandaríkjanna og baráttu gegn honum almennt.
Málið er að það voru merki um það - um svipað leiti og stórfelld smitdreyfing hófst á Ítalíu kringum 20. febrúar - að dreifing smita væri þegar til staðar innan Bandaríkjanna.
--Þegar Trump síðan lýsti yfir neyðarástandi, voru 44 fylki búin að lísa yfir dreifingu smita.
--Í dag hafa öll fylki Bandaríkjanna líst yfir smit-dreifingu meðal íbúa.
United States Coronavirus Cases: 211,143 (getið tékkað virkjað hlekkinn)
Þetta er fjöldi smita þegar ég skrifa þessi orð.
Sl. laugardag var talan rétt rúmlega 100.000.
Laugardaginn þar á undan, tæplega 20þ. fyrri hl. dags.
Þegar Trump lýsti yfir neyð - voru þekkt smit innan við 1000.
--Fjöldi þekktra smita er nú langsamlega mestur af löndum heims.
**Hafið í huga, þekkt smit, Indland líklega t.d. hefur mun flr. smit.
- Vísbendingar eru að Ítalía sé ca. búin að ná toppi, tala nýrra smita fer nú minnkandi dag frá degi, sama gildir um tölur yfir dauðsföll.
- Engar vísbendingar enn á þann veg að Bandar. séu nokkurs staðar nærri að toppa.
Trump segir dauðföll geta farið í 2,2 milljónir!
THE PRESIDENT: I just want to reiterate, because a lot of people have been asking, Well, what would have happened if we did nothing? Did nothing we just rode it out.
And Ive been asking that question to Tony and Deborah, and theyve been talking to me about it for a long time. Other people have been asking that question. And I think we got our most accurate study today, or certainly most comprehensive.
Think of the number: 2.2 potentially 2.2 million people if we did nothing. If we didnt do the distancing, if we didnt do all of the things that were doing. And when you hear those numbers, you start to realize that with the kind of work we went through last week, with the $2.2 trillion, it no longer sounds like a lot, right?
So youre talking about when I heard the number today first time Ive heard that number, because Ive been asking the same question that some people have been asking I felt even better about what we did last week with the $2.2 trillion, because youre talking about a potential of up to 2.2 million. And some people said it could even be higher than that.
So youre talking about 2.2. million deaths 2.2 million people from this. And so, if we can hold that down, as were saying, to 100,000 thats a horrible number maybe even less, but to 100,000; so we have between 100- and 200,000 we all, together, have done a very good job. But 2.2, up to 2.2 million deaths and maybe even beyond that. Im feeling very good about what we did last week.
Ég fagna því Trump taki þessu nú eins alvarlega og full ástæða er til. Ég er einmitt sammála því að möguleiki sé til staðar á dauðsföllum yfir milljón -- jafnvel svo mörgum sem, 2 millj.
--Þetta er spurning hve margir fá sjúkdóminn.
--Og auðvitað, hversu vel gengur að tryggja fólki þá hjúkrun sem það þarf.
Ég ætla ekki ganga svo langt Bandaríkin eigi enga möguleika á að forða stórfelldu manntjóni.
- En það hefði sannarlega verið betra, ef Trump -- hefði ekki verið svo sannfærður sem hann greinilega var, að flugbönn á Kína - síðan á Evrópu, dygðu til að verja Bandaríkin.
Sérstaklega er rétt að benda á, þegar Trump bannaði flug frá Evrópu -- voru 27 fylki Bandaríkjanna þegar búin að lísa yfir - smitdreyfingu meðal íbúa, viku þar á undan voru það 13 fylki.
--Því ljóst að umtalsverð dreifing var þá þegar hafin.
Punkturinn er sá, að það hefði verið mun betra -- ef Trump hefði óskað við Bandaríkjaþing eftir fjármagni -- mánaðamótin febrúar/mars.
--Því gagnvart COVID-19 gildir að hefja baráttuna sem fyrst.
- Gagnrýni á ríkisstjórn Trumps var hafin þegar skömmu eftir að Ítalía var komin í vandræði eftir 20. febrúar sl.
Það hefði verið mun betra, ef ríkisstjórn Bandar. hefði hafið víðtæk tékk innan Bandaríkjanna, ekki síðar en við þau mánaðamót.
Í staðinn fóru þau af stað þegar tvær vikur er liðnar af mars.
Í kjölfar yfirlýsingar um neyð.
--Þetta gerir Trump ekki að glæpamanni.
En, eins og ég sagði, það hefði verið betra ef Trump hefði uggt að sér fyrr.
Niðurstaða
Eins og ég benti á er ég um mánaðamót febrúar/mars skrifaði að COVID-19 geti hugsanlega ógnað endurkjöri Trumps - held ég að vírusinn sé sannarlega slík ógn. Sannarlega eru viðbrögð kjósenda í Bandaríkjunum - nú þau að þegar ríkisstjórnin nú tekur til hendinni þá hefur ánægja aukist.
--En mig grunar að þetta séu enn -early days- meina að mikið eigi enn eftir að gerast í baráttunni við hinn illvíga sjúkdóm áður en Bandaríkin ná þeirri stöðu að hafa fundið toppinn.
Og ég endurtek að ég er sammála því að mannfellir geti vel náð 2 milljónum.
Það fari eftir því hve vel gangi á næstunni - hvort slíkar svartar spár rætast eða ekki.
--Óska auðvitað Bandaríkjamönnum góðs gengis í þeirri baráttu.
- Ef illa fer þ.e. mjög mikill mannfellir verður, er ég enn á því að slík niðurstaða gæti ógnað endurkjörs möguleikum Trumps.
Kv.
Flokkur: Utanríkismál/alþjóðamál | Breytt 2.4.2020 kl. 12:03 | Facebook
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Trump þarf ekki að kaupa eða taka yfir Grænland til að nýta m...
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok 2025! Mér v...
- Jólakveðjur til allra, ósk um velfarnað fyrir nýja ríkisstjór...
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al-Assads, fo...
- Þorgerður Katrín í oddaaðstöðu! Hún líklega algerlega ræður h...
- Sigur Donalds Trumps, stærsti sigur Repúblikana síðan George ...
- Ef marka má nýjustu skoðanakönnun FoxNews - hefur Harris þokk...
- Kamala Harris virðist komin með forskot á Trump í Elector-Col...
- Það að Úkraínuher er farinn að sprengja brýr í Kursk héraði í...
- Úkraínuher hóf innrás í Kursk hérað sl. mánudag! 5 dögum sein...
- Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump...
- Leiðir ris J.D. Vance - til fullkominna yfirráða milljarðamær...
- Er fall bandaríska lýðveldisins yfirvofandi - vegna ákvörðuna...
- Sérfræðingar vaxandi mæli þeirrar skoðunar, 2025 verði lykilá...
- Rússar hafa tekið 8 km. landræmu síðan sl. föstudag í NA-Úkra...
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
- eyglohardar
- bjornbjarnason
- ekg
- bjarnihardar
- helgasigrun
- hlini
- neytendatalsmadur
- bogason
- hallasigny
- ludvikjuliusson
- gvald
- thorsteinnhelgi
- thorgud
- smalinn
- addabogga
- agnarbragi
- annabjorghjartardottir
- annamargretb
- arnarholm
- arnorbld
- axelthor
- arnith2
- thjodarsalin
- formosus
- birgitta
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- virtualdori
- bookiceland
- gattin
- davpal
- dingli
- doggpals
- egill
- jari
- einarborgari
- einarsmaeli
- erlaei
- ea
- fannarh
- fhg
- lillo
- gesturgudjonsson
- gillimann
- bofs
- mummij
- kallisnae
- gp
- gudmbjo
- hreinn23
- gudrunmagnea
- gmaria
- topplistinn
- skulablogg
- gustafskulason
- hallurmagg
- haddi9001
- harhar33
- hl
- diva73
- himmalingur
- hjaltisig
- keli
- fun
- johanneliasson
- jonsullenberger
- rabelai
- jonl
- jonmagnusson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- gudspekifelagid
- juliusbearsson
- ksh
- kristbjorg
- kristinnp
- larahanna
- leifurbjorn
- lifsrettur
- wonderwoman
- maggij
- elvira
- olafureliasson
- olinathorv
- omarragnarsson
- ottarfelix
- rafng
- raksig
- redlion
- salvor
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- logos
- duddi9
- sigingi
- sjonsson
- sigurjons
- stjornlagathing
- athena
- stefanbogi
- lehamzdr
- summi
- tibsen
- vala
- valdimarjohannesson
- valgeirskagfjord
- vest1
- vignir-ari
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- thjodarheidur
- valli57
- tbs
- thorgunnl
- thorsaari
- iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.1.): 10
- Sl. sólarhring: 10
- Sl. viku: 65
- Frá upphafi: 859307
Annað
- Innlit í dag: 10
- Innlit sl. viku: 57
- Gestir í dag: 10
- IP-tölur í dag: 10
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Í fréttum daginn, sem Trump stagaðist á 2 milljónum dauðsfalla kom fram, að líklega hefði hann ruglast á tölum, enda hefur hann ruglast og sveiflast ansi hressilega undanfarnar vikur.
Ómar Ragnarsson, 2.4.2020 kl. 00:43
Einar Björn.....: Kúl it a little.
Halldór Egill Guðnason, 2.4.2020 kl. 05:04
Ómar Ragnarsson, eigum við ekki að leyfa honum þann séns hræðslan um endurkjör hafi loksins komið honum af stað?
Hann gæti einmitt verið sú týpa er endurkjörs hræðsla nær á honum tökum - að þá gætu hugmyndir hans um mat á aðstæðum tekið stóra sveiflu. Kannski erum við einmitt að sjá hve langt hann getur sveiflast undir hræðslu um eigið endurkjör.
Kv.
Einar Björn Bjarnason, 2.4.2020 kl. 11:15
Ottalegt rugl er þetta ég var nú svo frægur að Horfa á þetta i beinni sjónvarps útsendingu þegar að það kem upp að 1.5 til 2.2 miljonir hefðu getað drepist ef ekkert hefði verið gert að því sem að sérfræðingarnir sem standa á sviðinu með Trompinu á hverjum degi í beinum sjónvarps útsendingum hafa haldið fram.
En nú eru þessi fífl sérfræðingarnir sem eru að aðstoða Trompið sem halda því fram að það sé hægt að stöðva útbreiðslu Wuhan Chineese Media veirun með því að setja alla þegna USA i stofufangelsi og að dauðsföll verði ekki nema 100 þúsund til 200 þúsund í USA.
þetta er tómt rugl, Wuhan Chineese Media veikin verður ekki stöðvuð fyrr en annað hvort mikil meirihluti hefur gengið i gegnum veikina og þar af leiðandi eru með mótefni fyri Wuhan Chineese Media veiruna eða það er komið á markað eitthvað mótefni til að fólk geti ekki smitast.
Þetta er eins og fiflið Neil Ferguson, ég ættla að vona að hann starfi ekki lengur hjá Imperial Collage í Bretlandi, hélt því fram að yfir 500 þúsund Breta mundi drepast úr Wuhan Chineese Media veikindi, en hefur siðan breyt útreikningunum sinum að sennileg verður það kanski ekki nema 20 þúsund og jafnvel færri sem drepast. Eru þetta einhver heilbrygð vísindi eða er þetta gert til að hræða fólk?
Einar eg er marg oft búinn að benda þér á að lepja ekki upp allt sem þú sérð á CNN (Chineese News Network).
Kveðja frá Montgomery Texas.
Jóhann Kristinsson, 3.4.2020 kl. 04:25
Það telja flestir að forsetinn hafi ruglast á smituðum og dauðsföllum það slær oft svona úti fyrir honum. En það getur verið að þetta sé vísvitandi, hann stundar hundaflautustjórnmál og er bara að tala til þeirra sem kjósa hann og eru líklegir til að kjósa hann og það er fólk sem kannski á erfitt með að fara með tölur. Og það hljómar vel þegar faraldurinn er búinn að honum hafi tekist að afstýra því að 2 milljónir hafi látist. En hann er klárlega að fara rangt með tölur. það er líka venjan hjá honum. bara spurning hvort það er vísvitandi eða ekki.
Salvör Kristjana Gissurardóttir, 3.4.2020 kl. 16:33
Hér i Montgomery Texas með íbúa fjölda yfir 500 þúsund 130 hafa verið greindir með Wuhan Chineese Media veikina 109 eru ennþá veikir, 3 eru dauðir ( allir yfir 80 ára og 18 hafa náð sér 15:00 staðartíma i dag.
Er einhver ástæða að stja alla i stofufangelsi með svona tölur, en það er nú samt gert.
Hverig væri að fólk horfi til Svíþjóðar og eg er enginn aðdáandi Svía yfirleitt, en í þessu Whuhan Chineese Media vírus kjaftæði er ég sammála Svíunum 100%.
Ég hef sagt það marg oft að það, versta sem hefur komið fyrir í þessum littla heimi var að leyfa konum að komast til valda (kosningaréttar), það er nefnilega tilfellið að það er ekki hægt að stjórna með tilfinningum það verður að stjórna með raunsæi.
26. janúar sagði Dr. Anthony Fauci aðal vísinda guruinn i USA að Wuhan Chineese Media vírusinn væri bara flensa að aðeins verri gerðinni en fólk ætti ekki að óttast þetta og lifa lífinu eins og venjulega.
31. janúar Trompið bannar allar flugsamgöngur milli Kína og USA og er kallaður rasisti, cinophop, Hitler, Stalín, Nazisti og svo framvegis fyri r að gera þetta. Jafnvel þó svo að all flestir sem þykjast vita eitthvað um utbreyðslu vírus að þetta hafi verið það sem hjálpaði USA að fa ekki yfir sig veikindi sem hefðu yfirheyrt heilbrigðiskerfið tafið ferilinn Jógu lengi.
Nokkru seinna þá er þessi sami vitringur Dr. Anthony Fauci sem segir að það gætu 1.5 milljón til 2.2 miljonir drepist í USA. Svo breyti hann um skoðun að sennilega yrði það ekki nema 100 til 200 þúsund. Eru þetta vísindi eða homopata ágiskanir? Hvað ættli þetta fífl fái í kaup fyrir vitleysis ágiskanir?
Trompip á auðvitað að hafa 99% þjóðarinnar í fyrirrúmi og biðja rikistjorana að hætta þessu stofufangelsi og leifa fólki að fara til vinnu.
Fyrir utan það að loka fólk heima hjá sér er samkvæmt stjornaskra ólöglegt, en vandamálið er að dómarar hér í USA eru gjörspilltur eins og dómarar á Íslandi og fara ekkert eftir stjórnarskrám, því miður.
Svona er þessi flensu vitleysa algjörlega uppspuninn fra fjölmiðlum og hjarðhegðunin er svo, gífurleg að það fara allflestir eftir því og trúa öllu sem fjölmiðlar fæða landslýðinn á, því miður er það svo.
Kveðja frá Montgomery Texas
Jóhann Kristinsson, 4.4.2020 kl. 00:37
Jóhann Kristinsson, þetta er ekki réttur skilningur á orðum Neil Ferguson; hann var að tala um mismunandi sviðsmyndir. Hann sagði, að ef ítrustu aðgerðum væri framfylgt - ættu ekki flr. en 20þ. að látast, ef ekkert væri gert væri hugsanlegt að allt að 500þ. gætu látist.
--Það virðist að einhver fjöldi fjölmiðla í Bandar. hafi misskilið orð hans. Hann skipti aldrei um skoðun, heldur ræddi útkomur á grunni þess til hvaða aðgerða væri gripið - versta framsetningin gerði ráð fyrir að stefnu í átt við þá sem þú leggur sjálfur til væri beitt.
--Lægsta áætlaða dánartalan, á grunni þess að öllum þeim aðgerðum hann lagði til væri beitt til þess ítrasta.
Kv.
Einar Björn Bjarnason, 6.4.2020 kl. 00:48
Jóhann Kristinsson, síðan virðist stefna Svía vera verulega misskilin - þeir beita ekki lokunum að sambærilegu tagi, vegna þess að þeir ólíkt Bandar. og Bretlandi fóru mjög fljótt af stað - við að prófa fyrir sjúkdómnum. Þegar mikið er prófað, veistu hvar veikin er að dreifast einna helst - getur þá fókusað aðgerðir þ.s. þær skipta máli. Þarft ekki að setja allt þjóðfélagið í lok lok og læs.
Svipaðri stefnu er beitt á Íslandi, Svíar sannarlega beita almennum aðgerðum þ.s. takmarkanir á fjölda er má koma saman og fyrirskipanir að fólk haldi 2ja metra bili -- einnig hér hefur ekki þurft að setja allt í lok lok og læs, því ísl. yfirvöld hafa góða yfirsýn yfir dreifingu smita. Hafa að auki grimmt skipað fólki í sóttkví -- alltaf mun flr. í sóttkví en hafa verið greindir smitaðir.
**Skv. nýjustu tölum virðist Ísland komið yfir það versta - hámarkið hafi líklega verið dagana rétt fyrir mánaðamót.
-----------
Lönd sem þurfa að beita lokunum - eru lönd er ekki hafa verið að beita - sóttkví á grunni víðtækra greininga á smitum nægilega fljótt. Þá dreifast smitin mun hraðar í þeim löndum - auk þess vita yfirvöld þá ekki hvar dreifingin er nákvæmlega einna helst - það sé ekki síst sú óvissa samtímis smithraði er meiri, sem leiði til þess að -- nokkur lönd hafa beitt mjög víðtækum útivistar-banns viðbrögðum.
**Ég er frekar viss, að lönd er brugðust fljótt við - prófuðu grimm strax og fyrst vart var við smit, og beittu samtímis sóttkví einnig grimmt. Verði löndin sem fyrst rísi frá sjúkdómnum, og einnig löndin er verða fyrir minnsta tjóninu.
-----------
Bandar. verða líklega ekki meðal þeirra landa - því svo seint var farið að prófa grimmt. Að smit eru sennilega þegar orðin ákaflega útbreidd og þ.s verra er yfirvöld í Bandar. líklega hafa ekki enn náð að safna nægilegum gögnum -- til þess að unnt sé að beita vægari aðgerðum en lokunum, til að hemja hraða dreifingu smita.
Kv.
Einar Björn Bjarnason, 6.4.2020 kl. 00:58
Í Montgomery County Texas eru 590.925 íbúar árið 2018
Staða Wuhan Chineese Meedia veikingar í gær kl 15:00 að staðartíma. 161 staðfest smit, 3 hafa látið Lífið og 26 hafa náð sér eftir víkina.
þessi þrjú sem létu Lífið voru 92 ára og hjón yfir 80 ára.
það var sett útgöngu bann hér þegar enginn hafði drepist, sem auðvitað er algjört brjálæði. Fyrirtæki koma til með að fara í gjaldþrot og þeir sem höfðu atvinnu verða í þúsundum atvinnulausir.
Það er oft talað um að líf sé meira virði en atvinna, ég held að fólk verði að fæða sig og klæða og hafa þak yfir höfuðið. Fólk fer ekki í Bónus og kemur út með matvörur nema það hafi peninga, fólk verður að hafa atvinnu til að fá peninga.
Kveðja frá Montgomery Texas
Jóhann Kristinsson, 7.4.2020 kl. 15:56
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning